Baldur - 25.10.1905, Page 4
BALDUR, 25. 0CT0B. 1905.
Tollmál á Englandi.
í 39. nr. Lögbergs, 28. sept.,
er grein um tollmál á Englandi,
sem oss finst vera mjög svo eftir-
tektaverð, og viljum vjer fara um
hana fáum orðum, svo að leser.dur
gefi henni ennþá meira athygli.
Verkamannaþingið f Iíanley á
Englandi hafði tekið verndartolia-
stefnu Chamberlains tii fhugunai,
og voru þar greidd 1,255,000 at-
kvæði á móti stefnu þeirri, en
26,000 með.
Lýsti þingið þvf yfir að það sje
verkalýðurinn, sem beri vcrndar-
tollabyrðina. Verndartoilar, sjeu
rangir, þeir hækki nauðsynjar
manna f verði, þeir hiynni að auð-
valdinu á kostnað verkalýðsins-
Þeir hiudri framfarir og spilli friði j
miili heimarfkjanna. Varþvílýst
yfir að verkalýðurinn gæti ekki
hfað án verslunarfrclsis.
Á sfðustu þrjátíu árum hafi stjórn-
in smátt og smátt verið að koma
skattabyrðinni af herðum hinna
ríku yfir á bak fátæks verkalýðs.
,,Takið byrði þessa aftur“, var
hrópað, „ogleggið hana á þá, sem
að rjcttu lagi eiga að greiða skatt-
ana, og þá þarf engrar tollbreyt-
íngar við“.
Þarna sjá mcnn, að á Englandi
rfkir skoðun sú, að verndartollar
þröngvi kostum alþýðu, hafa Eng-
Iendingar lengi tollfrelsis notið og
vita hvað það er. ■
I Bandaríkjum h.afa verið settir
upp tollgarðar, afarháir verndar-
tollar, og hafa þeir mokað fjenu f
hendur einstakra manna f millióna-
tali. Þeir eru nokkurskonar milli-
ónerasmiðja, og renna úr smiðj-
unni miUióncrarnir gulluir og skfn-
andi f endalausum lestum.
En þegar út kemur cins og velt-
ast þcir saman í hauga mikla, og
verða af hin voðalegu ’trust'fjelíig,
sem mcð ótölulegum sogöngum
sjúga blóð og merg úr milliónun-
um scm undir liggja, þvf að blóð
þeirra og sviti cr hinn sæti svala-
drykkur hinna botnlausu trusta.
EINN DRAUMURINN ENN.
augunum, en hinsvegar var Atli um sfnum og hópur æpandi götu-
hinn skammi að hörfa undan ofsa-
reiði Egils, sem hann hafði sært ó-
varan.
Þrisvar sinnum rendi hann að
hái drengurinn, en hinn hörfaði
undan, og þrisvar sinnum stilti
hann sig að láta þunga hnefann
rfða. Hefði hann riðið, hefði að
allra sjónum hvert bein verið'brot-
ið sem hann hitti, þvf að eldur var
f augum unga mannsins átján
vetra. Hann var særður hvað
eftir annað og ögrað með gífuryrð-
um, en reiðum manni má ekki
misbjóða ■ mikið. Hann stilti sig
samt og stóð grafkyr hvað eftir
annað, þó að gllmuskjálftinn færi
um hann allan. Sterkir menn
þurfa æfinlega að hafa gát á aflí
sínu. Og í draumnum dáðist jeg
að honum, að hann skildi hafa
getað stilt reiði sína, og jeg óskaði
að vjer aðrir gætum eins stilt hnef-
ann á lofti eins og hann.
YMISLEGT.
Það kom fyrir nokkuð hálfó-
vanalegt hjcr um daginn f Ham-
borg f Þýskalandi.. Þar var mað-
ur á ferðinni, risinn liann Rappoff
frá Khirgisfjöllum, einhver stærsti
maður í heimi annar en rússneska
tröllið Machnow.
Þessi maður hafði verið á ferð
með leikaraflokki að sýna vöxt
sinn og afl, en Marknow hafði
vcrið þar nýlega á ferðínni og var
bæði stærri og sterkari og þótti
mönnum þvf ekki eins mikið koma
til Rappofis. Forstjóri leikara-
flokksins sagði honum upp vinn-
unni Og ráfaði hann um stræti
borgarinnar og vildi enginn hafa
hann. Gjörðist hatin sva”g:jr og
leitaði fyrir sjer á fátækraliúsinu,
en forstöðumönnum þess leist ekki
á risa þenna (eitthvað 8 feta háán
Og digran sem naut) og hjeldu að
hann myndi je a sig út á húsgang
og ncituðu honum um inntöku.
kisinn ráfaði svo þaðan í vandræð-
stráka á eftir honum, þangað til
hann hnje niður á strætið mátt-
vana af sulti. Þar komu þá verka-
menn, sem verið höfðu f þresk-
ingu, sáu hann og kendu í brjósti
um hann; tóku brennivfn og heltu'
f hann svo hann hresstist. Fóru
þeir svo mcð hann f matsöluhús
og gáfu honum að jeta.
Þar át hann þrjá stóra diska af
kjötsúpu, fimm pund af kjötsteik,
fimm fulla skamta af fleski og
cggjum, tvo kúfaða diska af kart-
öflum og kálhöfðum, fjórtán eppla-
tertur og skoleði svo öllu niður
með sex mörkum af bjór.
Urðu verkamenn forviða og
hjóst drjúgt skarð í kaup þeirra,
cr þcir borguðu reikninginn.
Hvergi komu þeir honum fyrir ‘°i Ph
um nóttina og urðu að fara með
hann út fyrir borgina og láta hann
liggja þar í tjaldi.
N. B. Stærðin er ekki einhlft,
hvort hcldur hún cr andleg eða
líkámleg.
BENDINGAR.
Ef að einhvern í Gimlisveit
vantar vikadrcng, fjósamann, al-
mennan verkámann, bústýru,
barnfóstru, vinnukonu til lengri
eða skemri tfma, eða cf einhverjir
ofannefndir þörfnuðust vista f þær
stöður, sem að ofan eru nefndar,
ættu mcnn að koma tilboðum cða
kvíiðum áskrifstofu Baldurs. Hann
er fús til að styðja landa sfna í öll-
um nauðsynja atriðum.
Einnig kemur það oft fyrir í
mannlífinu, að konu vantar ráða-
mann, mannsefni eða einhverskon-
ar karlmannshjálp, eilegar karl-
manninn -— bóndann, ekkjumann-
inn — >skortir kvenaðstoð á sarna
hátt. í öllum þessháttar tilfellum
cru bygðarmenc velkomnir að tala
við Baldur, og sjá hvort ekki get-
ur greiðst úr vandræðunum.
t\30NNAR &%
| HARTLEY
/í\ BARKISTERS Etc. \j/
f P. O. Box 223, í
á\ \y
WINNIPEG, — MAN. ^
é
h
é
/& S3F Mr. B O N N A R er ýU
/j\hinnlangsnjallastimálafærslu-Vf/f
4S maður. sem nú cr f bessu
X #
m
WINNIPEG
BUSÍNESS
COLLEGE.
COR. PORT. AVE.
& FORT ST.,
WINNIPEG,
MAN.
Kennsludeildir:
1. Business Course.
Z. Shorthand & Type-
Skrifið eftir fallegri skóla-
skýrslu (ókeypis) til
G. W. Donald,
Já, jeg kom inn f drengjahóp-
inn, þeir voru þar á víð og dreif
eða f hnöppum saman, brciðaxlað-!
ir vori. þeir margir og sex feta há- j
ir, þykkvir undir síðu og cins oe!
veltust á þeim axlimar er þeir!
hreifðu sig. Aðrir voru smærri!
en hvatir og skarplcgir f öllum
limaburði, og brosið Ijek á vörum
allra, en augun litu ófeimnislega
upp og beint fram. Jeg hallaði
öxlum og smaug á milli háu drengj-
anna. En — alt í cinu heyrði!
jcg smell mikinn og hrökkvið, jcg;
er taugaveikur, mjcr fannst sem
jeg hefði verið sleginn, en hvarPj
Jeg fann ekki sársauka og leit upp. ;
Já, það var annar. Einn hái j
drengurinn, mcð Skallagríms herð-1
ar og axlir, var að rffa sig úr föt- !
unum og fletta upp um olnbogann. j
Hann hafði slcginn verið ; og rcið-
ur var hann, þvf að vöðvarnir
skulfu og það var vígaglampi f
&
? The Olafsson Real Estate Co., f
Room 21 Christie Block, jS
^ 536>G Man street, ----------- (COR., James &Main St. \
. Selja og kaupa fasteignir. N
\ Útvega peningalán gegn fasteignaveði. ^
Sctja hús og eignir f cldsábyrgð. ^
Kaupa fasteignir f Winnipeg fyrir þá, sem vílja leggja
(f* pcninga f það. Munið eftir staðnum: 536)^ Main Strcet Wpgy
^ Telefón: 3985. ^
71
'ÍT -mT ^ ^ •>v; »«.■ »».■ »»>■ '«*.• >*.■ “íc.'
Tlie Winnipeg Fire Assurance Co’y,
H e ad o fíi c e W i n ni p eg.
Umboðsmaðar: FINNUR FINNSSON, Hnausa P. O.
yfir allt N ý j a í s 1 a n d, tekur í eld-'ábyrgð íbúðarhús og
ö!l önnur hús; eignir aliar utan og innan húsa, þar með taldir
Peningalán fæst.
M/
V/
\V
w
W
m
,q\
é
% gripir, fyrir lægsta gjald.
Á\
---- Fjelagið vel þekt og áreiðanlcgt. ——
TTZISrTTTTdR. TflISrTTSSOTT.
/|\ (.Agent..)
STUTTH YRNINGS
NAUTGRIPI
OG
ENSIv YORKSHIRESVÍN.
*
*
Sanngjarnt verð og vægir skil
málar.
* *
Skrifið þeim cftir frekaii upp
lýsingum.
Eftirfylgjandi menn eru
boðsmenn Baldurs, og geta
þcir, sem eiga hægra með
að ná til þeirra manna heldur
cn til skntstoíu bíaðsins, af-
hent þeim borgun fyrir blaðið og
áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert
bundið við það, að snúa sjcraðj
þeim, scm cr til ncfndur íyrir það
pósthjcrað, sem maður á heima f. j
Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í
neinn matning hver við annanfj
þeim sökum:
Jóhannes Grfmólfsson - Hecla.
Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River
Sigfús Sveinsson---Ardal.
SigurðurG. Nordal - - Geysir.
Finnbogi Einnbogas'- Arnes.
Guðlaugur Magnúss. - Nes.
Ól. Jóh. Ólafsson..Selkirk.
Sigmundur M. Long - Winnipeg.
Sveinn G. Northfield - Edinburg.
H
9^
‘Dr. O. Siephensen
K
643 Ross St
STNIPEG,
Telefiin nr. 1498.
YA
„WINNIPEG, MAN.
Magnús Bjarnason
Mountain.
Magnús Tait..........Sinclair.
Guðmundur Stefánss, - Baldur.
Björn Jónsson........Westfoid.
Pjetur Bjarnason ---Otto.
Helgi F. Oddson - - - Cotd Springs
Jón Sigurðsson.......Mary Hill.
Davfð Valdimarsson - Wild Oak.
Ingimundur Erlendss. - Narrows.
Freeman Freemans. - - Brandon.
Guðmundur Ólafssn - Tantallon.
Stephan G.Stephanss. - Markerviiie.
Ilans Hansson. - - Blainc, Wash.
Chr. Benson. - - - Pcint Roberts
KAUPIÐ ÆTÍÐ BEZTU
HEYHRÍFUNA
HÚN FÆST HJÁ
(». Thorsteinsson á Gimli