Baldur


Baldur - 21.03.1906, Blaðsíða 4

Baldur - 21.03.1906, Blaðsíða 4
4 BALDUR 21. MARZ, 1906. DULAKFULL FYRlRBklGÐl (Framh. frá 3. sfðu.) I enn f dag. Prestarnir hafa f þessu j efni rjett að mæla. Leitið og þjer þá monn, sem ekki lfía á stjórnmál rnunnð finna. Knýið á og hliðum sama vej og landstjórninj Lengra verður naumast komist í þvf, er miður mi fara. Slfkt athæfi er ekki hætt við að vnrði sannleikan- um til falls. Þá er goian úr dómkirkunn. Það er piédikað jafnt og þjett gegn rannsóknum á duiarfulluin fyrir- brigðum af sumum—alls ekki öllum samt — er þar stfga í stóiinn. Dc'mkirkjupresturinn er rauna- himnarfkis mun að nokkuru vcrða lokið upp.fyrir yður. “ Svona cr talað úti um heiminn. Og hjer í Reykjavík eru nokkurir menn, sem ekki vilja láta þetta j eins og vind um eyrun þjóta, vilja sjálfir komast að raun um, hvort þetta sje satt eða ekki. Er það ekki skringilegt, að prja- dikararnir f dómkirkjunni skuli mæddur út af tilraununum til að standa á önðinni út af þessu? Er afia sjer þess þekkingarauka. Og einn óvígður predikari hefir nýlega gerst svo svæsinn í munninum í dómkirkjustólnum, að ummæli hans hefðu áreiðanlega vcrið ! 1 gamla og nýjatestamentinu, sem talist guölast ef þeir hcfðu verið i við dul.irfull fyrirbrigði voru riðnir, viðhöfð um guðshugmynd þeirra ; eruð þ:ð á glötunarinnar leið — það ekki kynlegt, að þeir skuli sega sem svo. , ,Ef þið trúið ekki sög- unum um Móse og Elías og Krist og postulana og allan þann fjölda manna, sem eru að þenja sig á móti rannsóknum. Að einu leyti má telja þetta framför. Það hefir, svo sem kunn- ugt er, tíðkast mjög f kirkjum þessa lands, að sneiða hjá öliu þvf, sem söfnuðurinn hefir verið að tala urn dags.-daglega og á einn eður annan hátt borið fyrir brjósti. Prestarn ír hafa með predikunum sfnum átt nauðalftinn þátt í hugsunar og eti sjerstakiega er það samt ljótt og óguðlegt af ykkur, cf þið reynið að fá sannanir fyrir þvf, að þær sögur geti vel hafa gerst, sem sagðar cru af Móse og. Eliasi og Kristi og postulunum? Og athugum því næst málið frá annari hlið, sem liggur að minsta kosti eins beint við. Hingað til hefir það verið og enn cr það talið ekki óverulegur menningarlífi þjóðarinnar, þó að þáttur í prjedikunar- og fræðslu- þcir hafi oft lagt töluverðan skerf til þess utan kirkju. Þeim ’nefir hætt við að bjóða mönnum guð- rækilegt hjal, sem hefir farið fyrir starfi presta að koma inn hjá mönrt- um trú á annað Ííf ekki aðeins á það, að mað.urinn liíl, þótt hann deyi, heldur og á hitt, að annað líf ofan garð og neðan og fæstir hafa j sje að minsta kosti að þvf Icyti á- munað stundu leingur. Ofstækis- framhald af þessu líf i, að þar upp- mennirnir í dómkirkjunni eru að , skeri rnaðurinn það, sem hann sáir reyna að hjala um það, sem óneit- ] hjer. Prestarnir munu að öllum 4|nlega er v.erið að lala ,um hjer í bænum. Þegar þeir fara að tala um rannsókn á dularfullum fyrir brigðum, er tekið eftir því, sem þeir segja, Eyrir því má líta svo ,á, sem þetta sje ofurlítil framför. En skringileg frainför cr það. jafnaði rnanna fúsastir til að viður- kenna, að ekki haf i reynst svo auðhlaupið að þessu, að minsta kosti sjc það ekki ávalt auðsjcð á breytni mannanna.að sannfæringin um þetta sje mjög rík í hugum þeirra. Og jafnframt munu fæstir Prestarnir hafa öld cftir öld verið | prestarnir þess albúnír að ncita að bcrjast við að koma því inn ílþví, að ef mannkymð væri veru- höfuðin á rnönnum, að fyrir tnörg- | lega sannfært um annað líf, — irni, mörgum öldum hafi duiarfuil I jafn-sannfært eins og, til dœmis Jyrirbrigði gcrst austur í Asíu. að taka, pfslarvottarnir voru 1 hinni fyrstu kristni — þá mundi dauðmn missa brodd sinn að mj !g jafnvel frjálslyndustu og gætnustu prestarnir hafa haldiö þvf fram, að það væri að minnsta kosti mjög mikiu Icyti, og þá mundi mönnuin viðsjárvert íyr,r sálarheill ínani.- verða auðveldara cn nú verður anna, ef þeir fengjust ekki t.l að [ raun á að jafnaði að líta skyn- trúa pví, að þesi fyrirbrigði hcföu samlega á gæði og raunir þessa gerst. Og ofstækisíulkr prestar liafa haldið því að mönnum, að siíkt trúleysi bakaði þeiin ævarand: ófarsæld, Prestunum hefirgengið lífs. Nú eru miljónir manna úti ,um heiminn, sem segja; „Við citurn, að annað lff er-til. mjög misjafnt að koma þcssari tiújFyrir okkur cr það ckki trúarat- jnn hjá mönnum, Og á sföusluiriði heldur þekkingaratriði. Við tímuin hefir þeim gengið það sjer- j vitum alveg jafnvel, að annað líf, staklega þungiega, Nú stendur svo á, að úti um heirniim eru miljónir ínanna —- mcntaðra, sannsögulla og góðra jnanna, scin segja, - ,,Ekkert á að vera því til fyrir- stöðu, að heimurinn trúi þessum fornaldar-fyrirbiigðum, sem prest- unum þykir svo mikið varið í. Okkuj' er kunnugt um, að sams er t,I e.ns og að þetta líf er til. Við vitum að brcytni mannanna og hugarfar hér í lífi hefir afar-rr'kar aíleiðingar fyrir þá f öðru k'fi. Við vitum að ástvinir okkar í öðru lffi bera f brjðsti hcita þrá eftir að i kornast í samband við okkur, gcra okkur viðvart um, hvernig þeim líður, og sérstaklcga gera okkur viðvart um það, að þeir clski okk- konar fyrirbrigð, eru að gerast nú, í ur enn heitar en þcir gerðu áður, Og hvers vegna hefðu þau þá ekk | meðan víð nutum líkarnlegrar ná- eins átt að gcta gerst fyrir igoo vistar þeirra. Og við vitum Ifka, árum eða 4000 árum? Fíver sem \ a3 alíir aðrir geta fengið að vita vill leggja tíma f og alúð við að þctta, ef þeir vilja“. rannsaka málið, gctur sjálfur komist { Nú eru hér f Reykjavík . nokk-1 4ð raurj um, að fyrirbrigðin gerastjurir menn, scm þykir fróðlegt að j ^orvitnast um, hvort þetta sé satt Sumir — sennilega allir — hafa þeir misst ástvini einhvemtíma á lífsleiðinni. Og öllum þykir þeim þessi staðhæfing miljónanna þess verð, að menn leitist við að fá vit- neskju um, hvort hún kann að vera sönn, eða hvort húfi or ekki anr.að en heilaspuni. Er það ckki kynlegt, að pré- dikararnir f dómkyrkjunni skuli taka þetta svona óstint upp ? Er það ekki skringílegt, að eina pré- dikunarframförin, sem þeir taka, skuli vera sú, að vara menn við því, sem hinu óguðlegasta athæfi, að reyna að fá óbifanlega sannfær- ing fyrir þvf, að maðurinn lifi, þótt hann dcyi. Jú, það er'skringilegt. En það gerir ckkert til. Sannleikanum er ekki fisað saman. Hann stcnzt heirnatrúboðið hjerna í Reykja- vík. Og alveg eins fyrir því, þó að það fari upp í prédikunarstól- inn f dómkirkjunni.. Loks er mótblásturinn frá alþýðu manna. í raun og veru er hann ekki teljandi. Allur þorri skyn- samra manna virðist hafa tek ð rannsóknunum vek Og víð til- raunir eru menn víða farnir að fást einsogeg skal. minnast nokk- uru betur á sfðar. En nokkuð af fáfróðum mönnúm hefir látið æs- ast og fylla sig fjarstæðum. Einkum hafa þeir menn fcngið dáleiðulu-fælni. Þci'- hafa heyrt dáleiðslu nefnda á nafn, vita auð- vitað ekkcrt, hvað hún er, halda, að þeir, sem kunni þá list að dá- leiða menn, geti beitt henni hvar og hvenær sem er, þurfi ekki, til dæmis að taka, annað að gera en líta á mcnn úti á götu — þá sé þcir dáleíddir. Og þeir gera sjer í hugarlund, að það sje hræðilegt að verða fyrir öðru eins. Stundum nota gárungar þessakyn- legu fælni til þess að leika á rnenn. Nýlega var cinn te-kinn fyrir. Einn af samverkamönnúm hans segír við hann, að það sje Ijótt að sjá f hon- um augun; hann hafi víst verið dá- leiddur. Manninum þótti það furða i því að hann kenndi sjer einskis meins. Þá kcmur an.nar gárung- inn, og svö hveraföðrum, og all- irsegja það sama. Manninutn fer ekki að verða um scl. Hann fer að reka minni tii þess, að hann hefir nýlega úti á götu 4alað viö Stúlku, scm sje til alls vís, og hefði horft beint framan f hann. Og svo sannfærist hann utn, að dá- leiddur hafi hann sjálfsagt verið. Kjeiagar hans segja honum að ekki sjc á annað hættandi fyr'.r hann en að Ieita sjer læknis. Maöurinn hlýðir þvf og fer til homöopata. Lækniriirn selur homun meðulfyrir 3 krónur og segir honurn að liggja næsta dag f rúniinu. TJtum landið hafa verið bornar miður trúlegar kynjasögur af rann- sóknunurn. Eg ætla að geta einn- ar aðeins. I cina sveit landsins var flutt sú saga og henni trúað af ýmsum, að úr einu húsi kjer í bœnum vieri fortcpiano flutt á hverri nótt út f kyrkjugarðinn, til þcss að Icika þar áþað fyrir einn t^lj'C,., ■. 'S*.* I # W % é AS The Winnipeg Fire Assurance Co’y, Head office Vvdnnipeg. Umboðsmaður: FINNUR FINNSSON, Hnausa P. O. yfir allt N ýja í s I a n d, tekur í eldsábyrgð íbúðarhús og öll önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar með taldir gripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst. ---Fjelagið vel þekt og áreiðanlegt. - ŒPimr3íTttiR: jphníitssoisr, (Agsnt.) . >'iS- '•L.' '“'»• % Bót margra meina, er svala drykkjarefni og incðöl þau, sem jeg undirskrifaður hefi tekið að mjer aðalútsölu á, f Manitoba, og sam- an sett af Lundin&Co., Chicago 111., eftir nýjustu uppfyndningum æknisfrœðinnar. Þau hafa eng- in eiturefni inni að halda. Einirberja-sfróp, sem hinn heimsfrægi holli og þó ódýri (Norðurlanda) Einirberjadrykkur er samsettur zi, hefir meðmæli fleiri þúsimd neytenda, sem öll meðöl frá þessu fjelagi. Þeir sem óska upplýsinga þessu viðvíkjandi gjöri svo vel og snúi sjer til mfn, annaðhvort munnlegaeða brjeflega. Jeg gef allar u.pplýsingar þessu viðvíkjandi, og sendi pantanirnar ineð fyrstu póstferðum, ef fylgja peningar pöntuninni. Jeg liefi lækningabœkur tilheyrandi meðul- um á Ensku, Dönsku, Þýzku, Svensku, og innanskarnms á Is- lenzku, fyrirþá^em þess óska. Peningar scndist í ,,register“- uðum brjefum, en jeg ábyrgist að pantanirnar komist til sk'la. Lysthafcndur geta einnig snúið sjer til BJÖRNS. II. JÓNSSON, GIMLI, MAN. UTANÁSKRIFT MÍN ER : Sv. Björnsson IIECLA, - MAN. Þeir setn eru að taka upp fs hjcr framundan bænum ættu ekki að skilja vakirnar eftlr ógirta", sfzt um þetta leyt-i vctrar þ gar farið cr að keyra eftir vatninu, á nótt sem dcgi. það var nærri orðið al- variegt slys af svona lagaðri ógætni núna fyrir fáum dögutn, en það ætti ekk: að koma fyrir ef stólpar væru reknir niður við vökina og bönd sett á milii, eins og venja cr til bar sem ís er tekinn nálægt hý- býiun manna. M m ■ u T)r. O. Stephemen 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498. Wa framliðinn mann, sem þar er jarð- aður. Við hijóðfærasláttinn kom maðurinn upp úr gröfinr.i, settist á imði sitt oghlustaði á. Þeim sem trúðu þessu, þótti athæfið í meira lagi óguðlegt. Svona er mótspyrnunni háttað. Þeir menn mættu vera óvenjuiega viðkvæmir, scm gerðu sjer mikla reliu út af öðru eins, furðti ístöðu- iitiir þeir, sem finnst þett ægilegt. Arciðanicga er engum svo farið þcirra, erviðþessar rannsóknir eru að fást. En nú sé eg, að þetta er þegar tirðið lengra inál en,,Fjallk“. getur rneð góðu móti sjcð af f einu blaði. Og samt eregekki kominn að efn- inu, Eg bið iesendur mínavel- virðir.gar á þvf, og keinst að efninu næst. Athug: Ofanrituð grein* eftir herra Einar Hjörleifs.son, höfum við tck- ið upp í Baldur úr Fjal-lkonunni, enda þótt hún sje ekki skrifuð beinlf.iis fyrir Vestur-íslendinga. En greinín er vel skrifuð, og húa sýnir livaðan mestur mótblástur- inn kemur þar heima gegn nýjum rannsóknurn, en slfkt er fróðlegt fyrir hvern mann að vita, ckki sfður hjer en annarstaðar, þvf ef að torfærurnar á menningarbraut- um rnannkynsins ciga að afmást, þá verða menn að skilja hverjar þær.eru. í’ramhald af þessari ritgjiirð kemur f næsta blaði. E. Ó. ----------♦------------- Kerling eitt smn kát á rúmið se/.t,- við karl sinn tjerhún: ,,heyrðu góði m i n i! Veiztu hvaða bein mjer þykirbezt að bíta—það cr hryggj ,r'iðurinr.—“ Þorskabftur.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.