Baldur


Baldur - 08.12.1906, Síða 1

Baldur - 08.12.1906, Síða 1
♦»♦»♦««<»»»♦»♦•♦»♦»♦»»»♦ »♦»♦»♦»♦ ♦«♦>«>♦♦»♦• ♦«»♦♦♦»♦ Ný eldavjel. í haust erum við að selja nýja stál- eldavjel með 6 eldholum á 3 30. Við höfum selt mikið af þeim og þær reyn- ast vel. Komið og skoðið þær. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 MainSt., WFG. Piione 339. *»w»»»».»»»»«i«»i»»»»»»»»w»« BALDUR STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvl ftSlki sem er af norrœnu bergi brotið. Yeiðitíminn. Ætlarðu á veiðar 1 haust? Ef svo er þarftu byssu og skotfæri. Hvoru- • tveggja fæst hjer fyrir lágt verð. D. • B. byssur $10 og þar yfir. Hlaðin skothylki $1.90 hundraðið. ANDERSON & THOMAS 538 Main Stí, WPG. Phone 339. ,1«. f. f HtAAAAAA^ . IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 8. DES. 1906. NR. 44- FRJETTIR. * Mál er nú hafið f Winnipeg út af verðinu, sem bændum hjer f fylkinu er borgað fyrir hveitikorn sitt. Blöðin eru þegar farin að benda á, að mál þetta snerti í raun rjettri meira og minna allan heim- inn, þvf hveitiyrkjan f Vestur-Ca- nada eigi stdran þátt f mjölbyrgð- um heimsins. Við rannsókn nú fyrir nokkru vakti sumt það, sem kom í ljós, grun um að eitthvert fjárdráttarsamband ætti sjer stað milli þeirra, sem mest innkaup gjöra hjer f fylkinu frá bændunum. Illur grunur lagðist á Kornkaup- manna-fjelagið (Grain Dealer’s Association) og fleiri slfk fjelög f Winnipeg, og sumir ætluðust til að ráðherra rjettvfsinnar f fylkinu ljeti sig þetta einhverju skifta. Þegar það ekki varð, lagði D. W. McQuaig, forseti kornyrkjumanna- fjelagsins ^Grain Grower’s Asso- ciation) fram fyrir lögreglurjettinn f Wpg klögun á hendur þeim J. C. Gage, J. G. McHugh, John Love o. fl., þess efnis, að þeir væri sek- ir um að hafa staðið f samsæris- flokki nú f sfðastliðna þrjá mánuði, til þess að halda verimæti hveiti- korns f vissum skefjum eftir sfnum eigin geðþótta, almennum viðskift- um til tjóns og tálmunar. Kornyrkjumannafjelagið er nokkurskonar verndunarfjelag bænda til og fráffylkinu, og ætlar nú Bonnar lögmaður að beita sjer fyrir þetta klögumál þeirra, svo sem sízt þurfi að stranda á kjark- leysi eða ódugnaði af sækjendanna hálfu. Þessi J. C. Gage er fyrst- ur nefndur til að svara sökum, af því menn álfta að hann hafi bók- hald á hendi í þessu sambandi, en hann hafði ekki verið viðlátinn í Wpg á dögunum, þegar hin svo- ncfnda konnnglcga rannsóknar- nefnd var þar á ferðinni. Hann hafði verið í skemmtiferð suður f rfkjum um þær mundir. Jafnskjótt og frjettin um klögun þessa barst út, var skotið á fylkis- stjómarfundi, og þar ákveðið að láta ekki málið lengur undir höfuð lcgRjasL heldur mcðhöndla það sem hverja aðra lagabrotsmálsókn, og þannig fría kornyrkjumannafjc- lagið við kostnað þann, sem mál- sókninni verður samfara. Þctta er samskonar mál í eðli sfnu eins og hin ymsu auðkýfinga- mál, sem Bandamenn eru nú sem óðast að bjástra við hjá sjer, cn það mun vera hið fyrsta sinnar tegundar f þessu fylki. Ekki cr Bandaríkjablfiðum um ncitt annað tíðræddara nú, heldtrr en saksóknir stjórnarinnar á hend- ur Standard-olfufjelagsins. Sagt er að óvinsældir fjelagsins sje nú búnar að valda svo miklum geig f hugum þeirra, sem eiga hlutabrjef í fjelaginu, að verðmæti hlutanna, sem um eina tfð hafi verið komið upp í $840, sje nú hrapað niður f $500. Til þess að eyða þessari hræðslu hefir nú ráðsmaður fjelags- ins sent út hughreystingarbrjef, sem hefir haft þau áhtif, að ýms blöð virðast sfðan vera óvissari en áður um það, hverr.ig þessari við- ureign einnar hinnar mestu þjóðar heimsins og hins mesta gróðafje- Iags heimsins muni ljúka. Þau virðast nú sum vera að verða hrædd um, að lögfræðingar þeir, sem fje- lagið hefir átt völ á til þess að lcggja á ráðin með sjer nú í þau sextíu ár. sem Shermanlögin eru búin að vera til, muni frá byrjun hafa haft einhverja lagakróka bak við eyrað, og eigi vfst að geta smeygt fjelaginu gegn um einhver gíit á löggjöfinni. verður ekki annað hægt að gjöra, en lappaupp •á lögin, og “jafnvel þó svo færi á hinn bóginn“, scgir The Journal of Commerce, “að fjelagið yrði sakfellt, neitað um viðurkenningu f núverandi formi, og fáeinum mönnum refsað, þá hjeldi olfu- framleiðslan samt áfram að vera í fárra manna hiindum, svo hvorki fengjust bætur á brcstum liðitis tfma, nje tr)'gging fyrir þvf, að al- menningi skirti f framtfðinni nokk- uð gott af öllu þessu braski“. Það kraumar heldur í fjármála- kötlunumfSan Francisco umþess- ar mundir. Það var sú tfðin, að menn voru fúsir á að senda þang- að peningagjafir, eftir jarðskjálft- ana, en blöðin eru farin að hafa það á orði, að nú mundu fáir vilja gefa þangað peninga til annars en að byggja tukthús. Borgarstjórinn þar, með öðrum fleiri, er sakaður um að hafa dregið undan nálega milljón dollara af fje þvt, sem þang- að hafi scnt verið til hjálpar nauð- stiiddum. Auðvitað ber hann á móti þvf, og segir að þetta sje róg- burðarmál af hálfu pólitiskra and- stæðinga sinna, en hvað satt kann að vera, er ekki ennþá rannsakað til fulls. Sveitamálanefnd ein, sem setið hcfir á fundi í Regina undanfarna daga, hefir gjört þá tillögu að hætt sje við að nota kjörscðla við at- kvæðagreiðslu, en að opinber, munnleg atkvæðagreiðsla komi í þess stað. Með þessu segja þeir að komið verði f veg fyrir mörg kosningasvik. 200 manns urðu fyrir meiðslum f óeirðum sem urðu 25. f. m. f Hamilton, Ontario út af strætis- brauta-verkfallinu sem staðið hefir þar um tfma. Lögreglulið bg her- lið dieifði fólkinu á götunum, og er sagt að lögregluliðið hafi sýnt hina mestu ósvífni. Fyrsta fiskæki norðan frá fiski- stöðvum vetrarversmanna kom hingað í byrjun þessarar viku ; það æki var til þeirra Sigurðsson & Thorvaldson. Almennur fundur verður haldinn á Gimli Hall föstu- daginn næstkomandi kl. 2 síðdeg- is, til að ræða og útskýra telefón- löggjöf þá sem út var gefin á sfð- asta löggjafarþingi fylkigíns. F. A, ! Dagger, telefónfræðingur, verður i þar viðstaddur til að gefa upplýs- ingar viðvfkjandi hagnaði þeim, sem þjóðeignartclefónar hafa í för mcð sjer. Allir velkomnir! X he SELKIRK LAND & IN- VESTMENT CO, LTD. SELKIEKT, VERZLAR MEÐ FASTEIGNIR : HÚS OG LÖND, í BŒJUM OG ÚT í BYGGÐUM. ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL LÁNS. TT -A. GEMMEL, TAPAST hafa tveir kálf- i ar tveggja ára gamlir, báðir mcrkt- ir : biti aftan hægra ; annar þeirra er uxi, dökkrauður með hvftum blettum, smáhnfflóttur; hinn er ulhvft, smáhyrnd kvfga. Finnandi er beðinn að sendatil-j kynningh til JóN J. Tijorkelsson. Arnes P. O., Man. IUIIUPAL rru LELi ■WBBBaWfMBWBWMBaMBBBagaBgaBBBHBBBaSBBMBHWa Public Notice is hereby given that the question, ivhether or not this Municipality shall own and operatc its own telephone system ? will be submitted to the vote of the duly qualified electors of the Municipality on Betwqen the hours of nine o’clock in the moyning and five o’clock in the evening. The polling places will be the same as selected and named for the municipal e’ections, taking place the same day. Every ratepayer, male or female, shall be entitled to vote on, the said question, who, at the time of tendering his or her vote, is of the full age of twenty-one years, is a natural born or naturalized subject of His Majesty, and who is at such time a frceholder in hia. or hcr own right, within the municipality, to the value of four hund-. red dollars, and is rated on the last revised assessment roll of the mun. nicipality as such freeholder for said amount. ru 1 vot: BS The* following is a sample of the ballot delivered to the voter, and a vote in the affirmative shall be indicated by making a cross, thus (X), below the word “yes“ on such ballot, and a vote in the ncgative by making a similar mark below the word “no.“ Shall this Municipality Own ana Operate its Own Telcphone? YES NO Dated this fourth day of December, A. D. 1906. J. Magnusson, Returning Officer. : 60 YEARS' EXPERiENCE A handsomolf llluntrated weekly. culation of any Bclentlflc lonrnal. * 'ioldb: *’ year : four monthe, BoJ fílDNPU CG.36,“aV' New York BraDcta Offlce. CS5 F St., Wa.-tnnctun. L». C. Tradc Markb Desicns COPYRIGHTS &C. Anyonosendlng nakotch nud.doaurlpMpn may qulckly ascertain our opinion freo wííetlíor nn InvenMon ia probably palentable. Comnmnioa- tlonsBtrlctlyconfldentlal. HANÖBOCK on Pntents •ent froe. Oldest agency for securlnK patents. Patenta taken tnrouKh Munn & Co. recelve tpecial notice, wlthout ohartfo, In tho I.nnrest clr- Terms. |3 a yall newedealers. £ BONNAR &.% HARTLEY v* BARklSTERS Etc. P. O. Box 4S é % 223, WINNIPEG, — MAN. é Mr. B O N N A R er ^hinnlangsnjallasti málafærslu-yj^ Sjjg, maður, sem nú er f þessu ^ h f>riki- \t/

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.