Baldur


Baldur - 08.12.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 08.12.1906, Blaðsíða 3
BALDÖR, 8. DESEMBER IQOÓ 3 lýsingar.um Jesúftana og aðra ka- þólska menn. Hann gat sagt Jy- eyasu sðguna af landnámi Spán- vcrja í Ameriku, og eyðileggingu Indfánanna af völdum þeirra ; gat sagt honum af trúarbragðaofsókn um á Hollandi, og rannsóknarrjett- inum á Spáni og flotanum “ósigr- andi“, s':m Spánverjar sendu til Englands til þess að viðhalda ka- þólskum trúarbrögðum þar. A- dams var oft kallaður fyrir keisar- ann, og ræddu þeir um þessi mál og önnur, og varð hann af þessu svo vinsæll hjá keisaranum, að hann var ioks gjörður að samurai (aðalsmanni) og fengin landeign til umráða. Erá þvf í byrjun rfkisára sinna hafði Jyeyasu starfað að þvf að sameina scm bezt alla krafta, sem hann gat notað til að útbola þess- um útlendu samsærismönnum. Ár- 1606 gaf hann út skipan um það að öll trúboð yrðu að hætta, og að þeir sem tekið hefðu kristna trú yrðu að ganga af henni. Víð “kristni“ skildi hann það sama sem Voltaire átti við mcð “sví- virðilegur' ‘ — hinar fláráðu ráð- stafanir frá Róm, sem miðuðu að þvf að eyðileggja alla innlenda stjórn og koma öllum yfirráðum f hendur klerka og kyrkna. Hann áleit ekki Englendinga og Hol- lcndinga kristna menn eftir þeim skilningi scm hann lagði sjálfur í tilskipun sína, og frá pólitisku sjónarmiði áleit hann þá ekki hættulega. Þrátt fyrir bann keisarans var trúboðið rekið af Jesúftum, do- miniskum og franciskum trúboð- um, og fylgdu þvf vægðarlausar ofsóknir gegn þciin sem játuðu þjóðtrúna. Árið 1614 var það að eins f átta af sextfu og fjórum fylkjum f Japan, að kristniboðið hafði ekki fest rætur. Það var um þessar mundir að Jyeyasu gaf út sitt sfðasta bann gegn trúboðinu, þar sem hann segir : “Hinir kristnu hafa komið til þcssa lands, ckki einungis mcð kaupför sín, til að ver/Jla, heldur til að útbreíða slæmar kenningar og uppræta rjettmætar kenningar, svo að þeir geti orðið ráðandi f landinu og náð undir sig eignum þjóðarinnar. í þessu er þjóðar- voði og það vcrður að stemma stigi fvrir þcim“. Hann vissi nú, að yfirgangur var samfara trúboðinu, og að rann- sóknarrjettur mundi verða settur á fót undir cins og trúboðið hefði fest nægilega djúpar rretur. Fyr- irætlanir Jesúítanna voru þær, að ná góðum hafnarstað, fá herafla fráöðrum löndum, koma á stjiírnar- byltingu og gjöra kaþólskt kyrkju- vald ráðandi f landinu. En keis- arinn ljet taka rúm þrjú hundruð kaþólskra presta ásamt mörgum japönskum mönnum, sem þcir höfðu dreg ð til sfn, og sem ásamt prestunum voru að brugga stjórn- arbyltingu f landinu. Þennan skara Ijet hann setja á skip og senda burt úr landi. Ekki brúkaði keisarinn ncina grimmd við þessa andstæðinga sfna, lfkt og hinir ka- þólsku mundu hafa gjört ef þcir hefðu borið hærra hlut, en fyrir atvik sem kom fyrir 1615, neydd- ist hann til að beita meiri hörku en hans var venja. Það var þá að Hedeyori, sonur hins fyrverandi keisara, sem var auðugur og hafði umráð yfir öflug- ustu vfggirðingunni f Japan, sem kallaðist Osaka, gekk í lið með Jesúftunum og gjörði kastalann að griðastað fyrir þá. Jyeyasu sett- - ist um kastalarin og brenndi hann, og fórst Hedeyori í þeirri viður- eign, sem kostaði Iff 100,000 nranna. Adams skritaði um afdrif He- deyori á þessa leið : “Hann fór f strfð við keisarann með hjálp Jesúftanna og annara kaþólskra klerka f þeirri heimsku- legu trú að kraftaverk mundi ske af þeirra viildum ; en það fór á aðra leið, þvf kcisarinn bjó lið sitt til lands og sjávar og settist um J kastalann, og þó það kostaði lff fjölda manns á báðar hiiðar tókst honum að brjóta kastaiaveggina, setti eld í al)t saman og brenndi Hideyori þar inni. Jyeyasu dó 1616, en sonurhans ! tók við rfkjum eftir hann og hjelt strfðinu áfram. Árið 1636 urðu óeirðir miklar af völdum bænda sem tekið höfðu kaþólska trú, með þvf að þeir tóku sig til og brenndu <>11 japönsk musteri sem þeir náðu til. Þeir gjörðu kross á fána sinn, og skor- uðu á kristna menn um land allt að hcfja trúarbragðastríð. Fjöldi manna gekk í lið með þeim, og er sagt að tala þeirrasem undirvopn- um voru hafi verið frá 30 til 40 þúsundir. Lið þetta tók sjer ból- festu f eyðikastala nokkrum á svo nefndri Shimboiaströnd, og gj'írði sjer þar gott vígi. Af þvf kastali þessi var þannig settur að hann gat verið til mikils hagræðis fyrir spanskt aðkomulið, sem búist var við að yrði sent til landsins, gjörði stjórnin út mikið lið á móti upp- reistarmönnunum, og gáfust þeir upp eftir að hafa verið umsetnir í 102 daga, en það var styttri tími en spánsk skip þurftu til að ná til Japan mcð herlið. Hollending- arnir, scrn lágu á höfninni nálægt kastalanum, notuðu tækifærið til að hefna fyrir pyndingar og Ifílát þeirra, sem á Hollandi höfðu orð- ið fyrir ofsóknum af hendi ka- þólskra manna á dögum Alva, og skutu þeir 426 skotum á kastalann meöan á umsátinni stóð. ir áhrifum þessara fláráðu trúboða f öfl, sem voru eyðileggjandi fyrir þjóðfjelagið. Ef hin fyrirhugaða eyðilegging hins japanska þjóðfje- lags hefði tekizt, og ef kaþólskt kyrkjuvald hefði svo verið byggt upp á rústum þess, hefði það veldi orðið öflugt meðal til þesi að út- breiða klerka- og kyrkjuvald og koma f veg fyrir frjálsræði og fram- farir. Frá hvaða sjónarmiði, öðru en trúarbragðalegu, sem litið er á tilraun Jesúftanna til að kristna Japan, hlýtur maður að komast að þeirri niðurstöðu að hún hafi verið glæpur gegn mannfjelaginu í heild sinni, óhamingjusamt ogeyðileggj- andi starf — verra en jarðskjálftar og drepsóttir“. Hver scm efast um að þctta sje rjettlátur dómur, ætti að athuga þá niðurlægingu sem Spánn hefir verið í undir kaþólsku kyrkjuvaldi. Aðrir eiga að vera góðir, en sjálfir eigum við að mega vera vondir. Ástæðan fyrir þvf að svo marg- ir gjöra ekki “skyldu“ sfna er sú, að “Djöfullinn“ ber ekki “disk- inn“. Sá er ekki mestur mannvinur sem gefur atmenningi peninga, heldur sá sem ekki tekur peninga almennings. Það er bágt að segja hvor var heiminum skaðlegri, þorparinn scm sagðist hafa fengið guðlega opinberun eða maöurinn sem trúði því. Rockefeller getur ekki fengið eignarrjett á sólskininu, Morgan ekki á regninu, og Carnegie ekki á lukkunni, en allir vita hvað þeir vilja. Göfugleiki er það að vera trúr göfugum hugsjónum. Heimurinn getur ekki vcrið ’nreinskilinn mcðan lýgin er hei- lög- Samsafn af fjálgursfultum upp- spuna er ekki guðleg opinberun. Sá sem “gengur i trú“ sjer ekki allt sem sjeð verður. Það er fræðsla sem gjörir mann færan um að hjálpa náunga sfnum, en ekki trú. Með ósigri uppreistarmannanna hrundu ailar vonir Jesúftanna um að geta náð fóífestu í Japan. “Trúarbrögð þeirra“, segir Laf- cadis Hearn, “höfðu alit illt f för með sjer fyrir Japansmenn, þvf j i flokkadráttur, ofsóknir, afskifta- j semi af pólitiskum ástæðum, ó- | eirðir og strfð, voru afleiðingarnar af komu þeirra. Jafnvel þær dygðir, sem mcð miklum tilkostn- aði og fyrirhöfn hiifðu veriö inn- rættar alþýðunni í Japan þjóðfje- laginu til blessunar : sjálfsafneitun, trúmennska, þjóðrækni, stöðug- lyndi og hugrckki, breyttust und- Fólk verður ekki kristið til að j forða öðrum, heldur til að forða sjálfu sjer. Umbætur koma ekki af völd- um löggjafarlna fyr en löggjafarnir eru umbótamenn. Eina ráðið til að verða viss um j hvers verkamaðurmn þarfnast er, : að spyrja verkamanninn um það. L. K. W. Truth Seeker. I ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. ♦ Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða * fápeningaláu út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn. EINAR ÓLAFSSON, l Skrifstofu í,Baldurs,“ GIMLI, MAN. & ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlcng'd um nokkrar vikur. 80 til 60 prósent afsláttur! Lesið eftirfylgjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, cftir II. B. Stowe Hidden Hand, eftir Mrs, E. D. E N. Southworth Self-Made, „ tvær bækur How Christianity Began, eftir William Burney Advancemcnt of Science-, eftir Prof. John Tyndall Christianity and Materiaíism, cftir B. F. Underwood Common Sensc, eftir Thomas Paine Age of Reason, e.ftir Thomas Paine Apostles of Christ, eftir Austm Holyoake The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynoids Carecr of Religious System, eftir C. B~ Waite Christian Deity, eftir Ch. Watts Christian Mysteries Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts Christianity— eftir D. M. Bennett Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel Liberty and Morality, eftir M. D. Conway Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch.. V\7atts< Science of the Bible Superstition Displayed, eftir William Pitt Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh. What did Jesus Tcach? eftirCh, Bradlaugh Why don’t God kili the Devil? eftir M. Babcock ioc. IOC. 15C. ioc. 15C. I5c. 15C. I5c. Q5e. 05 c, 05 e. o5e, 050. 050. C5c. r5c. 050. C5cv CSS'S, Q--5 CC. 05.C.. 050.. 05 c. 050. 05C. 050. 05C. IOC. Allar þessar ofautöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., MEIBI BŒKUR! HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRN FRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. ÍWHATIS RELIGION ? Sfð- asta ræða Ingersolls. Verð iCc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,cftir E. D.Macdonald 250. WISDDM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhaucr. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hms f etiska þinginu. Vrcrð : í skrautbandi - - $1.10 f kápu .... 50C. FORCE AND MATTER : or Principles of tlie Natural Order of the Universe, with a System of Mor.ility based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Vcrð: f bandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardener. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þcssi bók er hin langsnjaliasta sem þessi fræga kona hefir ritað. Vrerð : f bandi $1.10, í kápu 500. PHILOSOPHY of SPIRITUAL- ISM, cftir Frederic R.Marvin. í bandi. Vrerð:.............50C. PULPIT, PEW,and CRADLE, cftir Helcn H. Gatdener. í kápu. Verð: ioc. VVTNNIPEG, MAN. --—1.1 "■ —?"-*^r*ÁL'!!Li i!!L” "— y. *' * '’TJt <>• < 'imifHR. God and M y NeigbboMj,, eftir Robert Blatqhtprd á Eng-- landi, sem er hivfundur að ,,Mcme England,” ,, Britain for Britigh," o.fl. Bókin er 2QQtbls. á- stærð, prentuð með skíru, letrj- á góðan pappfr. Bókin er f.ramúrskarandi vel rituð, eins öif rifverJk Robert. Blatchfords. Verð:í bandi $1.00. f kápu 5.0Q-., ADAM’S DIARY, eftU MarR Twain $1. oq, EVE’S DIA-RY; cftir Mark. Twain |i.oa EXAMIN ATION OF THE PROPHECIES—Paine 1 50. Is the God of Israel the True God? eftir Israel W. Groh. 150. Ritverk. Voltaires: VOLTAI t\ E'S ROMANCES, Ný útgáfa í bandi, Micromegas. í kápu 25cv. Man of Forty Crowns 350, Pocket Thcology 250, Letters 011 th.e Christian Religion, með myndum af M-de Yoltaire, Francois Rabelais, John Locke, Peter Ba.yle., Jean Meslicr og Benedict Spin.oza,- 250. Philosophy of 11ist.ory 25C, Ignorant PhiLosopher, með mynd, um af René Dcscartes og Benc-. dict Spinoza ?5c, Chinese Catecism 25C,. Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St, WINNIPEG, --- MAN,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.