Baldur


Baldur - 25.10.1905, Side 3

Baldur - 25.10.1905, Side 3
BALDUR 25. octób, 1905. 3 H'lS Fríða. SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND, SIG URD SIVER TSON. komiun og spurði hvað að honum gengi, en f staðinn fyrir að svara, rjetti hann henni brjefið. ,,Ef það er svo ákaflega stór synd að koma á. heimili Halvorsens, þá er best að fylgja ráðlegging frú Bergs og taka liana hcim“. „Kona, þú heldur með hem»i f þessu lfka — i öllu — það, þvf glaðari varð hún ; þetta var þó að minsta kosti þraut, sem var þess verð að reyna hæfileika sfna við. .... Þriðja daginn gat hún sjcð heim að bæ Þfándar Risa frænda sfns, og lá henni þá við að láta hugfallast hún varð þess þá vör, að veruleiki sem er f nálægð gjÖtit harðari kröfur heldur en ljettur hugmyndasveimur f f sjálfu hneykslinu — að meðtöldum fiskimannsstráknum | fjarlægð. (Framhald.) ,,F"rfða hagar sjcr illa, — já, ósæmilega. — Frú Berg vill ekki hafa hana hjá sjer lengur. Er það ekki sárgræti- legt; jeg bjóst við að fá heiður og ánægju af veru hennar þarna, en f þess stað fer hún og vekur hneyksli. Nú, jeg fmynda mjer að þið sjcuð samtaka í þessu efni, jeg man vel hve mjög þjer var á móti skapi að hún færi til Bergs — og öll brjefin cru væntanlega ekk; til einkis skrifuð. — Nú, svo þið viljið bjóða mjcr byrginn — fara að ykkar ráðum — það cr áform ykkar — smána heiðarlegt heimili. Vcistu hvaða þýðingu umyrði frú Bcrgs hafa —ekki það ? Þau þýða það, að hcnni er bægt frá siðaðra manna fjelagi — að hún hcfir eyðilagt framtíð sína — heyrir þú það, kona — eyðilagt framtfð sfna“. ,,Svo voðalcgt cr það vonandi ckki“. ,,I þfnum augum máskc ckki, því þctta fer Ifklcga að óskum þfnum ; en jcg, sem hugsa um framtfð hennar, og vil sjá hcnni borgið — jeg“. , Jeg hugsa Ifka um framtíð hennar, og óska henni alls hins besta“. ,,Óska henni, já, það cr nú hægðarleikur— gjöra ekkcrt annað en spenna grcipar og óska, — gctur þú ekki skilið það kona að það vcrður að gjöra citthvað, lánið og afkoman koma ekki af sjálfsdáðum, að minsta kosti verður að rjetta fram hendina og taka á móti, en það er ekki svo vel að hún gjöri það, og það er þjer að kenna, kona, þjer að kenna, hcyrir þú það“. ,,Það cr þung ásökun scm þú veitir mjer. Jeg hefi að eins þvf að svara, að jeg elska mitt barn, og gjöri það eina fyrir hana scm jeg álít hcnni bezt og hollast, og það sama hyflg Jc& h'fl vilja; að þvf leyti sem okkur sýnist sitt hvoru og óskir okkar stefna f andstæðar áttir, þá eru það æðri öfl scm skifta sól og vindi á milli okkar, og svo, um það efast jeg ekki, verður sigurinn sannleikanum sam- kvæmur' ‘. ,,Og hann cr auðvitað þín megin. En, trúðu þeim ekki of vcl þessum æðri öflum. í þessu tilfclli cr sann- leikurinn auðsær, svo auðsær, að enginn getur vilst á. hon- um, — cn öflin — já, þcim skjátlar nú alt að einu“. Þcssu svaraði hún ckki. Hann var dálftið upp mcð sjer af síðasta andmæli sfnu, þóttist hafa unnið sigur, og glaður yfir þcirri meðvitund sneri hann aftur til skrifstofu sinnar. Hálfum mánuði sfðar kom aftur brjcf frá frú Berg. ,,--------Mjcr þykir það leitt, cn álft það skyldu mfna, að tilkynna yður um hegðun dóttur yðar, sem jeg er sannfærð um að yður mislfkar. ,,Fyrir nokkrum vikum sfðan hcimsótti hún Hal- vorsens fólkið ; mjer þótti það undarlegt af þvf jeg vissi að henni var ekki ókunnugt um að það fólk var f óvináttu við okkur. Jcg talaði Iftið um þctta við hana, cn þegar hún scinna endurtók heimsókn sfna þangað, og jcg frjctti um sama lcyti að piltur sá, scm þjer rákuð úr verslunarþjónustu frá yður, væri nú bú- inn að fá stíiðu við verslun Halvorscns — hann var áður búinn að vera vcrkamaður um langan tfma — gjfirðist jcg forvitnari. Samt þagði jcg enn þá, cn Ijet gjöra fyrirspurnir. Núkom það f Ijós, að f fyrsta sinn sem döttir yðar heimsótti Halvorsen, var erindi hcnnar það, að biðja Halvorsen fyrir piltinn, og að hún síðan hafi sótt þaugað hans vegna, er lftið efun- armftl. „Það cr mjög óhcppilegt, að jafn laglcg og gáfuð stúlka skuli \ illast þannig — hún, sem gat vænst á- gætustu tilboða — valið úr hópi ungu herranna. ,,Nú licfi jcg fyrirboðið henni að endurtaka þcssar heimsóknir, en jeg hvorki vil nje get borið ábyrgð á hermi, og mcð þessurn línum afsala jcg mjcr henni °g lcgg hana á yðar eigin herðar ; að öðru Ieyti mun bcst að taka hana heim . .. . “ Þegar Rönning kom inn til konu sinnar f þetta sinn, var hann fölur og skjá'fandl og reyndi að tala, en í þess stað heyrðist að citis urr, svo hann scttist þegjandi á stól. I Konunni varð mjiig byIt við að sjá hann þannig á sigi Spurningarnar ráku hver aðra f hundraðatali og ollu hcnni kvíða, svo hugrekkið streymdi á brott eins og lækur frá uppsprettu. Reiði fiiðursins, hrygð móðurinnar, og hálfgjurt voii- lcysi hjá hcnni sjálfri, virtist ætlaað mynda algjörðaófæru alt. til samans. Tár komu f augu hennar ; cn þantiig á sig komin mátti hún ckki láta frænda sinn sjá sig. Nci, ckki grátandi, ckki hrygg — heldur með glað- Icgti brosi. Hún hafði lfka fulla heimild til að vcra glöð, þvf samviska hennar friðaði hana, hún þekti ekkert brot- Icgt f fari sfnu, hvorki gegn frú Berg nje föður sfnum. .... llugur hennar fyltist aftur af voti og glcði, húrf lyfti upp höfðinu og leit ('írugg f kring um sig. A aðra hlíð vcgarins voru lóðrjettir standklettar, en á hina hliðina rann áin rólega áfram ; fyrir handan ána, trppi undir grcni- hlfðinni fagurgrænni, voru bæirnir á víð og dreif. Lcngrafburtu breikkaði dalurinn, og þar máttí eygja bæiun Risa milli beinvaxinna, blaðrfkra birkitrjáa. Við að lfta bæinn skaut hcnni ofurlítinn skelk í bringu, og Ieit því af honum á standbergið, þar mætti augum hennar ný- útsprungin grcin. Klcttarnir skýldu henni fyrir stormin-- iim, sóliri veitti henni mcira en nóg af ljósi og hita —- og — já, fiskimannsstráknum — en þið- skuluð iðrast þess. Heim tek jeg hana ekki, en þið skuluð iðrast þess arna“. Það sem Rönning nú datt í hug, hresti hann svo, að hann gekk með ljettum fetum aftur til skrifstofu sinnar. Ofarlega í einni af fjallasveitunum bjó Þrándur bróðir Rönnings. Hann hafði áður fyr verið verzlunarmaður, en bjó nú búi sfnu á stærstu jörðinni í sinni sveit, er nefndist Risi, og eins og venja er til meðal bænda, bætti Þrándur jarðarnafninu við sitt nafn. Þrándur risi var harður maður og einbeittur, alvarleg- ur, óhlffinn og kröfuharður, honum ætlaði Rönning að beygja vilja Fríðu og veita henni tilhlýðilega refsingu. Þegar Rönning var kominn á skrifstofu sína, settist hann undir eins niður og skrifaði 3 brjef: til Frfðu, frú Berg og Þrándar. Sem verslunarmaður var hann vanur við að innibinda meirtingu sfna í fám orðum. Brjefið til dóttur hans hljóð- aði þannig: „Samkvæmt sfðasta virðingarverða brjefinu frá frú Berg, heldur þú áfram að haga þjcr skammarlega, að óhlýðnast hcnni og mjer — að vekja hncyksli, — — það má ekki le.ngur eiga sjer stað. Þegar þú hefir fengið þetta brjef, tekur þú saman plögg þfn og ferð tafarlaust til Þrándar Risa bróður míns, þar verður þú ; þarna stóð þessi ungi frjóangj og. brosti mót hinu kom- og hagar þjcr að öllu leyti að hans vilja. Jeg hefi andi sumri. skrifað honum um þctta. Ferðapeninga lcgg jcghjcrj Flutningspilturinn stökk ofan i5r ökumannssæti kerr- með. Farðu strax, án undandráttar“. | unnar: ,,Nei, sko, laufíð' er sprottið", það cr það fyrsta Fám dögum sfðar hugsaði Rönning nákvæmar um j sem jeg hefí sjeð f voFL þessa fyrirskipun sína, sem hann gaf án allrar yfirvegunarj Ilann tók greinina og fjckk hrfðu hana. Hún varð) f byrjuninni. Hugmyndin fanst honum vera ágæt, en mjög glöð við, og þcssi gleði hvfldi á andliti hennar þegar samt var hann alls ckki viss um að áhrifin á Frfðu yrðu! hún skömmu sfðar ók heim f hlaðið á stórbænum- lians. í þau sem hann vildi, að sönnu var bróðir hans strangur j frænda sfns. maður, en alt að einu — já, — nú var það afgjört og við það varð að standa, — sú ánægja veittist honum þó, að konan gat ekki glaðst yfir heimkomu hennar — og þá hegningu verðskuldaði hún. VI. KAPÍTULI. TTtiátúninu lá stór csg loðinn hundur, scm ljck sjct- viðlftinn hvolp ; hann þaut vitanlega á fætur og gjammaði hátt samkvæmt cmbættisskyldu sinrri,. en litli ósiðaði dól- inn, scm enga hugmynd hafði um skyldur cða cmbættis- rekstur enn þá, stökk beint framan f afa sinn, valt svo unn hrygg nokkrum sinnum, stökk áfæturaftur, hljóp til hliðar’ og náði að síðustu f rófu herra lögreglustjórans. Honum. þótti þetta samt miður skemtilegt og sncri sjer f hring,, lfklega í því skyni að ná f sökudólginn og hegna honum,. en litli æringinn hafði gott hald og snerist mörgum sinn- um f hring ásamt hinum, cn að lokum varð galgopinn upp- gefinn og slepti haldinu, og kastaðist þá cins og eldflugæ inn í miðjan hænsnahóp sem var þar f nánd. Ilænsnin- urðu dauðhrædd og flúðu argandi í allar áttir. Viðfcldni sveitabragurinn sem minti Frfðu á heimili; sitt, og ásamt því spaugilega við hundateikinn, kom þvf Þrándur Risi. Nafnið átti ágætlega við manninn, þvf hann var vel 6 feta hár og þar eftir gildur; hárið var mikið og skeggið sömuleiðis; augnabrúnirnar loðnar, röddin dimm og -sterk — andlitið svipmikið og maðurinn f hcild sinni húsbóndalegur. Frfða hafði einu sinni sjeð þenna stóra, þreklega mann, og varð þá hálfhrædd við hann og gat því ekki glcymt honum, og það var ekki laust við að enn ætti sjcr j til leiðar að hún var skellihlæjandi þcgar hún stje ofan úr stað ofur lftill geigur f huga hennar, þegar hún rendi hug- kerrunni og heilsaði frænda sfnum mcð handabandi. skotsaugunum í þá átt, enda bætti brjef föður hennar ekki j Mcð grænu greinina f hendinni og blómfagra hlæj- úr skák í því efni. andi andlitið, var Fifða sönn fmyud hins yndislcga vors. Hún vissi að frú Bcrg myndi hafa róið undir með Þr&ndur varð hnfinn af þessari fögru sjón, og vissi þetta, en f hverju mótþróinn og hneykslið voru innifalin, varla hvað hann átti að segja, en bauð hana samt vcl- það var henni alls ekki ljóst. Hún hafði tvisvar sinnum talað við Þorvald, en f hvorttveggja sinnið f nærveru frú Halvorsen, henni virtist það ckkcrt hneykslanlegt; hún hafði á kurteisan hátt og komna, og það í svo mildum og innilegum röm, að hann varð hissa á sjálfum sjcr. Þetta jók hugrekki Frfðu svo að hún sagði glaðlcga ,,Jæ-ja, þá er jeg nú kominn — pabbi hefir lfklega skrifað oftast þegjandi, vikið sjer undan dekri og- blfðulátum Karls | um það — jeg veit f sannleika sagt ekki hvers vrgna jeg- — var það hueyksli ? Hún hafði tvisvar eða þrisvar af-! er send hingað svona óvænt, frændi minn. Það byggist þakkað að vera með á samkomur — var það hneyksli ? í staðinn fyrir hið endalausa stásstildur og þýðingar- litla mas, hafði hún ásett sjer að læra eitthvað scm gagn var að — var það hneyksli ? Það gat vcl verið að sumir skoðuðu það þannig, en samviskan sagði henni að það væri rjett, og við það undi hv’in. En móður sinnar vegna var hún hrygg, hún vissi að faðir sinn mundi hafa ausið fyrstu rciðinni sinni yfir hana, og að hann ljeti hana daglcga að likindum á einhverjum misskilningi, en það jafnar sig vona jeg, ef þú vilt vcita mjer viðtöku og vera mjer um- burðarlyndur og góðnr, og þá hverfur misskilningur þcssi“. ,,Jeg veit heldur ekki hvers vegna þú ert komln faðir þinn skrifar ekkcrt ákveðið um það ; cn það gjiirir heldur ekki neitt — við höfum nóg pláss hjer á Risa — og þess utan, bætti hann við f lágum róm, það var gott að þú komst, Frfða — það er orðið svo einmanalegt fyrir mæta smáónotum sfn vegna. Að þvf er sjálfa hana snerti, hlakkaði hún ckki mikiðj Guðbjörgu núna —“ til að fara til frænda síns — en gat það ekki hugsast að „Hvað meinarðu, frændi ?‘' mögulegt væri að gera hann mildari og glaðari, ef hann „Móðir hennar er ekki lcngur f tölu hinna lifandi : væri bcittur rjettum tökum. Mcð æskunnar öruggu vonum trej-sti hún þe.s'sum nú ,,Er ki>nan• þín cfasama möguleika, og þcss lengur sem hún hugsaði um vissl það ckki“. dáin — fyrirgefðu, frændi, jeg (Framh.)

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.