Baldur


Baldur - 08.11.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 08.11.1905, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 8. Nóv. 1905. F.R GEFINN ÚT Á GIMLI. ----- MANITOBA ist hafa við eðlisfræði og lifandi lfkami dýra, hafa rekið sig á það, að enn sem komið er hafa vísind- in ekki getað fundið neina sönnun um líf eftir dauðann. En oft hefir það heppnast að láta mannshjartað slá, aftir að það hefir verið tekið úr lfkama mannsins. Vjer getum þvíekkitil fullnustu Ekki hafa | svarað spurningunni : hvenær OHAÐ VIKUBLAÐ* KOSTAR $1 ,UM ÁRIe. BORGIST FYRIRFRAM TfTGEFF.NDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. j veruleg.an mun á lffi manna og ! hinna æðri dýratcgunda, svo að af | því megi álykta, að dauði manna og dýra sje sitt hvað. Þetta eru staðfest atriði, sem ekki er hægt frá að vfkja. En hinsvegar, þá þc:r heldur getað fundið nokkurn deyr maðurinn. Ef að vjer eig- um við 1/kama mannsins, þá cleyr hann smátt og smátt, eitt líffœr- ið á eftir öðru. Ef að vjer eig- j um við persónuleika mannsins, þá hverfur hann þegar maðurinn miss- ir meðvitundina, og frá því sjónar- þekkjum vjer svo lftið til þcssa, að j miði geta menn sagt, að maðurinn enginn sannur vísindamaður mundi deyji þegar hann sofnar föstum neita þvf, að líf manna kunni að j svefni, og áreiðanlegci þegar hann RITSTJÓRI: Magnús J. Skaftason. RÁÐSMAÐUR: G/sli P. Magnússon. UTANÁSKRIFT TIL BLAdSINS : B-A-IhlDTTIR, G-XIÆILX, XÆ^VXX ' 911) á smáuTi aug’ýsingum er 25 cent íyrir {ítimlung dá kslengdar. Afs'átturer g«2un ó. Btrerri auglýsingum, stm birtast í blaðiuu yfir lengri tima. V:úvíkjaruli slíiíutn af*l»ttiog öð um fjármálum blaða- ias, eru menn biðair að SLÚa ajer að ráðs manuinum. vera frábrugðið Iffi dýranna. En hvenær deyr maðurinn þá ? Hvaða breyting er það f líkama mannsins sem veldur dauða ? Það cr þá fyrst að segja, að það er ekk- ept ákveðíð augnablik til, sem menn deyja á. Vjer'erum allir að deyja smátt og smátt, ár frá ári. Augnablik það, sem menn vana- lcga nefna dauða, er þegar menn hætta að anda, en það cr elginlega ekki hægt að kveða á um það, og cr þessi skoðun leifar gamallar trú- ar, að menn drægju að sjer iífið er svæfður með svefnlyfum. Þyngd líkamans eftir dauðann er alveg liin sama og áður cn hann hætti að atida. Það hverfur þvf ekkert Ifkamlegt efni við dauðann. Ekki er það heldur sjáanlegt að nokkurt afl (energy) hverfi hastar- lega. En ef að menn í stækkun- argleri skoða smáagnir líkamans meðan þær eru lifandi og eftir að þær hafa mist hreifiafl sitt Og and- ardrátt, þá er eins og slái á þær móðu og verði þær ógagnsæjar. Þær storkna og taka á sig þetta mcð andanum, og að sálin yfirgæfi j In'cifingarlcysi dauðans. Ln ekki líkamann með andardrættinum jhafa menn Setað sÍeð eða fundið Hjarta mannsins getur haldið áfram Óivcnær breytingin et svo langt að slá mörgum mfnútum lengur, ^omin> að eirf;i sJe bægt viC lienni og hjá dýrum, sem tilraunir hafa; að SÍora- ein er SÍ1 breyting verið gjö.rðar mcð, slær það marg- j efnanna, sem vcrður þegar andar- ar klukkustundir eftir að dýrin j diátturinn ci að hætta, og veldur MIÐVIKUDAGINN, 8. NÓV. 1905. Hyað er dauðinn? Eftir prófessor MATTHEWS í Chicago. Jeg ætla ekki að tala hjcr um dauða mannaað þvf er sncrtir sJcyn eða persónuleika. Það má vera að sumum kunni að virðast maður- inn vera þar allur, sem lfkaminn er> og sje svo, þá cr dauði lfkama mannsins,. dauði mannsins sjálfs. En þó er það einhvernveginn mcð- fætt manninum, að geta ekki þýðst þessa skoðun. Það er öllum svo ó- geðfclt að hugsa til þess, að þcir hafa hætt að andá. Vöðvarnir hafa í sjer afl til samdráttar, og heilataugarnar geta flutt skipanir um líkamann eftir að skepnan er hætt að anda. En þó að menn geti ekki kallað það augnablik dauðans, þegar menn eða dýr hætta að anda, þá er það þó orsök dauðans, af þeirri ástæðu að líkam- inn getur ekki lifað án loftsins. Hjartað hættir að slá og frumagnir líkamans-deyja af loftleysi. En líkamsstörf þau, sem leiða til þess að menn hætta að anda, hafa jafnaðarlega verið starfandi árum saman, áðuren endirinn kem- ur. Stundum hafa nýrun smátt og smátt gefist upp við starf sitt, eitrað Ifkamann. sljófgast taugahyifin og smámsaman sjálfir eða vinir þeirra verði að engu. j Stundum Og hversu bersýnilcgt sem það (nerve cells), sem valda andar- virðist, að maðurinn sjc maskína ein, og að eðli hans sje að nokkru leyti erfð og að nokkru Ieyti upp- eldi, — og þrátt fyrir það, að m irg störf hans megi tileinka líkamleg- drættinum, og hætta starfi sfnu. Það er þvf gjörræðisfult að kalla manninn dauðan, þcgar hjarta hans hættir að slá, eða andardrátt- ur han? þrýtur, og sjcst það best þegar mcnn hugsa til þess, að auð um og efnafraeðislegum orsökur þrátt fyrir það, að skýrlega velt cr að lífga við hunda cr þeir megi sýna að hann sje af öðrum hafa legið svolciðis sex eða flciri dýrum kominn, þá geta menn þó j mfnútur. Ef að menu opna brjóst ekki neitað manninum um mögu- já hundi, nýdauðum, og láta andar- legleikann ti’ að lifa eftir dauðann, j dráttarfærin fara að vinna, og ef sfst þeir, sem hugsa út í allar þær að menn taka hjarta hans í hönd j sorgir og þjáningar, sem einlægt sjer, og kreista það eftir hljóðfalli, ■ fara vaxandi með vaxandi þekk-! þá fer hjartað smátt og smátt að j aftur og hundurinn fer aftur að j með öðrum orðum, hann íngu og skilningi manna, eðaþcim, sl sem leiða sjer f hug hve .gjörsam- anda ]ega óskfljanlegur alheimurinn er. lifnar við aftur, Jeg hygg að ti Jeg segi þettatil þess, að jeg vcrði J raun þessi hafi ekki verið gjörð á því að draga enn meira úr drætti andans, en hún er sú, að hin lif- andi efni líkamans verða súrari. Þessi súrnun er bæði afleiðing og orsök dauðans. Þcgar hin Iifatidi efni líkamans súrna, þá taka þau til starfa þeirra, sem þau ekki unnu meðan þau voru lifandi, eða altjcnd að mjíig litlu lcyti. En störfin cru þau, að smáhylfi líkam- ans eta eða melta sig sjálf. Undirstaða undir öllu 1/fi er citt meginstarf allra Ifkama, og það starf er andardráttur eða aðdráttur loftsins. Alt hið lifanda þarf að draga að sjer loft. Það þarf að draga f sig og eyða súrefni, en láta rrá sjer kolefni og að líkindum vatnsefni. Hvað eina, sem hcfir áhrif á loftdrátt þenna, hefir áhrif á öll störf hinna smáu líffæra líkam- anna, og má þvf segja að andar- drátturinn Uoftdráttur) sjc aðalstarf ails hins lifanda, og öll önnur störf Ifkamans, svo sem vöxtur og við- hald, eru undir þessu eina starfi komin. I hinum lifandi Ifkama eru viss efni, sem losa aftur önnur efni en hvaða efni það eru, vita mcnn ógjiirla enn þá, en þau tnynda efni I sem ,,aldehydes“ nefnast, og breyt- j ast þau aftur f sykurcfni og önnurj efni f smáhólfum líkamanna. Þáj losnar og vatnsefni (hydrogen) lfk-1 amans, samcinar sig við súrefni loftsins og myndar vatn. En hvað í j svo sem þcssi efni eru, þá eru þau j j cinlægt cndurnýjuð með fæðunni. j ekki misskilinn. Á aðra hlið eru j mönnum af þeirri ástæðu, að þegarj þessi fáu atriði, scm vjer þekkjurn 1 mcnn eru sjúkir, þá er allur Ifkam- í s >gu alheimsins, cr. á hina hliðina inn vanalega svo eitraður af sjúk- er alt hið mikla óþekta haf, og hin dómseitrinu ósjálfráða löngun eftír betra og legt að láta hann lifna við af sjálfs- lengra lffi, laust frá böli og þján- j dáðum, jafnvel þó að menn gætu ingu tilycrunnar. Þeir, sem fenr ORSAKIR DAUÐANS- Dauðinn er afleiðing þess, að störf þessi hætta, af þvf að líkam- j að það er ekki mögu- inn hættir að taka móti fæðuteg- j undum þeim, sem smáagnir þessar! myndast af, cða þá af sýringu efn- j látið hjartað halda áfram að slá. 1 antia, og geta menn sjeð að dauð- inn innibindur ekki neina efnatöp- j un. Það er f raun og veru aðeins sáriftil breyting á samsetning efn- i anna, sem útheimtist til þess að i breyta lifandi líkama f dauðann, ,eða dauðum líkama f lifandi. Á mörgum cfnafræðisstofum eru menn að lelta að efni þessu, sem veldur loftdiætti (andardrætti) smáagna lfkamanna. Og auðnist mönnum að finna það, þá er jeg viss um að menn geta betur skýrt dauðann, en nú sem stendur. Dauða mannlegs lfkama geta menn þó skýrt frá sjónarmiði þessu, og sjá menn það, að lff líkamanna er kom:ð undir framhaldi þessara ofannefndu starfa. Ef að öll nauðsynleg skilyrði ættu sjer st?ð. þá ætti líkami mannsins að geta haldið áfram að lifa í það óendan- lega. En til allrar óhamingju, halda lífifæri þcssi.ekki áfram starfi sínu. Vfsindamenn allir hafa mikla Iöngun til þess, að verða þess vísari hvers vegna þau halda ekki áfram störfum sfnum, og eins að geta breytt ástæðum Iffsins svo að þau gcti haldið áfram vinnu sinni. Hinar ytri orsakir þcss, að þau hætta starfi sfnu, eru hinar vanalcgu ástæður dauðans. Út- vortis slys, eitrun af inntöku eit- urs cða áhrif smáyrmlinga þeirra, sem sóttum valda, og Ifkaminn tektir f sig á einn eða annan hátt. Þessar ástæður ættu menn að geta komið í veg fyrir áður langt lfður, en þá cru hinar innvortis ástæður dauðans, en það eru aðallega : Ó- hentug fæða og ófulfkominn bro^t- rekstur hinna brúkuðu efna í lfk- amanum. Með því að vjer þekkjum svo ó- glöggt cfnabreytingar þær, scm fram fara f lfkamanum, þá vitum vjer ógjörla hvaða fæða er hentug- I ust fyrir smáagnir Ifkama manns- ins, eða hve miklafæðu þær þurfa. Vjer etum fæðuna af handahófi, og þangað til vjer vitum fyrir vfst, hvaða fæðu líkaminn þarfnast, þá hljótum vjer að Iialda áfram hinum gamla vana, að fæða sumar agnir Ifkamans of mikið, sumar of lftið og sumar fá ekki þá rjettu fæðu, sem þær þurfa að fá, en aflciðing- in af þvf er sú, að störf þessara smáagna lfkamans hætta, scm þó alt líf er undir komið. En við ; það að þau hætta»að starfa, þessi smáu líffæri, þá eyðilegst þar incð allur lfkaminn. Dauðinn getur t. d. komið af þvf, að veggir blóð- kornanna taka f sig of mikið af kalkefni, þar scm þó öll önnur líf- færi eru f rjettu lagi Hin önnur vanalega orsök dauð- ans, er ófullkominn burtrekstur hinna brúkuðu efna í lfkama mannsins. Það er ekki hægt að segja, hvc mikilsvarðandi sú orsök er. En cins og nú er, þá geta smáagnir lfkamanna ekki Iosað sig við hin brúkuðu efni, sem vcra skyldi. Við þcssu geta mcnn gjört mcð tilhlýðilcgu matarhæfi að mikiu leyti, og er það mfn skoð- j un, að matarhæfið gjöri hjcr mcst' til. Ritgjörð þessi er eftir prófesscrj Albert P. Mathcws í Chicago, crj nafnfrægur cr orðinn fyrir tilraun- irsínarað breyta tegundum ýmsra af hinum smærri dýrum, að búa til á þann veg líffæri og breyta þeim á ýmsan hátt. Ef að spek- in’gar heimsins, ef að synir guð- anna hcfðu getað skýrt fyrir mönn- um eðli dauðans, eða skýrt lffsafl lfkama mannsins, þá hefðu þeir getað sýnt mannkyninu ómetan- legan velgjörning, en alt til þessa hefir engintr guðssonur fæðst á jörðu, sem hafi verið um það fróð- ur, enginn guðs sonur hefir vitað eins mikið um það og maður þessi, og þó að hann sjc langt kominn, þá veit hann ekki nóg ennþá. En það verður hver að játa, að athuga- verðar eru skýringar hans Úr grein þessari er slept cfna- fræðilegum skýringum, sem engir aðrir en efnafræðingar geta botn- að f. Radium. Getur radium búið til lff? Það hcfir ósköp mikið verið talað um þetta nýfundna efni, sem er mörg þúsund sinnum dýrara cn gull, og nú kemur enn vfsindamaðurinn Burke, enskur, og hcldur, að mcð þvf hafi hann getað framleitt Iff úr dauða. Hann tók kjötseyði scm búið var að ’sterilize', svo að ó- hugsandi var, að f henni gæti ver- ið nokkur Iifandi smáögn, og ljiú radiumgeisla verka á glasið, scm súpari var f. Eftir riokkra stund fóru þar að myndast kringlóttar smáagnir, sem hoaum virtust bera öll einkenni, ersýnduað þær væru lifandi. Þæruxu sjálfar. þær æxl- uðust að hætti þessara smáagua, þannig að þær skiftu sjer í sundur. Og þegar þær voru teknar úr ra- diumgeislanum, þá hjeldu þær á- fram að vaxa. Kallaði Burke smá- agnir þessar strax: radiobes. Væri þctta svo sem hann ætlar, þá væri þetta einhver hin mesta j uppgötvan, sctn nokkurntíma hef- ir gjörð verið f heimi. Vfsinda- mennirnir hafa aldrci getað hugsað sjer hvernig hin fyrsta smáögn hafi myndast, en allir eru fyrir löngu fallnir frá (Spontaneous geneiati- on) sjálfsköpun, eða að lff kvikni af sjálfu sjcr. Hafa sumir ætlað i 1 að lff hafi fyrst kviknað fyrir efna- skyldlcika (chemical affinity), aðr- ir fyrir áhrif rafmagns, cn gengið illa að sanna. Prófessor Löeb hefir 1 reyndar, að sagt er, getað kveikt Iff á lágu stigi, og áreiðanlega búið til lffifæri þar scm engin voru áður, en mjög cr það óljóst. En sje hinn fyrsti vottur lffsins sannaður, hversu smár sem hann er, þásegja vfsindamenn, að gjöra megi grein fyrir framhaldandi þroskun þess fiá einu stigi til annars, frá einni tegund til annarar, frá hinum lægsta ormi til hins fullkomna manns. En búast má við að kirkja og klcrkar gretti sig og spýti mórauðu yfir þessu og öðru eins.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.