Baldur - 25.04.1906, Blaðsíða 2
2
BxYLDUR, 25. APRÍL, 1906.
ER GEFINN ÚT Á
GIMLI, ----- MANITOBA
ÓHAÐ VIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁRIÐ.
B 0 R GIS T F YRIR FR AM
IrTGEFENDUR :
TIIE GIMLI PRINTING &
PUBLlSHING COMPANY
LIMITED.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
BYYILIDTTIR,
GIMLI,
TÆYYINr
Vei ð A sináum aug’ýsinf'mn er 25 eent
fyrir þumlung öá kiieng'lar. Afe'átturer
geönn á stoerci auglýsiognm, sem birtast í
btaðiou yfir lergri tíma. V.ðvíkjandi
Blíkum afalíQtti og öð.-utn fjármáluin btuð j
ins, eru meun beðuir uð snúa sjer rð iáðr
manninum.
MIðVÍKUDAGINN, 25. APRÍL. 1906
r ,
A fyrstu sumarnótt.
Jú, það var áreiðanlega nðttin
fyrir þann 19., en ekki veit jeg
hvcrt það var draumur. Slíkt
gaspúr ! Mjer fannst hclzt að all-
ir tala f cinu, og þð var enginn
nærstaddur. Það hcyrðist til
manna, sem eiga heima norður í
Mikley og vestur f Árdal. Eitt-
hvað voru þcir líka gömlu sve't-
ungar okkar við Grunnavatnið,
Pjetur Bjarnason, Jðhann Straum-
fjörð, Jón f Grund, og Bergþór,
o.fl.o.fl., að segja við okkur til
skemtntunarog uppbyggingar,eins
og f gamla riaga. Ja, gott ef
Baldvin og Sigtryggur voru ekki
eitthvað að tala um kosningar, og
hvenær fundirnir ættu að byrja.
Jeg held Tómas hafi citthvað ætl-
að að íaka fram í fyrir þeim, en
það voru þá orðnir svo margir f
einu, að jeg man ekki hvað úr því
varð, og svo barst hljómurinn úr
svo mörgum áttum, að það var
enginn vegur til að gjöra greinar--
mun á öðru en því, sem var alira
kunnugast.
Hvaða blessuð blfða má vera í
loftinu, að maður skuli heyra ti!
f(3lks f allri þessari fjarlægð ! Það
er naumast að manni cr að batna
heyrnin ! Jeg fór að halda að
þetta væri einhver ófreskisgáfa,
sem jcg hcfði einn fengið, eins og
s"gur fóru af um Þorlcif í Bjarriar-
höfn, og eitthvað sagði jeg vfst í
þá átt. Hvað viljið þ;ð hafa það
betur ! Það hlógu víst hundrað
manns í einu alit í kring, og jcg
fann að það höfðu þá allir þessa j
góðu heyrn. Skyldi annars höf- ■
uðið á hverjum rnanni vera orðið
að Marconi-maskfnu ? Skyldi
mcnn vcra farnir að heyra svona 1
hver til annars landið á enda ? f ganga úr skugga um það, að ekk-
Það var áreiðanlega farið að lfta
svo út.
,,Menn mcga nú narrast að
þessu svo mikið, sem þcir vilja,“
heyrði jeg að einhver sagði. ,,Það
cr ómögulegt fyrir nokkra stjórn
að komast hjá þvf, að einhverjir
verði til þess, að hafa hvað, sem
hún gjðrir, að háði og narri. Það
er nú ekkert sfður (jag)iletjt þctta
heldur en það er ánœgjulegt, en
það er svo sem ckki Iíklegt að
Roblinstjórninni verði þakkað fyr-
ir þetta fremur en annað, af sum-
um mönnum".
,,Jeg ætla nú að Roblin hefði
aldrei gjört stóra ’fígúru1 f þcssu
máli,“ sagði einhver annar, ,,ef
lfberalstjórnin í Ottawa hefði ekki
tekið f strenginn til að hjálpa því
f gcgn“.
Jú, aldeilis. Ekki voru þeir f
sama floklcnum þessir. Það var
þó auðheyrt; og þá var um að
gjöra að íáta vitið og sanngirnina
fara út f veður og vind; bara
plokka sem flestar fjaðrirnar hver
af öðrum, til þess að skreyta sjálf-
an sig mcð.
,,Sá veldur miklu, sfem upphaf-
inu veldur, hvort heldur það er
til móðs cða góðá," sagði hæglátur
maður roskinn, sem fyrir löngu var
orðinn leiður á svona matningi,
,,ekki sýnist nú neina nauðsyn
bera til þess, að loka ^augunum
fyrir þvf, sem flokkagreyin gj'ira í
velferðaráttina, þðtt maður sverj-
ist ekki í fóstbrœðralag með að
forgylla allar skammir og varnmir
einhvers sjerstaks, og heiti þvf
upp á æru sína að kannast aldrei
við neitt nýtilcgt hjá ncinum öðr-
um“.
Jeg íór nú að átta mig á því
hvernig þessari góðu heyrn manna
var varið. Það voru Zcomnir ný-
ir telefónar út um sveitirnar, og
báðir flokkarnir vildu
1 á t a þ a k k a s j e r f y r i r þ a ð
i k o s n i n g u n u m.
Jæja, það leit þó út fyrir að
enginn þyrðí að telja þetta tcle-
fónamál ámælisvert. Það var ekki
annað en gamla spursmálið um það,
hvort hinir síðustu gætu ekki orð-
ið hinir fyrstu, og fcngið f sína
kornhlöðu .uppskeruna af því, sem
aðrir höfðu sáð til.
En tclefönarnir voru komnir
inn á heimilin, og bcendur mundu
sjaldnast eftir þvf, að telefónninn
sinn væri pólitík. Þcir bara brúk-
uðu hann f grfð og ergi; konurnar
Ijctu ckki sitt eftir liggja, þegar
dœtur þeirra, scm voru svo ’alvan-
ar þessu í Winnipeg,1 voru búnar
að korria þeim á lagið; og börnin
vildu endilega fá að ’tala f lúður-
inn‘ á meðan nýungagirnin var
sem mest. Fyrir þeirra sjónum
stóð ’maðurinn f Winnipeg, scm
bjó þetta til‘ í einhverju sambandi
við sánkti Kláus.
ert væri nú að börnunum.
’Leiðandi mennirnir1 gleymdu
þvf samt ckki að tala um telefón
og kosningar og pólitfk, allt f einu
og hvað með öðru Hávaðinn óx,og
allt af varð erfiðara fyrir gamla
kunningja að greina hver annars
rödd úr arginu og sarginu. Ann-
ara manna skrafelsi blandaðist
innan um, og ýmislegt afbakaðist
svo að hver ’fornermaðP annan,
án þess að hafa sjálfur talað það
sem hinum barst til eyra. Menn
þóttust allt skilja, og finna mikið
meira á rómnum en talað var, en
þá var allt farið að blandast af
annara manna rómi, og einmitt
hver um sig farinn að misskiljajug
þegar svo var komið, að þeir,
sem sanngjarnastir vildu vera,
voru orðnir sVo aðþrcngdir að
þerr gáfust upp við að reyna að
láta nokkuð heyra til sfn, og há-
vaðinn búinn að fyu’rbyggja alla
aðgreiningu þess, sem talað var,
þá var farið að kjósa. Þá var tím-
inn; einmitt þegar það var orðið
aldeilis víst að enginn flokkur
skyldi fá annað en vanþakklæti
fyrir sínar skástu gjörðir, fremur
en verkast vildi.
Menn fundu til þess, að glamrið
var á enda í þetta skiftið. Þeir
máttu nú hvort heldur þeir vildu,
þegja eða rabba svona sfn á milli,
upp á það, að þingmennirnir
myndu taka jafnt mark á því.
Svo skoluðu þeir úr kverkunum,
hljóðuðu nokkrum sinnum upp
yfir sig, eins og hópur af villi-
mönnurn, til þess að klykkja þó
út með nógu hressilegri hávaða-
skorpu, sem ekkert vit væri í,
eins og bezt hæfir. Það bindur
endahnútinn þangað til næst, og
’sýnir áhuga fyrir málefninu,1 og
svo má hver fara hcim. Hann er
þá búinn mcð það, sem ætlast er
til af honum !
2/.
* *
Á fyrstu sumarnótt má svo ótal
margt sjá og hoyra, sem aldrei
sjest endranær, nema hjá Kross-
hólum á Jónsmessunótt. Það má
horfa upp á heilar kosningar, scm
enn eru í ókomna tfmanum, en
koma samt þó seinna verði.
Það er urn þetta telefónmál eins
og margt annað, að rnenn spckú-
lera f þvf, hverjum það muni veita
pólitfska hagsmuni á sfnum tíma,
í stað þess að leggja hönd á plóg-
inn og hjálpa eftir megni, þeira
sem byrja á þarflegu fyrirtæki,
hver svo sem hann er. Það er
sýnilegt að landsbúar mundu geta
haft þetta mál fram, ef þeir sýndu
áhuga fyrir þvf. Mann varðar
ekkert um hver á þvf kann að
grœða f framtíðinni, í pólitískum
sk.lm'ngi, cf fyrirtækið er f sjálfu
sjer þarflegt. Það má vcl vcra að
Roblinstjórnin hafi reiknað það út,
að Laurierstjórnin mundi lenda
miili steins og sleggju, ef þjóðinni
Almenningur hafði aldrci hugs-Nværi hlcypt af stað f þessu telefón-
að neitt út í það, hvað þetta varj máli, aí þvf að Bell teiefónfjelagið
skcmmtilegt og þægilegt fyrir j væri f vinfengi við Laurier, og
heimilið, ,,og svo gagnlegt, ef ein-jmundi leggja að honum mcð að
hver yrði hastarlega veikur,“ | gjöra ekki þetta efíir vilja þjóðar
bœtti húsmóðirin við, og Icitíjinnar. Hafi slíkt verið útreikn-
kring um síg, eins og til þcss að j ingur konservatíva hjer f Maniíoba
þá er það svo snjall reikningur, að
þjóðin á að taka sjer til þakka, og
þegar lfberalar fara síðar ineir að
hefna sín með þvf, að setja
Roblin í sömu klemmuna milli
þjóðarviljans og C. N. R. fjelags-
ins,þá á þjóðin sömuleiðis að þakka
þeim flokki fyrir. Því fleiri
gapastokka, sem flokkarnir smíða
svoleiðis hvor handa öðrum, þvf
betra. I svoleiðis kringumstæð-
um fer hvor flokkurinn sem er,
f flæmingi undan þjóðarviljapum
svo lengi sem ekki eru öll sund
lokuð, þvf að auk þess sem allir
kosningasjóðir eru fengnir frá
svona gróðafjelögum, þá hafa
einnig þjóðmálaforsprakkarnir prí
vat-tekjur af hlutabrjefum, sem
þeir allflestir eiga f þessum fjelög-
um sjálfir. Forsprökkunum er þvf
svo sem ekkert vel við svona
þjóðleg fyrirtæki, og leitast f
lengstu lög við að þvælast svo
fyrir þeim, að allt skuli falla um
sjá'ft sig, ef mögulegt er.
Á meðan flokkarnir eru að þessu
þvögli, vcrða hinir óháðu fbúar
landsins að strita og strita viðþað,
að fá fólk til að sansa sig á þvf
hvað sjálfu sjer sje fyrir beztu, þvf
þegar almenningurinn er orðinn
nógu ákveðinn f því að vilja það,
sem ásœkjendaflokkurinn hefir
komið upp með, þá verður fyrir-
stöðuflokkurinn, hver þeirra scm
það er f það og það skiftið, að
láta undari, og í öllum slíkum til-
felium skín þjóðinni gott af her-
kænsku fiokksforingjanna, sem
fyrstir verða til að sctja framfara-
málin á sitt prógramm. Oháðu
mönnunum skfn aldrei neitt pen-
ingalega gott af slfku, nema sem
meðborgurum í landinu, en þeir
sem standa í sigurvegarnflokkn-
um hafa af þvf þessa sjerstöku
hagsmuni, sem allt af má
veiða upp úr kjötkötlum þjóðar-
innar á þeirra disk sem yfir þeim
sitja. Það finna allir að í þessu er
fólgin rangsleitni, en mannkyns-
ins ærlegustu menn hafa ævinlega
mátt búast við þvf, að hafa ekki
annað endurgjald fyrir sfna frammi-
stöðu, en það, að geta á deyjanda
degi horft til baka, sjálfum sjcr
þess meðvitandi, að líf sitt hafi
orðið að liði fyrir meðbríjeður sfna
og cftirkomen’dur.
Látum það þá vera svo. Ilvcr
göfug sál sættir sig við þau mála-
lok.
Eri það sem nú er aðalatriðið
fyrir almenning að láta sjer skilj-
ast er það, að þctta telefónmál er
þýðingarmesta málið á dagskrá nú
í svipinn. Það er menningarmá!.
Teiefónar eru áhöld, sem flytja
hugsun frá einni sál til annarar
yfir miklar vcgalengdir, án þeirra
erfiðleika, sem ferðalögum fylgja.
Allir gsta sjeð ’nvað þeir hafa þýtt
fyrir ’bissniss'-mennina, en þeir
menn eru allt af að verða meir og
meir stjett út af fyrir sig, og
bœndur og verkamenn þurfa lfka
á þvf að halda, að gcta hugsað
hver með öðrum, þegar eitthvað
er mn að vera. I’óstflutningur-
inn cr sú framför frá því scm fyr
var, sem nú orðið nær jafnt tili
allra, en n.ú cr sannarlega tími til |
kominn að betri áhöldin sje líka
fengin, fyrst þau eru til.
Það vill nú svo til í þetta skifti
að konservatívflokkurinn hjer í
fylkinu er ásœkjendaflokkurinn f
þessu framfaramáli. Af hvaða
hvötum það er til komið, varðar
engu fyrir gildi málsins í sjálfu
sjer. Það er jafn þarflegt fyrir
þvf, þótt einhver hafi sjeð að það
kæmi einhverjum öðrum illa að
þurfa að lenda inn f þvf. Lfber-
alflokkurinn í rfkinu er í þetta
skifti fyristöðuflokkur, sem þjóðin
á að láta gjöra það sem henni er
fyrir beztu, hvað sem Bell tele-
fónfjelaginu lföur.
Fyrir utan ánægjuna sem af þvf
má hafa, að geta vitað hvernig ná-
grönnum sfnum líður, þá er ótelj-
andi nytsemdir, sem slíku áhaldi á
heimilinu fylgja. Menn geta
boðað mannfundi á svipstundu;
grennslast eftir prfsum og öðrum
viðskiftarnálum, áður en lagt er
af stað í kaupstaðarferðir; leitað
læknishjálpar, ef slys ber að hönd-
um; ogsvo ótal’margt fleira.
Þeir sem búa f svcitunum hjerna
rjett skammt frá Winnipeg mundu
verða fyrstir til að festa hendur
á þes*sum framförum.^ef þær hefð-
ust f gegn,_og þeir ættu sannar-
lega ekki að láta neina pólitfk aftra
sjcr frájjþvf að ýta undir f fram-
kvœmdaráttina.
J. F. S.
Þriðj i sveitarráðs-
fimdur 1906
varjhaldinn hjá Baldvin Jónssyni,
Hnausa, þann 6. og 7. marz.
Allir mcðlimir ráðsins viðstaddir
Fundargjörð frá sfðasta fundi
lesin og viðtekin.
Tillaga frá G. E. og S. S. að
ráðið veitLnú viðtöku scndinefr.d-
um sem nú cru viðstaddar.
Tillaga frá G. E. og H. P. T.,
ályktað: að skrifara sje falið að
rita ráðinu f St. Andrews viðvfkj-
andi vinnunni á Merkjagötu.
Tillaga írá A.B. O. og H.P.T.,
ályktað: að leyfi það sem J. T.
Thomas var vcitt mcð álykt-
an nr. 9, samþykktri 2 jan. 1900,
um að taka við af vegstæðum,
innan þcss svæðis sem timburlcvfi
hans náði yfir, skal vcrða upphafið
1. aprfl 1906, og sögð ályktan nr.
9 úr gildi numin.
Tilaga frá A. B. O. og H.P.T.,
ályktað: að Wasyl Hawrizuk sje
hjer með veitt leyfi til að taka
byggingavið á línunni inilli section
10 og 15, Tp. iS, R. 3, eftir
1. apríl.
Tillaga frá A. B. O. og G. M.,
ályktað: að $2.73 sje gefnir upp af
skatti Sigurm. Sigurðssonar, af
vJ/2 aj4 Sec. 19. Tp 22 R. 3.
1 iliaga frá G. M. og A. B. O.,
ályktað: að Mr. S. J.Jackson,M.P.
sje tilkynnt að það sje altalað að
C. P. R. ætli að biðja um fram-
lengingu á tímanum til að byggja
brautina frá Tuelon til Islendinga-
fljóts, og að hann sje einnig spurð-
ur að hvort það hafi ekki verið til