Baldur - 25.04.1906, Blaðsíða 4
4
T3ALTKJR, 25. apríl, 1906.
HEIMAFRJETTIR,
| ust þær báðar. Kálfur, scm tók
j sarr.skonar veiki,"að því er virtist,
j á fjórða heimilinu, er einaskepnan
Ekki er samkvæmisllfið hjer al- j ^-jeir'hcfirTið^f'sjálfsdáð^
.dauðaenn, þótjt sumarnætur sje | Myrgum getum er um það leitt,
-komnar. Hjcr í Gimli Hall var j wju þetta sæti
•glaumur og gleði á s.umardags- j ___________
kvóldið fyrsta, og alífjölmenn i
•skírnarveizla þá uro daginn hjá hr.
Marteini Jónssyni og Guðránu
:konu hans, á .Skálabrekku hjer
Meira um jarðskjáHtann.
^suður í byggðinni. Næsta íaugar--
•dagskv'öld (28. þ.m.)er sagt, að
skemmtisamkoma verði höfð á
Hnausum, og aðra á að hafa í
San FransÍsco var langþýðingar
mesta borgin á Kyrrahafsströnd-
inni. Hún stendur á skaga .einum
sex -mílna breiðum, milli hafslns
og afardjúps lóns sem sá skagi
inniilykur. I fyrri daga hjet
komnasta og nýtfzkulegasta mennta
stofnun í heimi. Aðalbýggingin
kostaði $ 17,000,000, og í það
’heila hafði stofnandi háskólans í
fyrstunni varið $ 60,000000. til
hans.
Búist er við að afleiðingarnar af
jarðskjálfta þessum setji bæði lífs-
ábyrgðar og eldsábyrgðarfjelög á
höfuðið víðs vegar um landið-
TIL KAUPENDA BALDURS
Þeir sem verða fyrir vanskilum á
blaðinu, cru vinsamlegast beðnir
Árnesi annan lauga;rda|g J'hjer frá þorpið, sem þarna stóð, Yerba að sen<3a oss tilkynningu um það
Buena, enþegar gullfundurinn tafarlaust' Vanskilin stafa oft o
t( þann 5. maí ), Búist er við að
einhv.erjir hjeðan b.regði sjer norð-
ur eftir, .til gamans, og á Árnes-
•samkomunni iv.erða ýmsir <Gim;li-
menn á prógraminiuu,
29. þ.m.
Na;sta sunnudag v.erður .messað
fE únítaris.ku kyrkjunni hjer á-Gimli
;á v.enjuilegum tíma, .Saro.t,alsfund-
tur verður á eftir.
1 Sunnan frá IBeaeh frjcttist nú að
Sbyrjað sje ,á brautarvinnurani, óg
’þykja góð tfðiiidi, Ekki eru þeir,
•sem fyrir verkinu standa, farnir
<ennþá, svo kunnugt sje, að fala
neina menn bjeðara norðan að í
þcssa yiran.U, en við því þvlkir þó
,mcga bíúast þegar fram í sækir.
Rjctt nú fyrir páskanana íögðu
itveir ungfingsmenn af stað hjeð-
;an vestur tif Edmonton, fear er
■fíú mikiá um .að vera, og fóru pi'lt-
,ar þessir því vafalaust úr forel-dra-
húsum rn.eð þeirri fyrirætfun eins
og forfeður vorir í fyrri daga, til
;að „aða sjcr fjár og frama“. Þeir
eru Jón, sonur Einars Guðmunds-
.•sonar, og íf.elgi, sonur Benedikts
Bjarnasonar, báðir upt það að vera
lögaldra eftir hjerlendum mæli-
kvarða, rúm'lega tvftugir. Þeir
eru báðjr cfniiegir p'ltar, y,ef viti
bornir, og dável að sjer f ensku
máli. ,,Baldur“ óskar því og
vonar, að þeim farnist sem b.ezt,
og að þeir beri gæfu til að kynna
þjóð vora vei í þessari ungu fiam-
faraborg þar vcstra. I>að er ekk- ! árar 1 bát> °S nú er sagt að borgin
lftið spursmál fyrir þá ísiend- I sje sama sem alveg eyðilöggð.
mikli varð í Califorrafu og fólks-
straumurinn, sem inn fluttist, reisti
borgina á örstuttum tfma, fjekk
hún núverandi nafn sitt. Sexmán-
uðum eftir að gullsins varð þar
fyrst vart voru aðeins 500 manns
f þorpinu, en nú var það fyrir
löngu orðið aðajhafnarstaður allrar
amerfkötasku verzlunarinnar á
Kyrrahafinu. Bryggjan á Hunters
Point, sem er 465 fct löng, 125
feta breið, með 40 feta aðdýpi,
•var höggvin út úr kletti, mcð $1,
.2000,000 tijkostnaði.
Borgarstæðið cr ákafiega mis-
hæðótt, og hafa auðmenn margir
gefað byggt heimkynni sfn um
900 fet fyrir ofan sjávarmál, og
notið með því hins bezta útsýnis.
Það jbefir ekkert verið til sparað
að gjöraborgina sem tilkomumesta
og sem ákjósanlegastan bústað
fyrir auðmenn Bandarfkjanna, og
hinn mikla ferðamannastraum.sem
þar hefir ávallt verið sfðan borg
þcssi v.arð til.
*
*
Síðari frjettir segja, að um há- j
deg.i þann 19. hafi vcrið ráðið afj
að sprengja niður f bálið mílulanga
röð af hinum fegurstu fbúðarhúsum
á Van Ness St., til að reyna að I
stöðva eidinn við það stræti, en j
.allt fór á einn veg. Síðasta við- ’
námið leitaðist slökkviliðið við að j
veita á Noh Hill.sem svo er nefnd,!
|
þar sem fjöldi stóð af afardýrmæt-
uih aðsetrum ýmsra milljónera, en
þegar dýnamftið, sem sprengt var
með, var allt þrotið, voru lagðar
eiuatt frá pósthúsunum, en til
þess að hægt sje að klaga yfir því
við Post Office Inspectorf Winni-
peg, eða póstmeistarana sjálfa,
þarf maður að hafa einhver gögn
f höndunum.
TiHE GIMLI PRTG. & PUBL. Co
The Louise Bridge
Improvement & Invest-
ment (]o., Ltd.,
fastei (jnarvéi’Zl una rinenn,
§3?’ verzla með hús og bœjar
lóðir f Winnipeg.
Innkalla landa og húsa
leigu. Taka að sjer að sjá um
og annast eignir manna f fjær-
veru þcirra.
sjERSTöfí KJöRKAUP
á eignum í norðurparti Wpg.,
sjerstakl'ega f námd við
,,Louise Bridge. “
A. McLennan, W. K.'MePhail,
Pres. Mgr.
J. K. Hardy,
Sec. - Treas.
Tclcfón:
LouiseBridge. Higgin Ave., Main Street
3859. 3193. 3843.
Office 433 Main Street,
Winnipeg.
NOTICE.
inga sem sfðar kann að bera þar
að garði, hvernig hinir fyrstu
kynna sig, og það má gjöra sjer
góðar yonir um, ,að þessir piltar
lcysi það þýðingarmikla hlutverk
af hcndi sómasamlega.
Nokkrir aðrir ungiingsmenn úr
öðrurn plássum hjer munu hafa
ætlað að vera f síSmu forinni þarna
vestur eftir. Vjer óskum þeim
jöllum hins bezta.
Tilfinnanlegur ófti héfir gripið
menn hjer viðvíkjandi búpeningi,
nú síðustu dagana. Þrjár kýr
cin nýborin og tvær komnar að
burði.drápust 4 einiim degi hjá hr
Jósef Jónssyni á Framnesi, og ein
hjá hr. Birni B. Johnson á Mýr-
um. Skepnur þessar hafa allar
dottið niður með froðufalli og drep
jst næ.stum á svipstundu, Á þriðj;
heimilinu var nýmjólk og saltpjetr
komið ofan í tvær kýr, sem veikt
ust með sama hætti, og björguð
Mest er látið af því hvað vatns-
skorturinn hafi þrengt að mönnum
f hitanum, og af óloftinu sem lagði
af nánum. Herinn skifti milli
manna, þvf litla vatni sem fjekkst,
og gnginn gat kcypt vatn fyrir
nokkra peninga. Múgurinn var
eins og brjálaður, og engri stjórn
varð á það komið, að bjarga þeim
mönnum, sem fastir urðu undir
rústum’og bjálkum hinna hrundu
bygginga.
Hjálp strcymir að úr öllum átt- j málar-
um, cn eugin von er til að það:
geti meir en linað neyðina, Líf-
tjón og eignamissir cr alveg óút-
reiknanlqgur enn sem komið er.
RURAL MUNICIPALITY OF GIMLI.—SALE
LANDS FOR ARREARS OF TAXES.
OF
By virtue of a warrant issued by the Reeve of thc Municipality
of Gimli, to me directed and bearing date thc twenty-sixth day of
March, 1906, commanding mc to levy upon the sevcral parcels of
land, hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes
due thereon, with costs, I do hereby give notice that unless the
said arrears and costs bc sooner paid, I will on Eriday, the first day
of june A. D. 1906, at two o’clock p.m., at Gimli Hall, in the
village of Gimli, proceed to sell by pubiic auction the said lands for
thc said arrears and costs.
Part of
SECTIOM
H
m o
18.^
o'i!
3 s
|T3
'Z': .
^ c jArrears
? OF
w 2 TAXES
COST
S. W qu.
s.y of s.y2
Leg.Sub. 3,5&6
N. W. qu.
S E. qu.
S. E. qu.
N. E. qu.
S. E. qu.
N. E. qu.
N. W. qu.
E.y otE.y
N. E. qu.
19
18 4
19: 4:
18: 3
18 3
19 3
19 3
'4 '9 3
16; 19 3
2! 19 3
19 22 3
124! 2 5 j 6
160
137
120
160
16'
160
160
160
160
160
160
160
28.85
38.18
42.30
46.66
29.05
41 .96
44.00
86.39
30.95
28.56
96.74
17-83
50
50
50
5°
50
5°
5o
50
50
50
50
5°
|
j Patented
fiOTALS OR
SUNPATENTEÖ
29-35
38.68
42.80
47.16
29.55
42.46
44.50
86.89
'31-45
29.06
97.24
18.33
Patentcd
ROSSER,
MAN.
EJEEJTAl og selj_a.
STUTTHYRNINGS
NAUTGRIPI
OG
ENSK YORKSHIRE SVÍN .
* *
* \
Sanngjarnt verð og vægir skil-
Skrifið þeim eftir frekaii upp-
lýsingum.
í borginni San Jose kvað bygg-
ingahrun og manuskaði einnig
hafa orðið ógurlcgur,
í bænum Palo Alto, 33 . mflur
fyrir sunnan San Fransisco, hVundi
Stanford háskólinn gjörsamlega
;>] grunna. Það yar ein hin fúll
T)r. O. Stephemen-
643 Ross St.
WINNIPEG, MAN.
Telefón nr. 1498.
'Ú !
W
m
WINNIPEG BEACH PLAN No. 739.
\rrears
No. OF LOT Block OF CoSTS Total
TAXES
4 I II.51 5° 12.01
1 4 I I . 12 5° 11 62
5 4 IO.49 50 10.99
4 & 5 6 17.04 5o <7-54
5 IÓ 9.48 5° 9.98
8 16 9.48 5° 9.98
I <3 5-95 5o 6.45
2 17 <3 \ 14 j I I .71 5° 12-21
7 4 <4 } 16 J <3-52 50 14.02
GIMLI VILLAGE, D. G. SURVEY.
No. OF LOT Range Arrears OF TAXES CoSTS Total
126 & 127 5 66.49 50 66.99
79 & 80 6 5.89 50 6.39
105 6 3-9i 5° 4.41
61 to 64 inc. 6 9.91 5o 10.41
106 6 3-9' 5° 4.41
Dated at Nes, this 9th day of April A. D. 1906
J. MAGNUSSON
SEC.-TREAS.
5íi &o c§ðcS&
<8
<8
t§
<8
<i
<8
C&J
cSjc&j^
C£3Cg3Cg3
Frá
KEYRSLA!
Gimli ti Wfnnipeg Beacli.
§>
§>
§>
i5
&
&
&
&
&
«---------------------------&
Frá Winnipeg Beach t.i Gimli. $
<§
§3
<8
JEG, UNDIRSKRIFAÐUR, HEFI ÁKVEÐIÐ g]
rS? AÐ FLYTJA FOLK MILLI GIMLI OG WINNI-
PEG BEACTI DAGLEGA.
FER FRA BALDUR IIOTEL, GIMLI, KL.
^ 4-.30 E.H., OG MÆTI LESTINNI FRÁ WINNI- ^
£ PEG; FER SVO TIL BAKA TAFARLAUST SAMA
.9 KVÖLD.
4$
«8
<8
<8
íÍ2
S. TH. KRISTJANSSON.
m
§3
&
i3
8»
§3
»*»
C£3 C£3 Cg3 C£3 Cg3 Cg3 Cgl Cg3 Cg3 Cg3 C£<3 C£3 (^3 C£3 $