Baldur


Baldur - 11.04.1906, Side 3

Baldur - 11.04.1906, Side 3
BALDUR ii. apríl, 1906. 3 ns. Hin nýja frœðigrein um huga mannsins ,,mentalism“ er eins tíifrandi cins og stjörnufrœðin, og miklu margbrotnari. Hinar kúf- fullu pósttöskur.sem berast til okk- ar færa okkur heim sanninn um það, að margbreyttir hugsunar- straumar eru hvervetna á ferð, og að þeir eru að vaxa, eða, að minnsta kosti, að gjöra meira vart við sig heldur cn áður. Tvisvar hefi jeg skrifað í blaðið ,,English Mechanic“ um það, að fjalltindur sje töfrandi staður. Sje maður þar einn að kvöldi dags er það sjerstaklega töfrandi, og stjörnukfkirinn margfaldar hið töfrandi útsýni meira cn hægt er að lýsa. Jeg segi það satt, þóþað virðist hjákátlegt, að mjer finnst að náttöran ætti að tala. Það er eitthvað óútskýranlegt við huga mannsins. Jeg býst viö þvf á hverjum degi,að heyra að einhver hafi gjört einhverja furðulega upp- götvun viðvíkjandi honum. Bara að menn vildu skoða íleira og skilja betur lög náttúrunr.ar og hlýða teim svo. Hvað margar aldir verða cnnþá að lfða áður en menn shilja það, að þeir verða að hlýða higum náttúruanar eða líða tjón að öðrum kosti. Fólk hcldur að það geti brotið lög náttúrunnar og sioppið yið allar illar afieiðingar; slíkt er fjarstæða. Maðurinn er, að líffærum til, mjög nátengður dýrunum. Iíann er ekki í flokki sjer, heldur tilheyr- ir hann hryggdýrunum, ásamt fer- fætlingum, fuglum, skriðdýrum og fiskum. Hann tilheyrir spen- dýrafiokknum. En frá sálarftœðis- legu sjónarmiði er ómögulegt að mæla þá fjarlægð sem aðskilur hann frá lægri dýrunum. Maður- mn er ckki einungis hafin yfir dý rin að þessu leyti,heldur yfir allt annað f náttúrunni. Ef nú undir- rót náttúrunnar er hugsun, sem er t nokkurri lfkingu við mannlega hugsun, þá er það óskiljanlegt hversvegna hún talar aldrei bein- Um orðum til mannsins. Kepler starfaði í sjö ár áður hann fyndi J>au þrjú náttúrulög sem hann leit- aði eftir. Newton vann ár eftir kr áður cn hann fyndi lögmál að- dráttarafis.ins, og hann varð að hafa mikið fyrir þvf. Fjöldi frœðimanna slíta sjer út á rann- sóknum af ýmsu tági, finna eitt eða annað Iögmál náttúrunnar og deyja svo. Það kostar stórkost- lcgt strfð og fyrirhöfn að fá náttúr- una til að opna sffi leynihólf. Gufu- vjelin, járnbrautin, tclegraff nn, telefónninn, prentvjelin og ’nvað annað sem hcimsmenningin hvílir á, hefir kostað mikla vinnu og fyr- irhöfn. Hinn mikli kyndardómur er þetta : því talar náttúran ckki til barnanna sinna ? Það er að segja ef hún hefir hugsun. Ef hún hcfir hana ekki þá er auðvitað þýðingarlaust að spyrja. Maðurinp, sem er fgildi allra allar á flugaferð á getur glitrandi depla, —þessa demanta, rúbína, safíra, ópala og perlur — -allt sólir, rastir af sólum, biljón eftir biljón brautum sfnum; og hann ekki gjört að þvf að láta sjerþykja vænt um heiminn •—-jörðina með fjöllin og dalina, skóga, sljettur og dunandi sce, enda þótt hún fáist ekki til að tala til hans og sje eins þögul og gröfin. Hversu mikið langar ekki rnanninn til þess að náttúran vildi tala til hans eitt orð eða svo, og gefa honum bendingu um það hvernig hann geti leist eitthvað af gátunum hennar. En því fer fjarri að hún tali; hann verður að fata í gegn- um meiri þrautir en Herkules til þess að bœta nokkru við fróðleik sinn. Hann verður að halda leiðar sinnar einn. I meðvitund þeirra, sem ekki þekkja til um þesskonar hluti, og ekki vita um þá vinnu sem fer fram svo dögum, mánuðum og árum skiftir f starfstofum vfsinda- mannanna, þar sem menn tauga sjer út í leit eftir fróðleik, er þetta starf aðeins leikfang eða lítið meira, en f raun og sannleika er það örðugra verk en maðurinn hefir nokkurntfma áður sett sjer að vinna, og allt af verður erfiðið meira og spurningarnar flciri. Skeið vfsindanna er varla laus við land ennþá, og hefir ekki enn lagt út á djúpið. Jeg veit vel að jeg var harðorður f brjefi mfnu 287, og að það sló felmtri yfir marga þegar þeir lásu það. En f sannleika sagt þá er jeg að leggja hart á mig til þess að reyna að útbreyða skoðanir sem jeg held að sje hreinar, góðar og rjettar. Það kvelur mig að sjá meðbrœðurmína skríðandi í duft- inn með tilbeiðslu og auðmýkt. Þesskonar Llvitir eru ónauðsynleg- ir og óþarfir,—Á Vísindamanna- fundinum í St. Louis, var jeg íjmenti dómsbœkur, ormjetnar trúarjátn- ingar og biblíur geta nú ekki rnik- ið lengur stemmt stigu fyrir fram- förum vorum. Vfsindin, náttúru- lögmálið,og sannleikurinn sprengja fjötrana að lokum, og mannsand- inn verður frjáls. Vissulega eru trúarjatningar algjörlega þýðingar- lausar á þessari öld—þessari öld mennta og hugsunar. Þjóðkyrkj- ur eru blettur & þjóðunum. Öll kyrkjuveldi verða að.fara, og þau fara áreiðanlega—öll nemaskrímsl- ið rómverska, það stendur lengi ennþá. (Framhald.) Þankabrot. inu. Þá tók satan Krist og flutti hanri með sjer upp á afarhátt fjali og sýndi honum þaðan öll rfki tuttugu daga í fylgd með fjölda hinna frægustu - vísindamanna sem heimurinn á—eins íullkominna og| Veraldar og þeirra dýrð, og sagði : sannra manna eins og mannkynið þetta allt vil jeg gefa þjer cf þú fell- getur á þcssum tfmum leitt fram á ur fram 0fT tilbiður mig. Þá svar- sjónarsv.ð.ð. Jcg var með áttatfu agj Kristur : Far frá rnjer satari og tveimur mestu stœrðfrœðing- um heimsins í einum sal. Hver þessara manna um sig gat vegið Það er svo oft að menn tala um satan í heimi þessum, að jeg vona að lcsendum Baldurs þyki það ekkert stóræði þó jeg minnist á hann líka ineð fáum orðum. Satt að segja hefi jeg verið að leitaeftir hvað kristileg frœði segja um hann. Og er það þá fyrst,að þau skýra frá þvf, að einhverntfma áð- ur en guð skapaði hina fyrstu for- eldra, þá hafi það komið fyrir, að nokkrir af englunum hafi sjálfkrafa fallið frá hlýðni sinni við guð, og kallist þessvegna vondir englar, eh foringi þcirra er nefndur satan. Og í sambandi við þessa sögu skýra kristileg frœði frá því, að guð hlífði ekki englunum sem syndg uðu heldur steypti þeim til helvftis og setti þá í myrkrafjötur, svo þeir skyldu geyrnast þar til dómsins. — En svo líða margar aldir þangað til á Krists dögam hjer á jörðinni, þá kemur það fyrir, að þessi sami satan (samanber Nýja Testameat- ið) gengur til Krists og teknr hann með sjer upp á musterisbust í borginni helgu, og segir við hann : ^ Ef þú ert guðs sonur, þá stukktu nú hjer ofan. Kristur neitaði þvf, ei-ns og sjá má á NýjaTesta- YIÐ LOK REIKNIKGSARSINS. ELDRI VÖRUR VERÐA AÐ VÍKjA FYRIRRYJUM í verzliininiii hjá GIMLI. TIL AÐ SÝNA FÓLKI HVE MIKILL AFSLÁTTUR FÆST í BÚÐ MINNI, EF KEYPT ER FYRIR PENINGA, SKULU TILFÆRÐ FÁEIN DÆMI: Karlmanna alfatnaður,...vanalegt verð Karlmanna yfirhafnir....... -----makinow Drengja yfirhafnir, Drengja alfatnaáur, Fur coats, .......... $5-75 11. lo 10.50 13.00 9-75 6.00 5.00 3-5o 5 25 6.ro 3- 75 6. 50 4- 75 15.00 2 t.oo nú $4.50 9.25 8.oa 9.7 > 7-7 S 4.50 4.00 2.85 4.15 4.50 2.90 5.00 3-85 10.00- 18.00 Þetta cru aðcins örfá dœmi, en þau eru árciðanlcg, og rjettvalin sýnishorn af þvf hvað ódýrt jeg sel. Þjer sparið stórkostlega^með því að kaupa af mjer meðan þesi kjörkaup cru til boða. '<SV' w W mmmm^ m WINNÍPEG f m BUSINESS # COLLEGE. | COR. PORT. AVE. f & FORT ST., H WINNIPEG, - MAN. M ____ é '60 YEAHS* " V, Í^EXPERIENCE m. m. Eins og allir sjá þá skýrir eldri sagan frá þvf, að satan og hans fylgjarar sje bundnir í helvíti og bíði þar dóms síns. En seinni sagan, frá Krists dög- um skýrir þó frá þvf,að satan Iiafi þá verið alveg óhindraður. Þessu kem jcg ekki saman f mitt höfuð, svo mjer lfki. Jeg álít þvf lýtalaust, að biðja einhvern lærða manninn, að lofa mjer að sjá hans álit um þetta efni, þannig : ! Hvert'hann haldi að eldri sagan jörðina og stjörnurnar, og hver þeirra um'sig gat Jýst gangi ogj hreyfingum sólkerfanna í himin- geimnum. Á rafurmagnsfrreð- inga fundinum var jeg með mönn- um, sem gátu umgirt hnöttinn með rafurmagnsfeiftrum og gjört hann að glóandi ljóssins heimkynni. Jeg var staddur á bjcr um bil e:tt hundrað fundum.þar sem alls voru . saman komnir um 980 hæfileg leika- og fróðleiks-menn, sem allir J sje synn; cga hvert hann haldi aö höfðu þrcytt við að útskýra e.tt|Seinni sagan sje sönn; eða hvert eða aflnað í ríki náttúrunnar. | hann'haldi að satan sje jafngamall f w w f w w Kennsludeildir 1. Busincss Course. 2. Shorthand & Type- writing. 3. Telegraphy. 4. Ensk tunga. Skrifið cftir fallegri skóla- skýrslu (ókeypis) til G. W. Donaíd, sec. eða finnið B. B. OLSON Gimli'. m xg. *t\ W # % w i f: m f é M/ Þessir menn voru allir að leitast við að skilja lög nátturunnar svo þau yrðu notuð mannkyninu til gagns. Ekki einn einasti af öll- annara hluta þarf ekki ao temjajum þessum fundum byrjaði mcð guði; eða f fjórða lagi, hvert hann haldi að satan sje ekki til eins og honum er lýst. Jónas Haíidórsson. rpAI.A þcirra sem teknir voru á götunum í Winnipeg fyrir drykkjuskap, er svotaa, fyrir sex sfðustu árin : SsWStff* ' TBAOE MARK8 •MpJA Desicns C0PVRIGHT8 &c. Anyono sendlnef a skotob nnd descrintion mny ouickly ftgcertnin our oi>inion free wnetlier nn invention is probably P’deiitable. Comrnunicn- tionsatrictlyconfiöentlal. HANDBOOK 0-n Patentð eent, freo. OMest nitency for socurinR pntenta.. Fateuts takeu tnrouRh Muuu & Co. receive special notice, wit.hout chnnæ, in the Sdsatlílc Emericati. A handaoniely Hlup.trated weekly. I.nrgeat cir-. cu’atton of nny scientific iournal. Terms, 5d a vear: four montha, f.L Bold byall newsdenlem. ÉllNfl & GO.aSIOroaðway, YOr*C BraneU Office, 62S IT St» Wasbiagtou. D. C, ftirfylfgjaiTdi mcr-n eru rm-- ? ^ boðsmenn Baldurs, og gcta. þeir, sern eiga bægra með að ná til þeirra manna hclduv- en tii skritstofu blaðsins, af' ’icnt þcim borgun. fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það cr ekkert bundið við það, að snúa sjcr að fe'm, sem cr til nefndur fyrir þaö nósthjerað, sem maður á fceima f. Aðstoðarmenn Balcurs fara ckki f matning hver við annan f 4 1 sjer tilbeiðslu. Tilbeiðsla ernú úrelt. Maður, sem er í eðlilegu ástandi, getur ckki gjört að þvf,að láta sjcr þýkja’ vænt lim þessa bœnahaldi, þrátt fyrir það þó þarna væri saman kotninn stór hópur af stærstu sálum heimsins. Banvænar kreddur og bamaker- MóðIRIN : „Skjóttu aldrei á'frest til morguns þvf sem þú geíur gj'irt í dag“. SONURINN : ,,Látum okk'ir þá borða brauðbitann sem efíiir er upp á hyllunni. 1900 1901 1 902 1903 1904 19^5 627 7 02 823 1217 2741 2750 þcssi skýrsia sýnir aðeins tölu þeirra sem lcntu í hendur lögregl- unnar en ekki tölu allra sem druknir urð.i. nemn þeirn sökum: Jóhánnes Grfmólfsson - Ilecla. Sveinn Þorvaldsson - - Iccl.Rit'cr Sigfús Svemsson - - - - Ardal. Sigurður G Norda! - - Gcysir. Finnbogi Finnbogas.- Arnes. Guðlaugur Magnúss. -Nes. Ól. Jóh. Ólafssop ----- Selkirk. Sigmundur M. Lang - Winnipeg, Sveinn G. Northfield- Edinburg, Magnús Bjarnason - - -Marshland, Magr.ús ’í ait - - - - - - Sinclair. Björn Jónsson - - - - - Wesffold, Pjetur Bjarnason - - - - Otto. [lelgi F. Oddson - - - Cold Sprirjgia Jón Sigurðsson ----- Mary Hill, Ingin.undur Erlcndss. - Narrows. * Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon, Stephan G.Stephanss. - Yarkervnie Hans Ilansson. - - Blv-ne, Wash. Chr. Benson.-----Tcint Roberts

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.