Baldur


Baldur - 08.11.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 08.11.1905, Blaðsíða 3
BALDUR 8. nóv, 1905. 3 Fríða. SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND, SIG URD SIVER TSON. (Framhald.) En fyrirmyndin hafði áhrif að því leyti, að margir af stórbændum bygðarinnar ljetu svo Iftið að fara að dæmi Þrándar, vitanlega af mismunandi fúsum viija, en afleið- ingarnar h'Jfðu sömu góðu áhrifin, ogþettanýja fyrirkomu- lag náði festu og skapaði framtfðarhugsanir. Á meðan þessu fór fram, skrifaði Frfða hvert brjefið öðru skemtilegra til móður sinnar; það var eins og alt dirnt breyttist f birtu fyrir henni. Guðbjörg var orðin sannarlega góð vinstúlka hennar, og f stað þess að lfta með felmtri framan f hinn stranga rnann, Þránd Risa, horfði hún nú með ást og trausti á hinn veglynda frændasinn. Öllu heimilisfólkinu þótti vænt um hana og var albúið að bera hana á höndum sjer nær scm væri; við þetta bættist sú þægilega rocðvitund, að öll sú ánægja og gleði sem umkringdi hana, var henni sjálfri að þakka. vera þakklátur fyrir hvern þann dag sem hún má vera hjá mjer — og ef það skyldi koma fyrir að einhverntfma ætti að þvinga hana til að gjöra það sem hún ekki vill, þá, já, þá er henni velkomið heimili hjer, þvf hefi jeg heitið. og það skal jcg efna“. ,,Nú, það ætlar hann sjer að gjöra. Hann er þá líka með f samtökunum -— ætlar lfka að bjóða mjer byrginn — og hann er orðinn svo gæfur, ólíkur sjálfum sjer—ogþetta hefir hún gjört — tamið annað eins bjarndýr, það er í ættir þú að mótmæla, Viktor, — þú ansar ekki — er það kannske ekki skylda þfn ?“ .iJú. góða mfn, en jeg get ekki fundið að meining móður minnar skerti f neinu heiður þinn“. ,,Ekki það — ó, nei, hún virðist f sjálfu sjer vera al- veg saklaus; en geturðu þá ekki skiliðað hún álftur að jeg sje að eins barn ?“ ,,Nú, og þó svo væri ?“ ,,Þó svo væri, spyrðþú, heldurðu þá að jeg sje ánægð sjálfu sjer afreksverk, og þó hefði það óneitanlega vcrið með að láta skoða mig sem barn ? Ilefi jeg ekki í vetur langtum hyggilegra að hún hefði tamið ljónið inni f stór- 1 komist í tölu fullorðinna kvenna ? Var mjer ekki á dans- VII. KAPÍTULI, Brjefin frá P’rfðu til móður sinnar hafði Rönningávalt afhent án þess að tala nokkurt orð. Þegar fimta brjefið kom, sagði hann loksins : ,,Nú?“ ,,Henni lfður vel, Þrándur er makalaust góður við hana og Guðbjörg reynist henni góð og trygg vinkona". „Svo, — humm — humm ! Virkilega — nú, það er ef til viil ekki sannleikanum samkvæmt —þetta,-—hún lýgur líklcga — stelputuskan". ,,Rönning, þú ættir að hugsa þig um tvisvar áður en þú ásakar barnið þitt um Iýgi, eða, að hvaða gagni ætti sú lygi a8 koma?" Nú — þú skilur það ekki — auðvitað til þess að ergja mig, hún hefir ofur vel skilið áformið með ferð þessa, en nú vill hún ckki viðurkcnna að undan sópnum svfði. — Uýgi og lævfsi, jú, jeg kannast við það“. I>að er tilfinningarlaust af þjer að flytja jafn harðar á- sakanir um cins gott og saklaust barn og P’rfða er, barn, sem við höfum ástæðu til að miklast og glcðjast yfir“. ,,Ha—ha ! Þarna kom það, miklast og gleðjast, já, það var inndæl gleði sem hún veitti mjer ; — nei, láttu mig ckki hcyra meira um þetta. En veistu nokkuð—jeg er nú búinn að fá vissu fyrir því, að Karl Berg hafði al- varlegan ásetning, cn þá fer stelputuskan að daðra við þenna ölgerðarslæping Er þetta sakleysi eða hitt hcldur — og svo að hafna jafn ágætu tilboði, svifta sjálfa sig auðsælli framtfð, og mig öðrum eins heiðri — nei, jeg fyr- irgef það aldrei". Prú Rönning þekti það, að þcgar vindurinn bljes úr þessari átt, var bcst að þegja. Fám dögum síðar fjekk Rönning brjef frá Þrándi bróður sfnum, scm endaði þannig : .......,,Þú ætlaðir þjer að hegna, eða rjcttara sagt að hcfna fyrir þig, og svo scndir þú hana til mfn f þeirri vissu von, að það væri sama og að afhenda hana fa»ga verðinum. Nú — hugmyndin var hvorki fögur nje bróð- urleg, en að öðru leyti viðurkenni jeg fúslcga að jeg átti skilið nokkuð af þeim stranga dómi, sem lá hulinn undir hugsuninni, þvf jcg hcfi f miirgu tilliti verið harður, mann- úðarlftill og valdaffkinn maður; — en næst guði má jeg þakka barni þfnu að skurnið, scm mannúðartilfinningar mfnar voru lokaðar inni f, cr nú brotið, svo jeg hcfi fund- ið ánægju, fr.ð og fullnægingu f öðru en auð og valdi. ,,Þú vildir gjöra mig að böðul, sem eyðilcgði saklausu, fjörugu og kátu hugsanirnar hcnnar; — jeg þakka þjcr fyrir það, þvf það varð mjer til gæfu ; án þess að hafa kynst heti'-i, væri jeg varla það sem jeg nú er. Á heimili mfnu, sem áður fyr aldrei heyrðist glaðlegur hlátur, nje frjálslegur söngur, aldrei verulega ánægjulegt bros, þar eru nú allir glaðir og ánægðir, hver einn og einasti að mjer sjálfum mcð tiildum. ,,Þú hefir auðvitað cnga hugmynd um hvern dýrgrip þú átt í P'ríðu — jcg hefi lært nð meta hana, og jeg vil bænum. Karl Berg, laglegur — einkabarn, afarmikill auður, — einn af helstu mönnum landsins — nei, þvf meir sem jeg hugsa um það, þvf gramari verð jeg —“ Þetta eintal fór fram á skrifstofunni, en drengirnir f búðinni heyrðu hvert orð. ,,Nú verður illviðri f viku“, hvfslaði annar. ,,Illviðri — það verður sannarlega þrumuvcður“, sagði hinn. ,,Máske eitthvert óhappastrikið komi þá fyrir á ný“, sagði*hinn fyrri. ,, Ó, jeg vildi að hamingjan gæfi að hann yrði afvelta núna bráðum". Þcssar mannúðarríku óskir trufluðust mjög skyndilega við það að skrifstofudyrnar voru opnaðar, og f þeim blasti við breiða en ekki blfða andlitið hans Rönnings. ,,Hvað eruð þið að gjöra, þorparar — ekkert — farið þið undfr eins að vinna. En sú óregla sem eráöllu—upp í hillurnar með ykkur“. ,,Þessar drunur voru ekki háskalegar", sagði annar, ,,en þær versna þegar á daginn líður", bætti hann við í kvfðafullum róm. Spá þessi rættist samt ckki, þvf skömmu sfðar kom Viktor, cins og búist var við, en rneð horium kom unn- usta hans, fröken Helena Birk, sem enginn bjóst við eða vissi neitt um. Helena Birk var dóttir auðugs kaupmanns, og þess utan ung og fögur, svo það voru alls ekki nein undur að þrumuskýin, sem saman höfðu dregist á svip Rönnings, hurfu alt f einu, og f staðinn kom blftt og glatt sólskin. Þegar búið var að heilsast og árnaðaróskirnar afstaðn- ar, sagði Rönning: ,,Þú ert nú í raun rjettri kominn fþvf skyni að fara að vinna, Victor, en fyrst um sinn máttu eiga frf, svo þið hafið nægan tfma til að skemta ykkur, biirn". „Þal-rka þjcr fyrir, faðir minn. Já, við Helena höfum komið okkur saman um að grannskoða hjeraðið bæði á sjó og landi“. Samkvæmt þessu áformi voru þau ávalt á ferðinni, stundum hjcr og stundum þar eftir kringumstæðunum og dutlungum Helenar — þvf hún var dálftið dutlungasöm — en það fór henni svo vel — um það kom þeirn einkarvel saman, feðgunum, og auk þcss þótti eldri Rönning einkar- vænt um mótmæli hennar gegn konu sinni og skoðunum hennar, sem hún andmælti hiklaust og reyndi að hrekja. Þcssar skoðanir höfðu á sjer sveitabrag, — voru auðvitað mj'ig virðingarverðar, en of gamaldags. Hún þckti þær lfka sWo vel, þvf móðir hennar ól einnig þcssar undarlegu hugsanir, en svo var lfka framúrskarandi duglegur kenn- ari við mentastofnunina, þar sem hún og stöllur hennar stunduðu nám, sem bæði hafði lesið rit Danvins og annara vfsindamanna nútfmans — og hann var nú líka alvcg ó- viðjafnanlegur — ,,já, við fengum nú líka allar ást á hon- um“ — af þessari staðhæfing var Viktor ekki hið minsta hrifinn, svona f kyrþey sagt — ,,og svo urðum við allar duglcgar við að kappræða, svona smátt og smátt, svo mamma varð að gefa upp vörnina. Já, og frú Bcrg var líka alt af okkar megin, og hún er framúrskarandi". ,,Já, því trúi jeg vel — hin ævarandi unga frú Berg —þá var ykkur auðvitað hægðarleikur.------Að öðru leyti“ ba_'tti frú Rönning við f alvarlegum róm, ,,held jeg að okk- ur sje best að sleppa öllum kappræðum, þvf jeg fyrir mitt leyti cr of gömul til þess að fara að grafa eftir nýjum sann lcikunum boðið að dansa af ofursta A. Og prófessor N.? Leituðu ekki frú D. og frú PL minna ráða um fyrirkomu- lagið á Basarnum, og hefir ekki frú Berg sagt að jeg væri óvanalega skynsöm stúlka. Heldurðu þá að jeg, að þessu öllu athuguðu, gjöri mig ánægða með barnsnafnið ? Nei, þakka þjer fyrir“. Hún sneri sjer aftur að píanóinu og ljek fáeina söng- tóna með ofsahiaða, svo vjek hún sjer enn að nýju að Viktor. ,,En, Viktor, þú svarar mjer alls ekki“. ,,Jeg hafði annað markvcrðara fyrir stafni, jeg sat og dáðist að þjer, góða mfn ; alt fcr þjer jafn vel, blfð eða reið, og samt ertu töfrandi. Nú, jeg skal mótmæla öllu slfku frá hverjum sem það kemur, öðnim en mömmu". ,,Þú gætir eins vel sagt, frá hverjum sem það kemur, öðrum en rjettum hlutaðciganda — því þú gjiirir það ekki — nei, Viktor, þú ert orð.inn svo leiðinlegur nú í seinni tíð, alls ckki stimamjúkuk ,,Ekki það — þá finst mfer þó . .. .“ ,,Ó, það er ekki lengra sfðan en í gær“. „Hvað þá, góða mfn ?“ „Stóð jeg ekki f gær og beið þess að þú legðir sjalið um mig, en herranum þóknaðist það ekki, og svo v.arð jeg sjálf____“' „En, elskan mfn góð, jcg var að tala við mömmu og segja fyrir um nestið“. ,,Álveg rjctt — og gleymir mjcr vegna mömmu þinnar og nestisins. Það hcfði Karl Berg aldrei getað gjört“. ,,Hvers vegna ekki sá óviðjafnanlegi á mcntastofnan- inni Ifka“. „Já, hvers vegna ekki — að öðru lcyti skal j'eg Iáta> þig vita að kurteis herra þrætir aldrci — hann talar alúð'- lega og þægilega Viktor !. Viktor I að jcg skuli neyðast til að minna þig á annað cins“. Aftut þutu fallegu, litPu- hendurnar c-ins og hvirfil- vindur yfir nótirrnar, litla h'tfuðið* skalf og giidu hárlokk- arniirkomust f spaugilaga órcglu.. Viktor læddist til hcnnar á tánum, tók hana f faðra sjer og þrýsti löngum, innílegum kossi á enni hennar — storminn lægði — hún leit á hann citt augnablik — rjetti honum svo fögru, rósrauðu varirnar sfnar. Nokkrum dögum síðar fylgdi hann hcnni heirrí til sfn,.. og stuttum tfma eftir það sat hanti á skrifstofu föður sfns. Um þetta lcyti var Viktor rúmFegæ tvf.tugur, og það> að hann á jafn ungum aldri var gróðursettur á skrifstofu- stólnum, gefur í skyn, að hið upprunalega áform um lífs- feril hans var breytt, og þannig var það einnig, þvf að< afloknu inntökuprófi við háskólann með góðum vitnisburði,. ljet hann það eindregið í ljósi, að ef hann ætti að læra lög„ þá ætlaði hann sjer að ganga embættisbrautina á ókomna- tfmanum , hann kvaðst ckki vilja stunda laganám árunum saman, til þess að hafa þess lftil eða engin not sfðar á æf- inni. Rönning taldi völdin og álitið sinni hugmynd til; gildis, en það koin ekki að neinu gagni, og þar eð hann ekki vildi missa af honum sem eftirmanni sfnum við versl- unina, varð niður-taðan sú, að hann gjörði sig ánægðart með að Viktor kynti sjet' vershmarfræði á verslunarskrif- stofu nokkurri undir i.msjön Bergs konsúls. Nú var hann byrjaður að vinna á skrifstofu fiiðursfns,, og um leið var gull'ildin byrjuð hjá gamla Rönning, þvf nú þurfti hann ekki lengur að hugsa um smámuni, að eins indum, og þjer cruð ef til vill of ungar til að skilja þau gömlu1 Nú yfirgaf hún þau og fór að sinna húsverkum sínum. Hclen ljek fáeina söngtóna á píanóið, sneri sjer svo fljótlega að Viktor og sagði: að hafa á hendi yfirumsjón, eins og sæmdi mikilhæfum verslunarmanni. Aukaverslunin gekk ágætlega vcl hjá Mikkelsen, sem stjórnaði henni að öllu leyti. Hann stældi siði fiskimann anna, tugði munntóbak, fjekk sjcr í staupinu, spilaði al- ,,Heyrðu, Viktor, móðir þfn cr að sönnu mjög elsku- i kort og notaði talshætti þeirra og spaugsyrði; hann var verð, en — hún —- samt er eitthvað við hana sem mjer leiðist — og svo á jeg að vera of ung til að skilja gömul sannindi. Hún áiftur iríig að eins að vera barn — þessui «tallbróðir og vinur þeirra allra, og þótti þeirn það f mesta lagi ánægjulegt, en Rönning ábatavænlegt. (l'ramh.)

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.