Baldur


Baldur - 26.09.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 26.09.1906, Blaðsíða 3
BALDQR, 26. SEFTEMBER 1906. 3 Á leiksyiðinu. Eftir HlLDIBRAND HEIðNA. V. VÍNGUÐINN. Og næst sje jeg risa, sem rambar um grundu, jeg reiðist þá hef jeg hann litið, þvf marga hann sært hefir ólífisundu ~ frá enn fleiri tók hann þó vitið. Hann gengur í gullbryddum klæðum og gjálffis heilsar með ræðum, og fjölmargir undir hans boðorð sig beygja, við borð hans er örgeðja lundin, og margir þar fullröskir höfuðið hneigja og hnfga í öreiga blundinn. Þeir heilsa með gulli, og gleiðmynntu svörin þá glymja, og ómandi hlátur; en peningar þrjóta og köld verða kjörin og kveðjan er sorgþrunginn grátur. En vert er jeg vammir þær greini að vínbannsmenn dýrka' ’hann í leyni. Um Bakkusar óhæfi og eitur í lundu ef óskið að lengi jeg tal, nú jeg skal þá segja' ykkur svolitla stundu úr sögunni af rólynda Fal. VI. FALUR. Hann var stilltur og skemmtinn og skýr mörgum betur og skrifaði ra;ður og bragi, og nauðsynjamál færði’ ’hann löngum f letur svo Ijóst og af skýrasta tagi; og fósturjörð einlægt hann unni og ýms hennar fræði hann kunni. Og velferðarmál löngum vildi hann styðja, °g vfnguðsins saup ei úr skálum, og frjálslyndra braut stundum fýsti að ryðja; — var framarla f bindindismálum. En fanturinn Bakkus þá bauð honum höndu og bjór honum ókeypis veitti; og Falur þá seld’ honum æfi og öndu og aleigu sfn’ f hann reitti, en.konan og krakkarnir sultu og kjökrandi um sjálfa sig ultu. En konan vann meira en kraftarnir leyfðu, cn köld var og þreytandi vörnin, og bezt ’hennar harðsnúnu hugraunum dreifðq hugljúfir draumar um börnin, Við þvottinn hún stritað’ og stóð alla daga, — cn stunurnar byrgð’ hún í leynum. Og það er ein Ijótasta og sárasta saga og svívirðing hverjum og einum. En ljettasótt lagð’ hana f rúmið, svo lrnnt’ um stund þvottanna skúmið. En bóndinn hann rólegur bjórana þambar og bjórslefu ropana eykur, um göturnar hróðugur, reykjandi rambar, — O, rangsnúni sorganna leikur. En lof honum bjórvinir blindfullir syngja þá brúsandi sitjh yfir legi, og við hann þeir glösunum kjassmálgir klingja, en kýma cf sjer hann þá eigi. Hann þrútinn og þreklegur situr, og þykist nú mikill og vitur. Frá penna hans geysar nú gorgeira-sagan, en gjöreytt er vizkunnar brýni. Þó ölföngin framsettan fái gjört magann, þá fitnar ei sálin á víni. (Frá bls. 3, 5. d.) rækta með allri kostgæfni, og það er svona hugsunarháttur, sem þeir vilja hafa. Fjárhaldsmennskuhug- myndin hefir orðið að trú margra, og þeir hafa álitið að frá fjárhalds- mönnunum flyti atvinnan, og án þeirra væri um enga atvinnu að ræða. Það er þessi trú, sem blaðið ’Harpers Weekly* er að benda á að sje í rjenun, fyrir það að mönn- um sje að skiljast, að þessir' at- vinnuveitendur sje ekki fjárhalds- menn þjóðarinnar, heldur sfnir eigin fjárhaldsmenn, og hafi áhrif á löggjöf landsins sjálfum sjer f hag, og þjóðfjelaginu í óhag. Það er á stundum farið að mis- lukkast að sannfæra menn um það, að þeir sje efnamenn, af þvf það sje til mikill auður og mikil fram- leiðsla f landinu, sem þeir búa f, og að mönnum líði vel þó þeir gangi f tötrum, og hafi varla mál- ungi matar. Menn geta verið eins hreyknir eins og menn vilja, af stórvirkjum þjóðar sinnar f verzlun, iðnaði, skipaútgjörð og öðru, en þessir hlutir eru engin trygging fyrir al- mennri velmegun, þó það hafi oft verið reynt að láta menn trúa því, fyr en þeir eru brúkaðir þjóðfje- laginu til hagræðis, en ekki að eins sjerstökum hluta þess til hagræðis. Þjóðfjelagið þarf að vera sinn eig- inn fjárhaldsmaður f þeim hlutum, sem snerta þjóðfjelagsheildina, og hver og einn þarf að vera sinn eig- in fjárhaldsmaður í þeim hlutum, sem koma honum sjerstaklega við, og eru fráskildir sameiginlegum hagsmunum hóildarinnar. — Um- boðsmennska þingræðis þingmanna og fjárhaldsmennska gróðafjelag- anna, eru hvorutveggja úr sömu skúflunni, og eiga að fara í sömu gröfina. E. Ó. Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skritstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir þ?.ð pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Ilecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel.River Sigfús Sveinsson - - - - Ardal. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson.....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg, Sveinn G. Northfield- Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait Sinclair. Björn Jónsson........Westfold. Pjctur Bjarnason - - - - Otto. Hclgi F. Oddson - - - coid gpripgs Jón Sigurðsson.......Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stcphan G.Stephanss, - MarRervnie Hans Hansson, - • BLine, Wash. Clir. Benson. - - - Pcint Roberts ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer tfl mín. $ EINAR ÓLAFSSON, / | Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ^ ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP ÁBÓKUM framlengd til 1. október 1906, 30 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc, Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E. N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C, Hovv Christianity Ðegan, eftir William Burney . ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 15C. Christianity and Materialism, cftir B. F. IJnderwood 15c- Common Sense, cftir Thomas Paine 15C. Age of Reason, Kftir Thomas Paine 15C. Apostles of Christ, eftir Austm Holyoake 05C, The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05C. Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts 05C, Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts 05C. Christianity—- eftir D. M. Bennett Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C, Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C. Liberty and Morality, eftir M. D. Comvay 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C. Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 05C, Science and the Biblc Antagonistic, eftir Ch. Watts 05C, Science of the Bible 05c- Supcrstition Displayed, eftir William Pitt 05C. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teach? eftir Ch. Bradlaugh Q5c, Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc, Allar þessar ofantöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, GIMLI, MAN. tHs /iv lrBONNAR &.% HARTLEY $ BARKISTERS Etc. Vf/ P. O. Box 223, $ W WINNIPEG, ■— MAN. Mr. B O N N A R er ( /j\hinnlangsnjallasti málafærslu-ýf/ ] tvs maður, sem nú er í þessu Sí/ x •* {yM- \f/ ______________. # 'ÍS'iS, ÞEIR ERU FUNDN- IR! mennirnir sem láta sjer umhugað að engan skuli vanhaga um ,,lum- ber,“ af þeirri ástæðu að hann fá- ist ekki á Gimli, og sem eru jafn Ijúfir f viðmóti þegar þú kaupir af þeim 10 fet eins og þcgarþú kaup- r 1,000 fet. Þessir menn eru þeir A. E. Kristjánssön og H. Kristjánsson. Finnið þá að máli eða skrifið þeim ef þið þarfnist „lumber' KRISTJANSSON RROS. LLTMBEK ~ST_A.TRID Gimli, Man. THE T>EVIL S- % %% lf the Devil should dic, would God makeanother? Fyrirlestur EFTIR Col. Robert G. íngersoil. Vcrð 25C Fæst hjá Páli Jónssyni, Gimli, Man. * * cDr. O. Stephemen ^ 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498. s yi

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.