Baldur


Baldur - 25.04.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 25.04.1906, Blaðsíða 3
BALDUR 25. AfRiL, 1906. tekið þegar fjelaginu var veitt leyfið, að brautin skyldi verða komin til íslendingafljóts innan tveggja ára frá þeim tíma sem leyfið var veitt, og cf svo er, þá sje hann beðinn að standa á móti þvf að nokkur framlenging sje veitt. Tillaga frá G. E. og H. T., á- lyktað: að skýrsla yfirskoðunar- manna fyrir 1905 sje hjer með viðtekin, og að skrifara sje falið að kalla eftir tilboðum, um að prenta 500 eintök af skýrslunni, frá G. M. Thompson og The Gimli Frinting & Fublishing Co. Tillag frá G.E. og S.S., álykt- að: að fjehirði sje heimilað að borga eftirfarandi reikninga : E.G.Martin, vegav. $ 7.00 Jóh. Ilelgason, planka 5.28 S. Friðsteinsson, planka 9.66 J.B.Snœfeld, þistlareikn. .50 H.F.Tergesen, til Gr.Pet. 10.20 B.B. Olson, County Court cost Sadlowski og fl. 16.50 Mrs. S. Jónatansson, fæði til Gr. Pjeturssonar 25.00 Richardson & Bishop, ritf. 22.01 B.B.Olson, fyrir yfirskoðun 30.00 S. G. Tkorarcnsen ,, 30.00 Tillaga frá S.S. og G.M., áiykt- að: að Hrynko Grutel, sje hjer með veitt leyfi til að taka þurran við á vegstæðinu milli Sect. 24 og 25, Tp. 20, R. 3. Tillaga frá S.S. ogG.M., álykt- að að skrifara sje falið að búa út lista yfir eftirfarandi lönd, eg aug- lýsa í Baldri að þau verði se!d fyrsta júní fyrir sköttum og kostn- aði. Eignir á Winnipeg Beach : Lot 4 f Block 1, Lot 1 Block 4, Lot 5 í Block 4, Lots 4 og 5 f Block 6, Lot 5 f Block 16, Lol 8 í Block 16, Lot 1 í Block 13, Lot 17 f Block 14, Lot 7 í Block 14, Lot' 4 í Block 16. í Gimliþorpi: Lots 126 og 127 í röð 5, JLots 47 og 48 í röð 7, Lot 104 í röð 6, Lot 28 í röð 7, Lots 108 og 112 í röð 5, Lots 41 og 42 f röð 6, Lots 121 125 í röð 5, Lot 79 og 80 f röð 6, Lot 105 f röð 6, Lots ói til 64 í röð 6, Lot 106 f röð 6. S. V. % Sect. 19, Tp. 18, röð 4 S.V.JÍ - 17, - 19,-4 N.V.JÍ - 7, - S.'Já afS.Já - 28, - L.S.3,5,og 6 - 1, - G.F. Magnússon, ritföng 6.50 Tli. Atchison, planka 8.05 St. Sigursson,kaðal til pile- driver 2.85 G.Magnússon, meðráða- mannslaun 28.60 A. B. Olson, meðráða- mannslaun 22.50 Tillaga frá S. S. og A. B. O. ályktað: að $ 10.00 styrkur sje veittur til hvers um sig V. Thor- steinsson og S.Bassaraba Tillaga frá G. M. og H. T. ályktað: að skrifara sje falíð að til- kynna County Court skrifaranum að hann skuli halda áfram' að inn- heimta samkvæmt dómsúrskurð ska'tta þcirra Kommaruski, Szcz- ucki, Blvznak, Stefanic, Zaxadski, og Sadlowski. Tillaga frá H. F. T. og A.B.O. ályktað, að Júlfus J. Sóimundsson, sje hjermeð skipaður lögregh'þjónn með $ 25,00 kaupi um mánuðinn ráðning hans skal vera til þriggja mánaða, byrja 15. marz, og ef hann leysir stí>rf sfn vel af hendi þcssa þrjá manuði, þá skal hann verða ráðinn til ár.sloka. Tillaga frá A B. O. og S. S., ályktað: að þareð aðeins einn af þeim sem hafa ritað undir bænar- skrána um myndun Sandridge- skólahjeraðs, er gjaldandi f sveit- inni, þá álftur ráðið að það ’geti ckki tckiö bænarskrána til mcðferð- ar, og að skrifara sje falið að til- kynna það skóla-lnspector. Tillaga frá S.S. og G. E., álykt- að að skrifara sjc falið að rita skólanefnd Laufásarskóla, og biðja um frekari upplýsingar viðvíkjandi stækkun á hjcraðinu. Tillaga frá A. B. O. og G, M., ályktað: að oddvita sje fakð að fara til Winnipeg, til að útvega mælingamann til að mæla vegi í sveitinni. Tillaga frá A. B. O. og G. M., ályktað: að beiðnin urn styrk til ekkju Rafns Jónssonar, sje ekki veitt, og að skrifara sje falið' að tilkynna G. F. Magnússyni það. N.V.JÍ N.V.K S. A.% S.V.JÍ J<afS.E- S. A.JÍ N.A.JÍ S. A.% N. E N.V.JÍ A. af A — N. A.JJ s. v.k 19, - 19> “ 18, - 18, - 18, - 18, - 18, - 19, - 19, - 19, - 19, - 19, - 19, - 22, - 25> - 25, - Vegahj.nr. 21...... M. Jónasson „ ,, 22....... Alex Iíllcoff Found-keepers. Tr. B. Arason, J. J. Captain, J. Heidinger, Sydor Zelcnitski, JohnRose, JozefKcller, Ó. Thor- steinsson,B. Pjetursson,Gísli Gfsla- son, L. Th. Björnsson, Matúsalem Jónsson, V. Ásbjörnsson, og Jón Sigurgeirsson. Tiiiaga frá G.E.og G.M,ályktað: að meðráðendum fyrstu og annar- ar deildar sje falið að leita eftir upplýsingum viðvíkjandi - vinnu þeirri sem gjörð var sfðastliðið ár á Merkigötu, og leggja fram skýrslu sfna á næsta fundi. Tillaga frá S. S. og H. P. T., ályktað að skrifara sje heimjlað, að kaupa sjö eintök af Municipal Assessment og School Acts. Tillaga frá G.M. og S.S.,álykt- að: að W w w w w w W ■■ j*. jsr. j*. J!’. /r*. ■<*■■ rSL- Thc Winnipeg Fire Assurance Co’y, Head office Winnipeg. Umboðsmaður: FINNUR FINNSSON, Hnausa F. O. yfir alltNýja ísland, tekur f eldsábyrgð íbúðarhús og öll önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar mcð taldir á\ /|k gripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst. -- Fjelagið vel þekt og áreiðanlegt. jEriT'TTTTTIA ITITSriSrSSOIT, (Agent.) O X** VV- aukalög nr. L - 12, - 12, - 36, - 3, - 18, - 3, - T4> " 16, - 21, - 19, - 24, - 30, - Tillaga frá H. T. og G. E., á- lykað: að sveitin taki sem fullnað- arborgun á skattskuld þeirri sem hvílir á sögunarmilnu þeirra Thor- steinsson & Sigmundsson, 3000 fet af Tamarac plönkum, borðvið- armál, fluttum að Hnausum ckki seinna en 20. rnarz. Tillaga frá G. E. og S.S.ályktað: að eftirfarandi upphæðir sjeu veitt- ar til vegabóta 1 hverja deild. í 1. deild $ 755. í 11. dcild $835.! 111. deild $ 400. J iv. deild $ 500 í v.deild $ 466. í vi. deild $ 97. meðráðamenn deildanna skulu sjá um hvar og hveraig veitingunum sje varið. Tillaga frá H. L og A. B. O., ályktað: að vegastjófar og Found- keepers fyrir þctta ár skulu vera sem fylgir: V egastjórar Vegahj. nr. 1......Kr. Eirfksson ,,2......A. E. ísfeld ,, 3&4. A.Guðmuhdsson s ,,5......G. Hannesson | „6. • • Wasyl Hawrczuk >> 7- .. 8. | 147 sem eru aukalög um að taka $2000 lán hjá ’ ^ Dominion bankánum, sje nú lögð fram og 1 esin upp f fyrsta, annað og þriðjasinn, og svmþykkt. Tillaga frá G. M. og Ií. F. T., ályktað: að ráðið fresti nú fundi, og mœti næst sem yfirskoðunarnefnd matskrárinnar, hjá Stefáni Sigurðs- syni á hádegi þriðja maf. é “H $ # 4 $ k $ r y h <0 L ! # £ ♦ t É a # w r c in ►< r o ö o o , !-d 'W I £ 1 21 I O ' S 1 2 I r r i K 2 I w I 1 r hH, t n 3 < R 73 tSI r > r r ö TJ > tn H S O 21 HH r? X c|> w O' o r C» 21 o 0 ’—1 c O o cj- H 03 H b M H a M t’D m >i o po <s£» 7 a> $ H ý S r>: 9 “Tgj’ ^ \/ T # O 4 Afbragðsgóð Team Harness frá $18 til $48. Single Hanicss fr $9 til $25. Uxa Harness frá $10 til $15. Alt handsaumað. :’í * U3?3 Ilesta blankett af öllum tegundum. Koffort og tiiskur af ýmsum stærðum, verði og gcrð. U3P3 io% afsláttur, sje borgað út í hönd. West Selkirk. | S. Thompson. | w f WINNIPEG S BUSINESS COLLEGE. w W w w w w # w f w COR. FORT. AVE. & FORT ST., WINNIPEG, M.AN. i. Kennsludeildir: Business Course. Shorthand & Type- á O m Uj r x; o o c o e S 0 b) !> P 4 G w f w 3- 4- vvritmg. Telegraphy. Ensk tunga. w m Trade Markb Designs COPVRIGHTS &C. Ar.yono sendlng aoketch and descrlntlon may. qulckly ascertaln our oi»l>iton free whetner nr>_ inventlon is probably patentable. romrnunirn- tlonsatrlctlyconfidentlál. KANÖB00K on Pntents sent. free. Oldest aj:cncy for secmrlng patent.s. Patenta taken tnrough Munn & Co. receive. epecial notice, wifhout chnrgo, in tlie Scteiíific Em«rican. A handsomoly illnatrated weekly. I,nrgest clr- culation of nny scientlflc journal. Terms. $3 a yéar: four months, 91. Sold by all newsdenlers. EV1UNN S CO 361Broadway, NewYork Braucb Offlce. fff> F St.. Washlngton, D. C. w W 4’ 80NNAR &% | HARTLEY | BARKISTERS Etc. & F. O. Box 223, WINNIPEG, --- . Karl Meckling George Babitski ,,9 .... Jakob Bangárd ,, 10.....Th. Svcinsson ,, 11. Tomko Szcze'rbjuck ,, 12..... S. Pjetursson ,, 13. Stefán Sigurðsson ,,14. . . M. Magnússon ,, 15. Tómas Björnsson ,, 16. . . E. S. Bárðarson ,,17. . . Jón T. Jónsson og M. Jónsson ,, 18. . . Sigfús Björnssön ,, 19. . . V. Ásbjörnsson „20. . . J. Sigurgeirsson )?, Skrifið cftir fa’legri skóla- \fj skýrslu (ókeypis'! til G. W. Donald, scc. ða finnið B. B. OLSON Gimli. w f w w 1 t § % w \¥ MA • w ^ Mr. B O N N A R er íjj? ffl^hinnlangsnjallastimálafærslu maður, sem nú er í þessu ■X’ fvdki. ktVV’ ^****-^ á3l Ef þú vilt c'ga tv-ö atkvæði, þá giftu þig, og skrifaðu konuria fyrir parti af eignunum.-Það cru ný lög. ftirfylgjandi rriern eru rm-. . boðsmcnn Baldurs, og geta þcir, sern eiga hægra með-i að ná til þeirra manna heldur en tii skritstofu blaðsins, af- .. hent þeim borgun fyrir blað'ð og- ,ft, iáskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þe'm, sem cr til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f; Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f; neinn matning hver við annan % peim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hccla. Sveinn Þorvaldsson - - Icci River- Sigfús Sveinsson - - - - Ardal. SigurðurG Nordal - - Gcysir. Finnbogi Finnbogas.- Arnes. Guðlaugur Magnús?. - Nes. ói. Jóh. Óiafsson.....Sclkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg*. Sveinn G. Northfield- Edinburg., Magnús Bjarnason - ■> -Marshland, Magnús Tait Sinciair. Björn Jönsson - - t - - Wcstfold. Fjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - -. - Coid Springa hvcrn annan til að verðanýr kaup- Jón Sigurðss0n.........Mary IIillv andi. Borgun fyrir biaðið verður rnoin,undur Erlendss. - Narrows. náttúrlcga að fylgja pöntuninni, og Ereeman Frccmans. - - Brandon. utan á hana er bezt að skrifa Guðmundur Ólafsson - 1 antailon., Stephan G.Stepbanss. - Maikciviua Hans Hansson. - - Bliinc, Wa:ih, Chr. Esnson. - - - Fcmt X^obcrts RIl'IÐ UM CONGO, ,, KING LEOPOLD’S SOLILOQUY,1 kostar 25 cent, cn FÆST GEFINS, með svo felldu móti að þú gjörist kaupandi að Baldri eða útvegír ein- Baldur, Gimli, Man,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.