Baldur - 27.10.1906, Blaðsíða 3
BALDUR, 27. OKTÓBER 1906
3
þetta : Jeg veit það vel, að allir
lútersku prestarnir, að sjera Jóni
Bjarnasyni einum undan skildum,
hafa tamið sjer þ:i reglu að þegja
við öllum ádeilugreinum'. Það
hafa fleiri en þú, tekið eftir þessu,
Hjörtur minn. Og svo fer Hj'irt-
ur að fárast um það, að ’vegna
þcssarar órjúfanlcgu þagnar skáki
heill hópur manna f þvf hróks-
valdi, að prestarnir geti ekki fund-
,ið orðum sfnum stað, og tali þcss
vegna hvergi nema f kyrkjunum,
þar seiív helgivenjur verndi þá'.
Hann segir ennfremur : ’Á meðan
þcssi hugsunarháttur cr að sýkja
hugi margra Vestur-íslendinga,
hafa prestarnir þögnina að vojmi'.
Alveg rject (að sýkinni undanskil-
inni). Þetta vopn — ef vopn
skyldi kalla — hefir jafnan dugað
þeim bezt. Og ekk: væri okkur
frjáisum mönnum nein meiri þægð
gjör en sú, að komalútersku prest-
unum til að hætta við þessa varn-
araðferð, því sannleikurinn er að
’þeir geta elki fundið orðuni
sínum stað‘.
Um lcið og jeg cnda Ifnur þess-
ar skal jcg geta þess, að jcg skuld-
bind mig til að standa við og verja
skoðanir mfnar, að svo miklu leyti
sem vit og kringumstæður leyfa.
A. E. Kristjánsson.
Skilnaður
ííkis og kjrkju
á Frakklandi.
Eftir I'JALLKONUNNI.
I.
Með byrjun þessa árs voru rfki
og kyrkja skilin á Frakklandi. Sá
atburður cr vfst af flestum talinn
með stórviðburðum sögunnar. En
það hggur f augum uppi, að cnn er
ekki unnt að gjöra sjer grein fyrir
afleiðingunum, hvorki frá sjönar-
miði stjórnmálanna nje trúarbragð-
anna. Sumir telja þer.nan atburð
meikastan f síJgu hinna sfðari tfma,
að þvf undanteknu, að alþýðan hef-
ir náð völdunum. Og aðrir, segja,
að hann jafngildi verulegri stjórn-
arbylting.
Vfst cr um það, að Ftakkar hafa
með þessari breytingu haldið inn á
nýjar brautir. Um rúmar 14 aldir
hefir stjórn þcirra verið f tengslum
við kaþólska kyrkju, að undantekn-
um öistuttum tfma í stjórnarbylt-
ingunni miklu. Frakkland hefir
vcrið kallað elzta dóttir kyrkjunn-
ar. Nú cr <511 þcssi langa sambúð-
arsaga á enda.
Þau áhrif breytingarinnar eru
þegar komin fram, að samslconar
hugsjón, scm nú hefir komizt í
framkvæmd á Frakklandi, hcfir
fengið byr undir báða vængi sum-
staðar í öðrum löndum síðán. Eink-
um samt f Sviss. í vesturfylkjum
landsins er skilnaður ríkis og kyrkju
nú ræddur af miklu kappi, og
stjórnmálaflokkarnir hafa tekið f
strcnginn með og móti. í Wales
á Englandi cr afnám rfkiskyrkj-
unnar f vændum. Sennilega
kcmst málið á dagskrá áður en
langt lfður f öllum mcnningarlönd-
um veraldarinnar— líka á íslandi.
Hugur nútfðarmanna virðist áreið
anlega vera að stefna í sömu átt
eins og á Frakklandi í þessu efni.
Hjer á landi he^r tiltölulega lft-
ið verið ritað um þenna merkisvið-
burð Frakka. Vjer göngum að;
því vísu, að lesendum Fjallkon-
unnar sje kærkominn dálítiil fróð-
leikur um hann.
TILDRÖG SKILNAÐARINS.
Samband rfkis og kaþólskrar
kyrkju á Frakklandi var ákveðið
með samningi, sem Napóleon
mikli gerði við páfa árið 1802 og
nefndur hefir verið ’konkordat1.
Um samband annara kyrkjudeilda
við rfkið skipuðu fyrir lög og til-
skipanir frá 1802, 1844 og 1852.
Samkvæmt páfasamningnum áttu
rómversk-kaþólsk trúarbrögð ekki
beinlínis að vcra trúarbrögð rfkis-
ins, en franska stjórnin viður-
kenndi, að þau trúarbrögð hefði
meiri hluti Frakka, og fyrir þvf
fekk kaþólsk kyrkja ýms forrjett-
indi. Til dæmis að taka hefir eng-
inn annar en sá, cr játar kaþólska
trú, gctað orðið forseti Frakklands.
En jafnframt voru trúarbrögð
mótmælcnda og Gyðinga viður-
; kennd af ríkinu, og prestar þeirra
1 fer.gu laun úr ríkissjóði. í orði
kveðnu áttu allir franskir mcnn
jaf.it aðstöðu. En hatrið og grémj-
an, sem kom fram, þegar Dreyfus
fjckk stöðu f herstjórnarráðaneyt-
inu, sýndi meðal margs annars, að
jöfnuðurinn var ekki eins mikill f
raun og veru, eins og hann var f
orði kvcðnu. Dreyfus var Gyð-
ingur, og hafði ckkert annað til
saka unnið.
Lengi hafði skilnaður rfkis og
kyrkju verið á stefnuskrá framsókn-
armanna og jafnaðarmanna —
þeirra stjórnmálaflokka, sem nú
| ráða Frakklandi. En vafasamt
| þykir það mjög, að málinu hefði
orðið framgcngt nú, ef kaþólska
kyrkjan hcfði ekki óviljandi hrund-
ið þvf álciðis með atferli sfnu.
Kaþólsk kyrkja stendur alveg
vafalaust framar mótmælénda-
kyrkjunum í sumum efnum. En
þar sem hún hefir meiri hlutann á
sfnu bandi, eru gallarnlr jafnframt
mjög tilfinnanlegir. Og einn þcirra
er veraldleg valdffkn. Látlaus
barátta mcð kyrkjulegu og borg-
aralegu valdi þjáir þær þjóðir, sem
mestmCgnis eru kaþólskar. Ka-
þólska kyrkjan heldur fast við þá
kcnningu, að veraldlegt vald eigi
að vera undir andlegt vald gefið,
og beitir öllum ráðum til að tryggja
sjer yfirráðin f ríkjunum.
Longi eftir 1870 lagði kaþólsk
kyrkja hið mesta kapp á að vinna
lýðveldi Frakka, sem þá var stofn-
að, allt það ógagn, sem í hennar
valdi stóð. Hún gjörði bandalag
\'ið einveldissinna um að steypa
lýfiveldinu og koma konungi eða
keisara tíl valda. En þess reynd-
ist enginn kostur. Þjóðin skipaði
sjer æ þjettar og þjcttar um lýð-
veldið, og sýndi það ótvíræðlega
við þingkosningar.
Þá sncri kaþólska kyrkjan við
blaðinu. Páfinn, sem veitti henni
forstöðu, Lcó 13., var vitur mað-
ur, hygginn og fimur í stjórnmál-
um. Þegar vonlaust var orðið um
sigur einveldissinna á Frakklandi, I
i
fór hann að halda þvf fram, að j
kyrkjan gæti notað hvert stjórnar- j
fyrirkomulag sem væri, og tók að i
brýna fyrir kaþólskum mönnum að
veita lýðveldi Frakka fylgi-' Sumir
kaþólskir menn þverskölluðust
reyndar við þessu boði ug báðu
drottínn að snúa páfanum frá villu
sfns vegar. En vitaskuld breytti
þetta að hin'u leytinu atfcrli margra
kaþólskra manna.
En því fór fjarr', að sú breyting
blfðkaði skap lýðveldismanna. Þeir
grunuðu hina nýju fylgismenn sfna
um græzku, þóttust sjá, að stefnu-
breytingin væri af eigingjörnum
hvötum gjörð, og að kaþólsk kyrkja
gjörðist nú vinur lýðveldisins f þvf
skyni að geta því betur veitt fyrir-
ætlunum þcss mótspyriu. Nú
varð kaþólsk kyrkja langtum hættu-1
legri f augum lýðveldissinna en
nokkru sinni áður. Og grcmja
þeirra fór vaxandi.
Þá kom Dreyfusmálið., sem öll-
um siðuðum heimi ofbauð. Frakk-
ar skiftust f tvo fjandsamlega
flokka. Öðrumegin voru vinirj
ljóssins, rjettlætisins og sannleik-
ans, hinumegin þeir, sem ljctu
bugast af valdi myrkuisins, lyg-
innar og rangsleitninnar, og það
leyndi sjer.ekki, að flestir Gyðing-
ar og mótmælendur og mikill fjöldi
fríhyggjumanna voru með því að
taka mál Dreyfus fyrir að nýju,
en yfirleitt voru áhangendur ka-
þólsku kyrkjunnar þeim mun mót-
fallnari því að rjettlætinu yrði fram-
gengt f þvf máli, sem þeir voru
kyrkjulegar sinnaðir. Undantekn-
ingar voru til innan kaþólsku kyrkj-
unnar. En þær voru mjög fáar.
Atferli páfans í þvf má'ii vakti
lfka nrikla gremju. Mcnn gjörðu
í sjer von um, að hann mundi taka
f strenginn með manni, scm sýni-
lega varð saklaus fyrir ofsóknum
kaþólskra manna, að hann mundi
að mirinsta kosíi gefa þc'm alvar-
legar bcndingar um málið, scm
lcita til hans athvarfs fyrir sam-
vizku sfna. En hann Tagðist það
j undir höfuð, meðan á þvf þurfti að
! halda. Það var lagt svo út af sum-
| um, að hann mundi gjöra sjer ein-
hverjar vonir um, að lýðvcldið
kynni að lcysast sundur f þvf of-
viðri. Loks tók hann til máls,
þegar auðsætt var orðið, að rjett-
lætið mundi verða yfirsterkara án
hans aðstoðar. Það gjörði ckki
annað en auka gremjuna.
Það er árciðanlcgt, að Dreyfus-
rnálið hcfir haft hinar rfkustu af-
leiðingar í þjóðlffi Frakka. Nú
skildu menn betur cn nokkru
sinni áður ummæli Gambettu :
’Klerkavaldið er aðalóvinurimT.
: Mennirnir, sem báru ábvmð á ha<í
Iandsins og hugsuðu vandiega um
framtíð þjöðarinnar, sáu, að mikil
I hætta var á ferðum, meðal nnnars
fyrir það, að þjóðin var eigi að eins
að klofna f tvo flokka með gjör-
samlega andstæðum lffsskoðunum,
heldur var og hatrið með þessum
flokkum að verða svo megnt, að á
hverjum'degi mátti búast við þvf,
að landið stæði f ljósum ófriðarloga.
j Þeim virtist óhjákvæmilegt að taka
f taumana sem fyrst, til þess að
afstýra þeirri hættu.
Meira.
S ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. I
----- ..
< I
Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða
i fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn. $
EINAR ÓLAFSSON, |
Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MxÁN. •
ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP
Á BÓKUM
framlengd um nokkrar vikur.
30 til 60 prósent afsláttur!
Lesið eftirfylgjandi verðskrá :
Uncje Tom’s Cabin, eftir II. B. Stowe IO(
Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth i°(
Self-Made, ,, tvær bækur 15C.
How Christianity Began, eftir William Burney loc-
Advanccment of Sciencc eftir Prof. John Tyndall 15C.
Christianity and Materialism, cftir B. F. Underwood 15C-
Comraon Sensc, cftir Thornas Paine !5C-
Age of Rcason, toftir Thomas Paine 1 5C-
Aposties of Christ, eftir Austin Flolyoake °5C-
Thc Atonement, eftir Ch. Bradlaugh °5cn
Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Keynolds 05C.
Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C.
Christian Deity, eftir Ch. Watts 05C.
Christian Mystcries °5C-
Christian Scheme of Redemption eftir Ch. W'"atts C5c.
Christianity— cftir D. M. Bennett C5C-
Danicl in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett °5C-
Giordano Bruno, a-fisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði C5c.
Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 050.
Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 050.
Passage of thc Red Sea, cftir S. E. Todd 05c-
Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 050.
Scicnce and the Biblc Antagonistic, eftir Ch. Watts 050,
Sciencc of the Bible 050.
Supenstition Displayed, eftir William Pitt 05c.
Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 050-.
■What did Jcsus Tcach ? eftirCh. Bradlaugh 0.5C.
Why don’t God kill thc Dcvil ? eftir M. Babcock ioc.
Allar þcssar ofantöldu b kur $2.00
Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, f Canada cða
Bandaríkjunum.
PÁLL JÓNSSON,
655 Toronto St, WINNIFEG, MAN,
I' bonnar &.%
| HARTLEY I;
BARKISTERS Etc. #
P. O. Box 223, Sf \
S WINNIPEG, — MAN. ^
1
(L\ £&* Mr. B O N N A R er .
innlangsnjallasti málafærslu-ýí/
Öý.'* maður, sem nú er f þcssu ^
X’ ><
ÁN fylkl- V#*
‘fí
’
X, • vl‘^» « 2* •
NW '’Sfc.* X** X*- X-C.-
’.tg'
ÞEIR ERU I UxNDX-
IR!
&
mennirnir sem láta sjer umhugað j
j að engan skuli vanhaga utn ,,lum- |
ber,“ af þeirri ástæðu að hann fá- j
! ist ekki á Gimli, c.g sem eru jafn
ljúfir f viðmóti þegar þú kaupir af j
þeirn io fct cins og þegarþú kaup-
r 1,000 fet. Þessir menn ern
! þeix A. E Kristjánsson og H.
Krlstjánsson. Finnið þá að máli
eða skrifið þcim ef þið þarfnist
„lumber'
KUÍSfjANSSON BKOS.
ITTTTÆieiEIIR, Tr_A.IRTD
Gimli, Man.
í THE T)EVIL
í If the Devil shoulddie, would
' God makeanothcr? Fyrirlestur
EFTIR
Col. Robert G. Ingersoll.
Verð 25C
Fæst hjá Páli Jónssyni,
655 TorontoSt., Winnipeg, Man.
T)r. O. Stephensen
W 6A3 Ross St. UÞ
WINNIPEG, MAN. g
‘ | Telcfón nr. 1498.