Baldur


Baldur - 07.03.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 07.03.1906, Blaðsíða 3
BALÐQR, 7. marz, 1906. 3 og fleiri urðu að sæta lffláti fyrir. Níina fyrir svo sem sjö árum voru um 2000 manns f þorp- 'nu’ en a^ sfign nær nú ekki 200, og fækkar <5ðum“. >.Við tfitðum allan mánudaginn °g höfðum tal af mörgum. Pilt- arnir sögðu mjer frá cinhverjum heinum, sem þeir hefðu sjeð á sunnudaginn, og jeg vildi Ifka fá að sjá þau. t>að kom þá upp, að fáa faðma frá húsinu, sem við vor- Um f> lá hrönn af mannabeinum f grasinu. Jeg taldi 36 hauskúpur, °g margar grindur sem kúpuna vantaði á. Jeg spurði einn svert- ingann út f þetta. ,,Þegar ’röbb- erþorstinn’ byrjaði,“ sagði hann, >:Þá skutu hermennirnir svo marga, °g bönnuðu okkur svo oft að grafa þá, að við hrösluðum þeim saman hjerna úti f grasinu. Jeg skal sýna þjer þetta f hundraða- vfsi hjer allt f kring ef þú bara vilt“. En jeg kærði mig ekki um að sjá meira. Jeg var orðinn veikur af þessum frásögum af hvets manns vörum. Mjer fannst búlgarisku hryðjuverkin mega telj- ast blfðleikar, hjá því sem hjer hafði fram farið“. „Þessa tvo daga, sem við stóð um þarna við, ofbauð mjer hvað röbbersöfnunin’ var mikil. Menn- ’rrur homu f lestum með körfur S*nar’ e'ns °g jeg hafði líka sjeð í ®°ngo, og jeg sá þeim borgað með krúsarfylli af salti, og tveim jörðum a’ ’kalikó’ kastað f for- mennina. Jeg horfði á hræðslu- titringinn, og yfir höfuð bar ailt vott um það skclfingar ástand, sem fólkið átti við að búa“. Svona hljóðar þá þessi kafli úr ferðasögu prestsins, sem fyrstur tókst á hendur að gjöra verulega ■annsókn. Einhver kynni að Lirða sig á, að þeir, sem út f skóg voru sendir, skyldu nokkurntfma homa aftur, en við þvf sáu hinir hvftu yfirmenn, bæði með því að halda konum og börnum f hlekkj- Unh svo mennirnir skyldu vera sjálfbundnir fyrir ástar sakir við skyldulið sjtt, ogsvo með því að taka svarta böðla sjer til aðstoðar, 6r flokkum sem á vfxl voru hver oðrum fjandsamlegir. Það var ein Þeirra drjúgasta stjórnaraðferð, að halda við sem mestum eldi á milli hinna ýmsu flokka niá oftast fá einhver til að vega að sinni eigin þjóð, þótt á æðra stigi standi heidur eu Afrikusvertingjar. Einn þessara svörtu morðtóla, Mulunba að nafni, stóð f eitt skifti fyrir þvf, að beira hinni svonefndu morðgildru. Trúboði einn, Rev. W. II. Sheppard, ljct mann þenna, sjálfan segja sjer frá atburðinum, og ritar svo um við- tal Þeirra á þessa Ieið : >>Jeg heimtaði 30 þjóna hjerna megin við ána, “ sagði Mulunba, >>°SÍ 30 hinu megin frá; 2 fflstenn- Ur; 2500 ’röbberhnúða’; 13 geitur; boð um það að heimsækja mig á vissurn degi, þvf jeg væri að hætta við söfnunina og fara f burtu. Þegar fólkið var komið hjerna inn í virkið, þá heimtaði jeg allt, sem jeg hafði sagt því áður, og þegar það neitaði, þá ljet jeg bara loka hliðunum, og við drápum það nærri allt hjerna inni í girðing- unni. Það sluppu fáeinir út um skörð, sem þeir gátu brotið“. ,,Hvað drapstu inarga ?“ spurði jcg- ,,Góðan slatta. A jeg að sýna þjer þá ?“ Jeg vildi það. ,,Lfklega svo sem 80 cða 90 hjerna,“ hjelt hann áfram. ,,Jeg veit ekki um hin þorpin. sendi hina piltana þangað“. Þcgar við komum út á grundina fyrir utan virkið, sá jeg, að af þrcmur lfkunum hafði holdið allt verið flegið ofan frá mitti. ,,Hvernig er þessu varið,“ spurði jeg. „Piltarnir átu það,“ svaraði hann viðstöðulaust. ,,Þeir sem hafa lftil bðrn,“ bætti hann svo við, ,,jeta ekki mannakjöt, en hin- ir gjöra það allir“. Vinstra megin við mig lá stór maður, skotinn f bakið, en höfuð- laus. (Lfkin voru öll nakin). „Hvar er höfuðið af mannin- um ?“ spurði jeg. ,,Það tók einhver kúpuna til að geyma tóbakið sitt f henni“. enginn leit til hennar, en þó var enginn, af þeim sem þar voru, kostulegar útbúinn af náttúrunn- ar hendi heldur en hún—engin hæfari til að elska eða vera elskuð en hún. Þarna sat hún í sinn: niðurlægingu og horfði á straum- inn sem fram hjá fór. Jeg þekki ekki allan æfiferil hennar. Jeg get lítið annað sagt þjer en það, sem náttúran hcfir skráð á andl/t hennar, svo allir gætu lesið. Góðar vættir brostu þegar hún fæddist, og báru henni heillaóskir. Hún var kvennmaður, fædd til að elska. Það mátti sjá það á aug- um hennar þegar hún leit til Jegjmanns, þrátt fyrir niðurlæginguna sem hún var f. Það mátti sjá það á vörum hennar að þær voru gjörð- ar til að gcfa kossa og þiggja þá, eða tapa hlutverki sfnu að öðrum kosti; og þú gazt sjeð það á henni, hvar sem var, að náttúran hafði ætlað að gjöra úr henni mikla persónu. Góðar vættir brostu þegar hún fæddist. Jú, að vísu, en brosið hefir hlotið að breytast í tár á eft- ir. Hún var fædd í einu af marg- hýsunum í Nevv York, og það má svo segja, að áður cn hún gæti tal- að, væri hún farin að vinna íeinni af þessum rjettnefndu þrælahalds- verksmiðjum, sem New York-borg er svo rfk af. Guð veit hvei nig hún náði, á þeim stað,þeim þroska Svo gcngum við þar um og jeg og þeirri fegurð sem hún hafði. A 1 íi YIÐ LOK REIKNiyGSARSINS. ELDRI YÖRUR VERÐA AD YÍKJA FYRIR NÝJUM í verzluninni hjá 'Mátmáám. j G-IMLI. TIL AÐ SÝNA FÓLKI HVE MIKILL AFSLÁTTUK FÆSTÍBÚÐ MINNI, EF KEYPT ER FYRIR-PENINGA, SKULU TILFÆRÐ FÁEIN DÆMh og svo varinenni taldi 41 lfk; hin höfðu verið jetin. Við eitt lfkið tók jeg eftir því að hægri hendina vantaði, og þegar jeg bað um útskýringu á því, sagði Mulunba mjer, að þeir hjyggju ævinlega hægri hendina af, til þess að afhenda stjórninni til jarteikna. „Gcturðu sýnt mjer eitthvað af þeim ?“ spurði jeg. Þá fylgdi hann mjer að dálitl- um cldi, sem var kynntur undir rimlagrind, og á henni lágu hend- urnar, — jcg taldi þær —- 81 alls. I varðhaldinu voru 60 kvenn- menn. Jeg sá þær sjálfur“. (Framh.). í strauminum. Karlmanna yfirhafnir, ...... -— ------ makinow Drengja yfirhafnir, Drengja alfatnaður, ..... Fur coats. -gt verð $5.75 nú $4.50 — II. ío - 9.25 — 10.50 - 8.00 — 13.00 - 9 75 — 9-75 - 7-75’ — 6.00 - 4.50- — 5.00 - 4.00 — 3-So- - 2.85. ~ 5 25. 4-15 — ó.ro - 4.50 — 3- 75 - 2.90 — 6.50 - 5.0O' — 4-75 - 3-B5 — 1 5-\ 00 - 10.00 —- 2 5 00 - T 8.00 cru áreiðanleg, og rjc tivaiin Þjer sparið stórkostleg a meft sýnishorn af þvf hvað ódýrt jeg seh því að kaapa af mjer meðan þessi kiörkaup eru til boða. Hún var fögur. Hún vartötra- leg. Hún var tilkomumikil, en þreytuleg. Hún hjeit höfð nu hátt og leit ckki undan. Á and- liti h.ennar voru leirslettur og ó- hreinindi. Láttu orðin ganga þjcr til hjarta; láttu þau brenna slg inn f meðvit- und þína. Hún var drukkin. Guð veit að það er óskiljanlegt að hún skyldi ekki verða eins ogvisið og tilfinningalaust strá, eins og svo margar af stallsystrum hennar. —Eða, kannske guð viti það ekki; kannske hann hafi enga meðgjörð með fólkið f marghýsunum f New York. Hún var ekki yfir átján ára að aldri, og jeg þóttist sjá að þetta var í fyrsta ^skifti scm hún hafði fengið tfma til að sleppa úr þræl- dómnum. Hún hafði sloppið um stund með því að gjöra sig drukkna. Það er til önnur aðferð til að sleppa. Jeg er stundum hissa á því að Lún skyldi ekki j enSin brúka hina aðfcrðina— aðferðina | sem um alla tfma gat losað hana j við marghýsin og þrældóminn. j Hún notar hana auðvitað ein- hverntfma — notar hana lfklega næst. Þegar hún deyr, þessi fallega stúlka, scm fæddist til að elska, þá held jeg hún þurfi enga afsök- un aðra en þessa: >>Jeg er fædd í marghýsi f Nevv York, og jeg vanti á verkstæði þangað til jeg var átjan ára.—Og svo—“ Jcg held að guð spyrji ekki um fleira, og jeg held að hann reikni I ekki það sem ketnur á eftir, ef in, þar sem fötin okkar vöru’búinj til fyrir íftið endHsigjald; þar sem j i fólkið býr við harðan kost, við \ ilía meðferðv harðýðgi, örbyrgð og j gíæpi—þar sem þessi gjörvulega j stúlka vann sjer brauð - þessi j fbúðarhús> ásamt einni bæjarlóð, stúlka, sero fæddist til að elska. C^3 C&h C&ÖC^3 £&3 TIL SÖLII *• —Og svo heíd jeg a& hann reikni í okkur eitthvað af örlögum gjörvu-! lcgu stúlkunnar, sem fæddist til að elska. (Ne\v York WoRKF.R.) * * Mann hryllir við—er það nú svo? —-°g það er hreint ekki geðfelt að ! fóikið f marghýsunum tilheyrir Hvaða stúlka verður það, sem einhvern tfina má lýsa svonaf þessu dandi ? Engin, auðvitað Þetta er út f hött, það á ekki við hjer. Þetta er nýtt land og laust við örbyrgð. Hjer eru engin verkstæði, sem heimta mikla vinnu og borga lítið kaup. Það voru einu sinni engin verk stæði í Nevv York. Hjer eru engin marghýsi sem fólkið neyðist til að búa í. Það voru einu sinni engin marghýsi f Nevv York. Iljer verður ástandið aldrei lfkt því sem það er í New York. —Hvers vegna ? Þjettbýlið kem- ur, verkstæðin koma, ogmarghýs- n koma—og örbyrgðin kemur lfka, ef mannfjelagið er nógu ó- gætið til að lofa einum að auðgast á annara kostnað, og ef 1-iggjaf- arnir halda áfram að gj ira menn á góðum stað á Girnli. Um verð og borgunarskilmála ge.ta. menn sannð við undimtað- ann; rmmnlega eður brjeflcga. G. P. M'AGNússon,. Gimli, Man. C^3 Cg3 C^3 Cg3 C^3 Cg3 WINNiPEG BUSiNESS k COLLEGE. 1 COR. PORT. AVE- ® & FORT ST., X WINNIPEG, 0 MAN. m skrifa um drukkinn kvennmann. honum. Ef hún h fði ekki verið f Central I En þegar við og þið komum í skattskylda sálarlausum gróðafje- Park sfðastliðinn sunnudag, þáiþangaðþá held jeg hann spyrji I lögum. hefðir þú aldrpi þurft að vita neitt j margra spurninga—um marghýs- Marghýsin koma; verkstæðin IO h<ensn>; 6 hunda og ýmislcgt um hana; en nú máttu til. I Það fer ætíð hrollur f gegnum fleira” < >En hv, dagann ?“ spurði Jeg >>JSS' gjörði hrtfði öHu fólkinu, körlu enug kom til mcð bar-j mig, þegar je.g fer fram hjá sæt- j inu sem stúlkan sat á. New og j York- fólkið streymdi þar aftur og mgjunum in sem við byggðum, eða Ijetum 1 koma; örbyrgðin kemur, og—svo byggja handa öðrum, ennutumjmá sjá gjörvuiegu stúikuna á KennsUideildir: 1. Business Course. 2. Shorthand & Type- writing. 3. Telegraphy. 4. Ensk tunga. * * Skrifið eftir fallegri skóla- skýrsiu (ókeypis) til G. W. Donald, sjálfir afrakstursins, við skcmmt- anir, sólskin og ferðalög—og um verkstæðin sem við áttum eða m og kouum, j fram, cn cnginn gaf honni gaum; j leyfðutu öðrum að eiga—verkstæð bekknum í Ceritral Park, ef þessu nýja landi er iofað að verða ,,Ne\v York“. E. Ó. W eða finnið w f w sec. B. B. OLSON Gimli.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.