Baldur


Baldur - 21.03.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 21.03.1906, Blaðsíða 3
BALDUR, 21. marz, 1906. 3 Pólitískan jlokk í Alberta eða annarstaðar, og œtlar heldur eklci að gjöra það“. Þetta er nð ljóinandi stefna, svo langt sem hún n.xr; en hún er svo spáný að á sömu sfðu f sama númcri blaðs- ins, (að eins tveir dálkar á milli) getur maður iesið þctta : „Eftir öilum sögum að dœma, sem að vestan berast af kosningaaðfcrð- inni þar, er ekki annað sýnilegt, 9n að liberalar þai sje ein saman- hangandi benda af þcim svívirði- legustu pólitísJcu stórglœpa- hundum, sem nokkrar sögur fara af f þessu landi“. Já, nú verður Magnús eða Sigtryggur að stinga hraustlega niður pcnnanum, í Lögbergi, efþeir ætla að ,,bíta“ Þetta, hugsaði jeg þegar jeg virti rir mjer þennan rithátt. En SVo er Þetta dœmi ekkert sjer- stakt. Þetta er aflelðingin af því nð vcra þræll pólitísku flokkanna, °S „nvorki St. G. Stephansson t'ða aðrir,“ sem ekki eru bundnir ^ sama klafann, þurfa að htigsa sjei að sitt ,;prðdukt“ eigi heima s múlbundnu pólitísku leigutóli. Mig langar mikið t'.l að sjá vfsurn- ar> sem B. L. B. vildi ckki prenta s Hcimskringlu, þvf jeg er sann- feiður um að þær eru góðar. Það Cr orðið á eftir tímanum fyrir B. L. B. að hugsa sjer að hræða nCnn há Þvf að segja meiningu S,na með Því að hóta þeim útskúf- Un Ur Hkr., og sem Baldursmaður, iangar mig til ;.ð mælast til þess af St' G' Stephanssyni, að hann vildi „senda slíkt þangað s verður betur þegið“. A. E. Kristjánsson. sem það Leopold. Kap italistiskt af bragð. Rösaknappur á auðfrœð- isieggl9. aldar. bæði þeir, sem samþykktirnar .SJurðu á Berlínarfundinum áríð í8o5 viðvíkjandi Congorfkinu í ■Afi íku, og þeir, sem ætluðu að an*fylgja þcim samþykktum, hvítir, menntaðir, kristnir mCnn' efaðist engi að Þarna væri nokkurskonar gaið f hjnni And‘ ■ fulhrúafundarins bar það IT1Cð SJCÍ' að hvftn þjóðirnar hugs- uðu sjer, að spreyta si sýna hverju menn _ nn um verið að útmæla S'ðræktunaraldin- sólbjurtu Suðurálfu, g á því aö ingin gætj orkað ti] uPplyftingar þeim jarðarbörnum villuráfandi sei!1 enn áttu eftir að verða hennar aðnjótandi. Hinn æruverði’ öldungur, sem’af guðs náð’ Sat á stóh f einni hinni ka- þólskustu, þjettskipuðustu maura- Þúfu mannlffsins, var settur að stýrinu, og svo var hinni nýju villimannaþjóðarskútu ýtt frá landi undir fullum seglum. Annað eins hafði aldrei komið einstakli á jörðinni. Hann var ckkert barn löngu liðinna alda, heldur lifandi kvistur á menningartrje Norður- álfunnar á nítjándu ö'd, —formað- ur f gróðatjelagi, sem hann hafði sjálfur ’trompað’ upp, og hann ’spekúleraði’ sjer út leyfi fjórtán þjóða til þess, að vera alræðismað- ur yfir tugum miljóna þekkingar lítils og fákunnandi fólks, sem aldrei hafði heyrt hann eða sjeð. Þannig getur auðfrœði vorra tfma því til vegar komið, sem hvorki hreysti nje herkænsku gæti tekizt. Nú er hjcr ekki, auðfrœðislega skilið, um neitt annað að ræða en eitt stórt ’röbbergróðafjelag’ eins og t. a. m. olíu-eða kjöt-gróðafje- lög hjcr heima fyrir. Þrælmennsk- an getur aðeins brotist þarna fram f algleymingi, en alstaðar er eðlið á botninum hið sama : að ajia í sem ódýrustum markaði og selja í sem Aýl'ustum markaði. Þegar vjer höfum lesið um það, hvernig þetta spillingarlögmál alls verzlun- arlífsins í heiminum hefir á litlum bletti líflátið á 20 árum 10 miljón- ir meðbrœðra vorra, þótt svert- ingjar sje, eða sem svarar þrettán hundruð og sjötíu manns á hverj- um einasta degi, sem guð hefir gefið oss allan þennan tfma, þá eigum vjer ekki að kasta sem fyrst frá oss bókinni í kæruleysi, af þvf oss komi þetta ekkert við og að vjer getum ekkert að því gjört. Vjer eigum ekki að hlaupa að verzlunarborðinu, eða út á torg- ið, eða upp f prjediknnarstólinn til þess að hatda áfram að forgylla þá viðurstyggð hinna hvftu, kristnu þjóða, sem af sjer fæðir annað eins afskræmi spillingar og synd- ar. Það þarf alveg óskaplega van- þekkingu cða hófiausa óskamm- feil .i til þess að mæla auðsöfnun- araðfcrðum vorra tfma nokkra bót. Vjer megum gjarnan aumka sjálfa oss og hvern annan fyrir það, að vcra svo fjötraðir f hlekkj- um ills ástanas, að ekki eru nema þcir tveir kostir, að 'breyta eins og við oss er breytt eða svelta í hel, en að vera hróðugir yfir slfk- um lífernismáta og jafnvel eigna guði misskiftingu jarðneskra auð- æfa, það er yfirgengilegt blygðun- arleysi. Vjer vitum að brellur hinna ýmsu gróðafjelaga, cru ekki annað en fágaðar þjófnaðar aðferð- ir, sem slungnir hyggindamenn hafa komist upp á, með aukinni þekkingu, auknum uppfyndingum, og aukinni hræsni. Vjer vitum að fcrmenn ýmsra gróðafjelaga ’spckúlera’ hitt og þetta út úr vorum stjórnum, eins og. Leopold út úr Berlínarfundinum. Vjer vitum að ævinlega er það látið í veðri vaka, að verið sje að efla menningu og vclmegun, en undir niðri býr allt af þcssi árlega og daglega þörf á að sclja hagsmuni heildarinnar til að kaupa atkvæði linganna. Vjcr megum flokks, þótt á það sje bent hversu rangsleitin þeirra breytni verður oft og tfðum, eins og einstakl- inganna. . Hið eina rjetta er það, að láta ekki á sjer standa til þcss, að laga kringumstæðurnar og fækka freistingunum, með því að afnema sem mest af einkaleyfum einstakra fjárplógsmanna og gróða- fjelaga og draga þau í höndur sveitanna, fylkjanna, og þjóðanna. Að svo miklu leyti getum vjer ekki hjá þvf komist að lenda inn á brautir hinna svonefndu sósía- lista, hvort sem oss geðjast vel eða illa að því nafni. Leopold konungur og leiguliðar hans, með sinn helminginn hvor af ’röbber- arðinum’ í eigin vasa, er dálaglegt dœmi upp á Ijúffengi Kapitalista- nafnsins. Vjer ættum að muna eftir að vera hróðugir yfir þvf þegar vjcr næst færum oss í yfir- skóna. J. P. s. Dularfull fyrirbrigði. (Eltir E t.ar Hjöritifasou.) YIÐ LOK REIKNIKGSÁKSINS. ELDRI VÖRUR VERÐA AÐ VÍKjA FYRIR NYJUM í verzluninni lijá C3-I^ÆIuI. TIL AÐ SÝNA FÓLKI HVE MIKILL AFSLÁTTUR FÆST í BÚÐ MINNI, EF KEYPT ER FYRIR PENINGA, SKULU TILFÆRÐ FÁEIN DÆMI: Karlmanna yfirhafnir,...... — —:— makinow Drengja yfirhafnir, Drengja alfatnaður,', Fur coats,............. Eg mct hann Engin Ifkindi eru til C^C^f^C^fJ&dS3C§£)C*b j TIL SÖLU S $ íbúðarhús, ásamt einni bæjarlóð, Um verð og borgunarskilmála geta menn samið við undirritað- ann, munnlega cður brjeflega. G. P. MagnúSSON, Gimli, Man. [^3C^3C^3Cg3£^3t^3C^3Cg3 f3 m f heiminum áður. Leopold j gjarnan draga úr sleggjudómum var bú.nn að vinna undir sig víð lent ríki, og hann var þó hvorki norrcenn nje tartariskur kappi, hvorki rómverskur nje masedón- iskur hcrkænskumaður, hvorki manna, með því að minnast þess, að hægra sje' um að tala cn f að komast, og að það sjc sitt hvað, að sjá bohð eða gjöra við þvf, en vjer höfum engan rjett til að reið- kaþólskur nje hebrcskur jarl guðs ast fyrir hönd vors sjerstaka Jeg ritaði greinarstúf seint í fyrravetur hjer í blaðið með þess- ari fyrirsögn. Eggeri ráð fyrir að ýmsa. af lesendum Fjallkonunnar muni reka minni til hennar—því að eg hcfi úr ýmsum áttum fengið sannanir fyrir þvf, að henni hefir verið veitt töluverð eftirtekt—og eins til tilefnisins til hennar, mót- blástursins gcgn rannsókn á þessum fyrirbrigðum, sem þyrlað var upp hjer í bænum. Nú virðist mjer tími kominn til þess að minnast dálítið meira á þetta efni. Aðaltilefnið ersamt ekki fþetta sinn mótblásturinn. ekki mikils. þess, að hann geti orðið til fyrir- stöðu því mikilvæga málefni,sem Pfóðum stað á Gitnli. hjer er um að tefla. En fyrst eg fer að minnast á málið á annað borð, get eg ekki stilt mig um að geta hans með fáeinum orðum. Eg geri það , .skynsömum mönnum til fróðleiks og skemtunar“, eins og stundum hefir verið sett framan á rit um þau efni, sem hvorki gera til frá, og eru ekki ætluð til annars en vera möntium til mcinlausrar dægrastittingar. Ekki svo að skilja, að allar mót- bíásturinn sje af svo mcinlausum hvötum runninn. Eg get, til dæmis að taka, ekki hugsað mér antiað öílu ógeðslegra en mótblást- ur stjórnarblaðanna. Hverg. bregður þar fyrir nokkuru orði 1 fróðleiksáttina, nokkurum glampa af þekkingu eða sannleiksást Málið er eingöngu notað tií þess að sví- virða mótstöðumenn í stjórnrnálum. En þvf fer fjarri, að þetta geri nokkuð til—öðrum en þeim, sem eru að ata sjálfa sig ut á óþverran- um. Skynsamir menn sjá, hvar fiskur liggur undir steini, þegar farið er að gera rannsóknarlöngun og þekkingarþrá að pólitfsku of- sóknarefni -- jafnvel ekki skirzt við af einu blaðinu að fara hinum svæsnustu óvirðingarorðum um saklausar konur fyrir það eitt, að þær eru að fást við rannsóknir á andlegum efnum f samvinnu við (Framh. á 4. síðu.). Þetta eru aðeins örfá dœmi, en þ sýnishoin af þvf hvað ódýrt jeg s því að kaupa af mjcr meðan þessi kjörkaup eru til boða. ;gt verð $5-75 nú $4.50 — I I.ÍO - 9-25 — 10.50 - 8.00 — 13.cc) - 9-75 — 9-75 - 7-75 — 6.00 - 4-50 — 5.00 - 4.00 — 3-So - 00 oi — 5 25 - 4.15 — 6.co - 450 — 3-75 - 2.90 — 6. 50 - 5-co — 4-75 - 10 00 cG — 1 5.00 - 10.00 — 25.00 - 18.00 eru áreiðanleg, °g rjettvalin Þjer sparið stórkostlega. með 60 YEAR8’ EXPERIENCE m f WINNIFEG \fíð § BUSINESS á COLLEGE. * é COR. PORT. AVE. & FORT ST., WINNIPEG, MAN. Trade MaRKS Designs COPVRIGHTS &0. AnTone eenfllnsr a slsef ob and descrintiou may qulcklv Hscertaln onr opinlon freo whetlior an invontlon is probably patentable. Commnniea- tionaatrictlyconflJontlal. LLANDROOK on i’ntenta sont free. Oldest aaoncy for Bocurinjjr putonts. Patents taken tbrouKh Munn A Co. receive ftpccial notice, without chnrgo, in tho Seitntifie Bhkiícm. A hamlsoinely illnstrated weekly. I.nrirest olr- eulation of nny sclentiao journttl. Terms, a v éar : íour ínontlia, ÍL Sold byall newsdettlera. Wm í Co.3S,yroadKay' New YorK Branch Offlce. G.26 F BU WttohinRton.. D. C. M) Kennsludeildir: W 1. Business Course. f 2. Shorthand & Type- § writing. # 3- Telegraphy. f 4. Ensk tunga. W * ' * w V)p Skrifið eftir fallegri skóla- W skýrslu (ókeypis) til .. G. W. Donald, $ W eða finnið f f i X: B. sec. B. OLSON Gimli. flfti rfylgjandi menn eru um- l'L ( boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skritstoíu blaðsins, af- hent þeim borgun fvrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ckkert bundið við það, að snúa sjcr að bcim, sem er til nefndur fyrir það póstbjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan 1 þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. Rívcd Sigfús Sveinsson - - - - Ardal. Sigurður G Nordal - - Gcysir. Finnbogi Finnbogas’- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfieid - Edir.burg,. Magnús Bjatnas.on - - - Mountam. Magnús Tait..........Sinclair. Guðmundur Stéfánss. - Baldur. Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Spr'nga Jón Sigurðsson ----- Mary HiH. Davfð Valdimarsson - Wild Oak. Ingin.undur Erlendss. - Narrows Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Óiafsson - Tantalion. Stephan G.Stephanss. - s,terk«rvui», Hans Hansson. - - Bliinc, Wa .h. Chr. Benson. - - - Pcint Rol'erts Frá lindum óánægjunnar koma straumar framfaratna.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.