Baldur


Baldur - 26.09.1906, Blaðsíða 1

Baldur - 26.09.1906, Blaðsíða 1
+m+m*9*-m *»•♦•««« «•♦•♦•♦• •♦*♦•»«♦ 10 prc. afslátlur | af ðllum fsskápunum gegn peti- • ingum íit f hönd. Þcir eru ftr • bezla harðvið, fóðraðir með sínki • °g galv. járni, Verð $7 00 og S þar yfir. ANDERSON & THOMAS, a Hardvvare & Sporting Goody 538 Main St., VVPG. Piione 339. ♦•♦•»••• íí-S«SS ♦»♦•♦ WfWti'M)»♦•♦•♦•♦ ♦•♦•♦•♦• STEFNA: Að cfla hrcihskilni og AÐFERÐ: eyða hræsni f hvaða máli, sem fyr-ir vöflulaust, kcmur, án tillits til sjerstakra flokka. sem er af cs Að tala opinskátt og eins og hæfir því fólki norrœnu bergi brotið. Brúðargjafir. Vjer höfum mikið af silfruðum ■ varningi, svo scm ávaxtadiska og © könnur, sykurkcr og glashylki, borð- f hnífapðr brauðhnífa. Þarfir munir ® og fallegir. ^ ANDERSON & THOMAS Í 538 Main St. , WPG. Piione 339. | «*♦••»♦«♦ •♦•♦•♦•♦ ♦•♦«♦•♦• ••♦«»♦»♦• IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 26. SEPT. iqoó. Nr. 33. FRJETTIR. & Mr. Sbarretti, umboðsmaður páfans, sem í nokkur ár hefir setið í Ottawa, í því skyni, að þvf er sumir með góðum ástæðum halda, að hafa áhrif á stjórnina, kaþólsku kyrkjunni til hagsmuna, hefir nú verið kallaður til Róm, og cr sagt að hann muni ekki koma aftur, Hvort páíanum þykir hann vcr? búinn að kctma nógu miklu til leiðar fyrir kyrkjuna, f sambandi við skólamálið f Alberta og Sa- skatehewan, og annað af því tagi, eða honuin þykir hann hafa kom- ið of litlu til leiðar, cr alveg óvíst, en það eitt er vfst, að margur er sannfærður um það, að það sje engipn hagur f þvf fyrir Canada, að umboðsmaður páfans sje í næsta sæti við ráðaneytisforseta landsins. og jarðað þar þann 18. þessa mán- aðar. Dr. Oronhyatekha segir, að ’lnd. Order of Foresters* græði um 156,000 á ári, að meðaltali, á þeim sem ganga úr fjelaginu og hætta við lffsábyrgð sfna. Það er um þetta lcytj verið að rannsaka efnahag og ástand I. O, F., og hefir það komið f ljós, að formenn fjelagsins höfðu myndhð fjelag til að kaupa land f Manftoba, og lán* að einum meðlim þess fjeiags, sem j stóð fyrir landakaupum, Dr, Mon- tague, býsna rffan skerf af pening- um I. O. F. Ekki munu þó áf þvf stafa nein vandræði, og yfirleitt virðast fjár- mál 1.0. F. í dágóðu lagi. Hinn 15. þ. mán. andaðist Tre- poff, herstjóri, ’slátrarinn1 rússneski — f Pjetursborg, Hann hefir um langan tfma orðið að halda sig inni við, vegna þess að hatín hefir verið umsetinn af byltinga- jnönnum þar f landi, en það hefir veiklað hann svo, að líkamsþróttur hans var alvcg bilaður undir það síðasta. Einum af þremur stigamönnum, scm hafa haldið sig f skógi suð- austur af Winnipeg, tókst einum af Wpg-lögreglunni að ná, fyrra laugardag. Lögregluþjónninu kom að þessum fjelögum þar sem þeir sátu við eld í skógarrjóðri, ogskip- aði þeim óðara að koma með sjer, en þeir lögðu þegar f skóginn og lögregiuþjónninn á eftir. Skaut hann á einn af þeim fjelögum, og særði hann svo, að hann gafst upp- Hinir komust undan f það skiftið. Þessir þjófar hafa gjört ýmsan ó- skunda að undanförnu ; sjerstak- ]ega hafa þqir setið um að ræna bændur, sem hafa komið úr verzl- unarferðum. í tjaldi þeirra fannst fnikið af skotfærum, en ekki voru þeir við búnir cr lögregluþjónnjnn hitti þá, og var það honuin til láns. Hið mesta verkfall, sem komið hefir fyrir í Winnipcg, byrjaði í sfðustu viku. Um 3,500 menn, sem vinna að byggingum, hættu vinnu, og ef sættir komast ekki bráðlega á, bætist ócfað við þessa tölu. Orsökin til verkfallsins cr á- greiningur milli blýsmiðafjclagsins og verkgefenda þeirra. Verkgef- endur vildu ekki viðurkenna fjc- lagsskap biýsmiðanna, og neituðu að scmja við fjelagið um kaupgjald og skilmála, en vildu semja við f skipskaðamálinu er nú kominn út, og er hann svona: ”Þessi rannsóknarnefnd álftur, að Jóhannes Jóhannsson hafi drukknað, eða orðið fyrir meiðsl um, sem leiddu hann til bana, þegar gufuskipið ’Princess1 sökk á Winnipegvatni hinn 26. ágúst sfð- astliðinn, vegna leka sem kom á skipið, annaðhvort af þvf það hefir rekist á kletta við Poplar Point, eða af þvf það hefir gliðnað í stór- sjó á leiðinni. Dómnefndin hefir þá skoðun, að skipið hafi einmg rekist á sker þegar það sökk, og of liðfátt hafi verið á þvf, þar eð að eins var einn vjelátjóri á þvf. Sömuleiðis ályktar dómnefndin, að Alexander Joice, stýrimaður á skipinu, vcrðskuldi harða áminn- ingu, fyrir að vanrækja að hafa viðbúnað til að bjarga fólkinu, og fyrir að leggja fyrstur manna frá skipinu. \ Dómnefndin leggur það til, að fullkomin skipshöfn sje höfð á hverju gufuskipi; að Dominion- stjórnin setji umboðsmann til að athuga skipin sjálf, aukþessmanns sem athugar vjelar skipanna; að strangara eftirlit sje upp frá þessu haft með þvf, að þeim ein- um sje veitt leyfi til að vera skip- stjórar og stýrimenn, sem eru hæf- ir til þess; og enn fremur mælir hún með því.að leitað sje að skips- flakinu, og sett sje merki við það, eða það sje fært í burtu, ef ástæða er til að halda, að það sje háska- legt fyrir siglingar á vatninu. ” Vjer erum einnig þeirrar skoð- unar, að eigendur skipsins ’Prin- cess‘ hefðu átt að gjöra fljótari Stórkortlegui' fcllibylur gekk yfir gangskör að þvf, að senda leitar Hong Kong í Kina hinn 18. þ. m. TIL NÝ ÍSLENDINGAI HEIÐRUÐU VIÐSKIFTAVINIR:—- Um lcið og jeg þakka ykkur fyrir góð viðskifti á síðastliðnu ári, þá leyfi jeg mjer aðtilkynna ykkur, að j.eg er nú sjerstaklega undir það búinn að mæta éSllum þörfum ykkar hvað við víkur uxa- og hesta-aktýgjum og öllu sem þeim viðvíkur, svo sem: hesta-ábreið- um, svitapúðum, bjöllum, aktýgja- Qg vagnhjóla-áburði og fleiru. Ennfrcmur hefi jeg mikið upplag af sjerlega vönduðum hunda-aktýgjum með mjög sanngjörnu verði. Romið og talið við mig áður en þið leggið inn pantanir annarsstaðar—þið græðið á þvf. Aðgjörð á skóm og aktýgjum fijótt o,g vel af hendi leyst. Verðið sanngjarnt. Með vinsemd J. H. H ANSON, HARNESSMAKER. G-IAÆXuI, - • - MANITOBA. Búðin er á 2nd Ave. skammt fyrir norðan Baldursprentsmiðjuna. hvcrn mann út af fyrir sig Til þess að neyða verkgefendur til að viðurkenna fjelagsskap blýsmið- anna, hafa svo flest önnur verka mannafjelög f baenum gjört vcrk- fall. Búizt er við að þetta má! verði til lykta leitt bráðlega, og hefir bæjarstjórnin sett nefnd til að leita um sættir. þesra rannsókn er óefað það, að það vcrður líklega ckki eins auð- velt hjer eftir, eins og að undan- förnu, að verða formaður á skipum á Winnipegvatni, án þess að hafa skilyrði til þess. Mikill hluti bæjarins fauk og fjöldi skipa á höfninni rákust á land eða sukku. Sjógangur varð svo ill, að nokkur stórskip og fjöldi stgærri skipa fa^rðust á land og og liggja nú á götum bæjarins inn- an um hrundar byggingar. 6 stór gufuskip strönduöu og nokkur Nú á að fara að setja upp pen« jngasláttuvjel f Ottawa, svq hægt fsje að mynta Yukomgullið. Hing- að til hafa cngir kanadiskir gulb peningar vcrið til, heldur að eins gilfur og brjef. menn með góðan útbúnað norður eftir, til að leita að skipbrots- m'jnnum11. mik-_ Svona er þá þessi úrskurður dómnefndarinnar, og er hann ó- neitaniega einkennilegur að ýmsu leyti. Hvernig hún hefir sannfærst um það, að skipið hafi verið sjófært, sukku. Engin stór herskip fórust, er nokkuð torskilið, þar sem marg- en nqkkur skemmdust. fjöldi kínverskra smáskipa sópuðust af höfninni, og hafa mörg þeirra gjörsamlega glatast. Mannskaði cr f minnsta lagi 1,000, mqst Kfn- vcrjar. Alþ ýðusk 61 ar n i r. ”Varðar mest til allra orða, að undirstaðan rjctt sje fundin“. Þeir, sem hafa mest ritað og rætt urn alþýðuskólamenntun hjer f Manitoba, — um aðra staði skift- ir mig minna, — hafa mikið gjört úr þvf, hve illa skólarnir eru sóttir, og komast að þeirri niðurstöðu, að það sje aðailega barnaeigendum og aðstandendum að kenna. Kveður svo ramt að þessari sann- færing þeirra, að komið hefir til orða að innleiða þvingaða skóla- göngu, meðal annara umbóta(I); fækka skólahúsum, en stækka þau og skólahjevuðin, ásamt fieiru þessu líkt, til að bæta úr þessu ástandi. Jeg er ekki með þvf, að þeLa hafi við góð rök að styðjast. og er hissa á þvf, hve ósanngjarnlega einhliða hefir verið um það ritað, eins og þó aðrar, allt eins staðgóð- ar ástæður, eru fyrir hendi. Jeg vil að eins taka tvennt fram. Lfk Floru McDonald, annarar stólkunnar sem fórst á ’Princess', fannst nýlega rekið á Pigedn Point, j sem er 12 mflur fyrir sunnan Bcr- ' ens River. Lfkið hefir rckið um ■ 40 mílur. ÞaO var flutt tii Selkirk i Nú er búið að semja um verkið á skipaskurðinufp gegnum St. Andrcwsstrengitia, og á að byrja tafarlaust f þessari viku. Fjelag austanmanna hefir vorkið. N e f nd a r ú rs k n rð u r. Dómur rannsóknarnefndarinnar Það munu fíestir skynjandi menn Mesti^irbáruþað, aðþað hefði veriðsvo|hafat?kið éftjr þvf> hve mikiH skekkt sfðan það stóð uppi á ár- bakkanum við Selkirk, að það hefðimátt sjá það á þiljunum, að ] ^ sem þeim er -sett fyrir a skipið var sigið niður f báða enda, j b(Jkina> cn eru vanalcga lftia g-cfin cnþað ber auðvicað Ijósan vott um fyrir annan starfa; aftur eru önn- það, að sRipið var laskað um miðj- yna, þrátt fyrir ailar aðgjurðir á | því. viðvíkur, þá er það sjáifsagt rjett- , • , • . ■ , (átt að gefa ho,num áminningu ; að hanq hafi hagað sjer eins og gauð qg ráðleysingi, er enginn vafi. — | þesskonar rhenn ættu ckki qð hafa formennsku á hendi. mismunur er á námshæfileikum | barna ; sum geta svo að segja lært • C ur, sem eiga þvf nær ómögulegt með að læra ’iexfuna1 sfna, hversu Hvað stýrimanninum, foice, I,- , , , • } ’ J ’ I ljett sem hún er, en eru þeim mun Þaö holzt.a sem grætt cr við I göngu Þessum börn- um cr ætlað að læra j a f n m i k i ð, og sjá allir að slíkt er óhugsandi, cnda eru afieiðingarnar Ijós vottur þess: Tornæma barnið vcrður j leitt á þcssari árangurslausu skóla- ' næst. að verða hvað cftir annað að koma með sömu ’lexfuna', og með engu móti ge.ta fylgt hinum; það koma í það ieiðindi, og það hættir við skóiagöngu ; foreldrarn- ir sj,á ekki til. neins að herða hana að þeim, sjá, að undir þcssum kringymst:eðum er það ekki rjett, en þeim er konnt um áhugaleysí fyrir skólagöngunni (mcnntuninni), og sjá allir heilvita menn ósann- girnina í þvf. Að burn, 5 og6 ára gömub gjöri sjer gagn með skólagöngu, hefi jeg aldrei getað, sjeð, Þau geta ekki sótt skófa, sje nokkuð verulegt að vco-ri eða vegum, þroskaleysis. vegna, eigi þau ekki heima skammt frá skóla, og þó þau komist á hann, eiga þau Iftið erindi, þvf skilningurinn er svo ó- þroskaður, að þau geta mjög lítið fært sjer kennsluna f nyt. Þau eru vanalcga að eins hálfan daginn á skóla, og er þvf þeirra skóla- ganga lítið annað en ferð og gang-, ur, Og hann erfiður fyrir þau, sen\ eiga heima um 3 mílur frá skóla. Sjá ekki allir, með meðal-skyn-. semi, hvernig þessi skólaganga hlýtuV að fara með barnsins and- lcga og Ifkamlcga, þroska? Vitan- lega. — Þessir vesalinga.r evu tald-. ir á skólaaldri f skýrslunum, en hver verður ’útkoman* f þeim, og, úttalið ? Skólinn illa sóttur af á- hugaleysi þeirra, sem að börnum um standa, munu misvitrir menn segja; eu hin rjetta ástæða e.r, í langflestum tilfellum: umhyggja foreldranna fyrir velferð ba,rn anna. 1— Fávizka, ónærgætni, cða hvoru- tveggja, af hálfu menntamála- stjórnarinnar, álft jeg aðalástæðu fyrir óhagkvæmri, misþokkaðri og mislukkaðii aiþýðuskólamenntun, og að hafa við orð, að bæta þving- aðri skólaqöngu ofan á núvcvandi fyrirkomulag; álft jeg gaqgiósvífni O. G. A.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.