Baldur


Baldur - 12.09.1906, Page 1

Baldur - 12.09.1906, Page 1
»«**»♦»< | 10 prc. afsláttur | 2 áf ðllum ísskápunum gegn pen- JJ ingum út f hðncl. Þeir eru úr bezta harðvið, fóðraðir mcð sínki *® °g galv. járni, VTerð $7 00 og 5 þar yfir. 6 ANDERSON & THOMAS, « Hardvvare & Sporting Goods. ^ 538 MainSt., VVPG. Piione 339. 4»*• *• «P>éfc *5<WS#l»*a4 ♦«♦*♦<»♦« »•♦•♦«>♦© STEFNA: Að cfla hreinskilni og cyða hræsni t hvaða máli, sem fyrir kcmur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu'aust, eins og hæfir því fólki sem er af norrœnu bergi brotið. Brúðargjafir. | Vjer höfum mikið af silfruðttm # varningi, svo sem ávaxtadiska og a könnur, sykurker og glashylki, borð- « hnífapör brauðhnífa. Farfir munir • ♦ og fallcgir. £ 1 ANDERSON & THOMAS | | 538 Main St. , WPG. Piione 339. ^ »♦<**<»*♦♦•♦•♦•♦•♦ ♦*♦•♦•♦«♦•♦«♦«»♦• IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 12. SEPT. 1906. N r. 31. Yinsældaveiðar. ,,Vatnið cr mfn vcika hlið,“ sagði karl nokkur einu sinni. Hann vissi að það lá það orð á honum, að hann væri heldur hneigður fyrir dropann. Eins mætti komast að orði um núverandi ritstjóra Heims- kringlu. Málfrœðin cr hans veika hlið, en hann er samhaldssamur maður, og '’ill ekki láta góð tæki- færi faratil spillis Það var þvf f alla staði honum eðlilegt, að gcfa tengdasyni sfnum dálitla auglýs- ingu í samkomu-prógramminu 2. ágúst; og sömulciðis var það hon- um eðlilect, að hafa svo tilkomu- » mikið orðfæri á þeirri auglýsingu, seinni tfð, cr hinn s'ami sem kemur’ hlið,—og minnist þess svo, að i fram í löngu ritgjörðinni f H“kr. i nokkur Roblin er til, og að; 23. ágúst, þeirri, sem maður getur ekki nefnt með sinni eigitv fyrir- sögn, af þvf maður skammast sfn fyrir að taka sjer hana í munn. Við skulum skoða þá ritgjörð, og sjá svo, hvort hátíðavesenið er ekki í ætt við hana. Ritgjörðin byrjar á sögu, sem hefir svo svívirðilega álýgi á ís- Ienzku þjóðina í sjer fólgna, að all- ar þær frásagnir, sem stóðu f rit- gjörð Ólafar Sigurðardóttur f Eim- reiðinni, ‘eru gullvægar f saraan- bprði, en í þéssu sama tölublaði Hkr. birtist þakkargjörð til rit- stjórans fyrir ritgjörðina, sem Hkr. hafði flutt 26. júlf á móti Ólafar-ritgjörðinni. R itstjórinn hafði þá sjeð sjer færi, að koma sjer við fjöldann með því að mót- mæla, cn þegar náunginn lá yið högginu stuttu seinna, þá gleymd- ist þessi næma þjóðarhluttekning. Hún á engar fœtur í eðli manns- ins. Hann hefir ekki kynnt sig að þvf, að bera blak af þjóðinni heima, heldur álitið afla tfð að hún ætti _að flytja, til Amerfku til þqss áð komast til manns. Þótt verið sje að skrifa þessar vinsælu r i t g j ö r ð i r , þá veit maður að óheilleJkinn er svo mikill, að ekki er hægt að henda reiður á því,sem látið er f vcðri vaka. Að fuðra upp eins og púðurkaggi út af þeirri smán, sem þjóðirtni hafi ver- ið gjörð f Eimreiðinni, en nota svo Hkr. cftir fáa daga eins og náðhús fyrir langtum argari ó- þverra, það sýnir hvað vandlæt- ingascrnin á djúpar rætur. Svodd- ,,ekkertjan ,,meining“ um máiefnið er ckki lítils virði ! Svo kemur það næst f ljós. sem alltaf cr hætt við að komi fratn þegar orðstír aflast á vin- sama prjcdikunarblænum setn var sældaveiðunurn,og það er gorgeir. í næstu ritgjörðinni á undan. i Það vill svoleiðis til. að í grcin Vitleysan; það var agnið sem ! þeirri í featmeiningunni, sem rit að menn bæði veittu þvf sjerstakt athygli, og finndu það hæfilegá samboðið brezkum þingmcnnsku- tengdum. Svo lcið og beið þangað til citt pfnulftið ,,J“ f Baldri — einum púnkti stærra samt heldur en ,,J“ cr í Ilkr.—benti honum á, að það hcfði súrnað hjá honum í hátíða- dallinum. Þá reiðist hann svo, að hann. gfn ýfir beitunni, sem fyrit hann var lögð, eins og Miðgarðs- ormur yfir uxahausnum; fer og fyllir einn dálkinn í Kringlu sinni með upphrópunarmerkjum og gæs arlöppum, í staðinn fyrir dollara- merkin, sem hann brúkar vana- lega; og spyr svo í miðju kafi, hvað menn treysti sjer til að kom- ast langt f vitfi'rringu, cn ávarar þvf jafnhliða sjálfur, eins og hanti vissi sig bærastan um það að dœma. Allt þetta óskapa þot kom f hann af þvf að , ,ofurlftið J“ setti nýlega f Baldur grein, sem orð af v i t i“ var í ,,frá upp- hafi til enda,“—mesta furða að hann skyldi ekki heldttr segja ,,frá eilífð til eilffðar,‘‘ tll þess að halda átti við han.n. Hann segist ætla að kalla ,,J“ í st.jóri Hkr. er að svara. er viðhaft orð, sem á til tvær ól'fkar mcrk- þvf, sem á cftir fylgi hjá sjer, j ingar. Það er orðið ,,þræll“. ,,bara þetta,“ ,en talar f enda j í ,,Sam“. cr það brúkað sen; sömu setningar um grein ,,h an s“, þrælmenni cða skálkur og er þar og f þeirri næstu um nafnið, sem j svoleiðis f'•veit komið, að dóna- ,,hann“ gefi íslendingadeginum. i skapurinn er undraverður; en rit- Málftœðin er hans ve;ka hlið, aum-. stjóri Hkr. greip það f þeirri mcrk- ingjans. ^ Það slær svona, út f fyrirj ingtt, scm hottum var viðkvæmari, manni þegar maður cr re.ður. —hjelt að það væri verið að Kringla litla fær ckki fremur að jeta, ef hún er óþekk, heldur en þó hún hefði hjerna á árunum ver- ið svolfti! negrastelpa suour f rfkj- um. Gorgeirinn er brúkaður til þess að hressa ’vinina1 svo þeir geti verið ’sælir' ýfir þvf, að ckki vanti kjarkinn hjá foringjamim. En það er ekki nóg að sleppa aðeins við það að láta á sig bfta. Gprgeirinn er ekki einhlítur. Það verður Ifka að sýna að maður kunm' að beita skáhninni á móti, þegar á mann er ráðist; cn þegar hæfileikinn til þess er ekki f pall- inn, þá er bctra en ekki neitt að vera gefinn fyrir andlegt tildur. Hafi maður enga vængi sjálfur, þarf enginn um það að vita þótt flogið sjc með annara fjöðrum. Það cr ekki laust við að vera citt- hvað af þeirri sortinni, þegar einn r og hann las vissa grein, dottið f hug saga, sem honutrt var sögð f hjálpscmdarskyni nokkrum tíma eftir að hann las greinifta, og sem hapn sfðan man svo illa, að hann færir hana úr lagi þegar hann ætl- ar að fara að hafa hana fyrir texta. Það sem f þessatl löngu titgjörð f Hkr., 23. ág., er minnst á tf- u tdarmállð, virðist vera gjört til þess að m;nna menn á að gleyma þvf nú ekki, að vera sjer nú þakk- látir fyrir forr.a vclgjörninga. Ef ekki er fölgið bæði f þcim og iiðr- ttm mótþróa gegn sjera Jóni neitt daður við únftariskt og annað ólút- ersk fólk, þá er erfitt að sjá hvtrt slfkum örvum er stefnt; þvf eng- um heilvita manni kunnugum dett- ur í hug að jafrt hagsýnn maður eins og ritstj Hkr. sje að skrifa út f bláinn, það scm ekkert er upp úr að hafa. Ef það væri áreiðanlegt að hanti væri svo skyni skroppinn, að hann sæi ekki hvernig færa má sjer í nyt hina friðrisku hálfvelgju, páfadómsffkn og embættatvöfiild- un, þá fengjust menti til að trúa þvf, að gullhamrarnir á Tjaldbúð- „NOTIÐ TÍMANN, ÞVÍ NÚ ER HÆTTULEG TÍГ. ÞESSIK MIKLW HITAR VIRÐAST HAFA DEYFANDI ÁHRIF Á FJÖLDA FÓLKS BÆÐI UNGAOG GAMLA. Þessvegna er alveg nauðsynlegt að íá upp- frískandi styrkingarlyf, sva sem DR. NYWALL’S , R£STORIN“ & NERVt PiLLS, SEM STYRKJA TAUGaKERFIÐ OG GEFA ÞEIM MATTFARNA FJÖR OG LÍF, einnig má nefna hjer önnur meðui frá þessu orðlagða LUNDIN?S-F|ELAGí i Chicago: „Titus’ Fanacea Plaster“ Iæknar mjög fijótt brjóst- og bak-verk; „Russian Pile Cure" læknar gylli- næð og allar kvalir og óþægindt sem af henni stafa; „Corn Killerr“ er eitt með betri meðuium, sem brúkuð iru við lík- þornuui; , ,Odontalgine Tooth-Ache Cure“ er gott tannpfnumeðal; „Amykos Aseptin“ er skfnandi meðalyið freknum, finnum í and- liti og útbrotum, hreinsar hár- svörðinn og eykur hárvöxt; Ouick-Relief Ear-Ache Remedy er fljótt linanði hlustarverksmeðal, og goít iíka; „Scalpoline" er bezta hármeðal á markaðinum; „The Scientific Speedy Female: Remedy" er hið allra bezta raeðaí fyrir veiklað kvennfólk, og sjer- staklega það sem stendur f barna- eign; Ludin’s Hea'thgiving Kur er eitt hið frægasta blóðhrcinsandi meðal; „Balsamic Cough Drops“ er bless- að og gott meðal við hósta—5C- askjan; Lundin’s Condensed Juniper-Ade- —cinirberjasfróp, sem laga má úr glásinu 5 gallon,og kostar þó, ekkií nema 25 cts. glasið. ,,Cough Cure“, er skfnandi hósta- mcðal, tilbúið af einni jurt; ,,15-Minute Headache Tablets", sem lækna jafnvel verstu tilfelli af höfuðvet k; „Pain Cure“ ér gott meða! við vondum vcrkjum og krampa; „Eye Medicine“ er dágott augna- mcðal; „Old Monk’s HealthgiVing Bitt- er“ er nýuppfundiö, og læknar í allra sjúkdóma; verstu tilfellum alla maga- Ividney & Bladder Cure hjálpar itstjóri segir ;ið sjer hafi, um lcið 1, . , .. , ,, 1 J ’ þcttn scm þjast af þvagteppu og þesskonar kvölum; ELECTRIC LINIMENT, við gömlum meiðslum og styrðleika bæði í mönnum og skepnurn; „Old St.John’s RHEUMATIC CURE“ er orðlagt giktarmeðal; „St. ANTHONR’S N E VER- FAILING CATARRII CURE“ er óbrigðullt meðal við kveft með horrertsli, sje það brúkað f tíma; „Maceo’s P’ever Chech“ er gæðti meðal við hitaveiki; „Titus Asthtna Cure“ er óbilugt tneðal við mæði og brjótþyngslum; „Children’s Worm Cure“ er óbrigðult örmameðal fyrir börn; 15-mittute Croup Cure læknar kýghósta á 15 mfnútum; ,,Ajax Laxative Pills“ er skfnt andi hreinsunarlyf; „Stehpano’s Little Liver Pills“— ekkert er betra að brúka við lyfrar- oólgu en þær; „Robach’s Plastcr“ cr eitt með þeim allra beztu grreðandi lvfjuin sem cnn eru uppfundin fyrirskurði og sár og einnig fyrir kýli, og ver algjörlega blóðeitrun; Þcir, sem óska eftir lækninga- bókum þessum meðulum viðvfkj- andi, geta fengið þær á Ensku, Dönsku, Svensku eða Þýzku. P'ullkomið hús-apotek sel jeg fyrir $4’50. Lcsið rækilcgæ „THE GIMLI COMM UNICATOR", sem út- býtist frítt til hvevs sem óskar. eftir. s. BjoEisrsoisr, G-TdyCTLiI. LÆ.A.TST ITOBA hátt <jg Sigtryggs-ele- menntið þar næst á undan; og svo trtcinga sig mcð því, að hann væri Óþarft að fjölyrða meifa um ru ing á svo htlu fornafnt. þræll einhvers manns eða flokks, Að nefna samKvœmið, setrt á þann hátt að vcra undir hann I haldið var í River Park, 2. ágúst, 1 gefinn sem nauðungarmaður. Gor- ,,hið únftariska 1 jaldbúðar-pic- geirinn, f yfirlýstngunni um að nic,“ befir dálítið meira til sfns ; því sje nú ckki svoleiðis varið með 1 máls, heldur enritstj. Hkr. kærir 1 Kringlu sfna, verður nokkuð ’kóm- sigum að sje farið með f hámæli. j íslair', þegar maður sjer fyrs': arprestinn væru eitthvað annað en | aftur hitt, að hátfðaveseninu hefir knallhettusprengingar f vinsælda " ný* 1 /‘e’r' ^1 ' cri^ Laldið uppi mc skyttiríi; en annað er það,sem bet- ur er hægt að rciða sig á, nefnilcga þctta, að hcfði það vcrið jafnarð- daðri við Únftara og smjaðri við Tjaldbýðinga.án þcss Steinkyrkju búar komi þar nálægt (nema agent- inn, scm hcfir fjævvcruna itm ánið sjcr til af.sökunar og greinarnar, vænlegf til atkvæðasmöiunar ájscrn .graftaðar'cru á pröfessorinn); sljettunum, að lasta Eriðrik cn lofa bá fcr ekki að verða cins mikil r. , . , r... . , 1 , . J heimska f þvf að kalla þetta árlega Jon, þá hefðt það ekkcrt sfður vcr- , , r'T • , 7 -r-- , ,, , „ J 1 1 hátfðahald ,.Unftar.skt Tjaldbúð- ið gjört. Þar er aftúr óheiUeikinn arpicnic“, eins-og-ritstóri Hkr. vil! láta fólk álfta. Svo cr nú aðalkjarninn í grein þcssari, sem fer á eftir liingu grein- og rinnœldaveiðarnar. Þegar það er nú tekið hlið við hlið, að Hkr. ber það eins skýrt|inni, orðið ,,forysta“. Undarleg- mcð sjer cins og skjal fyrir rjetti, 111 hjálfab,,ci h\ flir ) fit öllum þe.rri að óheilleiki, gorgcir og tildur eiga! þar gætj nyeira kraftlítils ræfildóms þar nú orðið sitt höfuðból, slðau heldur en karlmennskulegrar reiði. Attdinn, sem ræður f hinu svo- itlaupið á hundavaði út úr algengu Baldvins-elementið varð ofan i\ . Ilana'- getur þó ritstjórinn stöku shmum haft dálítið mvndarleg á ricfnda þjóðhátfðarhaldi nú f.orði, — en m&lfrœðin er hans veikal fylkispólitíkinni, og hætti að þofe! takteimuru Heldur hann virkiTe að stafurinn ,y‘ í stofni nokkurs. orðs f norrænu máli sje upprrna- legri heldur cn ,u‘? Veit hann- ckki, vcsalings fáfræðingurinn, að ,a‘, ,i‘, og ,u‘ hafa ávallt talist elztu rótarstafir málsitis? Sýnist honttm stafsetniugaróvissan hjá þj’óðintti bera þess vott að allir sje svo sáttir með skoðanir Konráðs Gíslasonar, eða nokkurs annars, að enginn ,mennskur‘ maður hafi ve- fcngt þær? Þegar ritstjórinn cr búinn að velta þessum spuruingum fvrir sjer, væntir maður þess ckki, að hann fari að gjöra út úr þvf neina blaða-ornstu. Ónei, það verður svoljt.ð ,,klass:ska>a“, — blaða-orgsta. Ennþá ,ofurUt'.ð j‘. P.S. Ritstj. Hkr. glcj'mdi alveg ,?.ð minnast á verðlaunavéitingarnar 2. ágúst fyrir það> að tapa. Hann gjövir það næst. J-

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.