Baldur


Baldur - 20.06.1906, Blaðsíða 4

Baldur - 20.06.1906, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 20. jdNí, 1906. Heimaírjettir. * Sjera J. P. Sólmundsson kom úr ferð þeirri, sem hann fór til Ottawa fyrir ,,The Fishermen’s Protective Union of L.Winnipeg,“ fyrra þriðjudagskvöld. Frá ferð- inni verðurskýrt f næstablaði. A föstudaginn f sfðustn viku brann sögunarmilla, og, að sögn 40,000 fet af við, 8 mílur suð- vcstur af Gimii. Miiian var eign Mr. J. T. Thomas, scm lcngi hefir tinnið að timbur sögun hjer f Nýja íslandi. Engin eidsábyrgð hafði verið á eigninni, oger skaðinn þvf tilfinnanlegur. Það slys vildi tii á miðvikudags- nóttina í sfðustu viku.að skipstjór- inn á gufubátnum ,,Viking,“ Kjartan Stefánsson, fjell át- byrðis og drukknaði. Slysið vildí til ftamundan bryggjunni á Hnaus- um,rjettáður en komið var f Iend- ingu. Báturinn lagði af stað hjeð- an frá Gimli um nóttina, og voru þvf fiestir farþegjar og skipsmenn í svefni á leiðinni norður,og á með- ai þeirra skipstjórinn. En er nálgaðist iendingarstaðinn var kallað f hann, og hann beðinn að taka við stjórninni, eins og venja er til, meðan lagt væri að bryggj- unni. Hafði hann þá brugðiðst vrð og farið út um op á yfirbygg- ingunni á bátrvum, og ætlað að klifra upp á borðstokkinn að utan- verðu, í stað þess að fara hina venjulegu leið, en missti handanna og fjell útbyrðis, Einn af far- þegjunum sá þegar hann fjell f vatnið, og var skipsbáturinn strax scttur á flot,en samt sem áður tókst ekki að ná honum. Kjartan heitinn var kvœntur einni dóttur sjera Odds Gfslasonar, og skilur eftir sig nokkur börn. Hann var æfður vatnsmaður og aiúðlegur ijelagsbróðir.og vcrður hans saknað af mörgum sem kynntust honum. Hjer með tilkynnist að fundur fyrir gjaldendur Gimli-skóiahjer- aðsins, No 585 verður haldinn í skólahúsinu á Gimii, ‘föstudaginn 29. júní 1906, kl. 4 eftir hádegi. Tilgangur fundaríns er að ræða um lántöku til að byggja viðauka við núvcrandi skólahús á Gimli. Dagsett að Gimli, hinn 1 ;(.dag júnímánaðar, 1906. B. B. Olson Sec. Treas., Utanáskrift til mín verður fram- vegis: SV. BJÖRNSSON, GIMLI, MAN. Vottorð viðvíkjandi meðulum þe:m, er jeg sei, og gefin eru af irjálsum vilja, geta menn fengið að sjá ef þeir óska þess. Gimli 18 júní 1906. Sv. Björnsson Hinn 11. þ. m. dó maður einn í iangaklefa f lögreglustöðinni á James st. í Winnipeg. Maðurinn hafðj verið fluttur þangað dauða- drukkinn kvöldið áð«r. Rannsókn varsvohafin, og varð niðurstaðan sú, að hann hefði dáið af vfn- ! drykkju, og óheilnæmi í fanga- klefanum, sem hann var f. Rann- sóknarnefndin segir, að vart munij s íðalegri fangaklefar þ'l f veröid- inni en í lðgreglustöðinni í Winni- peg, og hcfir bæjarstjórnin verið bcðinn að taka það til íhugurar. Austan yfir. (Lögrjetta). Á íslandi er nú talað um vinnu- fólksekiu til sveita, og bent á að gott mundi að klófesta Norðmenn þá, sem pantaðir hafa vcrið til að vinna við telegraffþráðarlagning- una á íslandi, þegar þvf starfi er iokið. Yfirleitt hneigist hugur- inn helzt til Norðmanna. Eitt sinn þeir rcistu þar „byggðir og bú“, og enn stendur það til boða. Talsfma ráðgjöra Akureyrarbúar að lcggja um kaupstaðinn í sumar eða haust. Lýðháskólinn í Bakkakoti í Borg- arfirði hefir í vetur veitt 14 nem- endum tilsögn, 6 stúlkum og 8 piltum. Skólastjóri býst við að geta veitt 20 nemendum viðtöku næsta haust. Hann tekur við jörðinni nú í vor og hefir barizt f þvf, með miklum dugnaði.að koma þessum skóla á fót. Eldsvoði. 2. þ. m. brann hin nýja trjesmfðavinnustofa Ragúels Bjarnasonar á ísafirði, og annað hús, scm hjá henni stóð, Guðm. Þorbjarnarsonar. Bæði húsin voru vátryggð, en inni ítrjesmfða stofunni brunnu ýmsir dýrir munir óvátryggðir. Sýning á nautum oggraðhestum er ákvcðið að halda, fyrir Árness- og Rangárvalla-sýslur, í sumar nálægt miðjum júlf. Búnaðarfjelag Islands styrkir hana með 400 kr. gcgn 100 kr. tiliagi frá hvorri sýslunni, scm nú er veitt. Mótorbátar. Thor E. Túlinius hefir látið reísa hús á Eskifirði til mótorbátasmfða og sent þangað danskan smið. Um 20 mótorbát- ar kva$ eiga að reka fiiskiveiðar frá Reyðarfirði í sumar. Hafís. ,,Vesta“ kom hingað á laugardagskvöld, átti að koma noran um land, en komst ekki lengra en að Skaga, vestan Skaga- fjarðar,sneri þá við austur og suður fyrir land. ,,Skálholt“ hafði komist vestur undir Horn, en sneri þar aftur og varð hjer um bil samferða ,,Vestu“ suður um land. Þau skildu hjer úti fyrir Fióanum og hjeit ,,Skálholt“ til Vcstur- lands, svo langt norður sem kom- ist yrði fyrir ís. Það er ókomið enn. Þjórsáráveitan. Vcrkfræðingur Karl Thalbitzer kom með “Ceres* 10. þ. m. Sigurður ráðanautur rfður austur mcð honum nú í vik- unni til undirbúnings skoðunar á landinu, cn eigi er búizt við að tekið verði til sjálfra mælinganna fyr en undir mánaðamótin. Úr Norður Þingeyjarsýslu (Axar firði) er skrifað 1. maf, að þá sjeu allir ritsfmastaurarnir komnir upp að Reyður á Ilólssandi, en þar taka Fjallamcnn við þeim, og cr þvf ckki að efa, að þeir komist auötur á Haug úr þessu, þvfnægi- legt akfæri er þar uppi frá. Ax- firðingar tóku rögg á sig og drifu þá af sjer f apríimánuði. ----- —--------—.—- NÚTÍMASTJÓRN FRÆÐI. Að sjer dregur fjörugt fjeð—- en flestra minnkar seimur— auðvaidsklikkan illa, með apaköttum tvcimur Vandráður. LJÓMANDI FALLEGAN, ÓDÝRAN og af mismunandi tegundum, hef jeg til sölu. — Bœkur hef jeg með 100 SÝNISHORNUM fyrir fólkið að velja úr.—Það KOSTAR EKKERT að sjá sýnishornin. Jeg er fús að láta hvern einn skoða þau, og fer með þau heim til ykk- ar, ef æskið.—Ennfremur hef jcg sýnishorn af ,,VARNISH TILES,“ „INGRAINS,“ ,,ROOM-MpULDINGS,“ „CHAIR- RAILS“ og „PLATE-RAILS“. —Allan fluttning kosta jeg.—Borgun verður að fylgja pöntun hverri—Svo tek jeg að mjer að skreyta húsin ykkar, fyrir sanngjarna borgun. (J. cUhompson, PAPER-HANGER & DECORATER. NU ER TÆKIFÆRID að fá sjer vandaða og ódýra húsmuni í verzlun H. P. TERGESENS, GIMLI, MAN. svo sem Lounges, (hvflubekki), Dressers (kommóður með speglum), Dressing Boards (með spegli og skúffu), Sideboards, (mjög vönduð stykki), Parlor Tables'—Extension Tables, Ladies’ Writing Desks, Rocking Chairs, (ruggustólar af þremur tegundum), Ruggustólar fyrir börn, Háa stóla fyrir börn, Stóla fyrir Diningroom og vanalega stóia, Járnrúm, stangdýnur, Mattresses og Springs, af*mismunandi tegundum, Fjaðrarúm (Spríng Beds), Þvottaborð (Wash Stands). Komið og lftið á munlna og heyrið verðið, og munið þjer þá sannfærast um, að hvergi sjc hægt að kaupa þá jafn ódýrt. Svo hef jeg, eins og að undanförnu, ætíð nægar byrðir af Gro- cerievöru, dúkvöru, skófatnaði, leirtaugi, tinvöru, járnvöru, smfðatól- um, eldastóm, máli, olfu, hveitivöru, o.fl.,o.fl. H. P. TERGESEN. MEIRI BŒKUR I IIEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS- LEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS God and My Neighbour, eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að „Merrie England,” ,,Britain for British,” o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skfru letri á góðan pappfr. Bókin er framúrskarandi vel rituð, eins öli ritverk Robert Blatchfords. Verð: f bandi $1.00 kápu 50C. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. - Verð 25C. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans í enska þinginu. Vcrð : í skrautbandi - - $1.10 f kápu - - - - 50C. FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $1 10 EXAMINATION OF THE PROPHECIES—Paine 150. Is the God of Israel the True God? eftir Israel W. Groh. 15C. Ritverk Voltairs: VOLTAIh’S ROMANCES. Ný útgáfa f bandi $f -5o Micromegas. I kápu 25C. Man of Forty Crowns 25C. Pocket Theology 250. Letters on the Christian Religion, með myndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke, Peter Bayle, Jean Meslier og Benedict Spinoza. 25C. Philosophy of History 25C. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Descartes og Benc- dict Spinoza 25C. Chincse Catecism 25C. MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardcner. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjallasta sem þessi fræga kona hcfir ritað. Verð: f bandi $1.10, í kápu 50C. PHILOSOPHY of SPIRITUAL- ISM, eftir Frederic R.Marvin. í bandi. Verð:......................50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen H. Gardener. í kápu. Verð : ioc. TRUTH, kvæði eftir Kingsley. Vcrð: f kápu 25C. MISTAKES OF MOSES, eftir Col. R. G. Ingersoll. Verð 25C. Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, GIMLI, - MAN. VESTUR-CANADA IÐNAÐAR- OG JARÐAFURÐA-SÝN INGr. WÍNNIPEG 23.—28. JÚLÍ, 1906. SUMÁS SKEMMTUN FYRIR BŒNDUR. HÍN STÆRSTA Gripasyning I VESTUR-CANADA. íVERÐLAUN FYRIR HVEITI. SMJÖR GJÖRÐAR- KA PP- RAUN MILLI BVRJENDA, OG EINNIG UTLÆRðRA. 'íftCesta samsafn af lista- verkum, skrautgripum, og skolaverki sem sjezt hefir i landinu ! CARNIVALIÐ í FENEYJUM OG KNABENSHUE-LOFTFARIÐ VERSUR OG SÝNT. Sýningargripir ekki teknir eftir 7, júlf. NiÐURSETTFAR með öllum járnbrautum. Skrifið eftir eyðiblöðum til G. H. GreiG, Prcsident. R. J. HUGHES, Sec.-Treas. A. W Bell^ General Manager THE ‘DEVIL If the Devil shoulddie, would God make another ? Fyrirlestur EFTIR Col. Rohert G. Ingersoll. Verð 250 Fæst hjá Páli Jónssyni, Gimli, Man. KEYRSLA! frá Gimii til Winnipeg Beach og til baka á laugardagskvöld; mánp- dagsmorgna (áður en lest fer frá Beach), og þriðjudagskvöld. S. Th. Krístjánsson. Gimli, - Man. % T)r. O. Stephensen 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. "j/J Telefón nr. 1498.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.