Baldur


Baldur - 30.12.1905, Side 2

Baldur - 30.12.1905, Side 2
2 IQOS- ER GEFINN iJT Á GIMLI, ----- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAD- KOSTAR $1 UM ÁRIn. BORGIST FYRIKFRAM tÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. RÁÐSMAÐUR: •Gísli P. Magnússon. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDITR, OIMLI, LÆYALT Verðá,»máum auglýsingum er 25 cent fyrir þumluog dálkelengdar. Afsláttur er gefiun á stcerri auglýsingum, aem birtast í blaðiou yfir lengri tíma. Vjðvíkjandi slíkum afslætti ng öðrum fjármálum blaðs- ios, eru menn beðuir að snúa sjer að ráðs manninum. LAUGARDAGINN, 30. DES. 1905. „Flugur“ o. fl. & ,,Einusinni varkarl í koti sfnu“, og svo haldið þið náttúrlega að næst eigi að koma: ,,hann átti sjer kálf“; en það var nú samt ekki. Nei, ðnei, hann átti sjer ílugur! og hann varð stórauðugur af sfnum flugum, og mikið af þjóð- inni átti alla sfna velgengni bless- uðum flugunum að þakka. Þó voru þetta nú ekki neinar hunangs- flugur, heldur bara svona ’hinsegin1 matarflugur, en þær voru svo inargar, að það voru öll ósköp og skelfing, sem þær gátu skemmt og ’fordjervað', og atvinnan, sem af öllum þeirra ólátum stafaði, hjelt ótal mörgu fólki við lffið, sem lfk- ast til hefði ekkert haft fyrirstafni, ef það hefði ekki lifað f svona flugnasælu landi. Þið megið ekkí halda að það sje búið að hleypa vitstola manni að þvf, að skrifa í Baldur, þótt svolft ið sje prentað í honurn um flugurn- ar. Það var hreint aldeilis sama spckin, sem prentuð var f Heims- kringlu hjcrna f sumar, 20. júlf, nema hvað það var svo helmingi meira af henni þar, og betur sagt frá. Það var nú reglulegur lofsöngur þar um flugurnar, nefnilega frá hagfræðislegu sjónarmiði. Svona frarrían af þeim flugnasöng hjeltj maður reyndar, að það væri bara spaug, en svo rak maður von bráð-; ar nefið svo langt inn f biksvarta heimskuna, að ekki var einu sinni' * ráðrúm til að snýta sjer, fyrir meiri flugum, vísindalegum hag- j fræðisfiugurn, og það var ófyrir- j sjáanlegt f byrjuninni, hverósköp-j in maöur yrði búin að fá í höfuðið 1 á sjer af flugum, þegar pistillinn | yrði á enda. Eftir innganginn ; þar, er nú svona fyrst byrjað á að I tala um flugurnar og ,,þarfir nátt- úrunnar“, svo um flugur og frum- í agnir, sfðan um flugur og önnur I dýr, °g þá fer nú að versna. Þær ; skara sem sje fram úr öllum öðrum 1 dýrum að eflingu auðs og iðnaðar. Ef menn mættu áreiðanlega telja gerlur og bakterfur dýr, þá tækju þær nú samt Ifklega ’prfsinn'. Það er auðvitað allbsaman sótt nokkuð f neðri endann á sköpunarverkinu ennþá, en svo rfs lofgjörðin óðum á æðra stig. Þ. e. a. s. mismunandi starfsvið mannanna eru athuguð- næst, í sambandi við flugur, fyrst hin smásmuglegri og einfaldari, f fylgsnum námannaog forsælu skóg- anna, og svo hin æðri og fióknari, f klefum stjórnfræðinganna. Þar er flugnamálið lagt fram eins og það myndi líta út samkvæmt skýrslum, sem ,,eru ekki fyrir hendi“, en sem ,,væri þó einkar fróðlegt að geta gripið til“. Fram úr þessu, þegar búið er að rekja flugnamálið gegnum ’náttúruþarfir', frumagnir, dýrarfki, og leynistigu mannlífsins, erþað leitt út f mann- lífið á bersvæði, búskap og fólks- fjölgun, og að sfðustu er það gjört alheimslegt íhugunarefni, lcsend- unum til trúfræðislegrar betrunar ; og allur þessi flugnavísdómur er skráður, oss til uppfræðingar, af þvf, ,,að tilvera flugnanna hefir vissulega þann árangur, að skapa sjerstaka atvinnuvegi og viðhalda þeim í landinu". Þannig er þó eftirallt saman það að græða á þessari ranghugsuðu ritgj'irð, að það má brúka hana fyyir sýnishorn af þeim hagfræðis- legu skoðunum, sem fjöldi manna gjörir sjerstaklega að sfnu stjórn- málaflaggi, bæði hjer í landi og annarsstaðar. Ekki svo að skilja, að ritstjóri ,,Hkr. “ muni hafa ver- ið að reikna það neitt út, þegar ; hann ritaði grein þessa, heldur I hefir hugarfar hans orðið mjög eðli- j lega sjálfu sjer samkvæmt, þegar j hann var á annað borð seztur við I að skrifa um þctta hjegómlega efni í alvöru. Það er bersýnilega þungamiðjan j f grcininni um flugurnar, að allt, sem ’skapi' atvinnu. og víðhaldi henni, hafi ,,mikið sjer til ágætis“. Meiri hagfræð;sleg fjarstæða cr ekki til, og þó gengur einmitt þessi j fjar^tæða eins og grár köttur land úr landi. j Því ætli þessir menn scgji ekki blátt áfram, að öll eyðilegging sje ; aðalblessun tilverunnar, því án I hennar myndu menn ekki finna til j 1 þarfar á neinni uppbyggingu ? Þeir ættu að segja, að allt, sem færirúrl lagi, sundurdreifir, siítur eitt fráí öðru, og eyðileggur, sje ágaitt. Af því ,,skapist“ atvinna við að færa f iag, samansafna, tengja eitt við annað, og byggja upp aftur. Þeir ættu að syngja lof og dýrðöllu þvf, sern er ,,negativt“, af þvfþaðknýr fram það, sem cr ,,pósitivt“. Eftir nótum þessa flugnasöngs ma-tti staðhæfa, að meltingarfærin væru ágætust allra hluta, fyrir það BALDUR, 30. des. ( i að eyðileggja öll hcimsins matvæli öld eftir öld og með þvf ’skapa1 j sffellda atvinnu. Þessi hugsunar- háttur nær ekki lengra. Hann j minnist þess ekki, að ágæti eyði- | leggingaraflanna cr fólgið f þvf, að j eyðileggja eitt til að uppbyggja j annað, eins og t. d. meltingarfær- in gjöra. Sjerhvað það, sem er af- rakstur af mannlegri starfsemi cr frá mannlegu sjónarmiði eyðilagt, ef eitthvað kemurfyrir, sem aftrar þvf, að það verði mönnum að not- um, þótt allir viti að hin sundur- dreifðu efni sje ekki töpuð út úr rfki tilverunnar. Það ,,hefir vissu- lega þann árangur að skapa sjer- staka atvinnuvegi“, þegar hús brenna f eldi, uppskera ferst í hagl- viðrum, skip týnast f sjávarháska, og heilar borgir faila f rústirí jarð- skjálftum, en það þarf einkennileg- an hugsunarhátt til að staðhæfa, að þetta hafi ,,mikið sjer til ágæt- is“. Það skapar lfka ,,sjerstaka j atvinnuvegi“, að það skuli vera j til stríð og illdeilur mflli heilla j þjóða, og þjófar og morðingjar og j aðrir óíáðamenn f hverju landi, en ekkert af þessu hefir samt ,,mik- ið sjer til ágætis“. Það hlýtur einhversstaðar að i vera meinleg hugsunarvilla í hag- fræðisvfsindum þeirra manna, sem halda að hrædýrin, hvort heldur þau eru sexfætt, ferfætt eða tvf- fætt, standi öðrum dýrum framar f því, að efla farsæld og velmegun mannfjelagsins. Þeir, sem komast upp á að læra það af fiugunum, að svalka f þvf, sern aðrir matbúa, geta lofað þær fyrir hagfræðislegt eftirdæmi, en hinir þurfa þess ekki. Svo lengi sem þjóðirnar Iáta tclja sjer trú um, að auknir erfið- leikar, sem ,,skapa sjerstaka at- vinnuvegi“ sje þeim til blessunar, svo lengi má fá þær ti! að sam- sinna það með atkvæðum sfnum, að gjöra sjálfum sjer crfitt fyrir með vainingskaup hver frá annari, og þannig ,,skapa sjerstaka at- vinnuvegi“ heirna fyrir. Eftirþvf, sem erfiðara er að fá vissan hlut í vissu landi, cftir þvf þarf að leggja fram meiri starfskrafta til að öðlast hann f því landi. Setjum svo að einn erfiðleiki við það, að cignast sekk af sykri, nemi 10 prósent af þvf, sem sekkurinn kostaði, cfþessi efiðleiki væri horfinn. Það gjörir í engan peningalegan mismun fyrirj kaupandann, hvert erfiðleikinn j stafar af þvf, að það hafi lagst á kostnaður við að vernda sekkinn fyrir flugjm og eyðileggingu, eða af þvf, að forðabúr hafi brunnið, skip farist, eða uppskera brugðist, eða af þvf, að verksmiðja hefir á- unnið sjer tollhlunnindi, sem varna j vörunni landgöngu ineð öðru lægra j verði. Kaupandinn þarf undir öll- ' um þessum kringumstæðum að j leggja á sig 10 prósent rncira, til að fá sekkinn, heldur en hann j þyrfti annars að gjöra. Ef þessi j erfiðleiki væri ekki, gæti hann annaðhvort verið to prósent latari, j þ. e. a. s. tekið sfna lífsnautn út fj hóglffi, eða keypt annað og aukið lífsþægindi sfn ineð þvf. Það er í ■r það minnsta sýnilcgt, að ’sjerhver erfiðleiki, hvort heldur af náttúr- unnar eða mannanna völdum, spillir að einhverju leyti lífskjörum þcss, sem af honum verður að súpa. 1 Miklir tollar, sem f sjálfu sjer eru matarflugur vissrar hagfræð- ingadeildár, eru alveg eins og hin- ar matarfiugurnar rjett settar á bekk með eldsvoðum, skipsköðum, j'arðskjálftum, og hverju öðru, sem spillir vellíðan manna með aukn- um erfiðleikum. Ekkert af slíku dóti hefir ,,mikið sjef til ágætis“. J- P. S. jeg mjer, f mannúðarinnar nafni, að láta hjónum þessum í ljós, hjart- anlega þakklátsemi fyrir hið góða hugarfar, sem hefir lýst sjer í þess- ari breytni þeirra, og minna þau á, að sá sem jafnt var lffgjafi slasaða hestsins eins og dánu konunnarog Iitlu óvitanna, cr ógleyminn á það sem hver og einn gjörir sfnum minnstu bræðrum. Miskunnsemi er meira verð en fórnir, og hún rjettir út sinn hjálpararm í lffi og í dauða eftir því sem á stendur. Jeg veit að allt gott fólk sam- sinnir þessi þakkarorð með mjer. J. P. SóLMUNDSSON. Þakka þjer fyrir. Hr. Baldvin Árnason við Læk- ir,n Ijet þess getið f spaugi að kvöldi hins 27. þ. m., að fjölskyld- an sfn væri fljót að fjölga, hann hefði átt tvö börn f morgun, en ætti fjögur í kvöld. Hann hafði' þá um daginn staðið fyrir útför konu cinnar, sem honum var vandalaus en átti hjer engan að- Konan hafði komið frá íslandi f fyrra en eignast barn sfðan, og í sumar hafði tvftug. dóttir hennar komið hingað á eftir henni með tvær systur sfnar, 12 og 8 ára gamlar. Þegar hingað kom veikt- ust þessar litlu stúlkur og dó sú eldri f sumar. Upp úr þvf veikt- ist fullorðna stúlkan og dó skömmu sfðar. Nú um jólin dó móðirin, svo að eftir lifðu munaðarlausar, yngsta stúlkan og hvítvoðungur- inn, en á dánardægri auðnaðist konu þessari að afhenda húsfrú Elfnu, konu hr. B. Árnasonar, hið unga barn sitt sem gjöf. Á greftr- unardegi konunnar rjeðu þau hjón það svo við sig, að láta ekki 8 ára j gömlu stúlkuna heldur frá sjer fara. Að morgni sama dags vildi það slj’s til við Wpg. Beach, að j geymsluhús Dominion fiskifjelags- j ins hrapaði f heilu lagi út af grunn- stólpum þeim, er það hvfldi á, og slasaði tvo menn þannig, að annar gekk úr öklalið á öðrum fæti og leggbrotnaði á hinum, en hinn maðurinn brotnaði á báðum fót- leggjum og öðrum lærlegg. Auk j þess voru þar hestar fyrir æki og skcllti grunntrje hússins fæturna undan öðrum 'þeirra. Hr. B. Árna-j son horfði upp á slys þetta meðj öðrum flciri, og þegar cigandi j beinbtotna hestsins bað að stytta I fyrir sig kvalir hans sem fljótast, i var Bcldvin fljótur til cins og stundum oftar, og uppfyllti ósk ; þessa á svipstundu með skallanum I á exi þeirri, sein þar var hendi j næst. Hverjum, sem vill, cr vclkomið' að hneykslast á þvf, að jeg blandaj þessum fregnum saman, en þctta j dagsverk eins manns sýnir Ijósast, hvað miskunnsemin f hjarta dug- andi drengs gctur af sjcr leitt, án háfleygra og langvarandi bolla- Iegginga. Það er efcirtektavcrt þegar fólk ! gjörir þau góðverk, sern enginn er; á lffi til að þakka fyrir, og því leyfi j Þakklætisorð til skóla- barnanna minna í Mikley. Hjer með leyfi jeg mjer að láta í ljós mitt innilegasta þakklæti fyr- ir þá heiðarlegu gjöf (armband), sem börnin afhentu mjer seinasta skóladaginn. Þetta er ekki sú fyrsta eða eina gjöf, sem þau hafa gefið mjer, því f hvert skiftí, sem jeg hefi verið kennari þeirra, þá hafa þau afhe it mjer gjöf. Það er ekki einurigis verðmæti gjaf- anna, þó að það sje talsvert, sem mjer þykir eins miklu varða, eins og afhvað góðum hug það ergjört, af einlægni og alúð. Einnig þakka jeg blessuðum börnunum fyrir sfna góðu fram- komu, sem þau hafa sýnt mjcr hversdagslega. Þau hafa gjört sitt- allra be/.ta og verið góðir nem- endur. Svo óska jeg að þau haldi áfram að vera góðir og ástundunarsamir nemendur, og komi fram sem heiðarlegir og nýtir borgarar í framtfðinni. G. E. JONASSON. FrAMLEIÐSLA gullsog silfurs árið 1904, var meiri en nokkru sinni áður. Alls fekkst af gulli 347 rnilijónir dollara virði, og af silfri 98 milljónir dollara. Canada framleiddi gull sem nam 16 milljónum dollara og silfur fyr- ir 2 milljóivir. Bandarfkin fram- lciddu 80 milljóna virði af gulli og 33 af silfri. Suðurálfan 85 millj- ónir í gulli og 282,000 f silfri. Árið 1904 var gullframleiðslan 22 milljónir dollara meiri cn árið áður, alls yfir. Þar af var f Banda- fylkjunum 7 milljóna vinningur og í Suðurálfunni 12 milljónum meira en áður. Haldið cr að sfðastl'ðið ár muni guliframleiðslan hafa orðið 25 millj- ónum meiri en 1904. Gullnárnurnar f Transvaal eru ábatamcstar. Þar fcngu 74 fjclög liðugar 72 milljónir dollara virði f gulli 1904. Að öllum kostnaði frá drcgnum voru hreinar tekjur hliit- hafa 26 milljónir dollara. Að þvf cr Bandaríkin snertir, cr sagt að Ilomestake náman f Black IIills hafi framleltt 80 inillj. doll- ara f gulli fram að þessum tíma, og goldið hluthöfum þar af 20 mill., en Cripplc Creek hjeraðið framleitt 1 39 rnillj- fram að 1. jan. 1905. ... ------

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.