Baldur


Baldur - 20.06.1906, Blaðsíða 2

Baldur - 20.06.1906, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 20. JtíNí, 1906. LD (J1 EI< GEFINN ÚT Á GIMLI, ------ MANITOBA OIIAI) YIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIb. BORGIST FYRIRFRAM ÚTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISIIING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BÆUL.IDTTIR,, C3-ZTÆILI, TÆ_A_3ST. Verð á srnáum auglýsingum er 25 eent fyrir þumlung tiáUrslengdar. Afsláttur er gefinn á strerri auglýsingum, sem birtast í blaðinu yfir lengri »íma. Viðvíkjandi slíkum afslætti og öðrum fjármálum bl»ðs ins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðe manninum. MIBVIKUDAGINN, 20. JÚNí. 1906 Bannið afturkallað. Blaðíð ,,Appeal to Reason‘‘ getur nú farið ferða sinna með póstum Canada eins og áður. Tilkynning um það, að fyrvcr- andi póstmálastjóri, Aylesworth, hafi endurkallað bannið gegn ,,Ap- peal to Rea3on“ er nú kcmin út; það kom til Wpg. gegnum D. W. Bole, þingmann. Mr. Aylesworth er nú kominn í nýtt embætti eins ogbúizt var við —orðinn dómsmálaráðgjafi — en áður en hann lagðí niður póstmála- stjórastarfið dróg hann til baka bannið.sem hann hafðí sjálfur lagt fyrir „Appeal" to Reason“ fyrir nokkrum vikum. Þetta er óefað einn sá allra þýð- ingarmesti atburður, af pólitfsku tagi, sem komið hefir fyrir í Can- ada, og hefir hjer sem oftar sann- ast, að fordómafull ofríkisverk verða stundum frelsishreyfingunum til hjáipar, í stað þess að verða þciin til niðurdreps. Þetta atriði er alveg sjerstakt í sögu Canada, og manni liggur við að aumka manninn, Mr.Ayles- worth, sem verður að bera ábyrgð- ina af þessu máli fyrir stjórnina.þó ficiri sje auðvitað sekír en hann. Það erstórlexía í afdrifum þessa má!s, ekkí einungis fyrir pólitfska menn í landinu, og kanadisku þjóðina í heild sinni, heldur fyrir alla menn um allan heím, sem búa undir þingræðisstjórn og eiga ] við það fiokkseinræði að stríða sem þvf er samfara. ; Bannið var afturkallað a’f þvf að mótmælin voru orðin svo sterk og vfðtæk, að það var sýnilegt, að j stór hluti þjóðarinnar var vaknað-1 ur til meðvjtundar um það, að það í ætti ckki að líða einum manni, I eða fáum mönnum að gjöra úr- skurði um það, að hve miklu leyti málfrelsi skyldi eiga sjcr stað f þessu Iandi. Það er einmitt í þessari vaknandi þjóðarmeðvitund um sinn þjóðarrjett til að vera æðsta úrskurðarvald 1 landinu í pólitískum málum að möguleg- leikinn fyrir pólitfskum umbótum liggur,og hinn þýðingarmikli sann- leiki, sem þetta mál hefir leitt í ljós, er sá, að þjóðin eigi töluvert mikið af þessari þjóðrjettarmeð- vitund—svo mikið, að hún ætlist til þess að stjórnirnar sínar sje sínir þjónar, en ckki sínirherrar— svo mikið,að hún þegi ekki við of- rfki og yfirgangi af hendi ernbætt- ismanna sinna, hvað sern gömlum lögum og heimildum líður. Galisíiimenn og uppruni þeirra. Eftir Michael Sherblnin, B.Sc. Fyrirlestur þann, sem hjer fer á eftir, flutti herra Michael Sher- binin nýlega í Winnipeg á fundi Manitoba - sögufrœðafjelagsins. Fyrirlcsturinn, þó stuttur sje, er mjög fróðlegur, og viðbúið að allir sem sögufróðleik unna hafi gaman af að lesa hann. Sannast að segja er nafnið á honum varla rjett, þvf hann gengur meira út á að sýna uppruna rússneska veldisins í Evrópu í heild sinni, og áhrifann- ara þjóða á það, heldur en hvernig á hinum galisiska hluta þess stend- ur. Það er fagnaðarefni fyrir alla frjálshugsandi menn, nær og fjær, hve mikið dáðríki stór hluti kana- disku þjóðarinnar hefir sýnt í þessu máli; og allir, sem hafa lagt hönd á plóginn, geta haft það á meðvit- undinni, að þeir hafi lagt sinn skerf til f þvf.að greiða veginn til þjóðstjórnar og menningar. Póstmála3tjórinn hefir með ráð- ríki sínu orðið meðal til þess, að opna augu margra manna f Can- ada fyrir þörfina á þeim pólitísku umbótum, sem tiltölulega fáir menn hafa haldið fram hingað til, rjett eins og Moyer-Haywood- Pettibone- málið í Bandaríkjunum hefir nú vakið þjóðina þar svo greinilcga, að hún má heita vfg- búin, og rciðubúin að taka til vopna ef það mál er ekki sann- gjarnlega til lykta leitt. Það eru liðnir þeir tímar, sem betur fer, að hægt sje að láta fólk krjúpa á fótskör ofbeldisins. Hver ofbeldistilraun verður að hjálp- ræði fyrir umbótamennina þegar þjóðirnar eru búnar að fá sjálfs- traust og dug, en það mælir til- gangi ofbeldismannanna enga bót; þeir verða að dæmast eftir verð- leikum eins fyrir það. Þessir 14000 kaupendur blaðs- ins „Appeal to Reason“ geta nú átt von á að sjá blaðið sitt aftur, með þökk til þeirra fyrir hjálp- semina og dugnaðinn, ‘en menn mega eiga vona því að það flytur þeim ekki einungis þökk fyrir hjálpscmi við blaðið sjálft, heldur einnig þökk fyrir dáðríkt starf til viðreisnar mannrjettindum og mannfjelagslegum umbótum, sem snerta alla sem hafa bjarta og heila á rjettum stöðum. íslendingar hafa tckið góðan þátt í þessu máli, og er þeim það til sóma; flokksfylgi hefir þar ekki dregið úr inönnum kjark, að því cr vjer vitum til hjer á Gimli, en nokkuð er það sjerkennilegt rænu- Sherbinin er fróðleiksmaður,og er útskrifaður frá háskóla í St. Pjet- ursborg á Rússlandi. Hann fjekk mikið lof fyrir þennan - fyrirlestur hjá sögufræðafjelaginu, sem gjörir sjer far um að ná í allan fróðleik af slíku tagi. F‘yr*r'estur'nn er þannig : ,,Þegar vjer förum að athuga ókunnugt fólk.er gott að vita bæði að hveiju leyti það er ölfkt o'ss, og eins að hverju leyti það er lfkt oss. Þó hvorutvcggju sje þýðingarmik- ið, finnst mjer allt af meira varið í hið sfðara, nefnilega, að gjöra sjer grein fyrir því, hvað menn hafa sameiginlegt hver með öðrum. Þegar maður athugar frá öllum hliðum það, sem er sameiginlegt riieð manni sjálfum og ókunnu fólki, fer það oft svo, að inismun- urinn, sem maður ’nugði vera milli þessa og sín, hvcrfur að miklu leyti. Fólkið,sem vjer ætlum sjerstak- lega að tala um nú, eru Galisfu- mennirnir, sem einnig eru stund- um kallaðir Ruthcniar (eða Litlu Rússár. Hið rutheniska tungumál heyrir undir sama tungumálaflokk eins og Enska, Franska, Latfna, Gríska og Keltneska, það er að segja.það heyrir tii aryösku málunum. ,,En- cyclopedia Britanica“ segir að ,,aryan“ þýði tiginn, eða af háum stigum. Ef vjer ímynduðum oss ary- önsku málin eins og trje, með grein fyrir hvern undirflokk hinna aryönsku tungumála, þá tilheyrði Enskan sömu grein og Þýzka, Sænska og íslenzka (og önnur Norðurlandamál), en Rutheniska (mál Galisíumanna) heyrir aftur til sömu grein og Pólska og Rúss- neska og mörg önnur slavnesk mál; þá er Latínan sem heyrir ít- ölsku greininni til, og Gríska til- heyrir hellenisku greininni. P'ari maður að athuga hin slav- ensku tungumál, koma f ljós að leysi af Heimskringlu og Lögbergi J minnsta 5 til 800 orð, sem líkjast að hafa verið steinþegjandi um Ensku, Frönsku, Latfnu eða Kelt. þetta mál og látið sig það engu nesku. skifta. ,Andrcy ore ploohom' þýðir; Allar bænarskrár, sem hingað Andrjes plœgir með plóg. ,Ore' hafakomið,hafa vcrið sendar áfram; bendir á latneska orðið ,arare' (að sumar þcirra koma raunar austur plægja, og ,arablc' f Enskunni. eftir að bannið er endurkallað, en ; fomo pase swyni' þýðir : Tóinas þær hafa sfna þýðingu eigi að sfð- ] gefur svínunum. ,Pasty' þýðir ur.—Þökk fyrir tiltækið, landar. j að fóðra (gcfa fóður), og af þvf er E. 0. ' dregið ,pastyr,1 sem þýðir prcstur. Það er ekkert vafamál, að rnálin. sem forfeður Ruthenanna töluðu og mál forfeðra ensku þjóðanna, voru að sumu leyti töluvert lík, og með þýðingu Biblíunnar á slav- nesk mál komust inn í þau mörg orð, sem eru einnig brúkuð í flest- um öðrum málum, svo sem angel, kleric, diakon, o. fl. MANNFRŒÐISLEGA eru Galisfumennirnir af sama tagi og aðrir Slavar. Áður en greinilegar sögur eru skráðar, bjó þjóðflokkur sá á Aust- ur-Evrópusljettlendinu sem nefnd- ur er Sarmatar, og síðar voru þar Scythar, sem Hcrodotus skrif- ar um á fjórðu öld fyrir Krist. Þar næst dreifðust Avar, Hunar, og Gotar út um þessar sljettur, en skildu þar eftir lítil merki byggðar sinriar. í Hermitage-safninu í St. Pjet- ursborg eru tvær skrautlegar jurta- krukkur eftir Scytha. Önnur þéirra er úr silfri, og er kennd við Nicopol, en hin er úr gulli, og er kennd við Kertch; þær eru báðar frá fjórðu öld fyrir Krist. Myndirnar á þessum jurtakrukk- um sýna Scytha þar scm þeir eru að temja og beizla hesta. Þeir hafa sftt hár og mikið skegg, eru beinastórir, og klæddir í sfðar mussur, og eru mjög líkir á að sjá eins og hinar slavnensku þjóðir sem^búa þar ennþá. Forfeður Galisfumannanna, Rússanna, Pólverjanna og allra slavneskra þjóðflokka auðkenndu með einu orði alla sem voru þeim skyldir. Það var ekki neitt póli- tískt samband milli þcirra; það var engin þjóðarhugmynd vöknuð hjá þeim, þeir voru of barns- legir, eða máske of rænulausir til þcss, en þeir voru sarnt tengdir saman á vissan hátt, tengdir sam- an með tungumálinu, og þess- vegna var fyrsta spurning þeirra : ,Talar hann svo jeg skilji ?‘ ,Slov- ak, Slovinetz, Slovianin,1 sem eru orð sem brúkuð eru enn f dag, og þýða : Maður sem talar, maður sem talar greinilega, eða maður sem jeg get skihð. Þessvegna er maður sem jeg get skilið á mfnu máli ,SIovak' eða ,Slovian'—mað- urinn sem talar einfalt mál. Jeg get komizt af við hann, og þessi aðgreining nægir mjer. Þetta er undirstaða Slavans undir þjóðar- myndunina. Á hinn bóginn kalla Slavar alla, sem þeir skilja ekkí ,Niemetz'— mállausa menn —■ mennina sem ekki tala greinilega. / Þetta er mjög einföld tiiðurröð- ■ \ * un,og útheimtir ckki mikinn fróð- leik. Þann dag í dag auðkenna Rúss- ar og Galisfumenn Þjóðverjana með orðinn ,Niemetz'—maðurinn sem ekki talar skiljanlega; lfkt og Þjóðverjarnir kalla þá sem eru þeim skyldir f máli ,Dcutch‘. INNBYRÐIS SKYLDLEIKI SLAVNENSKU MÁLANNA. Til þeSs að sýna hve líkar hinar Slavnensku málýzkur erumábenda á,að málið, sem hin grfsk-kaþóiska kyrkja brúkar meðal allra slav- neskra þjóðflokka, er mál Pannon- ia-Slavanna. Brœðurnir Cyril og; Methodius lögðu út Biblíuna á þetta mál á níundu öldinni (862— 885). Þessir brœður komu frá Thessaloníu, og voru trúboðar meðal Moraviaíiiannanna og Bæ- heimsmanna; 966 var Micislav, hertogi á Pollandi, skírður. Utlegging Bibllunnar á Slav- nesku á óefað meiri þátt f sam- tengingu hinna rússnesku rfkja heldur enílester þær orustur, sem háðar hafa-verið til að auka landeignir Rússa. Á meðal allra slavneskra þjóð- flokka, frá Miðjarðarhafi til Kyrra- hafs, fara messur hinnar grísk- kaþólku kyrkju fram á þessu máli, sem Biblían var fyrst lögð út á. Við árið 862, þegar þessir bróeður byrjuðu á að þýða Biblf- una, er einnig bundið það atriði sem skapar þjóðarheild úr þessu fðlki, sem kallast Galisíumenn eða Rutheniar. Galisfumenn kalla sjálfa sig Russin og tungu- mál sitt Russki, eins og aðrir Rúss- ar, og allt er í rauninni sama fólk- ið. VÍKINGAÖLD NORÐUR- LANDA. Og nú komum vjer að mjög eftirtektaverðum atburðum, sem bæði snerta England og þau lönd sem nú kallast Rússland, sem Galisíumennirnir eru komnir frá. Vjer munum að hinir fyrstu Danir eða Norðmenn, sem komu til Englands, gengu þar fyrst á larrd 789. Um þetta leyti tóku líka Norðmenn norðurhluta Frakk- lands, sem nú heitir Normandy, og rjeðu þar ríkjum. Þessar heiferð- ir Norðurlanda manna hjeldu áfram gegnum alla nfundu öidina, og vjer vituin að þessi norræna vfk- ingabylgja gekk yfir England, Frakkland (til Parísar), Sikiley,- Neapel og mörg önnur lönd og staði f Evrópu. Það voru einmitt þessir norrænu vfkingar sem ríktu á Englandi, og höfðu danska konunga, frá 1014 til 1044, og sem rlktu þar undir nafninu .Normans' frá 1066 til 1154; það voru þessir norrænu víkingar sern settust að á íslandi um eða eftir 86i,og sem komu til Rússlands 862. Þeir höfðu allir áþekk hergögn, brynjur 3g typpta hjálma, og töluðu sama tungumálið meðlitlurn mállýzku-tilbreytingum. Þessir Norðmenn ríktu venjulega yfir þeim þjóðfiokkum sem þeir lögðu undir sig; stundum ljetu þeir nokkurskonarþing hafa stjórn- arstörfin á hendi með sjer, eins og í þjóðstjórnarfylkinu Novgorod f ,,Rus,“ sem er sama og Rússland, og stundum gengu þeir í varðlið konunga og hjálpuðu þeim í or- ustum við óvini þeirra. NESTORS ANNÁLARNIR. Það er fróðlegt að athuga nú næst hin ■ fyrstu sögubrot, sem Rutheniar og Rússar hafa um uppruna sinn sem þjóðar. Þessar sagnir eru árbækur Nestors, sem dó i Kie / á Suður-Rússlandi 11 x S- Árbœkur Nestors, sem eru rit- áðar á Slavnesku.segja þannig frá:

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.