Baldur - 28.02.1906, Qupperneq 3
BALDUR, 28. feb. 1906.
3
urskonar ,,hystería“, sem jetur í
sundur alit hugarfarið, eins og
krabbamein. Það er einkennilegast
við þetta ástand, að þef meir sem
sneyðist um alla verulega göfgi f
fari þessara manna, þvf montnari
°g uppvöðslusamari verða þeir; og
þvf meiri peningum sem þeir geta
hringlað f vösum sfnuupþví vitfyrr-
inglegra verður sjálfstæðið, þótt ■
ekki sje orðið eftir f þeim nokkurt!
manntak til neins æðra en að sjfiga
svitann af holdi mebræðra sinna.
,,Sfðan fj )lga fór á vegi mfnum
mjer finst jeg stundum skiftings-
augun þekkja;—
nfi getur hver einn skyggnst um
sfna sveit“.
Lítilsigldi maðuriim.
&
(Framhald.)
Loksins lcomu tvœr hjfikrunar-
konur. Gœzlumaðurinn spurði
þær nokkrum spurningum; þær
iitu á Jón c.g hristu svo höfuðin
og hjeldu leiðar sinnar, masandi
eins og áður.
A endanum sagði gæzlumað-
urinn Jóni að koma með sjer til
konu þeirrar, sem hafði aðalum-
sjón með hjfikrunarkonunum, en
þegar þangað kom var hfin ekki
viðlátin, en Jón sýndi brjefið enn
& ný stfilku sem þar var fyrir, og
fór hún þegar að leita að hfismóð-
ur sinni. Allt f einu kom konan
sem verið var að leita að inn f her-
bergið, sem Jón var f og spurði
hann hvað hann vildi, og leit
hfin, ásamt lœkni sem með henni
var, á brjefið scm Jón hafði enn-
þá f höndunum. Hjúkrunarkonu
einni var sagt að fara og gjöra
fyrirspurnir urn þessa stúlku sem
dáin var, en Jóni var sagt að færa
sig aftur fram f forstöfuna. Hálfri
stundu sfðar kom ung hjúkrunar-
kona hlaupandi fram í forstofuna
til gæzlumannsinns.sem aftur benti'j
henni á Jón, þar sem hann sat á j
bekknum,sem fyr. Stúlkan gekk j
t;l hans og sagði að bráðum væri
allt til taks, og Jón, sem ekki
liafði borðað sfðan urn mórguninu,
sagði f veikum róm: „Þakkaþjer
kœrlega, ungfrfi“.
„Þú verður að.eins að bíða til
klukkan hálf tíu,“ bætti hún við,
og svo sagði hún hlýlega og horfði
á Jón : ,,Jeg held að þú œttir að
fara,á meðan, og fá þjer að borða,
og hvfla þig dálítið“.
Þessa sömu nótt mátti sjá. mann
f gamaldags vinnufötum aka har.d-
vagni á undan sjcr, cftir einni af
fjölförnustu götunum f London.
Það var tekið eftir honurn *sjer-
staklcga fyrir það, að vagninn
hans varð svo oft í vegi fyrir
þeim sem um fórú, og eins vegna
búningsins sem hann var f, enda
Ijctu l'igregiuþjónarnir hann ailt
af fá áminningar um að færa
vagninn sinn til hliðar. Stöku
sinnum stanzaði hann samt til
þess að hvíla sig, en lögregluþjów-
arnir s.’igðu honum að halda áfratn,
en hann mátti til með að hvíla
sig, þvf hann var lúinn; eða stanz
aði hann af þvf að vagniim væri
þungur ?
Umferðin, Ijósagangurinn og
þetta flug sem á öllu var, ætlaði
að æra ferðamanninn þar sem
hann fór leiðar sinnar. Heita
ncEturloftið er eins og það sje úr
blýi, og vegurinn finnst honum
eins og væri hann lagður járni.
Ærsli og hávaði hinnar ólgandi
siðmenningar f kringum hann
lagðist svo þungt á hann, að hon-
um lá við að örmagnast. Áfram
fer hann samt — áfram innanum
þennan sveim af fólki og flutn-
ingi — áfram mcð föstum, jöfnum
og hægum skrefum, sem einkenna
þá sem ganga til að vinna en ekki
til að skemmta sjer Klukku-
stund eftir kiukkustund hafði hann
haldið áfram, áður en hávaðinn
fór að minnka. Smátt og smátt
færðist hann áfram, þangað til
hann var kominn £ útjaðrabyggð
hinnar miklu borgar, og framund-
an honum lá landsvegurinn, með
grasbreiður og akra á báðar síður.
Þarna stanzaði hann og litaðist
um.
Ferðamaðurinn beygði sig yfir
handvagninn og hagræddi dúkn-
um sém var utanum þetta sem
var á vagtiinum, og um leið sagði
hann f hálfum hljóðum eins og
einhver væri hjá honum : ,,Jeg
skal koma þjer heim, góða,“ og
að svo búnu lagðist haim niður á
grasið til að hvíla sig.
IV. KAP.
Það var við aftureldingu næsta
morgun, að kona ein, sem stóð í
gafðshliðinu á bóndabýli einu við
veginn, sá aldraðann mann ýta á
undan sjer handvagni. Þegar
hann nálgaðist stanzaði hann og
yrti á konuna. ,,Mundi þetta
vera vegurinn til Craysmere,
kona góð ?“ spurði hann. ,,Hefj
aldrei heyrt neitt um það,“ svar-
aði konan hægt og rólega.
Þetta svar kom svo flatt upp á
manninn, að hann endurtók : ,,Nú,
Craysmere, nálægt Redley“.
Ivonan hristi höfuðið ,,Það er
ekki Pinner sem þú átt við ?“
sagði konan, og hjelt að hún hefði
dottið niður á sannleikann. Nei,
það var ekki Pinner. ,,Þvf Pinn-
er,“ sagði konan, um leið og hún
opnaði hliðið, ,,eráhæðinni þarna
framundan. Hvaðan komstu ?“
spurði hún með forvitni. Hann
kom frá London, asg nafn hans
var Dredge — Jón Dredge — og
hann var þreyttur. Hann studdi
sig við vagninn, tók af sjer húf-
una, og þurkaði sjer um ennið.
Nei, hann var ekki London-mað-
ur, jú, vagninn varþungur — ckki
á sljettunni, en upp á móti var
hann þungur, og hú var hann
, að uppgefast.
I Konan horfði á farangurinn á
j vagninum hálf forvitnislega. Var
! það lagið á farangrinum eða henn-
ar efgin fmyndun, sem verkaði
j svona á hana,áð hún stóð þegjandi
j nokkra stund áður en hún spurðf
| hvaða farangur það væri, scm
hann hefði incð sjer.
Jón sagði f fáum orðum allt um
j ferðalag sitt. ITann sagði henni
j það allt með einfJldum og skiljan-
! legum orðuni, 4u nokkurs rósa-
.náls, eins og verkaiýðnum crs o n Jón ijet sjor ekk: hugi li t > '>* “■ ’
gjarnt til, en yfirdrepskaparleysið ! og bað aðeins um að segja sjer til! handa sjer einfalda i. a
f frásögninni, sló yfir söguna átak-
anlegum sorgarblæ.
Konan hlustaði höggdofa á sög-
una. Þegar hann hætti að tala
stamaði hún út úr sjer: ,,Guð
hjálpi okkur! — iögregluliðið lofar
þjer aldrei að halda áfram; þú ert
utanaf iandi, það er auðsjeð.
Jeg þekki bæjafólk, það veit
hvernig það á að fara að ná sjer
niðri á fátæklingunum, og þeim
sem eru ókunnugir“.
Jón leit skelkaður og áhyggjufull
ur á konuna. ,,En jeg hefi papp-
íra fyrir þessu f vasanum, lfttu á
þetta“ — hann dró upp hjá sjer
dánarvottorð — ,,þetta fjckk jeg
hjá manninum á spftaianum, og
hann sagði, ’ef þeir spurja þig að
nokkru þá sýndu þcim þetta, og þá
skilja þeir’ “.
Veslingsjón! London, sem
hafði tekið svo mikið frá honum,
hafði samt kennt honum að tala.
Konan leit á dánarvottorðið,
með þeirri virðingu sem fákænsk-
an ber fyrir þvf sem hún skilur
ekki; hún kunni ekki að lcsa. ,,Jeg
vegar. Honum var ráðlagt að J að borga þvf rfflega fyrir það,
halda beina leið til vesturs.en spyrja ; Dg þegar hann var búinn að borða
sig fyrir eins oft og hann hitti ein- j |ag9ist hann fyrir f grasinu og vár
hvern sem Ifklegur væri til að leið- J
beina honum, án þess aðforvitnast j
of mikið um ferðalag hans. Sjer- [
; !
j staklega var hann áminntur um að
segja ekki frá þvf hvað það væri
sem hann hefði meðferðis, einkan
lega ef hann mætti einhverju af
heldrafólkinu, ,,þvf“ sögðu þau,
„heldrafólkið skilur þig ekki“.
Jón þakkaði þeim ráðleggingarnar,
að vörmu spori sofnaður.
Þegar Jón um síðir vaknaði, var
lið.ð fram á morgun; flökkufólkið
var farið, og sólin lá eins og gló-
andi skjöldur við sjóndeildarhring-
inn. Hann stóð upp og hjelt leið-
ar sinnar. Við sólarlag þann dag
hjeít hann enn leiðar sinnar, og
áfram hjelt hanr» enn þegardimm-
og lagði af stað, en þau stóðu f ,a9i og stý'vmumar fóru að skfna,
garðshliðinu og horfðu & eftir | Sf9ari hluta jtættfrirmar hefði
honum,þangað tilhann hvarf fyrir I einnig mátt sjá maan færast hægt ■
næstu hæð.
j eftir landsveginum, með- þungum,.
! jöfmrm og hægunj og þreytuleg-
um skrefum. Þaó hlaut einhver’
að.takacftir þcssucn. ferðamanni,.
og þessum þungu skrefum þar
■ cfra híutu þau að heyrast, því þam
lugraunar, og^ ^ „ y6[stigu
hann sá nú allt af betur og betur
Allan daginn fcrðaðist gamli i
maðurinn seirt en slysalaust, og
hvfldi sig oft þar sem hæðirnar
voru brattar:
Uaaferðin á, vegunv
um, og forvitni ferðafólksins var
honum til mikiliar
veit ekki,“ sagði hún
og dró
seiminn. ,,Ekki vildi jeg treysta
þeim. Guð sje oss næstur,“ sagði
hún allt f einu, og varð eins og
fá við,og skimaði í allar áttir „þeir
kynnu að hugsa að þú værir
morðingi, og ef þeir gjörðu það
þá duga engir pappfrar; þeir tækju
þig þá til lögreglustöðvanna, og
svo væri út um þig. Það er allt
annað þó heldra fólkið ferðist með
líkkistur og þess háttar, og sýni
pappíra þegar það cr spurt spurn-
inga. Jeg var einu sinni f vist,
og jeg þekki svoleiðis fólk — þeir
hlusta ekki cinu sinni á þig, og
því sfður að þeir spurji þig nokk-
urra spurninga. Ef þú værir
,,settur inn, “ hver ætli legði þjer
liðsyrði? Einhver annar verka-
maður m&ske, en hvaða gagn er
að þvf ?“
Veslitigs hreinlyndi Jón ! Hann
fann einhvernveginn óljóst til þess
að það væru torfærur á leiðinni,
þó hann skildi aðeins tíl hálfs það
sem sagt var við hann, en eftir
þvf sem torfærurnar fjölguðu,
varð hann ákveðnari og ákveðnari
f fyrir.ætlunum sfnum, þó hann
væri þreytulcgur að sjá, þarna t
ijðsaskiftunum um morguninn.
Hann lagði aðra. hendina á líkið
og sagði: ,,En jeg lofaði þvf—jeg
lofaði þvf í einlægni, og móðir
hennar bíður eftir henni heima“.
Um leið og hann sagði þetta opn-
aði konan garðshliðið og sagði:
,,Komdu inn, og skildj vagtinn
eftir hjerna f garðinum, á meðan
jeg útvega þjcr eitthvað að borða“.
að ráðlegging gómlu hjónanna, um j
það að ferðast á raóttunm, var hei'-
ræði fyrir hannv og þegar hann
svo nálægðist næsta þorp hugsaði
hann sjer að hvíla sig úti með
vefrinum og bfða þess að sólin
settist. í lund'i ainum viö veginn,
með þjettu smálsjftnn railli eikanna,
fann hann staðírm tií að hvíla sig f
svo enginn sæi Iknnn.
En þó Jón gæti hvflt sig ágæt-
lega þá gat hann; enga næringu |
fengið á þcssu.nv Ilonum [
var nú íarið að verð’a.þaðdjöst; að
ef hann átti aö lomast heim tneð
þessa dýrmætu byrði sfna yrði j
hann að ná f mat hið aiITra bráð-
I þcautir.
Haltu áfranr, tiúa sál, í kyrð
næturinnar, með skraut jarðarinn-
ar f kringum þig. Haldið áfram,
þreyttu fætur, í þjónustfi ástar og
ósjerpíægni. Látum hinn hruma
lfkama lfða,r látum hann vera &n
húsaskjólg,:. fátum hann örmagnast
afí'örðugieikum, ef þess þarf, -þv
svo ber þeim að gjöra, sem fylgja.
vill eftirdæmi þess seirr gaf.mörn-
unum eftirdæmi. Haltu áfranT'
því hvert fótmál fætirjfþig nær
! takmarkinu og sígrimum.
Yfir hæðfrnar., yfvr Hautirnar. c-g.
\ [ yfir gihn, fram hjá sfeóganrjóðrum .
ogbœndabýlum I& leiðm áfram, ,
áfram, áfrarn : Ætlar. nóttiiT aldrei ■
asta, þvf að undanskilinni m<fð- | a9 en,da ? Áfram, áfránrr Kernwn:
inni sem hanm Bafði keypt á.;gisti- j ajjjj-e; morgun ? Enn' <?n dimmt
TÍúsinu hjá Spítalanum, og brauð- -og trjcn standa eins og forynjpr
inu og flotinu, sem bóndakonan
f nátnnvrkrinu með fram vegin-
gaf honum utn mmgpninB, .h'afíi I úm. St-undum kom brú og stund-
hann engan mat smakkað f: um vegamót, ,®rr ctogiiin cndir.
þrjátfu klukkustundir.
Þrjátíu ^klukkustunefir f *
Sefur allt, og ætlar eMiect að.
Tóni I vaknæ? Æflár nóttin aft; verða->
fannst þnssi tfmi, .ncS Ollu þv(! cil«? Nc.þvt danfa n.orgunglœtu
ileggur nú upp &• loftiS.v ,dg sm&tt
strfði sem hann hafði mætt, og
allri þeirri óvissu ’sero framundan
honum lá, vera nær því að vera þrjá-
tíu langir dagaj*. Og eftir allt þetta-
ferðalag og þrautir var hann enn í j te¥uE. cn endra nær.
margra mflnu fjarlægð frá heim- j
I
ili sínu, það var torsótt leið
milli hans og kofans, þar som!
Margrjet beið þess að hann kæmi
aftur til baka frá hinni æðandi og
streymandi London-borg.
Tfminn leið,og ekkert tækifæri kom
tll að ná í mat,því Jón þorði ekki að
fara inn f þorpið með handvagn
j smátt fer að verða vegljóst, en
j meðT.£aftureldingunrvi kemur sú,,
1 stund, þegar maðui" ■ virii'st lóstia
i 113eir við allt scm jarðneskt ei
Þetta. sýndi sig á guif á ■ matsn-
inum,. og;£ fyrsta sk.fti írá þv f
hantT ksgði af stað* fannst honutn.
hattn vera. komirRt að þrotum..
Hatm íatvn það nú, að hann kæm-
ist aídrei heim hjúlpaiiaust, nenta.
að það væri mjí>g skamcnt eft-.
ír.
Urn leið' og honum ranm
. þctta I hug sagði hatm upphátt,,
inn sinn, og ekki þorði hann held- | c'n’ °*> ^ann vær‘ c‘n
! hvern: ,,Jcg tofaði i einlægni“.
Við málrómitm styggðist fugl,.
Þarna hvfldi Jón sig f fyrsta sinn
f , r, , f , i reyna að ná sier f eitthvað
frá þvf hann fór á stað frá Crays- J - }
mere daginn áður.
ur að skilja hann eftir. Þorstinn
ætlaði lfka að gj'ira út af við hann,.
og það leit út fyrir óveður. Loks
irts hugsaði Jón sjer aðjhalda af;
stað hvað sem það kostaði, og
að
borða á næsta bóndabýli scm hann
Þegar m<íðinni var lokið hlust- kæmi til.
aði Jún lengi á ráðleggingar kon-
unnar og mannsinns hennar sem
sögðu að honum mundi bezt að
ferðast mest um nætur ogsnemma
j sem hafðl setið við veginn, og
flögraði burt, en við það Teit Jón
upp. Það dugði. Hann var
nærri þvf kominn heim'
V. KAF.
í eyðilega kofanum helma sat
Margrjei, yfirkomin af SÍ',rS
j söknuði: Hún hafði aldrei verið
Hanu var nú farinn að komast
að raun um það, að þetta ferðalag
var margfalt torveldara en hann j mjjg heifnanjannleg við nágranna
hafði ímyndað sjer; saint hjelt; sfna, en nú gat hver og ei.m genglð
!á morgnana, þvf þá yrði minnstj hanu enn leiðar sinnar, og efjþar út og inn eftir vild, og boðtð
j tekið eftir honum. Húsbóndinn
j hafði heyrt getið um Redley, og
j fuilvissaði Jóri um sá staður hlyti
hatm hafði farið sem næst tvær j fram sfna hjálp og meðaumkun->r
rnílur vegar hitti hann & hóp af■ hún hvorki heyrði, cða sá þá sem
fli.'kkufóTri sem hafði tckið sjer í kornu.
, að vcra um þrjátíu milur i burtu. j r: f.stað við vsginn. ' Ilonum
(Niðuriag á 4. bfs,)