Baldur


Baldur - 13.10.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 13.10.1906, Blaðsíða 3
BALDQR, 13. OKTÓBER 1906 3 hvað stjórnarliðinu hafi til gengið að snúa svo skjótlega við blaðinu. Hvað annað en skyldurækni við bjóð sína og nývöknuð tilfinning fyrir sannleiksgildi þvf, er kröfur og stefna minnihlutans hefði við að styðjast ? Einmitt þetta, að alþingi fylkti sjer einróma um hinar framsettu kröfur, hafði mikil áhrif á Dani og einungis samþykktur af rfkisþing- inu danska, he'.dur líka af alþingi íslendinga. Unz þessari kröfu er fullnægt, geta Islendingar ekki þótzt öruggir um rjettarsamband sitt'við Dani ; því þeir punu jafn- an bera kvíðboga fyrir þvf, að lög- gjafarvald Dana kunni að gjöra á milliþinganefnd svona rjett út í bláinn, heldur gátu fyrst og frcmst skýrt kveðið á um, hvað hún ætti að fást við, og þvf næst var þeim algjörlega Ijóst, hvernig hún ætti að vera skipuð. í þvf efni eru sem sje sjerstakir erfiðleikar. Ef Islendingar hefðu ur roaður hlýtur að óska, að allri . ástæðu fyrir slíkum kvíðboga sje kom það þegar ljóslega fram f svör- hrundið, ogað grundvöllurinn und- aðra um kröfur íslendinga um þcirra á fundinum. Sama hefir og skýrt komið fram f blöðum Dana eftir að þingmenn voru farn- ir. Þar hefir hver greinin rekið og ber allar að einum brunni, að sjúlfsagt sje að uppfylla þær. Þær sje ekki nema sanngjarnar. Reyndar hafa hin eiginlegu stjórnarblöð fremur lftið látið til sín heyra, svo að oss sje kunnugt, en svo má ’neita, að blöð allra annara flokka hafi nú þegar tjáð sig hlynnt kröfunum, og er þá meirihluti hinnar dönsku þjóðar og fulitrúa hennar á bandi Islendinga. Sigurinn er þvf vfs, ef Islendingar nú kunna að smfða meðan járnið er heitt, og geta — eins og á rfkisþingshússfundinum— látið innbyrðis flokkadeilur lúta í lægra haldi fyrir heill landsins og sjálfstæði. Með þvf vjer þykjumst þess vissir, að lesendur Eimr. fýsi að sjá afstöðu danskra blaða til máls- ins, skulum vjer nú tilfæra um- mæli nokkurra hinna helztu meðal þeirra. ’POLITIKEN’ (aðalblað hinna óháðu vinstrimanna) flytur 31. júlí all-langa grein um heimsókn þing- ..manna og hljóðar niðurlag hennar svo : ”Allt virðist benda á, að póli- tisk menning sje á háu stigi hjáís- lendingum. Þeir vita hvað þeir vilja, bæði að því, er kemur til stjórnmálanna og til fjármála þeirra og atvinnumála. Stjórnmálakröf- ur sínar hafa þeir sett fram skýrt og skorinort, sem vjer síðar skul- um minnast á; og þeir hafa kraf- izt, að þær yrðu rannsakaðar (ig metnar af milliþinganefnd, erskip- uð sje fulltrúum allra flokka bæði á alþingi og rfkisþinginu. Ef Friðnk konungur VIII. kem- ur til ísiands næs'a sumar, munu hinir frjálsu borgarar og bændur Islands taka sæmiiega á móti ho'ium. En sjálfsagt verður mik- il! rnunur á þvf, hve hjartanlegar viðtökurnar verða, eftir þvf hvort hann kemur færandi hendi með ncfndarskipunina eca ekki“. 4, ágúst flytur ’Polit; ken‘ enn aðra grein mcð fynrsögninni ; ’Kröfur Islendinga* og hljóðar hún þannig: "Það vill svo vel til, að óskir Dana og íslendinga að miklu leyti fallast f faðma íslendingar heimta fyrst og fremst, að það verði gjört skýrt og yafaiaust, hver stjóruar- leg staða þeirra i rfkinu er. Hins sama hlýtur hvcr danskur maður að óska. Við þann hálfleik er alls ekki unandi, sem nú á sjer stað, þar sem enginn getur sagt með neinni vissu, hvort ráðherra Islands er meðlimur hins danska rfkisráðs eða ckki, þvf herra Hafstcin tekur sJer, sem kunnugt er, ckki sæti á ráðherrabekknum, þegar hann kemur á ríkisjþingið, heldur f scndi- herrastúkunni. Þessi hálfieikur hlýtur að verða óþrjótandi upp- spretta að tortryggni milli Dana og íslendinga. Þvf næst krefjast íslendingar þess, að hinu nýi laga- grundvöilur undir stjórnarlegri stöðu íslands f ríkinu verði ekk-i | ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. I Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjcr til mfn. EINAR ÓLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. s * a * * » » *> *■»•• •*»** breytirig á eða jafnvel kippa fótum verið gersneyddir pólitiskri menn- undan þeirri rjettarstöðu, sem það ! ;ng, mundu þeir hafa heimtað, að með eindæmis ályktun smni hefir alþingi og rfklsþing skyldu kjósa veitt íslendingum. Sjerhver dansk- j jafnmarga menn í nefndina. Ef O'V'Í’ÐJ ECÍ KJÖRKAUP ir rjettarsambandi Iandanna sje giörður tryggur. I nánu sambandi við þetta stendur undirskriftarrnál- ið ; en fram úr því verður auðvelt að ráða, þegar menn eru búnir að koma sjer saman um þau veru- leika-atriði, sem undirskriftin að- eins er formlegt eoa ytra tákn fyrir. Hin fornu skuldaskifti milli Is- lands og Danmerkur, sem eru þannig til kornin, að danska rfkið sló, þegar siðabótin komst á, eign sinni á klaustureignirnar fslenzku, hafa að riokkru leyti verið útkljáð þannig, að miklum hluta af þess- um eignum hefir verið skiiað aftur til landssjóðsins fsienzka; en nokk- uð af þeim var selt meðan Dan- mörk hafði uinráð þeirra og af ís- lands hálfu voru gjörðar kröfur urn skaðabætur fyrir tjón það, sem Danmörk hefði gjört íslandi með einokunarverziuninni. Þetta heflr allt verið reiknað út og gjört að stofnfje, sern þær 60,000 kr., sem Danmörk árlega grciðir Islandi, eru vcxtir af, en sem af mörgum er skoðað sem tillag. Nú óska Is- lendingar, að þetta stofnfje sje út- borgað með óuppsegjanlegum rxk- isskuldabrjefum, svo að ljóst verði að þessar 60,000 kr. eru vextir, en engin ölmusa. Þessari krötu munu naumast margir Danirskorast und- an að fullnægja, og um rjettmæti kröfunnar vilja Islendingar láta milliþinganefnd dæma, eftir að málið hefir verið rannsakað. íslendingar heimta að einsrann- sókn á þvf, hvað þeim beri ineð rjettu og hvernig staða þeirra f hinu danska ríki verði bezt tryggð á stjórnskipulegan hátt. Fyrst eft- ir að slfk rannsókn hefir '-erið gjörð af milliþinganefnd, cr skipuð sje mönnum úr öllum flokkum úr báð- um U'ndunum, óska þeir, að hönd sje liigð á verkið. Með þcssu móti má ej'ða hinni mikluogrömmu beizkju Islendinga gegn oss Dönum. Það má allt gjöra með samningum og f bróð- erni. Þess vegna ættu mcnn án alls tillits til flokka og án ónauð- -lynlegs dráttar að byrja á þessum þeir hefðu ekki náð meiri pólitisk- um þroska, en — eins og hið nú- verandi stjórnarlið Dana — að.láta tillitið til flokksins ganga fyrir öllu, rnunflu þeir ekki hafa hugsað sjer annað gjörlegt, en að meiri hlutinn á alþingi skipaði meirihluta hinna fslenzku sæta f nefndinni. En íslendingar, sem hafa glöggt og vel þroskf.ð pólitískt auga, 'sáu einmitt þá dagana, sem þeirdvöldu hjer, að danska ráðaneytið að nokkru leyti eyðilagði konungsúr- skurðinn um nefndina, sem skipuð var til að fjalla urn breyting á utan- ríkisráðaneytinu, rncð þvf að ráða- neytið einungis af tilliti til flokks síns skípaði öðrum eins rnönnum og A. Nielsen og Jensen-Sönderup f þá nefnd, þótt þeir beri ekki frekara skyn á utanrfkismálefni og atvinnumál brejaeu kötturinn. Að- eins stjórnarliðið og bandamenn þess, hinir óháðu hægrimenn, fengu sæti f þessari nefnd. Þetta vakti þann geig hjá íslend- ingum, að þcir einmitt kröfðust þess, að a 1 1 i r danskir flokkar skyldu eiga fulltrúa í þeirri nefnd, sem þeir óska að fá skipaða; og til þess að það gæti orðið, tóku þeir í .viðræðum við danska rfkisþings- menn fram, að þeirværu fúsir á að láta rfkisþing Dana kjósa meira cn helming nefndarmanna. Þeim sæt- um, sem kæmu á íslendinga, mundu þeir skifta þannig mcð sjer, að ailir flokkar á alþingi hefðu full- trúa f nefndinni. Krafa þeirra er, að nefndin ein- mitt verðl þannig skipuð, að hún geti orðið eins og spegilmynd beggja þjóðanna, en ekki tveggja meira eða minna aulalégra stjórn- arflokka. Við rannsóknina, um- ræðurnar og ályktanirnar um samr band íslendinga og Dana ætti hvorugum megin nokkurt tillit til flokka að koma til greina“. 5. ágúst flytur ’Politiken' enn þriðju greinina með fyrirsögninni ’íslenzka nefndin', og hljóðar hún þannig: ”Á fundi þeim, sem Islendingar hjeldu á ’Botnfu’ áleiðinni hingað. komu þeir sjcr, án tillits til flokka, ekki að eins saman um, hvernig þelr skyldu einskorða stjórnmála kröfur sfnar, heldur lfka um að setja þær fram í Danmörku sem einróina kröfu af hálfu allra íslendir.ga. Þeir urðu ásáttir um, að flokkadeil- ur þeirra innbyrðis, sero oft eru ærið harðar, skyldu l&tnar lúta f lægra haldi gagnvart framsetning unni á kröfum allra íslendingá gegn LVinum. Menn geta ekk: annað en dást að þvf, hve fylliiega þeim tókst einmitt þetta síðast- ncfnda. Meðan þeir dvöldu hjer f Damnörku lictu þeir ekki í eitt einasta skif i brydda á neinum flokkadeilum sfn á milli. Gagnvart oss Dönuro voru þcir allir Islend- ingar og samtaka. Þetta varð til að gefa kriifum þeirra afl og skapa viröingu fyrir þeim. Það ber líka vott um háit mcnningarstig í pólitik. Íslendingar vita ckki að eins f stórum dráttum, hvers þeir vilja krefjast af Dfinum, en þeir hafa líka gagnhugsað rnálið i fillum atr- (Framh.) Snjalliæði. A BOKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afsláttur! Lesið eftirfylgjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth Self- Made, ,, tvær bækur How Christianity Began, eftir William Burney Advancement of Science, eftir Prof. John I yndall Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood Comnon Sense, cftir Thornas Paine Age of Reason, e.ftir Thomas Paine Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh Blasphemy and the Bible, eftir C. P>. Reynolds Career of Religious System, eftir C. B. Waite Christian Deity, eftir Ch. Watts Ghristian Mystcries Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts Christianity— eftir D. M. Bennett Daniel in the Lions’ Den, cttir D. M. Bennett Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og pfslarvættisdauði Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel Libcrty and Morality, eftir M. D. Conway Passage of the Red Sea, cftir S. E. I odd Prophets and Prophesies, eft.ir John Ii. Remsburg Science and thc Bible Antagonistic, cftir Ch. Watts Science of the Bible Superstition Displayed^ eftir William_Pitt Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh What did Jesus Teach? eftirCh. Bradlaugh Why don’t God kill the Dcvil ? eftir M. Babcock Allar þessar ofantöldu bækur Jeg borga pós.tgjöld til hvaða staðar sem er, Bandarfkjunum. PÁLL JÓNSSON, ioc. ioc. 15C. IOC. I5C. I5C. 15C- 15C- 050. 050. o.sc. 050. 050. 050. c5c. c5c. 05C. 050. 05C. 05C. 050. 050. 050. 050. 05C. 050. 050, ioc. $2.00: í Canada eða< 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN. ti^. .-r>. .T^.T-v. ■'*». .■'*K . -:o:- é HARTLEY BARKISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, — MAN. í Glasgow hcfir verið ráðið fram úryfirtroðslummotorvagnaeigenda | J<| Mr B O N N A R Tr á snjallan hátt. Lagabrotsmaður ’ ‘ w (’fjVninnlangsnjailasti málafærslu-\íý X- maður, sem nú er í þessu w X) fvlki. inri, sem oft er rfkisniaður, eða keyrari fyrir ríkisifienn, er ekki sektaður. Smáræðis s.ekt væri sem ekkert fyrir ríkismann. Ekki er sá seki heldur settur í fangelsi. Það væri of auðmýkiandi fyrir mann, sem væri máske ekki sekur ])]f [ j> jhj]{U FUXDX- jc*. s*,r- jf' 1 \. ’ V • V4»,- >**.• V '***»- um annað en að hafa reiknað rangt hraðann á vagninum sfnurri. Að- ferðin sem Skotinn brúkar, þegar keyrt er of hart, er sú, að setja! mcnnirnir sem láta sjer umhugað IR! vagninn f fangelsi, tfu, þrjátfu eða sextíu daga. tuttugu, að engan skuli vanhaga um ,lu m- | ber,“ af þeirri ástæðu að hanri fá- ATr, sem vita hve ósegjanlega I ist ekki á Gunli, og sem cru jafn mikla löngun þeir menn hafa til að keyra, sem venja sig á að brúka motorvagna, geta skilið hve átak- anleg hegning þetta er, vagninn, heldur eigandann I iðum. allt niður að aðferðinni, sem ! beita eigi við að koma kröíunum fram. Þctta sýndi sig meðal annars í þvf, að þeir kr'öföust ekki skipunar 60 YEARS' ‘m:-;H'Zf SXPERIENCB Ijúfir f viðmóti þegar þú kaupir af þeim 10 ,fet eins og þegarþú kaup- r 1,000 fet. Þessir menn ern kki fyrir! Þeir A. E. Kristjúnsson og H. Kristjánsson. Finriið þá að máli eða skrifið þeiín ef þið þarfnist ,,lumber‘ ‘. ti ii. ÍOTJANSSON BROS. LTTJVTIBSITR ArA.lRID ! Giinl Míin. Aí’T'N-Traoe Marks \ OT* Oesions f'r'Vs ^ COPYHIGHTS &C. Anyone eondlng a Bkotrb nnd descrinMon nmy qnlckly jvscerfcatn our ORinion free whetiior an Invenfcion is probably patentabJe. Comninnion- tlons sfcrict.lv eómicientiNl. HAíiOönOK on i’atenta sent frée. Oldest acency for seeurlni? putonts. Patenfcð tuken turouKb Munn & Co. roceíve gpecíal noti.ce, without cimrtro, in tlio A hondflomelv illustrat.ed weekly. I.nrrest cir- culatiou ot’ niiy scientiilc iournal. Ternis, $3 a véar; four rnontlis, $1. Sold by ail newHdeniers. MN & 0o.3G,“i‘>' New York Braucii Gaico. i>25 F SU WasUingtou, D. C. THE T)EV!L | If the Devil shoulddic, would i Cod make another ? Fyrirlestur EFTI-R Co/. Robert G. ínsersoll. Verð 25C Fæst hjú Páli Jónssyni, ! 655 TorontoSt., Winnipeg, Man. w T)r. O. Stephensen Á 6.-13 Ross St. (g WINNIPEG, MAN. Teíefón nr. 1498. Yt X

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.