Baldur - 03.11.1906, Side 2
2
BALDUR, 3. NÓVEMBER 1906.
u 1
ER GF.FINN ÓT A
GIMLI, ----- MANITOBA
OHAÐ VIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁRIf).
BORGIST FYRIRFRAM
tíTGEFENDUR:
the gimli printing &
PUBLISHING COMPANY
LIMITED.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
BALDIJE,
G-IJYTLI,
IÆ^YTnT.
Ve>ð íV smáum auglýaingum er 25 cent
fyrir þiimlílug dá'kslengdar. Afsláttur er
gefinn á stœrri auylýsiníium, sem hjrtawt j
blaöinu yfir lengri tírna. Viövíkjandi
slíkum afelætfci og öð'um f jármálum blaðs-
ins, eru menn beðnir að snúa ajer að ráðs
manniu-um.
LAUGAKDAGINN j. NðV. 1906.
NÆSTU
KOSNINGAE.
Það hafa ýmsir kjdsendur hjer f
Gimlikjíirdæminu rætt um það,
hvort jegmundi ekki ætla að sækja
um þingmennsku fyrir þetta kjör-
dæmi við næstu kosningar. Sem
svar upp á það skal jeg strax
segja, að það stendur að eins að
litlu leyti f mínu valdi að skera úr
því. Að cins að svo miklu leyti
sem jeg get ráðið þvf, hvort jeg
gef kost á mjer eða ekki, get jeg
svarað þeirri spurningu ; að öðru
leyti cr það kjósendanna að svara
henni. Það er hlutskifti kjósend-
anna að ráða úrslitum kosninga,
og þá á að vera þeirra verk að ráða
þvf, hverjir eru útncfndir scm um-
sækjendur, enda þótt það hafi oft-
ast farið s\’o að undanförnu, að for-
ingjar póhtisku flokkanna hafi haft
mest um útncfningarnar að segja.
Persónulega er mjer gjörsam-
lega sama hvort jeg ber nokkurn-
tfma eða aldrei þingmannsnafn, þój
mjersje ekki sama um það hvernig ^
pólitisk mál cru meðhöndluð. Jeg
þarf engan titil við nafnið mitt, og^
ef upplag er til, þá eru nóg tæki-
fa:ri önnur en þingmennskustarf
til að eyða kröftum sfnum f mann-
fjclagsins þarfir. En ef nógu
margir hafa þá trú, að mjer væri
þar heppilega í sveit komið, þá
gcta menn gengið út frá þvf scm
vísu, að jeg drcg mig ckki f hlje,
ef ekki er um ókleyfar torfærur að
ræða. Sjálfur irefi jegþámiklu og
óbilgjörnu trú, að jeg yrði sannari
erindsrcki þess eðlísfars sem ís-
lendingurinn hefir jafnan viljað til-
einka sjcr í fulkim mæli, heldur en
þeir, sem enn hafa rekið erindi
þcssa kjördæmis á fylkisþingi ;
ekki fyrir það, að þá hafi skort
skynsemi til að standa vel í stöðu
sinni, heldur fyrir það, að þcir
hafa verið of fjötraðir flokkabönd-
1 unum.
Það cr enginn vafi á þvf að mcð-
fcrð pólitiskra mála í þessu landi
verður að taka stakkaskiftum, ef
vellíðun almennings á ekki að vera
hætta búin. Það verður að koma
f veg fyrir auðgun fárra manna á
kostnað fólksins með fjárveitingum
af rfkisfje, og hlunnindalöggjöfum;
| það vcrður að takmarka hinn nú-
verandi alræðisrjett þingmann-
anna, og fólkið sjálft verður að fá í
sfnar hendur vald til að ráða fram
úr sfnum pólitisku málum f raun
og sannleika, í stað þcss að slcppa
þcim algjörlega við ábyrgðarlausa
fulltrúa ; og það verður að koma
þeim stofnunum, sem í eðli sfnu
eiu fólkinu nauðsynlegar, sem mest
undir yfirráð fóiksins. í stuttu
máli sagt: Það þarf að verða þjóð-
stjórn f landinu f stað alræðis-
mannastjórnar, og fólkið, sem er
uppspretta hinna pólitisku valda,
og ber ábyrgðina á öllum pólitisk-
um framkvæmdum, þarf að hafa
rjett til að segja hverjar fram-
kvæmdirnar skuli vera f gcgnum
beina löggj'if, úr þvf þingmennsku
umboðsmennskan cr misbrúkuð
eða vanbrúkuð.
Þessum og öðrum málum sama
eðlis hcfi jeg lítillega lagt lið í
blaði þcssu, ogþað er síður en svo,
að jcg mundi skorast undan að
leggja þeim lið með því, að leiða
þau í umræður á þingi, ef jeg
hefði tækifæri til að komast með
þau þangað. En í sambandi við
það get jeg ekki stillt mig um að
segja, að. jeg á varla von á því að
I.slendingar og aðrir kjósendur f
þcssu kjördæmi sje yfirleitt oi'ðnir
svo áþreifanlega snortnír af hinum
gagngjörðustu uinbótakröfum
heimsins, að þe’r lcggi niður sitt
fiokksfylgi í stórhópum, og kjósi
mann sem ekki svífist þess að bem
vitnisburð á móti pólitisku flokk’-
unum, ef honum sýnist þess þörf. )
Að vfsu hafa skoðanir margra áj
pólitiskum málum óefað tekið stór-
um brcytinguin sfðustu missirin,
og eftir því sem árin með reynzl-
una færast yfir Islendinga og aðra
aðkomumenn, eftir þvf sjá þeir
betur að blint fiokksfylgi er synd
á móti sjáifum þeim, og ósamboðið
hverjum þcim manni sem vill telj-
ast fullveðja borgari f frjálsu landi;
en Islendingar mættu sannast að
segja vera óviðjafnanleg þjtóð, ef
þeir hefðu bæði kjark og framsýni
til að takast á hendur að vcra
fremstir eða næst þeim freinrtu f
að gjöra kröfur um pólitiskar um-
bætur f þessu landi, þareð þeir,
þennan skamma tfma sem þeir
hafa haft kynni af pólitik þcssa ;
lands, hafa átt tiltölulerra. lítinn i
kost á að kynna sjer, í gegn um J
sfn eigin blöð, hugsanir þeirra sem |
mest og bezt hafa talað fyrirj
mannfjelagsins hönd; og það er
varla við því að búast að þeirskipii
fremstu röðina í umbótahernaði 1
þeim, sem óumflýjanlega vcrður
að heyja — og verður háður f
þcssu landi innan skamms. En
óneitanlega sæmdi það sjer vcl
fyrir Islendinginn að láta ekki
standa á sjer. Saga íslands byrjar
á pólitik, og hún er í mörgum atr-
iðum stórfeld pólitisk saga, sem
sannar þrautseigju og vakandi
hugsun um þjóðmál, þó uppskeran
hafi á stundum orðið minni en ætl-
ast var til. Islendingar hafa jafn-
an fengið orð fyrir að vera skýrir
menn, og um huglcysi hafa þeir
jafnari sízt af öllu viljað látabregða
sjcr; og þcgar á allt þetta er litið,
fcr maður að hafa fulla ástæðu til
að ætla, að það sje að koma sú tfð
er Islendingurinn fer sinna ferða í
pólitiskum málum, hvort sem ein-
hverjum flokksforingjum kemur
það betur eða ver. Á þvf hefi jeg
stérka trú, sem styðst við þá við-
kynningu sem jeg hefi haft við
landa mfna, einkum síðan jeg tók
við Baldri ; en hvort menn eru
svo almennt orðnir sannfærðir um
það, að hinn gamli pólitiski Adam
þurfi að drekkjast og deyðast, að
Ifkur sjc til, að hægt sje að koma
mótstöðumanni hans að, er allt
vafasainara. x
Jcg dáist að hugrckki þeirra
sem vilja reyna, og jeg þakka þeim
fyrir traustiðsem þeir bera tilmfn,
en þeir mundu máske geta valið
betur, þvf miguggirað jeg eigi
helzt of mikið . sammerkt við Pál
heitinn Olafsson, eftir þvf sem
honum sagðist frá í alþingisvfs-
unni :
Á alþingi að sitja mjer ekki var
hent,
og yrðast við höfðinga slfka ;
mig vantaði ’talent' og ’tempera-
mcnt‘.
og talsvert af þekkingu lfka !
Svo býst jeg við að sigursælla
yrði, enn sem komio cr, að hafa
einhvern þann f fararbroddi, sem
menn gætu að minnsta kosti vcrið
i miklum vafa um hvort sje ’or-
þódox* eða ’óorþódox'. Um mig
eru menn f engum vafa í þvf atriði,
og þurfa líklega aldrei að verða.
Mjer er eins illa við trúmólalegt ó-
frelsi eins og mjer er við pólitiskt
ófrelsi, og jeg segi hvorutveggju
stríS á hendur, og held þvf stríði
fram eftir föngum á meðan ekki
rofar betur til, þó það kosti þir.g-
sæti og aftur þingsæti. Jeg hcfi
enga trú á þvf að sá sem selur
sannfæringu síua í einu máli ti!
þess að komast á þing, geti ætlast
*
til þess, að honum sje treystandi til
ao selja ekk' sannfæringu sfna Ifka
þegar^á þing er komið, og ef jeg
ætti að eins að eiga kost á að kom-
ast á þing fyrir þesskonar kaup-
skap, þá geta mcnn gcngið út frá
þvf sem vísu, að jeg fer aldrei á
þing. Jeg hcfi engA ifingun til að j
komast á þing að eins til þcss að
sitja á þingi, en mjer er það áhuga-
mál að ýms atriði, sem jcg hefi
talað um, og mun tala um i þessu
blaði eða annarstaðar, fái scm
greiðastan byr, og jeg mun aldrei
skorast undan að bjálpatil að koma
þeim til umræðu á löggjafarþingi
þessa fylkis, meðan jeg er svo
nærstaddur að gcta tek.ð þátt f þvf.
Þau fimmtán ár sem jeg hefi
verið meira eða minna bendlaður
við blöð, og pólit’k þessa lands,
hafa smámsaman 'sýnt mjcr þá
sjón, sem jeg vil helzt ekki þurfa
að sjá, hafa sýnt mjer fólkið —
uppsprettu hins pólitiska valds í
landinu — gefa frá sjer umyrða-
laust, kosningu eftir kosningu, all-
an sinn rjett til að ráða sfnum póli-
tisku málum til lykta, f hendur
fárra manna, og kropið svo stund-
um fram á eftir með bænarskrá í
hertdi, og beðið þcssa menn að
forða sjer frá yfirgangi einhverra,
sem þeir hafa látið sjer annara um
hcldur en fólkið, sem þcir fengu al-
ræðisrjctt sinn hjá. Þann alræðis-
rjett þarf að takmarka, og þann al-
ræðisrjett skal jeg hjálpa til að
takmarka, hvort sem jeg feráþing
til þcss eða ekki. Takmörkun
hans og aukning alþýðuvaldsins cr
stærsta og þýðingarmesta sporið
í öllum stjórnmálalegum umbótum,
þvf með því eina móti getur þjóð-
arviljinn -komið greinilega í ljós,
og með því eina móti verður kom-
ið f veg fyrir þær sjerrjettarlög-
gjafir, sem hin óteljandi fjárplógs-
einvcldi landanna styðjast við —
einveldin, scm eru til þcss stofnuð
að taka afraksturinn af vinnu fjöld-
ans, og sem með því gjöra líf
fjöldans að viðstöðulausu, arðlausu
striti.
E. ÓLAFSSON.
I
Fleiri en geta.
Mr. Lewis G. Wilson frá Bos-
ton, sem er að ferðastum og halda
fyrirlcstra, hjelt nýlega fyrirlestur
í Únítarakvrkjunni í Winnipeg,
urn vöxt og uppruna únítarisku
hreyfingarinnar. Á eitium stað f
fyrirlestrinum segir hann :
”Það cr eftirtektavert, að fjöldi
klerka í ’orþódoxu1 kyrkjunum
sjá, að kenningar kyrknannaþeirra
geta ekki samrýmst fræðslu þcss-
ara tíma, og að margir af þessum
klcrkum sækja um að fá að starfa
fyrlr Únítarakyrkjuna — rnikið
fleiri en efnahagurinn lcyfir að
gefa lffvænlegan starfa“.
Þetta er f sjálfu sjer ekkert nýtt,
þó fæstir aðrir viti um það en þcir,
sem hafa náin kynni af málum Úní-
tara, því það er ckki tll siðs, að
auglýsa nöfn þeirra sem ekki geta
komizt að. En hvað sýnir betur
en þetta,það sem svo oft hefir ver-
ið staðhæft, að prestskapur margra
’orþódox ‘klerka sje atvinnumál,
og ckkert annað.
Þeir af umsækjendunum, sem
ekki komast að hjá Únítarafjelag-
Iriu, halda oftast áfram að starfa f
þeim Jcyrkjum sem þeir hafa verið |
f, þó þeir þurfi að hafa yfir kenn-
ingu sem þeir trúa ekki sjálfir.
Mönnum þessum er oft mikil vor-
kunn, þó þeir haldi starfinu áfram.
þeir eru búnir að leggja tfma og
peninga í að útbúa sig fyrir ákveð-
ið lffsstarf, og þeir verða þess ekki
áskynja fyr en um seinan, að þeir
hafa tekið á sig kross, sem þeir
geta ekki með góðri samvizku bor-
ið. Fyrir þeim er þá um fjóra
kosti að vclja: — leita sjer að
nýrri lffsstöðu, sem oft er örðug-
leikum bundið ; komast inn í frjáls-
legri kyrkjudeildir,eins ogÚnftara-
fjelagsskapinn, sem oft hafa ekki
tök á að gefa manninum lífvæn-
lega stöðu; reyna að gjöra fólk
sinnar eigin kyrkju svo frjálst f
hugsun, að hann geti starfað á
meðal þess af heilum huga ; eða f
fjórða lagi, að þcgjaum sínar eigin
skoðanir, og prjedika fólkinu það
sem það og venjan heimtar, og
þann kostinn neyðist margur til að
taka, því flestum verður það fyrst
fyrir að bjarga sjer og sfnum frá
skorti, þó það kosti ögn af óhrein-
skilni.
Það halda sumir að fhaldsscmi
kyrknanna sje ætfð klerkunum að
kenna, en slfkt er með öllu rangt.
íhaldssemi þeirra er oft söfnuðun-
um sjálfum að kenna, þvf það er
óncitanlega margur sá klerkur til,
sem vildi megatala öðruvfsi í stóln-
um en hann verður að gjöra, eins
og umsóknirnar til Únítarafjelags-
skaparins sanna.
Það á margur klerkur við það
sama að strfða í kyrkjunni, sem
pólitisku umbótamennirnir eiga
við að strfða utan hennar — sein-
læti fjuidans í að taka þátt í bar-
áttunni fyrir sínu eigin frelsi.
E. Ó.
Skilnaður
ríkis og kyrkju
á Frakklanai.
Eftir Fjallkonunni.
II.
’Kongregatfónir* eru nokkurs-
konar munkarcglur f kaþólsku
kyrkjunni nefndar. Þær voru
orðnar mjög öflugar á Frakklandi.
Og þingi og stjórn Frakka stóð
stuggur af þeim. Þær voru ekki
háðar valdi biskupanna, buðu þeim
oft birginn og lutu beint páfa.
Ekki fóru þær heldur eftir fyrir-
mælum konkordatsins. Margar
beirra höfðu ekki fengið lagastað-
festing og vildu ekki leita hennar.
Ártð 1901 voru á Frakklandi sam-
tals 200 þúsund menn í þessum
fjelögum. Og þeim fjölgaði mcð
hverju árinu. Þessi fjelög áttu
stórcignir, og máttu sfn fyrir þvf
afarmikils. Fasteignir þeirra voru
metnar á meira en 1000 miljónir
franka. Með fyrirtaks hyggind-
um og óþreytandi elju lögðu þau
kapp á að fá vald yfir hugum
manna. Og þeim tókst það. Þeir
höfðu dómstólana og herliðið f
hendi sjer. Og fullyrt er, að yfir-
m að u r h erst jórn ar ráðan ey t is i ns,
eitt af helztu vitnunum f Dreyfus-
málinu, de Boisdeffre hershöfðingi
hafi fengið fyrirmæli um það,
hvernig hann ætti að haga sjer, f
klausturklefa hjá Jesúítamunki.
Kungregatíónirnar reistit fjölda
af smákyrkjum, sem ávallt voru
fullar, þó að safnaðarkyrkjurnar
væru tómar. En sjerstaklega
fengust þær við að kenna æsku-
lýðnum. Árið 1901 höfðu þær f
barnaskólum sínum um 1 miljón