Baldur


Baldur - 10.11.1906, Page 4

Baldur - 10.11.1906, Page 4
4 BAI.DUR, IO. NÖVEMI5FR 1906. FUNDINN. sfðastliðinn komtil mfn uxi: 3. eða 4. íira, möbrúnn að lit, hvftur á fótum og með hvfta ræmu cftir hægri bógnum upp á bak ; hnffl- óttur; markaður stýft hægra og sneitt framan vinstra. Eigandi beðinn að vitja hans það allra fyrsta. Alla fyrirhiífn sct jegsann- gjiirnu verði. Geysir P. O., 5. nóv. 1906. Tijomas Sigurð.sson. '■JU .......... TAPAST hefir fyrir nærri mánuði sfðan (um 7. ókt.) 5 vetra gamall, rauðflekk- óttur uxi, fr& heimili hins undirrit- aða, scction 7, Township 21, R. 3 East. Finnandi er beðinn að gjöra svo vel og senda mjer brjeflega tiikynningu gegnum pósthúsið á Gimii, og gæta gripsins þangað til hans verður vitjað. Sanngjörn fundariaun og ómakslaun verða borguð. Frp;d. Ohobotuk. (Frá bls. 3, 3. d.) Hvað föður minn snerti, þá gaf hann þessum nýja gesti lftinn gaum, fram yfir það sem hann lagði nó meira á síg en áður við vinnuna, þvf hann sá auðvitað, að nft var þörfiin fyrir að halda vinn- unni ennþá brýnni en áður. En það var illt að fá vinnu og margir lífðu við harðan kost, Hann hrörn- aði óðum: v.arð boginn f bak- inu og þreyttur af áreynzlu við að leggja svo mik'ð á sig að hann gæti haldið atvinnunni, sem svo margír vínnulausir menn vildu ná f. Og jeg, jeg sem vann fyrsta ár íð við að höggva sundur nagla, var nú kominn að borunarvjelinni. í rauninni hafði jeg ekkert lært verklega fyrsta árið, þvf jeg gat höggvið f sundur naglana eins vel fyrsta daginn einsog þann síðasta. En jeg hafði lært það, hvernig jeg fitti að hegða mjer, Skilningarvit- ín höfðu skerpzt svo, að jeg hafði meðvitund um hvenær verkstjór- inn var í rtánd, þó jeg sæi hann ekki, Jeg hafði lært að hafa allt af augun á verkinu mfnu, þcgar hann var að vakta mig, Jeg var orðinn svo Iærður, að jeg var hræddur við að horfa framan f verkstjórann minn. Jeg var far- inn að skilja stöðu mína — farinn að fá hugmynd um það göfgi og þá tign sem verkstæðavinnunni er samfara. Það var á þriðja árinu eftir að jeg fór að vinna á verkstæðum, að fyrsti þýðingarmikli viðburðurinn í Iffi mfnu vildi til, Jeg varð ást- ianginn, Ekki 'svo að skilja, að þvf væri samfara þetta óstjórnlega fistafar, sem sk&ldsögurnar segja frá; en í meðvitund minni var föst, róleg, en ákveðin löngun til að eignast heimili, og eina sjer- staka stúlku fyrir konu. Kaupið mitt hafði verið fært upp í $1.50 á dag, svo jeg gat nú klætt mig ögn betur en áður, og verið ögn innan um annað fólk án þess að fyrirverða mig fyrir útlitið á mjer. Af stúlkunni er það að segja, að hún kom í þetta nágrenni til að heimsækja skyldmenni sín. Eftir nokkurn tfma herti jeg upp hug- ann og heimsótti hana. Hún var eldri en jeg, og hafði reynt hvað það er að þurfa að vinna. Hún kom frá Chicago, og hafði unnið við bókband. Hún gat hreint ekki kallast frfð, og ógeðið sem hún vírtist hafa á allri vinnu, kom yfir mig eins og kaldabað ; hún vildi helzt ekki tala um vinnu, og sagð- ist vera búin að heyra nóg um þessháttar efni. Skömmu sfðar heimsótti jeg hana svo aftur, og eftir því sem við hittumst oftar, eftir þvl urðum við betri vinir. Það mátti heita að hún talaði fyrir okkur bæði. Hvað okkur snerti, var ekki hægt að segja að tilfinn- ingarnar væru í sjerlega æstu á- standi, enda hafði æfi okkar ekki verið neitt draumalíf. Mjer þótti samt allt af vænna og vænna nm stúlkuna eftir því sem jeg kynnt- ist henni betur, og fyrir tilmæli mfn hætti hún við að fara aftur til Chicago, en fjekk sjer vinnu við millu eina skammt frá, í nánd við verkstæðið sem jeg vann á. Þessum vaxandi kunningsskap okkar tók móðir mfn með þyrk- ingi. Fram að þessu hafði jeg af hent henni allt kaupið mitt, og keypti hún handa mjer þau föt, sem henni fannst jeg þurfa, og fjekk mjer, oft með eftirtölum, fá- eln cent f vasapeniifga. Nú breyttist þetta. Jeg dró út á á- vísunina mfna sjálfur, og borgaði henni fjóra dollara um vikuna fyrir fæðið mitt; því sem afgangs var hjelt jeg sjálfur. Þetta fjell henni illa. Faðir minn möglaði lfka yfir þessari nýbreytni. Afleiðingin af þessu varð svo sú, að mjer voru settir $5 fyrir fæði um vikuna. Jeg neitaði að borga svo mikið. Út úr því urðu róstur og ósam- lyndi, og loks tfndi jeg saman dót;ð mitt og flutti mig á matsölu hús á öðrum stað. Jeg kom aldrei f foreldrahús eftir það, og upp frá þvf talaði jeg aldrei við foreldra mína, fram yfir það,að kasta á þau kveÖjum þegar jeg hitti þau á göt- um úti. Meira. Nokkur orð um Mú- hanjed og fcrð lians í sjöunda himin. —:o:— Múhamed var á lffi sex hundr- uð árum eftir Krist. Þangað til hann var 40 ára, trúði hann á Je- hóva Gyðinganna, ogaðjesú hefði verið spámaður, en ekki sonur Je- hóva nema eins Og aðrir menn. Hann trúði ekki sögunni um getn- aðinn af heilögum anda. Um þær mundir áttu kristnir menn f ófriði mikium,urr. stöðu, aldur og mátt hinna ýmsu persóna þrenningar- innar, og stóð Múhamed stuggur af þvf öllu saman. Þótti honum einn guð vera nægur, og fannst trúarbrögð þeirra beggja, Jehóva og Jesú, vera óhæfileg til að stýra og leiðbeina mannkyninu, hefðu hvorutveggju reynzt ónóg.og þurfti þvf að bæta um þau. Rjeði hann þvf af að gjörast sp&maður sjálfur. Þá gekk hann að eiga ekkju nokkra, og var það þá nótt eina að engill- inn Gabrfel kom til hans og tók hann með sjer ogsetti hann ávængj- aðan hest, E1 Borak að nafni, og flutti hann frá Mecca f Arabíu til Morfafjallsins í Jerúsalem, bundu þeir þar hestinn og gengn svo inn f musterið, þar hittu þeir Abra- ham, Móses, Jesú, og aðra fleiri spámenn. Var þá ljósstiga hleypt af himni ofan, og fóru þeir Múha- med og Gabríel upp stigann skjót- ara en elding flýgur, og komu upp í marga dásamlega himna. í fyrsta himni mættu þeir A- dam ; í öðrum himni mættu þeir Nóa; f þriðja hirnni mættu þeir Azrael, og voru 70 þús. dagleiðar milli augna hans ; í hinum fjórða himni hittu þeir engil táranna, og var hann 500 dagleiðir á hæð ; í hinum sjötta himni var varðengill himnanna, ogvarhann hálfursnjór og hálfur eldur, en þó bráðnaði aldrei snjórinn,nje slokknaði eldur- inn; þar hitti hann Móses aftur og spjallaði við hann. í sjöunda himni hitti hann Abraham aftur, og tók hann vel á móti honum ; var hver einn íbúi himins þessa stærri að vexti en jörðin, og hafði hver þeirra 70 þúsund höfúð, en hvert höfuð hafði 70 þús. munna og hver munnur 70 þús. tungur, sem töluðu 70 þús. tungumfil hver, og á þeim tungumálum voru þeir sí og æ að lofa hinn hæsta. Var hann þegar leiddur fyrir hann, og kom hann niður rjett tveimur ör- skotslengdum frammi fyrir hásæt- inu. Tuttugu þúsund blæjur skýldu ásjónu guðs, þvf að öðrum kosti hefði hver að dufti orðið sem á hann leit, en hjer var það sem Múhamed fjekk frá fyrstu hendi nýja opinberun umaðstjórna mann- kyninu og leiðbeina því. Ersú op- inberun kölluð ’Koran1. Voru sann- trúuðum mönnum fyrirskipaðar 50 bænir, er þeir daglega skyldu fram flytja, en fyrir tilstilli Móses fjekk hann bænunum fækkað ofan f 5 á dag. Að þvf búnu fór Múhamed á svipstundu ofan stigann niður á fjallið Mórfa, leysti þar Borak og reið f einum spretti heim til sín. JóNAS HaLI.DóRSSON. Gleraugun hennar önnnu. m Hún amma skozka drengsins var vön að láta f inatarkönnuna hans, sem hann tók með sjer á skólann. Einn morgun, er gamla konan var að láta f könnuna, stóð drengsi hjá henni og horfði á stein- þegjandi. Eftir ao hafa staðið þarna um hríð og horft á ömmu sína, lítur hann framan í hana og segir : "Amma, stækka gleraugun þfn ?“ ”Já, barnið mitt, þau stækka dáiítið“. ’’Ja — þá vildi jeg að þú vildir taka þau af þjer á meðan þú lætur f könnuna nilna”. Til NÝ-ÍSLENDINGA. Kæru landar! Nú er jeg búinn að fá í verzl- un mfna að Gimli miklar byrgðir af allskonar harðvöru, og á leiðinni er mikið af matvöru. Jeg get fullvissað yður um, að þessar vör- ur verða allar seldar með lágu verði, eins lágu og mögulegt er að fá þær fyrir annarstaðar á Gimli. Þeir, sem kann að vanhaga um sleða fyrir veturinn, ættu að sjá mig viðvíkjandi kaupum, áður en þeir gjöra út um kaup annarstaðar. Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofa að skifta sanngjarniega við yður. Þeir, sem lifa f bæjarstæð- inu Gimli, fá vörur keyrðar heim til sfn samstundis og þær eru keyptar; hvort það er lítið eða mikið sem keypt er, gjörir engan mun. Öll verzlunarvara tekin með hæsta verði. Yðar þjenustu reiðubúinn, er jeg yðar einlægur G. P. MAGNUSSON. mmm Keyrsla: Frá Gimli til Winnipcg Beach kl. 8 á hverjum morgni. Frá Winnipeg Beach til Giml á hverjum morgni, eftir að Winnipeg-lest er komin. G. E. Sólmundsson. Gimli Feed and Livery Stable, 2nd Ave Gimli. $1.00 N ýir kaupendur að BALDRI fá blaðið frá byrjun nóv. þ. á. (meðan upplagið endist) til ársloka 1907 fyrir $1.00, með þvf móti að borgað sje fyrirtram. m Ifi % $600.00 S e x hundrud dollara er útistand- andi fyrir Baldur. — Sendið á- skriftargjöldin sem fyrst. 55^” Þeir, sem fá reikninga með þessu blaði, eru bcðnir að borga sem fyrst og senda at- hugascmdir ef villur eru f þeim. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jyær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjóminni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handah verjum karlmanni sem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða Yx úr ’section’ er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menri verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, f landst !kustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfvlgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Mcð þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa fi landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D;minion lands f Ottavva um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of the Minlster of the I nterior Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skrilstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sein maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson.....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait...........Sinclair. Björn Jónsson ----- Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. ITelgÍ F. Oddson - - - Cold Springa Jón Sigurðsson........Mary ITill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. F'reeman F'reemans.- - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie Hans Hansson. - - Blaine, Wa.sh. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts \

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.