Baldur - 11.10.1905, Blaðsíða 4
4
BALDUR, ii. octób. 1905.
Framh. frá 2. síðu.
ingar, að hún muni smátt oe
smátt verða kaiHari og kaldari, og
dej'r þá á henni alt lff af frosti og
kulda En siisin geta æfinlega að
höndum borið. Eitt þess konar
Framh. frá 1. slðu.
sestur inn hjá frúnni,
en situr konan heima og enginn
vatnar kúnni.
0! syndir þessa staðar, þú sjer
það drottinn góði,
slis ætla menn að komið hafi fyrir
þær sífeldlega aukast, og verða
í stjornukerfinu Perseus icoi, er , , .
loks al fióði.
menn sáu þar alt f einu þj(5ta upp „
, •, , , , , En hefurðu þá nokkurn, sem heit-
hið voðaiegasta bál, sem heimur-
ið gæti Nói,
inn iieiir nokkru sinni sjcð.
Segir hinn nafnfrægi Camilla
Flammarion að það hafi að lfkind-
um verið hcimsendir fyrir ein-
hverja stjörnubúa, Og ef að ann-
að eins kæmi fyrir oss jarðarbúa,
Þá rnyndu fbúarnir á Marz ekki
láta sig það meiru skifta, en vjer
tókum eftir þessari eyðileggingu
1901. Þvi að þó að jörðin okkar
hverfi af himinhvolfinu, þá hefir
það ekki meiri áhrif 4 aðra hnatt-
búa, en þd að ein eður önnur
mauraþúfan brynni upp ,f sveit
einni.
Það var f febrúarmánuði 1901,
scm mcnn sáu atburð þenna, en
í rauninni var hann skeður miklu
fyrri, því að Ijósið er átta mfnútur
á leið frá sdlunni, þrjátfu og fimm
mínútur frá Júpfter og 4 stundir
frá Neptúnus. Fjögur ár frá
hinni næstu sði, annari en vorri,
og þrjátfu og fimm ár frá Arctúr-
us.
Ivn stjörnukerfi Perscus er svo
langt í burtu, að ijósið er þrjú
hundruð ár á leiðinni þaðan.
Oghefir þvi bruni þessi f Perseus
farið fram fyrir 300 árum eða
kringum 1600.
Ef að jarðstjarna, eins Og vor,
rækist á aðra jarðstjörnu viðifka,
þá segir P’lammarion að höggið
mundi valda hita svo miklum, að
báðar jarðstjörnurnar mundustanda
í bjarta loga og verða að sól, sem
lýsti um nokkrar milliónir ára.
Einlægt scgir hann hugsankgt
að halastjarna rekist á jörðina o?
J o
mundi þá gufuhvolfið bresta í lotra
emn, líkt og þcgar kveikt er á
steinolfu eða púnskoIJu, og mundi
súrefni jarðarinnar auka bálið.
Vötnin syðu á augabragði og sjór-
inn og yrðu að gufu, þytu upp frá
j irðunni og heitust niður aftur f
feiknaskúrum. Þá iosnaði um
rafurmagnið og mundi loftið braka
af sfielduin Hroðadrunum; mundu
þá eldmckkirnír berjast við hin
feikilegu vatnsþrungnu ský. Og
þá mundu allir kafna af loftleysi,
sem cldurinn h.efði ckki áður
grandað cða kolcfnið svæft.
En skyldum vjcr sleppa hjá
þessu, þá er kuldinn og frostið á-
reiðanlegt, að deyða alt iíf á jörð-
unni, og verður hún þá skuggaleg-
ur og myrkur grafrcitur liðinna
kynslóða, þvf að einlægt ætla
menn, að sólin kólni smátt og
smátt.
og haft til reiðu öikina, og ein-
hvern sem að rói?
Hjer Ninive er komin, svo nauða-
lfk f öllu,
og neyðarvein þess ,,rjettlátal'
fyliir þfna höllu.
En áttu nokkurn Jónas sem ei á
sjó vill kjaga
og ekki reynir flýja og skjótast
hvals f maga?
Nei. Það finst mörgum ,,skelfing
í hendur þfnar falla,"
jeg hætti að þessu sinni og kveð
ykkur svo alla.
H. Björnsson.
G;mli. Þetta 6 dala boð fyrir
ekruna, þykir sumum hlutaðeig-
endum heldur smátt, að vísu, en
mjög er hætt við, að ekki fáist
meira. Hitt liggur f hlutarins eðli,
að afskurðargeirarnir sem braut-
in nemur frá landeigendum verða
misjöfn meintaka frá bændum. Á
surnum eru þeir verðlitlir, en aftur
á öðrum stöðum dýrmætir og ættu
að borgast langtum hærra verði.
En, svo er það gefinn hlutur, að
það dugar illa að ,,deila við dóm-
arann“ þar sem hið stóra C. P. R.
fjclag á hlut að máli.
S a
m
0 m a
sú, sem auglýst var f sfðasta
blaði Baldurs, verður færð til 20.
þ. m., sem er föstudagskvuldið
tuttugasta október 1 905.
Samköman byrjar á sama stað
og tfma sem áður var ákveðið og,
rr.eira að segja: Hún verður sú
lang- langfullkomnasta, sem að
nokkru slnni hefir haldin verið f
þessu bygðarlagi. Og maður
getur næstum lýst þvf fyrirfram,
hve ósegjanlega glaðir, mjúkir og
endurbættir að allir snúa heim til
sfn, ekki síður en venjulega cr
fullyrt, fyrirfram um Winnipeg'
samkomurnar.
Alt þetta eru menn vandlega
beðnir að athuga, og að sjá ekki eftir
centa sallanum, hcldur ganga lið-
ugt á glcðinnar fund.
Rjett í þvf að blaðið fer f press-
una, frjettist frá Winnipeg að Mrs.
Anna Björnsdóttir, Skaptasonar,
hafi nýskeð dáið á sjúkrahúsinu þar.
Anna sál. var fyrirtaks fögur kona
og vel að sjer á margan hátt.
slíkum
missir.
konum er hinn mesti
I brjefi frá Blaine, nýkomnu,
segir, að Jörundur Ólafsson, einn
af landeigendum í Blaine, sje ný-
dáinn á sjúkrahúsi f Seattle.
Ivennum sögum fer um banamein
hans; aðrir geta til að það hafi
verið krabbamein f lifrinni, hinir
segja graftrarsullur.
Jörundur var ókvæntur, stað-
festumaður hinn mesti, frjálstrúað-
ur, góður drengur, vel efnuin bú-
inn og átti marga góða vini.
f WIXXIPKG
BUSINESS
COLLEGE. |
COR. PORT. AVE.
& FORT ST.,
WINNIPEG,
MAN.
Kennsludeildir:
1. Business Course.
Type-
Shorthand &
Tíðin er einmuna inndæl og blíð,
og altaf cr jarðskorpan scfgræn og
Þýð.
Hr. prentari Jóhannes Vigfús-
son er kominn hjer á staðinn.
Baldur og fleiri fagnahonum, sem
endurbornum verkmanni blaðsins.
BITVARGURINN,
Það má kalla engin undur
ýmsra þó að dofni gaman,
þegar bæði björn og hundur
bófastrikin vinna saman.
Hvelpur sá er oftast áður,
eldaskála fjekk sjer hæti:
kreikar nú, sem kóngi háður,
kringum veturliðabæli.
Inn f bælið ólmur rckur,
ait sem nærri vilst þar hefur;
bángsi móti bráð sem tekur,
bita honum með sjer gefur.
Fjárbóndi.
Þ e i r œ t I a
já,— þeir ætla að byrja á ein-
hverju káki .við Gimli-brautina,
C. P. R. herrarnir, svona senn
hvað líður. Fullyrt er, að kúgar-
ar þessir, hafi þegar keypt 18 eða
j 20 ekrur lands, í suðvesturjaðri
Þar grafast h>4 að lokum met- :
orð og völd og auður og frægð - • n- r .... J
_■> s b > bæjarins Gimli, undir járnbrautar-
ástaheit einstaklinga og vfsinda
legar uppgötvanir—En, að lík-
indum
| ftirfylgjandi menn eru um-
boðsmenn Btddurs, og geta
þeir, sem eiga hægra með
að ná til þeirra manna heldur
en til skrilstofu blaðsins, af-
hent þcim borgun fyrir blaðið og
áskriftir fyrir því. Það er ekkert
bundið við það, að snúa sjer að
þeim, sem er til nefndur fyrir það
pósthjcrað, sem maður á heima í.
Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f
neinn matning hver við annan í
þeim sökum:
Jóhannes Grímólfsson - Hecla.
Sveinn Þorvaldsson - - Iccl, River
Sigfús Sveinsson - - - - Ardal.
Sigurður G. Nordal - - Geysir.
I'innbogi Einnbogas’- Arnes.
Guðlaugur Magnúss. - Nes.
Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk.
Sigmundur M. Long - Winnipeg.
Sveinn G. Northfield - Edinburg.
Magnús Bjamason - - - Mountain.
Magnús Tait ------ Sinciair.
Guðmundur Stefánss. - Baldur.
Björn Jónsson........Westfold.
Pjetur Bjarnason----- Otto.
Pleigi I1. Oddson - - - Co!d Springs
Jón Sigurðsson - - -
Davíð Valdimarsson
Di-ÆJTSIT-A- OG SELJA
STUTTHYRNINGS
NAUTGRIPI
OG
ENSK YORKSHIRESVÍN.
* ■»
*
Sanngjarnt verð og vægir skil-
málar.
*
* *
Skrifið þeim eftir frekasi upp-
lýsingum.
Telegraphy.
Ensk tunga.
Skrifið eftir fallegri skóla-
skýrslu (ókeypis) til
G. W. Donalcl,
sec.
eða finnið
B. B. OLSON
Gimli.
T)r. O. Stephensen
643 Ross St.
^WINNIPEG, MAN.
$ BONNAR &%
f HARTŒY ®
BARRISTERS Exc.
P. O. Box 223,
WINNIPEG, — MAN.
'é
m
f
w
... - - _ A&
é Mr. B O N N A R er
/|^hinn langsnjallasti málafærs!u-\fj
é maður, sem nú er f þessu
&
é fyiki.
'fe- - ,, ^
stöð. Ennfremur: að þcir hafi j Ingin.undurErlendss.
boðið að borga öilum þeim land- Freeman Frecmans.
Mary Hill.
Wiid Oak.
Narrows.
Brandon.
mannkynið eftir að búa j eigendum, sem brautin snertir | Guðmundur ólafsson . Tantal!on
á jörðu þessari miliiónir ára þang
að til þetta skeður.
6 dollara fyrir hverja ekru, sem Stephan G.Stephanss. . Markervllie.(
af skerst f brautarstæði, alt frájHans Hansson. - - BHine, Wasir, i
1 Winnipeg Beach og norður að | Chr. Benson. - - - Pcint Bobertsí
X r’ X
The LouiseBridge
ímprovement & Invest-
ment Co., Ltd.,
fastngnarverzlunnrmenn,
$3^* verzla mcð hús og bcejar
lóðir f Winnipeg.
Innkalla landa og húsa
leigu. Taka að sjer að sjá um
og annast eignir manna f fjær-
veru þeirra.
SjERSTöK KJÖRKAUP
á eignum f norðurparti Wpg.,
sjerstaklega í námd við
,,Louise Bridge. “
A. McLennan, W. K.iXcPhail,
Pres. Mgr.
J. K. Hardy,
Seo. - Treas.
Telefón:
LouiseBridge, Higgin Ave., Main Street
3859. 3193. 3843.
Office 433 Main Strect,
Winnipeg.
cSj ckh t>?o c§b c^<3 dzb 't'
rS) ' -5 »»>*-*•«**•* * —
I >••*: & «*«**»
O 1 « J.Í
fSp'* t*
0 SKALDSAGA FRÁ 0
^ Nýja-íslandi $
% eftir g)
CUNNST. EYJÓFSSON%3
«
VERÐ JÖ. cts.
ER TIL SÖL U fíJÁ
Cgt G. P. MAfíNÚSSON,
-§’» GIML---MAN.
yÉvm «i f
C_______ __
Ci.vam
KAUPIÐ ÆTÍÐ BEZTU
HEYPIRÍFUNA
f .. ,n> ..
IIIJN FÆST HJÁ
G. Thorstcinsson á Gjmli