Baldur


Baldur - 22.11.1905, Side 1

Baldur - 22.11.1905, Side 1
 Byssur og skotfæri. Takið yður frfdag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. ANDERSON & THOMAS, 538 Main St.,cor.James St.,WPG. BÁLDUE STEFNA: Að efia hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐI'ERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fólki sem er af norrœnu bergi brotið. AAAJiifeAA ffiéaéÉAftA 4 wWWVmPWw^ W WVW WWWWW 1 Steinolíuofnar. í kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt f herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þæginda, ættuð þjer að kaupa hjá okkur steinolíuofn. Verð $5 og þar yfir. ANDERSON & THMOAS • 538 Main St.,cor.James. St., WPfí.j III. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 22. NÓVEMBER, 1903. Nr. 41, STOKUR. ¥ Svatköld cr haustnótt og söngfugl- ar þegja, sólgeisla slokknað er Ijós ; smárinn og fjólan í faðmlögum dcyja, fölnuö er lilja og rós. Níi er komið hrimkalt haust hjcluð æpa stráin. Norðri syngur sigurraust, saklaus btómin dáin. Skapadægri döpru á dauðastríðið heyja ; mje-r er hjartasorg að sjá sakiaus blómin deyja. HRÆSNI. Jeg hata þig hræsni og slaður, huglausa flaðrandi mynd ; jeg hata þinn þvætting og þvaður, þreytandi smásálar kind. GÖFUGLYNDI. Jeg cJska þig hugdjarfa hjarta, þig hugsandi, göfuga sál; jeg clska þig blíðl}mdið bjarta, þitt bætandi hrcssandi mál. IIulda. röminu lá. Qetur hann þess til að þar hafi sekir munkar geymdir ver- ið meðan á refsingu þeirra stóð fyr- ir brot á móti klausturreglum. Svo fer hann í sagnfræði forna og getur þeirra Beda prests hins fróða eður helga og Decuilus munks. En þeir segja að lærðir menn írskir hafi verið á Islandi fyrir landnámstfð og kölluðu þeir landið Thule. Þossir mcnn, segir hann, hafa leitað landsins og fund- ið það eftir frásögnum um Thule. Segir hann að Persar hafi þekt nafniðáðuren Pytheas frá Massilíu fór í hina frægu landaleit sfna (en það var löngu fyrir Krists burð, fyrir 300 f. Kr.) Hafi svo nafnið borist til verslunarþjóðanna f Suð- ur- og Austur-álfu, og þá sjálfsagt að breskir sjómenn hafi þekt landið. Fyrst segist Einar hafa fundið nafnið hjá rithöfund einum við hirð Artaxerxes Persakonungs hins minnuga um 400 fyrir Krists burð. Álítur Einar að Fönikfumenn hafi flutt nafnið með sjer inn f ritmcnt og munnmæli hinna cldri verslun- arþjóða, jafnsnemma sem þeir fyrst höfðu viðskifti við Bretland. IRABYLIN. Eftir Einar Benkdiktsson. (Útdráttur úr Fjallkonunni). Hcrra Einar Benediktsson hcfir ritað allmikið um það í seinustu blöðum Fjallk., að ísland hafi vcr- ið þekkt og bygt n.örg hundruð árum áður en Norðmenn funduþað og settust þar að. Segir hann að hið margrædda Thule hafi einmitt verið ísland, og sje nafnið kelt- neskt og þýði: Sólarlandið. Hinar helstu sannanir þcssa flnn- ur hann f hellum ýmsum, einkurn á Suðurlandi. Álftur hann að sum- ir þeirra hafi kirkjur aðrjr klaustur verið, og sýnir ljóslega að þeirhafi úthöggnir ve.rið með mannahönd- um. Hann sjer axarförin í berg- inu, hann les rúnir o.g rómverska stafi hjer og hvar. Af krossmörk- um er þar mesti fjöldi. í einum hellinum þykist hann hafa fundið rómverskt letur frá 4. öld cftir Krist (hjcr um bil 503 ár- um fyrir byggingu og landnám Norðmanna. í hellinum f Hcllnatúni f Ása- hrepp fann hann stafina S.J.G.IV, sem þýðir á latínu : Seculo Jesu Generationis Quarto; cn á fslensku: á fjórðu öld citir Krist. I einum hellinum fann hann af- ldefa með úthöggnu rúmstæði, og voru höggvin göt f rúmbrfkina líkt ( og sá hefði bundinn verið, sctn í Nokkkar óNítariskar konur. Ágæt SIÍEMTUN f skólahúsinu t Árnesi laugardag- inn þann 25. þ. mán., kl. 8 að kvöldinu. Inngangsgjald verður 25 og 15 cent. Þar verður tombóla, 10 cent drátturinn, kó'kuskurður, dans, rœðuhöld, ogmikill söngur. Prógramm: I. TOMBÓLA. Cornct Solo : Sigtr. Kristjánsson. Ræða: S. Thorvaldsson. Söngur. Upplestur : Yfirkennarinn á Glmli. Söngur. Upplestur : Kennarinn í Árnesi. Söngur. Upplestur-V Kennarinn á Nesi. Alto Solo : Baldur Kristjánsson. II. KÖKUSKURÐUR. Alto Solo : Baldur Kristjánsson. Kappræða: Sjera M. J. Skaptas. SjeraJ.P. Sóhnundss. B. B. Olson. A. E. Kristjánsson. Siingur. Upplestur: P'anny Skaptason. Söngur. Upplestur: S:gtr. Kristjánsson. Söngur. Upplestur: Guðný Sólmundsson. Samspil: Sigtr.Kristjánss.(Cornet) Hallfr. Kristjánss.(Orgel) III. DANS. Hljóðfærasláttur: Hannes Kristjánss. (Fíólín) Hallfr. Kristjánsson (Orgel) Veitingar til sölu með vana- lcgu verði. Komið 1 Sjaldan svona inargbreytt skemtun. The Louise Bridge Improvement & Invest- ment Co., Ltd., fasteignarverzlunarinenn, JJ3F’ verzla með hús og bœjar lóðir f Winnipeg. jf3F Innkalla landa og húsa leigu. Taka að sjer að sjá um og annast eignir manna í fjær- veru þeirra. SjERSTöK KJi'SRKAUP' á eignum í norðurparti Wpg., sjerstaklega f námd við ,,Louise Bridge. “ A. MoLennan, W. K. McPhaiI, Pres. Mgr. J. K. Hardy, Sec. - Treas. Telefón: LouiseBridge, Higgin Ave., Main Street 3859. 3193. 3843. Office 433 Main Street, Winnipeg. Y etrarf atnaður inii skjólgóði, sem er til sýnis og sölu í verzlunarbúðinni hanS G. THORSTEINSSONAR ÁGIMLI, er sá haldbezti, ódýrasti, snotrasti og nútfðar tfzkunni samkvæmasti,, sem til er í þessu og öðrum nálægum hjer.uðum. Komið og skoðið,. F"öTIN. Svenska blaðið ’Arbct- et‘, sem gcfið er út í Málmcy, scgir frá þessari ótrúlegu sögu : Fátækur maður stóð fyrir utan glugga á matsöluhúsi og horfði löngunarrfkum augum á matinn innan við gluggann. Hiinn hjelt á körfu á handleggnum með ýmsum járnmunum f, sem hann hafði ætl- að að selja en gat ekki. Læknir nokkur gekk fram hjá og tók eftir hinu sultarlega útliti mannsins. ,,Mundi þjer ekki þykja gott að smakka á þessu þarna?“ sagði læknirinn. ,,Víltu þiggja krabba og smjer og brauð ?“ Fátæklingurinn varð mjög glað- legur á svipinn. Þeir gengu inn f matsöluhúsið, oglæknirinn bað um krabba, smjcr og brauð handa manninum. ,,Þessi maður fær ekki að borða hjer“, var lækninum svarað. ,, Hvcrs vcgna ?‘‘ ,,Hann er ekki nógu vel klædd- ur“. l'átæki maðurinn var ódrukkinn og hagaði sjer siösamlega. Engar mótbárur dugðu, fátækl- ingurinn fjekk engan mat. Lækn- irinn bölvaði þcssu mannfjelags- skipulagi. Maður fær ekki leyfi til að vcra líknsamur þú maður feginn vilji, j Hveiti, sleðar, stálvöró stó j og stcinolía af besta kyni ; þetta er bæði bcst og nóg f búð hjá Guðna Thorsteinssyni. Þeir, sem hafa brauð sjer bætt, búið til úr þcssu hveiti, þeir sverja, það sje ei annað ætt, þcir ekki hót um verðið skeyti. En ekki spilla ætti það, ef að fólkið kaupin gerði, 1 að það cr Ifka á ÞESSUM STAð að þetta fæst við LÆGSTA VERÐI. Þetta; er nú i'Storm Coat‘, semi enginn vindur kemst f gegnum~. GóðUr rrærfatnaður hejdúr- h’itan- ura kyrrum á kroppnum.. Hlý er húán þessi.. Seigur er hann vetlingurinn þessj, ekk.i, gú,tur klárinn sliþið hann. Þá er hjerna höa sem ernotandi, engann kell á- eyrunu.m undir henni. Glófar þcssir eru einkar hentugir þegar gcngið er út til skemtunar eða hressingar. Þeir eru úr ýms- um skinnum gerðir af mismuuandi stærðum. Sokkar fyrir kvcnnfölk og böm.. Sokkar ai þessari tngund cru alveg ómissandi í öllum ferðalögum, við skógarvinnu og aðra útivinnu. Þetta cr býsna hentug húa t hægutn kulda,

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.