Baldur


Baldur - 20.06.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 20.06.1906, Blaðsíða 3
BALDtJR, 20. jtíNí, 1906. 3 ,Árið 6367 (=>859) komu væringj- arnir (norrænir víkingar) yfir hafið og tó.ku skatt af Chud og Slaven, af Meria, Ves og Krivichi, en Khozars tóku skatt frá Polanes og frá Severian og Ventichi*. Svo segir ’nann ennfremur : ,Ár- ið 862 ráku þrfr flokkar væringjana af höndum sjer og neituðu að greiða þeim skatt; og þeir sjórnuðu sjálfir og fórst það illa. Einn flokkur reis á móti öðrum; þeir voru ósátt- ir sfn á milli, og börðust, og rjett- vísi var engin hjá þeim. Og svo SOgðu þeir hver við annan : ,,Látum oss fá oss kon- ung, sem getur rfkt yfir oss, og sem getur dœmt rjettvfslega á milli vor“. Og þeir fóru yfir sjó- inn til væringjanna, til Rus, því svo kölluðu þeir þessa væringja; eins og aðrir þeirra voru kaflaðir Svfar, aðrir Norðmenn og enn aðrir Gotar. Og flokkar þeirra Cluda, Slovena, Krivitchia, og Vessa sögðu við Rus : ,,Land vort er stórt og rfkt en hjá oss er engin stjórn. Komið og rfkið yfir oss“ ‘. ,Og þeir kusu þrjá bræður með föruneyti sínu, og þeir tóku með sjer lið sitt, og það voru allt Rus- mcnn. Og sá elzti þeirra Ruric (Hrærekur),settist að í Novgorod, og sá næsti, Sfneus, settist að við Hvítavatn, og sá þriðji, Truvor, settist að við Izborsk (suður af Peipusvatni); og land Rus-mann- anna, nefnilega, Novgorod var þannig nefnt eftir þessum væringj- um; þetta eru þeir menn f Nov- gorod sem eru af væringja ættum. Áður var allt fólk f Novgorod Slavar. Og f þessum bæjum sett- ust væringjarnir að (áður voru þar allt Slavar): f Polotsk Krivitchi, f Rostov Meria, í Murom Murona, og yfir þessu ríkt'i Rrærekur*. Sænskir ferðamenn á þeim tfm- um gengu stundum undir nafninu Roths-menn; Rods-fólk eða Ross- fólk(?) eru nöfn sem enn eru brflk- uð f Norcgi um sjómenn þegar þeir fara f fiskiveiðar. [Mun eiga að veraRos-men= róðursmenn = róðr- armenn = sjómenn = farmenn, og f fyrri daga, = víkingar cða væringj- ar. (E.Ó.)j Jafnvel ennþá kalla Finnar Sví- ana Rutsi. Vjer sjáum þannig að nafnið ,,Rússland“ er komið frá víking- unum, sein fyrstir komu þar á fót ríkjum, og að Slavarnir.sem gengu þeim á hönd.hafa kennt landið við þessa aðkomnu höfðingja, scm þeir þekktu undir nafninu Rus [—róðr- armenn = farrnenn(P) af Norður- löndum, Svfþjóð sjerstaklega. (E. Ó.)3 Eins og Norðmennirnir í Nor- mandy á Frakklandi fóru, eftir fáa mannsaldra, frá þvf þeir liigðu það land undir sig, að tala tungu þjóð- ar þeirrar, sem þeir höfðu tekið herskildi, og eins og niðjar þeirra í Neapel og á Sikilcy fóru að tala Itölsku, þannig fóru þessir nor- rænu menn, sem settus að meðal Slavanna á sljettum Rússlands á nfundu öldinni, að tafe mállýzkur Slavanna eftir Iftinn tfma. segir að surnir af væringjunum hafi verið ,,Normenn,“ sumir Gotar, sumir'Englar (Önglar ?), og sumir ,,Rus“. Þetta sannar samt ekki neitt í þá átt að saga Nestors sjeóáreiðanleg,þvíværingjarnirvoru engin sjerstök þjóð, heldur menn af ýmsum þjóðum (Skando-ger- mönskum þjóðum aðallega eða al- veg), sem höfðu orðið útlagar, og sem bundust í fjelagsskap til þess að heyja strfð gegn öðrum þjóðflokkum. TJtlagar voru á Engil-Saxnesku kallaðir ,,vaer- ingjar“. [Þetta mun ekki vera nákvæmlega rjett. ,,væringi“ hefir vfst aldrei þýtt sama og ,,út- lægi,“ en sumir af væringjunum voru vitanlega útlagar cigi að sfð- ur. Það er engan veginn vfst af hverju „væringi“ er dregið. Sumir málfrœðingar halda að það sjc af sömu rót og ,,vör“ = skipa- uppsátur, en rótin í ,,vör“ er ,,var“ og æ-ið f ,,væringi“ gat ekki komið fram af a-inu f ,,var, “ því œ er hljóðvarp af á eða ó, en ekki af a eða 0. Sje orðið því af sömu rót og ,,vör“ hafa orðið f þvi hljóðstafaskifti en ekki hljðð- varp. Eins sennilegt er, að það sje dregið af ,,vágr“ = vogur d: vík, og að g-ið sje fallið burtu. En af hvaða orði sem það fer dreg- ið, þá þýðir það, oftast að minnsta kosti, hið sama og ,,víkingur,“ sem er dregið af ,,vfk“—mennirn- ir scm lágu á vfkum með herfiota sfna. (E. Ó.)] Þessir væringjar gjörðu nokkr- um sinnum árásir á Constantinop- el, og fluttu þaðan herfang. Þeir gjörðu einnig samning við Grikki; sá samningur er til ennþá, og bera nöfnin á honum Ijósan vott um það, að þessir mer.n voru Norðurlanda- menn, eða af þeirra kyni. Á tf- undu öldinni fengu keisararnir f Constintínopel þessa menn f lff- vörð sinn. Á elleftu öldinni voru margir af þessum væringjum frá Eng- landi eða Bretlandseyjum. Gaudfredus Malaterra segir f Historia Sicula III., 27,árið 1081, að Englendingar sem gengið hefðu í herlið hjá Grikkjum væru kallað- ir væringjar. Það eru ennfremur sögur um það, að á tólftu öldinni hafi lífvörður keisaranna í Con stantínoppl verið aðailegaskipaðu enskum og dönskum mönnum. Þannig verður oss skiljanlcgt hvermg á þvf stendur, að Nestor, sem skrifaði um 1115, segir að sumir af væringjunum hafi verið Englar. I orustum þeim, sem tevtónsku (teutonic = Skando-germönsku) vfkingarnir háðu við Slavana, tóku þeir marga Slava til fanga, og' gjörðu þá að þrælum, og á þann hátt komst orðið ,,slafi“ = ,,slave = ,,svav“ inn f gotnesku málin og þýðir þar þræll. Slavarnir tóku upp mörg nor- Brjef frá samtíðar- manni Jesú. Brjef það sem hjer fer á eftir hefir vakið mikla eftirtekt allvfða. Þetta brjef á vera skrifað aí einum embættismanni á Gyðingalandi á dögum Pílatusar, og cr til keisar- ans i Róm, sem kallaður er í brjef- inu Cesar eins og allir Rómverja- keisarar. Brjefið fanstnýlegaað sögn f bókasafní Lazarist-múnkar Róm- borg.ogþy ki r mörgum það merklegt, sjerstaklega fyrir lýsinguna sem það gefur af Jesú. Margir kyrkju- menn eru að reyna að gjöra sitt bezta til að sanna að brjefið sje ekki falsað, sjerstaklega fyrir það, að brjefið styrkir trúna á það að Jesús hafi gjört kraftaverk, að því er þeirn finnst, þó bágt sje annars að sjá hvað sje hægt að græða á brjefinu í trúarbragðalegu tilliti. En sje brjefið á annað borð ekki falsað, þá er í því sögu- legur fróðleikur, að svo miklu leyti sem það lýsir persónu, sem margs- konar sögur hafa farið af. Krafta verk(?) Jesú eru flest,að þvf er virð- ist, lfk verkum andatrúarmanna þessara tfma,og því er ekki sýni- legt, að það sje neinn sjerstakur ávinningur f því að sanna að hann hafi gjört þau kraftaverk, fremur en að sanna, að ýmsir menn á þessum tímum gjiiri áþekk krafta- verk, sem þó allflestir kyrkjumenn láta sjer lítið annt um. Svo er og hitt, að þó þetta brjef væri nú í raun og sannleika frá manni,sem var embættismaður á Gyðingalandi á dögum Pílatusar, og þó hann hefði nú sjálfur sjcð Jesús, sem þó hvergi er sagt f brjefinu með beinum orðum, þá er brjef hanns óskup veik sönnun fyrir þvf að Jesús hafi gjört krafta- verk, því allt sem í brjefinu stend- ur um það er, að hann heyri fólkið segja að þessi maður gjöri krafta- verk, scm er allt anriað en að hann hafi sjcð það sjálfur. Þetta er einmitt gamla aðferðin til að segjá frá kraftaverkum:— sá sem skrifar hefir söguna oftast eftir öðrum. En sje brjefið ófalsað, OYIÐJAFNANLEG KJORKAUP Á BÓKUM. 30 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C. How Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 1 50. Christianity and Materialism, cftir B. F. Underwood 150. Common Sense, eftir Thomas Paine 15C. •Age of Reason, Eftir Thomas Paine 15C. Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 05C. The Atoncmcnt, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05C. Career of Religious Syste-m,. eftir C. B. Waite 050., Christian Deity, eftir Ch„ Watts 05C.. Christian Mysteries 05C.. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts C5c., Christianity— eftir D. M. Bennett c5c. Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C.. Heaven and Ilell, eftir Holyoake 05C. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05c._ Libcrty and Morality, eftir M. Ð. Conway 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Toddi 05C. Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 05c„. Science and the Bible Antagonistic,. eftir Ch. Watts. 05c„ Science of the Bible 05C.. Superstition Displayed, eftir Wiíliam Pitt- 050... Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teach? eftirCh. Bradlaugb 050.. Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcoek ioc. Allar þessar ofantöldii bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í 'Canada eða Bandarfkjunum. Þessi kjörkaup gilda aðeins til 20. júlf 1906. PÁLLJÓNSSON, GIMLI, ‘ MAN. ,.,Jeg hefl heyrt, göfugi Cesar, að þú viljir frœðast um þennan dyggðuga mann, sem kallaður er Jesús Kristur, sem fóikið skoðar sem spámann, og scm lærisveinar hans álíta son guðs, skapara him ins og jarðar. og sje brjefritarinn sannsögull um það sem hann hefur heyrt,og sjeð, hafi hann á annað borð sjeð nokk- uð sjálfur.þá er þetta á því að græða að maður fær lýsingu á þejsum manni, og frásögn um það. a(í fólk- ið hafi álitið að hann gjörði krafta- verk. Lýsing á persónu mannsins hefir vfst ekki verið gefin út með svona ákveðnum orðum áður, en um kraftaverkin má það segja, að áþekk kraftaverk hafa verið leikin eftir víðsvegar í heiminum,, og sumir halda jafnvel að þeir sje í “ aðsígi með það heima f Reykjavík. Auðvitað dregur það ekkert úr gildi þeirra kraftaverka(?) sem Jesú eru eignuð, þó aðrir menn gjöri ræn nöfn, og titlar heldra fólksins j samskonar kraftaverk(?), en það voru einnig framan af norrænir, j sýnir að kraftaverkahæfilegleikarn- og cru sum þessara orða brúkuð f; ir eru ckki sjcrsstakir fyrir hann„ Rússneskunni enn. Til að mynda orðið ,,Dooma,“ sem er nafnið á hinu nýstofnaða þingi Rússa, er arfur frá vfkingaöldinni norrænu, og er það af sömu rót og dóinur Það Cr eftirtektavcrt að Nestor cða dómhús1 '(Framhald). | heldur eiga heima í manneðlinu j vfirleitt. Það getur verið að þeg- ar svo cr komið vilji mcnn fara að hætta að tata utn kraftaverk -—þeir umþað. Eusvonaer brjefið: ,,Það er satt að á hverjám degi heyrast furðulegar sögur af houum. í fáum orðum sagt, þá reisir hann npp dauða og læknar sjúka. ,,Hann er meðal maður á stærð, og virðist bæði bera með sjer svo mikið ástríki og stórmennsku að fólki þykir vænt um hann, þó það e.innig hræðist hann. ,,Hann hefir hár ofan á eyru, sem er eins og fullvaxin hnota á litinn, og fellur ofan á hcrðar að aftan 1 stórum Ijósleitum bylgjum; þvf er skift í miðjunni, eins og sið- ur er f Nazarct. Skeggið hefir sama lit og bárið; það er ekki mik- ið, en dálftið hrokkið, og því er skíft í miðjunni eins og hárinu. „Augun eru nokkuð harðleg, og það cr ómögulcgt að horfa lengi framan í hann. „Þegar hann ávftar menn þá verða menn hræddir, en bráðlega fer hann sjálfur að fella t&r. Jafn- vcl þegar hann cr sem reiðulcg- astur, er hann aðlaðandi og um- hyggjusamur. Það er sagt að enginn hafi sjcð hann hlæja, og að hann felii oft tár. ,,Allir finna til þess að hann er viðfeldinn f tali og aðlaðandi. Hann sjest ekki oft á opinbcrum stöðum, og þegar hann kemur þar er hann yfirlætislaus. ,, Látbragð'hans vekur eft.irtckt; hann er jafnvel fallegur. Það er máskje af þvf að móðir hans. er sú fallegasta kona sem hjer hcfir sjczt. Cezar, eins og þú skrifaðir mjer einu sinni, þá láttu mig vita það, og. þá skal jeg s'ertc&.hann . fcil þfn. ,,Þö -hann hafi aldrei stundað ■ nám, er hann samt: vel a& sjer f öllum frœðum.. ,, Hauu gejrgní'.unj beifcettur og berhöfðaður. ,.Marg.ir gjönr-gys að ■ hönum'.. þeptr þeirsj2. .ha»n álcngdar, ea- undir afns og hann nálgast þárbera r þeir lotningu fyrir honum. „Gyðingarnir segja, að þeir hafi aldrei sjeð mann I/kán honum, og aldret heyrt kenningar líkar þeim. sem hann flytur. „Margir ssgjpk a8 hann sje guð, og aðrir segja a® harut. sje óvinur þinn, göfugi Cer.ar „Þessir óstýrilátu Gyðingar etu. mjcr örðugir. Þeir segja að hánn . hafi aldrei gjört neinum manni ; tnein, en að harnr þrert á mótL. reyni að láta öllum líða vel“. . „Ef þú villt sjá hann, göfugi j asta?. * I.ýsingin f brjefi þessu er &' pörtum býsna falleg, en þrátt fyrir það sannar brjefið hvorki guðdóm Jesú nje sögurnar um kraftaverkin,- enda þótt það væri ófalsað, sem engar sönnur eru fyrir. Hinnsveg ar cr lýsingin þannig, að hún gæti-, mjög vel átt við persónu, sem hef— ir talað og starfað eins og sagt er frá í Biblfunni að Jesús hafi gjört, og sje hún fölsuð, þá ætti maður- inn, sem falsaðl hana, heilmikinn heiður skilið fyrir skáidskaparlist sfna; en svo er lýsingin samtþann- ig að hún gæti að flestu leyti átt. við ýmsa merkismenn f heiminum, á ýmsum tírnum, og ef menn ekki sjá það, þá er-það aðeins fyrr ir skort á sögulegri þekkingu. Sfðasta greinin f brjefinu er tortryggikg. Hún bendir á það,. að embættismaður þessi hafi viljað finna kæru gegn Jesú.fyrir mót- þróa við keisarannv og svo. kvartar hann um að Gyðingar beri honum veksöguna... Mundi það ekki hafa getaðóiwað hann til aðgjöra lýsing- una.á manninum scin sjerkennileg; Jí. 0,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.