Baldur


Baldur - 22.11.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 22.11.1905, Blaðsíða 3
BALDUR 2i. Nóv, 1905. 3 6st einsamalli, þótt hún sje allmikil, heldur yfirgripsmik- illi mannást, dýraást, heimsást. Þessi heimsást er svo rík hjá þessum ’trúlausa1 alþýðumanni, að hann hennar vegna missir næstum því alveg úr ljóðum sfnum það sem hinum ’lærða' sessunaut*hans lætur hvað allra fcest að útausa kær- leik sfnum yfir: ættjörðina. Hcnni hefir Sigfús tapað við flutninginn hingað vestur, og m'ming hennar lifir að eins í sambandi við söknuð, og við málfæri þeirrar tungu^ sem veldur þeim söknfiði (Sjá ’ísland' bls. 129). Ameríka hefir aldrei orðið hcnum i'nnur ættji'rl, þvf hvorki fest'r hann ást á daucu náttúrunni út af fyrir sig, nje heldur verður neitt hægra fyrir að elska heila álfu, sem maður að eins þekkir úr landafræði, heldur etT allan heiminn. Hann elskar að eins það, sem lífsanda dregur, það sem finnur til, helst það serti þarf mcðaumkunar við, það er honum sama hvort það er maður eða annað dýr, þess vegna er honum svo grimmilega gramt við alla kúgun og lygi, þvf þær eru báðar valdar að svo óteljandi kvölum, og rfki og kirkja finst honum vera verndarvættir þeirra, og því ér honum illa við hvorttveggja. FRELSIÐ er fyrir öllu, en er gcymt með hersveitum f klóm rfkis og kitkju, oglciðin að þvf liggur f gegnum hlið sannleilains, en þar cr biblían slagbrandur og kirkjan á verði. Þvf er fyrst að ráðast á hana, og hvað mest þörf á, að einhver verði til að fletta hispurslaust ofan af lyginni, þegar sú „svfvirðing eyðilegg- ingarinnar stendur á helgum stað“, á heima f ’heilagri* ritningu, f ’orðiguðs'. Afsvona hugarfari er efnið sprott- ið í meiri partinum af kvæðum Sigfúsar, og það er ein- stakur mannleysublær á þvf, — ’ moldvörpuandi1, mundi Bjarni amtmaður hafa sagt, — að lasta Sigfús fyrir hans skoðanir, en lofa Þorstein Erlingsson f siimu andránni. Fiest öll önnur kvæði f bókinni eru þunglyndisljóð,. sprottin af þvf að ástalffs fyrirætlanir hafa gengið rangsæl- is, eins og vfða brennur við. Af sama toga eru sprottin nokkur sálarfræðisleg og trúfræðisleg ljóð. Að ekki skuli vera til nema eitt einasta virkilegt gamankvæði í allri bók- inni (bls. 124), og það þýtt, sýnir nokkuð ljóslcga, aðþiátt fyrir alt það alvöruleysi, sem höfundur Ijóðaþessara kastar utan á sig f daglegri umgengni, er hann þó ekki mikill gleðimrður inni fyrir. Þegar jeg kem að því, að láta kvæðin bera vitni um sig sjálf, með tilvitnunum úr þeim, býst jcg við að leiða þau fram í þcssari röð : Þau, sem æskja frelsis, sannleiks og manndóms og lýsa gleði yfir þvf; þau, sem eru sprott- in af hluttckningarsemi t kjörum annara manna ; þau, sem eru ádeih á háttalag manna ; þau, sem eru ádcila á skoð- anir manna ; og þunglyndisljóð. (Framhald). ímká Fríða. SAGA EFTIR NORSKAN RITIIÖFUND, SIG UR D SIVER TSON. (Framhald.) Og þenna biðtíma ætlaði hann að hagnýta sjer þann- ig, að hann síðarmeir gæti með fullri djörfung sagt: nú er jeg frjáls og sjálfstæður maður. Hann byrjaði kappsamlega, honum hafði nú aukist svo hugur og dugur að honum virtist ekkert crfitt, og hjálpin, sem hann þarfnaðist, kom óbeðin. Það var eins og dugurinn, djörfungin og ánægjan sem íylgdu öllum hans verkum, leiddi með sjer sólskin og gróðrarrfka dögg Hjálmar, sonur Halvorsens, veitti þessum nýja verslun- arþjóni nákvæma eftirtekt, og því lengur sem hann athug- aði hann, þcss betur fjell hann honum f geð. Hann fór nú að spjalla við hann við og við, og komst brátt að hinni brennandi löngun hans til að læra eitthvað — eitthvað til gagns. Hjálmar skrifaði brjef á þrem öðrum málum en sfnu móðurmáli, og bar Þorvaldur sanna lotningu fyrir þeim dugnaði — cf hann gæti nú komist eins langt. ,,Ekkert er þvf til fyrirstöðu, kunningi, ef þú hefir löngun og dug ; jeg skal útvega þjcr bækur og kennara, sjálfur ætla jeg að kerina þjer spönsku og bókhald — þú skalt komast að raun um að það gengur vel“. Þannig var þessu ráðið til lykta, og námið gekk vcl ög jafnt, þótt ekki gengi það afarfljótt. asajMSMBB iiÉHéiöSWteiStS 5ÍS Þorvaldur var ekki hneigður fyrir tungumálanám, en af þvf hann var iðinn og duglegur þá vanst það furðan- lega fljótt. Eins og áður er getið var Hjálmar heilsuveill, gigt- verkir höfðu beygt hinn tágbeina líkama hans, svo hann varð að ganga álútur eins og gamalmenni. Stutti, erfiði lífsferillinn hans var að nokkru leyti bundinn við sjóinn ; en þótt vesöld hans væri þaðan runnin, bar hann enn sömu aðdáun f brjósti til hins freyðandi, bárótta hafs. Hann var sjaldan eða aldrei f samkvæmi rncð jafnöldr- ,,Þangað til þú ert búinn að læra, það flýtur af sjálfu sjer . ,,Ætti jegþáað stökkva fram fyrir alla og verðaæðsti maðurinn ?“ Já, Þorvaldur, haltu bara áfram eins og þú stefnir nú|f og legðu meira kapp fram ef hægt er, þá skaltu bara sjá— jeg ræð líka nokkru“. ,,Þakka þjcr fyrir, Hjálmar“. ,,Báturinn rann fram hjá dálitlum odda, en f vfkinni sem þá opnaðist lá ljómandi fallegur skemtibátur og vagg- um sfnum, honum fannst sjer vera þar ofaukið ; þegar á 1 n.ði sjcr f vindkyrðinni. Þegar þeir dálftið seinna komu sjóinn kom virtist þessi föli maður öðlast heilbrigt útlit, og 'aftur að oddanum, var bátur þessi kominn út úr vfkinni þvf hærra sem bylgjurnar risu Og því fastar sem vindur- inn bljes f seglin, þess fjörugri varð hann. Hann sat á- valt sjálfur við stýrið, og þegar báturinn flaug eins og máf- ur yfir bylgjuhryggina, kom ofnrlítill roði f fölu kinnarnar hans og gleðibjarmi f augun. Þarna sat hann svo örugg- ur. Með stýrissveifina f hendi sinni var haitn stór sem risi, við hallborðið á skrifstofunni varð hann aftur tmár sem dvcrgur. Ó, Þorvaldur, það er ekkert sem jafnæt á við það að vera sjómaður. Þvflíkt líf! Frá bryggjunni er kallað og veifað í kveðjuskyni ; hundrað velvildaróskir, hundrað heitar bænir fylgja manni á ferðinni. Seglin bylgjast og fyllast af vindi, froðan breiðist um brjóst skipsins og áfram þýtur það út á hið bárurfka haf, til hinna sólbjörtu, veður. blíðu stranda, til undralandanna í austri og suðri, til sögtr rfku landanna í norðri og vestri. Stórkostleg áhrif á hinu stóra hafi, hundruð þúsunda af óvanalegum fyrirburðum líða fram hjá, eyjar og fuglahópar, innan um bárudrifið, svignandi seglrár — brjef að heiman — kistumar fulíar með smágjafir til ástvinanna heima, — veifandi endur- minningar. Sjóndeildarhringurinn geislaraf móttökubros- unum—og svo að sfðustu einn daginn að sigla inn á feunn- ugu höfnina, móti fagnandi mannflokkum á hátfðaskrýdd- um heimilum — ást og ánægja a!t um kring —- ó, já, það er Iíf!“ Þegar hann hafði þannig talað, horfði hann lengi út á hafið eins og f draumi. ,,Já, þú hlýtur að vera hissa, Þarvailduir,, en gættu þess, sjórinn á sálu mfna, mfnar bestu hugsanir, alt sem jeg þrái og sakna. Frá þvf að jcg var dálítill strákhnokki, og var að slaga til og frá nokkur hundruð yards frá odd- anuin. „Þorvaldur, þckkirðu seglin framundan ?“ ,,Já, þau eru auðþekt“. ,,Þarna fáum við kappsiglingu, Karl Berg lætur ekki undan nokkrum manni að óreyndu, og þá sfst undan ’Kryppu-Halvorsen1, en það getur komið fyrir að þessi kroppinbakur jafnist við hann hjer. — Nú, það er líklega leikmærin sem með honum er. Það er altalað að þau sigli oft út að eyjunum hjer, og ávalt einsdmul. Nú, gott að það var ekki fröken Rönning, siglingin er varasöm hjer, það cru margir bíindir boðar á Ieiðínni“. ,,Blindir boðar — nú —jeg skir1, svaraði ÞorraPdur hugsandi, og svo varð þögn langa stund, og á meðaiT gjörði Hjálmar aft sem hann gat til að aufta hraða bStsins, Najaden sigldi rjctt vel, cn samt var Skfðblaðnir að nálg;- ast hana. ,,f iræsta slag náum við henni"', sagði Iíj’álmar. ,„HaIló! eruð þjer vitlaus. maður, ætlið þjcr að kaf- sigla okkur ‘ „Ekkest á-hættu, á sýönura er þó plítós fyrir okkur- báða“. Hjálmar lyfti hattihum og rendí framhjá. ,.,En sá — sá kroppinbakuUL ffann & þó-þaó hrófr, ao hajn'ijr sigíir ágætlega“._ . „Já, en hann er tfka gamal? sjómaður“.. ,,j!á, það*er hann“. Þorvaldur sat og horfði aftur. ,,Hann er annars laglegur maður þessi Kárl Bérg —- Og rfkur — engin furða þó alt þetta stáss Og dýrð freistaðl hefir hugur minn ávalt hneigst að sjónum, og þegar jpg hennar, en samt1 gat hún ekki„ — gleymt“. FTv e r j ú,, Þo r v ardtrr 2? ®" var tfu ára einsctti jeg mjer að verða sjómaður,- jeg' gefek þá á skóla og hjelt þvf áfram þangað til á fenningaraldri, enda var jeg þá kominn í efsta bekk. Margar leiðirstóðu mjer opnar um það leyti og jeg mátti velja, og Jeg vaidi ; sjóinn eins og vant var ; hann var svo ginnandi, svo stór, j ^ejy.ja |iana ^ svo undarlegur. ,,Foreldrum mfnum var þetta á móti skapi, en jeg i fjekk að ráða, og jeg fór af stað í fyrstu ferðina til Mið' jarðarhafslandanna, Englands og Amerfku. — Heimkom- an —- en sú gleði! Jeg var úttroðinn af öllum undrasjón- Hann hrökk við—- „áminningtrm móður smnar‘-“, sagði hann hikandi. j'á, móðitr he.nnar kvað vera ágætiskpna, þAjhJýtur -aíÞ hún er-óviðj'afhanlfeg; en-mjér er ófnögufcegt að» sfcilja' hvernig hún hefir getað» fengiðást á Rönning, jáfn ó- ífk og þau em‘ ‘. ,,Það er eftifcviirffbirurrr en þjer óekiljænlegt, en jýg, get greitt 4r þvt; meyjárnafn frú; Rönoings-.vsar Kámitlá- umíheiminum, hreykinn yfir þvf að vera sjómaður og! Holth> ðmlv ^eitaverslam. Iíelths,. sem var- ««ntaður. leit á framtíðina með gildum vonum og góðri ánægju. Skömmu sfðar fór jeg aftur f fcrðir,—Seint um haust- ið vorum við staddir í Rfga, til að afferma og ferma — þá byrjaði mikið frost, svo við flýttum okkur eins mikið og við gátum, að við frysum ekki inni. Eitt kvöld var það maður og drengur góður,- Mcðan faðir miim var æðsti bófchakfart t stórri versl-- unarskrifstofu hjer íbæmm, kyntist hann henni og fjekk ást á henni. Hann var sannfærður um að húji elskaði sig,, en vildi ekki láta til skarar skrfða með: biSnorðið fyr en að nafnkunnur listamaður flutti fyrirlestur f borginni, og hann væri sjálfstæður maður. Um þetta leyti varð Holthi fór jeg f land til að hlusta á hann, þrátt fyrir þreytuna. Þegar jeg ætlaði um borð seinna um kvöldið, rann jeg á hálku og datt f sjóinn. Jeg meiddi mig í bakinu og herð unum, en samt gat jeg haldið mjer á lofti með sundi og kailaði eftir hjálp — áður en hún lcom var jeg orðin magn- þrota af kulda — þegar jeg fjekk fulla rænu aftur, var jeg hcima, og móðir mfn sat föl og sorgbitin við rúmið mitt. Þannig er pú mfn æfisaga; ef jeg ljeti mfnum vilja verða framgengt, færi jeg aftur að stunda sjómensku þó jeg gigt- veikur sje, cn hingað til hefi jeg ekki gjört það vegna trtömmu, þvf nú er jeg hennar einkabarn ■— „H, já, við sjáum nú hverju fram vindur þegar þú ert búinn að læra svo mikið að þú getur leyst mig af hólmi á skrifstofunni — hver veit nema jeg geti aftur far- ið í ferðir. Þorvaldur, þú verður að flýta þjer, einkum með spönskuna, það er hún scm mest áhcrslan liggur á, og næst henni tvöfalda bókfærslan. cn hún er nú fljótlærð. Svo verður þú aðalverslunarstjórinn, með góðum launum, og jeg, jeg fer aftur f siglingar — verð heilbrigður aftur— ijómandi framtfðarútlit, finst þjer það ekki ?“ „Sannarlega, ef það gæti náð framgöngu, en það tek ! ur tfma fyrir mig, að minnsta kosti'b fyrir miklu eignatjpm af þvf; að önnute versíUn sem hanm átti peninga hjá, varð gjaldþrotæ, metm voru hræddir uma að hann fjelii Ifka, en- ekki varð af þvf. Rjett utn þetta: leyti byrjaði faðir min-n> sfna- verslun, og-skömmu sfðar op- inberaði Rönning trúlofím sfna og> ICamillu Holth. Jeg- þarf ekki að geta þess, að fiiður mfnum sámaði þetta, og; að það var hönum óskiljanlegt“. Nokkru sfðar komst hanrr að þv! að Rönning hafði' keypt marga víxla á Holth, og frá þeim tfma.þykist hann fullviss um að hún hafi lagt framtfðarvonir sfnar-f sölurnar- til að frclsa föður sinn frá gjaldþroti'fc ,,Vcsalings frú Rönning, þetta hcíír verið henni þung- bært. Og eiga svo eftir alla fullorðlnsæfina,. Þetta helci jeg karlrnaður gæti ekki“. „Það segirþú satt, Þorvaldur; karhnaður gctur lagt: iffið í söluruar, cn ekki alla lffsgæfutia“. (Framh.)

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.