Baldur


Baldur - 08.11.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 08.11.1905, Blaðsíða 4
4 BALDQR, 8. Növ. 190$. Að ná 100 ára aldri. I'rófessor Herbert W. Hart í New York, þykist hafa fundið ráð j til þess að verða 100 ára gamall, og haldafullum kröftum sem menn á besta skeiði með roða f kinnum ! ■og fjiir f æðum The Olafsson Real Estate Go., Room 21 Christie Block, s7,6l/< Man street, - (cor., James &Main St. \ 151^ Selja og kaupa fasteignir. ^ TJtvega peningalán gegn fasteignaveði. ^ Setja hús og eignir f eldsábyrgð. vjy Kaupa fasteignir í Winnipeg fyrir þá, sem vilja leggja & peninga í það. Munið eftir staðnum: 5 36Main Street Wpg $ Telefón: 3985. $\ ffiShinnlangsnjallastimálafærslu- W Segist hann hafa fundið æsku- 17) %%%%%%%%%#$%%%%%%%%%!£ ® maður, sem nú er f þcssu W brunnínn, sem svo margir hafa leitað eftir, eða lífsviikvann (elixir , ^ i\d BONNAR &1t m HARTLEY t W /j\ BARRISTERS Etc. W f f P. O. Box 223, \M WINNIPEG, — MAN. j j>\\ itSP" Mr. B O N N A R cr ýjýf k WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. m \t/ vitæ), sem allir fræðimenn miðald- anna voru að leita að. Og þekk ingu sfna segist hann Iiafa fengið !\í/ hjá stúlku af Gyðingakyni, þegar . \J/ ' \f/ *> ÆÆÆ-ákíS!:: ; íí; --íT' Æ .-íC: áS: hann var kominn á efri aldur og var eins -og beinagrínd orðinn, með dauðann starandi í andlit sjer 4 hverri stundu. Sagði hún hon- um að hann þyrfti ekki að hugsa til, að leita lyfja eða meðala, held- ur laga, lifnað sinn og matarhæfi cftir háttum hinna fyrstu manna. bað sern mest af öllu ríður á er það, að hafa sem ðbreyttast ogein- faldast rnatarhæfi. Það er alt og suint. Þá verður lfkaminn hraust- ur, þá verður heilinn heilbrigður, þá verður sálín og hugsunarafiið Sterkt. Það fær þá alt sfna rjet’tu fæðu að nærast á; þar sem núver- andi ■ fæða spillir og eyðileggur bæði lfkama og sál. Segir hann, að þjóðirnar f heild sinní sjcu að ganga götu eyðilegg- ingarinnar og dauðans, af þvf að þær dekri svo mikið við sig f mat- arhæfi, neyti of mikils stívelsis, sem sje reyndar gott til að mynda fitu, en. næri hvorki heila nje taug- ar. Að lífa á þess konar fæðu,-er að lifa til þcss að verða cins og kálfar aldir, með hvap af fitu á skrokknum og sálarlaus augu. Segir hann, að afdrif Rússa fyr- ir Japönum í strfðinu hafi ekki af öðru komið en fæðunni. Japanar hafi verið harðari, hraustari, þol- bctri, vitrari og mannúðlegri, alt fyrir fæðuna. Þá segir hann og að þjáðafræð- ingar sj'eu mikið farnir að ræða um Ifkindin til'þess, að hinirgulu mann- flokkar muni hrckja frá sjer og eyðileggja hina hvftu mannflokka. Bendir hann á, hvað Japanar hafi gjiirt um að eins einn mannsaldur. Og haldi þeir eins áfrarn, þá mundu þeir hrekja frá sjer hina nryönsku mannflokka, og þá mun: hinir litlu gulu menn drotna yfir jörðunni, þvf að þeir geti þrifist undir ö!!um himinbeltum, frá pól- The Winnipeg Fire Ássurance Co’y, Ilead ofhce Winnipeg. U•rnboðsmaður: FINNUR FINNSSON, Hnausa P. O yfir allt Nýja Island, tekur f eld"ábyrgð íbúðarhús o: S öll önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar með taldir W \í/ w % % % m gripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst. ' jl\ ’ & ----Fjelagið vel þekt og áreiðanlegt. -- TTILTISrTTE, TPITTIsrSSOTsr, /|\ " (Ag.nit.) <.■ "W*- >».■ •>■»• ‘íft. *ti- COR. PORT. AVE. & FORT ST., WINNIPEG, MAN. Kennsludeildir: 1. Business Course. Shorthand & Type- vvriting. Telegraphy. Ensk tunga. * * * Skrifið eftir fallcgri skóla- skýrslu (ókeypis) til G. W. Donald, í é W eða finnið W w f w brennívíninu, horkjötínu og sætu kökunum, sem gjöra fallegu stúlk- urnar gráar og gular, en reyna að fara að Iifa á óbreytta matnum, sem gefur lfkamanum styrk og þrótt, en sálunni skarpleika og hugsunarafl. Prófessor Harter 73 ára gamall, ern og hraustur, Ijettur f spori, rjóður f kinnum og unglegur sem maður á þrftugsaldri, að undan- tcknu skeggi og hári. Þakkar hann alt þctta lifnaði sfnum. -ÚR MJÓLK. Nafnl íunnur rússneskur náttúrufræðingur, Eli Metchnikov að nafni, lætur þess getið f enska tfmaritinu ’Pall Mall Magazine1, að súr mjóik sje hinn besti ódáinsvökvi sem vísindin þekki. Þeir, sem vilji verðagaml. ir, eigi að drckka súra mjólk, seg-. ir hann, og tekhr til dæmis Búlg- ara, er kunnugt er að verða mjög langlífir, sem sönnun fyrir áhrifum súrrar mjólkur, er þefr neyta mik- ils af. Hefði hann ferðast um Nor- veg og ísland, þar sem mikils er neytt af súrri mjólk í sumum bygð- arlögum, gæti hann með jafngild- um ástæðum staðhTeft, að súr mjólk stuðli að þvfað menn verði gamiir. Metcbnikov segir áð f súrri mjólk hafist við basilia, stærri en flcstar aðrar basíllutegundir, sem hafi þann eiginlegleika að fram- arhöfunum suður f hitabelti, Og ; lciða mjólkursýru, og geri þessután þetta geti þeir einmitt af þvf, að j mik:ð gagn mæð þvf að ráðast á og Harðindakafla gjörði um þær mundir sem flestir fiskimenn voru hjer albúnir til norðurfcrðar og| gjörði þeim farartálma, sem menn hafa ckki átt að venjast að undan- förnu svona snemma. Báturinn ’Chieftain1 komst tvær ferðir norð- ur, og ’ITighlander* eina, með menn þá, sem ætla að stunda nál* fisksveiðar, og nokkra þeirra, sem ætla að veiða birting. Bátur sá, sem átti að flytja hvítfisksveiði- mennina og nokkra aðra, kom svo seint úr öðru ferðalagi norðan af vatninu, að þegar til kom, komst hann við illan leik til Selkirk, en ekki tiltöiíumál, að komast út á vatnið aftur, fyrir ísalögum á Rauð- ánni, enrla hljóp meiri partur af vatninu sjálfu, hjer f suðurehdan- um, í cina hellu, aðfaranótt hins 1. skaðlcgar' Þessa mán. L-ögðu þá flestir birt- kvæmt náttúrunni. j basillutegundir f innýflunum, ingsveiðimennirnir af stað næstu Þcssi eyðileggingþjóðflokkanna, j Rannsóknir ýmsra krankleika- dabrana> keyrandi cftir landvegin- segir hann, að sje mjklu hættu-1 tegunda hafa leitt það f ljós, að um’ cn hnl‘r> scm lengst hurfa legri en sjálfmorð þjóðanna (race j hvillar þeir sem basillur valda hafa suicide), sem Roosevelt forseti j hin sömu einkenni og ellilasleiki-. 1 hefir verið að blaðra um, j ,;\f þgSsu er dregin sú ályktun, að Hann scgir að mannfjelagið lifijþegar eflin færist yfir manninn, f sífeldri æsingu, nokkurs konarjeigi sjcr virkileg barátta stað f stiltu fyíliríi, og, geti ekki hugsað inýiri hjutum líkamans. Þetta eða ályktað rjett svo að marki sje, j hefir leitt tii þess, að Jeitað hefir rncðan mem lifi áannari eins fæðu \ i/erið að efnum, scin að einu leyt- og gjörist; inu styrkja lffsafl líkamans, og að j það korn;ð til mcð að valda tilfinn- h-ft-r kenmngu h.ans ættum vjerj hinu leýtinu draga úr-magni basill- J anlegn fjártjóni fyrir þetta bygðar pví zicj hafna kaifl.iu, tóbakinu ogj anna til að skaða hani), Þegar slfk efni eru fundin —- súr mjólk er eitt þeirra — þá geta menn gert sjer von um hærri aldur, segir Metchnikov. Úr Heimahögum. < ^. Fyrir skömmu vildi það hörmu- lega slys til á Finnbogastöðum f Breiðuvíkinni, að barn skaðaðist þar svo af bruna, að það beið bana af. Hversu innilega hluttekningu, sem menn leitast við að sýna hlut- aðeigendum í þesskyns kringum- stæðum, gctur hún, þvf miður. aldrei til hlýtar bætt úr slíkri sorg, þcgar hún er á skollin. þcir lifi óbreytt og einfak sam- j eyðilcggja ýmsar smáar, ENSK YORKSHIRESVIN. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil- málar. * * * Skrifið þeim eftir frekaii upp- lýsingum. ftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra mcð að ná til þeirra manna heldur en til skntstoíu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðíð og j áskri^fir fyrir því. Það cr ckkert bundið vfð það, að snúa sjer að þeim, scm er til ncfndur fyrir það pósthjerað, sem maður á hcima í. Aðstoðarmcnn Baldurs fara ekki f j neinn matning hver við annan fj þeim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Sigfús Sveinsson ----Ardal. * Sigurður G. Nordal - - Geysir. Finnbogi Einnbogas'- Arncs. Guðlaugur Magnúss. - Ncs. Ól. Jóh. Ólafsson - -Sclkirk. Sigmundur M. Long - Winnip % ‘Dr. O. Stephensen I * eg. Sveinn G. Northfield- Edinburg. norður cftir, sitja hjer enn, og sjáj Maghús Bjarnas0n - - - Mountain. Magnús Tait..........Sinclair. Guðmundur Stefánss. - Baldur. Björn Jðnsson Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto, Helgi F. Oddson - - - Coid Spririgs Jón Sigurðsson........Mary Hiil. % 643 Ross St. gWINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498. sjer ekki til neins að leggja upp, | fyr en fs er orðion svo traustur norður frá, að þeir geti lagt á hann með hundalestir sínar, þaðan sem landvegurinn endar. Nú hefir tfðin míldast svo aftur, að ekki erj Davfð Valdimarsson - Wikl Oak I sjeð, hve lengi ferðalag þessara! Ing’.n.undur Lrlendss. - Narrovvs. , . . Freeman Frecmans. - - Brandon. manna kann að dragast, og getur „ _ , /, r , ,, ö b Guðmundur Olafsson - I antallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviue, Hans Hansson. - - BHine, Wash. Chr, .Benson, - - - Pcint Roberts KAUPIÐ ÆTIÐ BEZTU HEYHRÍFUNA s' lag. HTJN FÆST IIJÁ G. Thorsteinsson á Girali

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.