Baldur


Baldur - 25.11.1905, Blaðsíða 1

Baldur - 25.11.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yður frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. ANDERSON & THOMAS, 538 Main St.,cor.James St.,WPG. BÁLDU STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fdlki sem er af norrœnu bergi brotið. | Steinolíuoíhar. Ý í kveldkulinu erþægiiegt að getahaft Jhlýtt f herberginu sfnu. Til þess að Sgeta notið þeirra þæginda, ættuð þjer að kaupa hiá okkur steinolíuofn. Verð $5 og þar yfir. . ANÐERSON & THMOAS . • 538 Main St..cor.James. St., WPG.j III. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 25. NÓVEMBER, ipoq. Nr. 42. BUNAÐARFJELAGS- FUNDUR. Ársfundurinn f „GIMLI FARMERS INSTITUTE“ verður hald inn á GIMLI, mánudaginn, þann n. des., kl. 1 eftir hádegi. Eins og allir fjelagsmenn vita, er áríðandi að þessi fundur sje al- mennilega sóttur. J. P. SÓI.MUNDSSON, (skrifari). LEIÐRJETTING. í sfðasta blaði, þar sem verið er að tala um af hvaða hugarfari kvæði S. B. Benediktssonar sje runnin, er sagt: ,,FVe!sið er fyrir öllu, en er gcymt með hersveitum í klóm rík- is og kirkju", o. s. frv. Þarna á ,,og hithju“ ekki að standa, þvf þau orð raslca hugsun- inni, heldur á setningin að vcra svona: „FRELSIÐ er fyriröllu, en er geymt með hersveitum f klóm Rfkis, og leiðin að þvf liggur í gegnum hlið sannleihans, en þar cr b i b 1 f a slagbrandur og Kirkja á verði'*. ITr Heimaliögum. Nýlega hjclt fjelagið „SONS OP' ENGLAND" samsæti mikið og dansleik f minningu fæðingar Játvarðar konungs. Voru þar fleiri hundruð manna og var gleði mikil. Kváðust þeirmundu leggja ágóða samkomunnar f byggingar- sjóð spítalans á Gimli, cr ,,Eng- landssynir" ætla að byggja með vorinu. Tvcir mcnn cru lagðir af stað norður með Winnipegvatni, til að Ieita að stjórnarbátnum ’Rockett1, scm frosið hefir úti einhverstaðar norður á vatni. Haldið er að skip- verjar sjeu orðnir matarlausir, ef þeim skyldi ekki hafa tekist ?.ð ná til mannabygða. Meðal annara er á bátnum voru, voru þeir herrar frá Selkirk, Mr. Ilooker og Mr. Y oung, fiskiveiðaumsjónarmenn stjórnarinnar. Sýndi hann fjelaginu fram á að nú- verandi fyrirkomulag væri mjög svo óhentugt fyrir alla nýlenduna, og, þareð 5,000 manns lifðu fyrir ; norðan enda brautarinnar, væri: fyllsta ástæða til þess að fjelagið j sendi þangað lest á hverjum degi. Yfirmaður fólksflutninga tók vel f þetta, og lofaði hann Baldvin, að hann skyldi gjöra það eftir 1. janú- ar komandi ár. Hr. Baldvin Anderson á þökk skilda af sveitaibúum fyrir hugul- semi sfna, að koma þessu máli f hreifingu og því meira, að fá því farsællega framgengt. Enda vita menn það vel, að Baldvin Iiggur aldrei á lið.i sfnu þar sem til dugn- aðar kemur. Enn f dag, þatin 23., er vatnið ekkí lagt nema mcð löndum, ekk- ert föl og ekkert sleðafæri, og þó að lftiðeitt frjósi á nóttum, þáþiðn- ar aftur á daginn. En þá situr fjöldi af fiskimönnum heima (hvít- fisksmenn) og komast ekki norður, þvf að þeir þurfa að leggja djúpt á vatninu, og er stðrmikill skaði að þvi. Hr. Sigtr. Jónasson Capt. var hjer á ferðinni og ætlaði lengra norður. Enn eru C. P.R. menn að ryðja brautina frá Beach til Gimli. BALDVIN ANDERSON fór nýlega til formanns C. P. R. fjelags- ins og fór fram á það, að fá breyt- ingu á lcstagangi frá Winnipcg til i Winnipeg Beach, þaniiig : að lest-| in kæmi kl. 7 á kvöldin, og færi j ekki fyrri eu kl 7,30 að mörgni. FRJETTiR. * RÚSSAR. Scinustu frjettir segja, að verk- fallið sje búið í Pjetursborg, en ó- eirðir og upphlaup um alt Pólland ogvfðaum Finnland. 1 Vladivo- stok var upphlaup, og fengu Rúss- ar Japana til að hjálpa sjer að sefa það. Alstaðar má segja að sjóði þar nú eystra f pottinum. FINNAR. Opið brjef frá Rússakeisara ka.II- ar saman þing Finnlendingá 20. dcsember, afncmur alræðisvald þar. Afturkallar gjörræðisful! laga- boð Bobrikoffs. Lýsir ógild kcis- arabrjef frá 15. febrúar 1899 °S öll lagaboð, er sfðan hafa verið lát- in yfir þá dynja. NORÐMENN. Karl Danaprins orðitin konung- ur Norvegs og nefnist Hákon VII., eti hefir skfrt upp son sinn og net'nir hann Ólaf. Eru Norðmenn nú kátir mjög, og búast við sam- bandi Dana, Svía og Norðmanna. NORÐURÁLFAN. Segja má, að öll sjcu ríki Norð- 1 urálfu að hervæða sig meira en J nokkru sinni áður. Sýnir það, að The Louise Bridge Improvement& Invest- ment Co., Ltd., fasteignarverzlunarmenn, verzla með hús og bœjar lóðir í Winnipeg. Innkalla landa og húsa leigu. Taka að sjer að sjá um og annast eignir manna í fjær- veru þeirra. SjERSTöK KJÖRIÍAUP á eignum ínorðurparti Wpg., sjerstaklega f námd við ,,Louise Bridge. ‘‘ A. McLcnnan, W. K. McPhail, PreB. Mgr. J. K. Hardy, Sec. - Xreas. Telefón: IiOaiseBridge, Higgin Avo., Maín Street 3859. 3198. 3843. Office 433 Main Street, Winnipeg. Haustið er að hverfa, Veturinn fer í hönd. Það er tfminn, sem allir fara að Ifta eftir hlýjum og sterkum fatnaðí, og þeir, sem hafa reynsluna fyrir sjcr, segja, að sá VCtrarfatn- aður, sem búinn sje til af H. B. K. Co. sje sá Iangbezti.* m 1 rn GIMLI, selur T"öPuð frá Section 34, Tovvnship 20 Range 2, er rauð kýr með klukku um hálsinn, hvft á krún- unni með löng horn. Sá er kyrwni að hafa orðið var við kú þessar. er vinsam’ega beðinn að gefæ upptýs- ingar á skrifstofu Balduirs.. JOHN SA,MBELE.K®Sv grunt er á hiiraw góða hjá þessum kristnu og mentuðustu L! þjóðum heimsins. Lað var f strætisvagni einum f borginni Duluth hjer austurfrá, að vagnstjórinn Frank Root kom inn í vagninn snemma morguns og fann þar, að hann hjelt, mann sofandi í vagninum og var hann í loðkápu mikilli. Hann þrffur kná- lega ti! hans og heimtar af honum fargjaldið, en hinn snýst við önd- verður, rfs upp og vill taka á móti og rjettir fram loppurtvær, loðnar og miklar. Sjcr þá vagnstjórinn að þetta er björu einn mikill en maður ekki. Leggur hann fijót- lega á flótta • og kallar á fjelaga sinn, og komast þeir út og standa þar ráðalausir. Bangsi fer að snuðra um vagninn og finnur mat- arkörfur þeirra fjelaga og fer að snæða í mestu makindum. Þegar hann er búinn labbar hann til dýra. Þeir höfðu horft á hann orðlausir af undrun, en þegar hann kcmur flýja þeir alt hvað fætur toga, cn Bangsi labbar leið sína og hvarf yfir hæð nokkra, þvf að þctta var utarlega í bænum. Þessar ágætu kindarskjnns- yfirtreyjjur, eru, alveg ömiss- andi fýrir vöruflu<tiringsmenn á vctrum. og’ fyrir heyfLutn- ingsmehn-. Yctllrsgar eru nauðsynlegir í kuldanum Lcgar kalt er, eru þessar hlýjw peisur ómissandi til að varðveita heilsuna. Komið og sjáið þær þá munuð þið kaupa. Hjer cru tvar treyjur, hvcr annari fegurri, báðar góðar, en mismun- andi að sniði, svo hvcr gcti val.ð að sfnum smekk.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.