Baldur


Baldur - 08.12.1906, Page 4

Baldur - 08.12.1906, Page 4
4 BALDUR, 8. DESEMBER igo6. Telefónmál. m í nýkomnu brjefi til Baídurs frá Mr. Dagger, telefónfræðingi, sem hann sendi ásamt ýmsum upplýs- ingum óg bæklingum málinu við- víkjandi, segir hann svo á parti: "Það er með þessa löggjöf (telefón- löggjöfina) eins og hverja aðra lög- gjöf sem miðar að þvf að innleiða umbætur f fyrsta skifti, að hún er ekki fullkomin. Stjórnin gengst fjdlilega við þvf, og er reiðubúin að gjöra þær breytingar á henni sem meiri hluti fólksins heimtar, °g gjöra framkvæmdir f málinu auðveldari samkvæmt þjóðeignar- stefnunni". Þetta er nú vel mælt, en betra hefði verið að umbætur á lögunum hefðu getað komið áður en greidd eru atkvæði um þau. Því verður nú samt ekki að heilsa, því fylkis- þing kemur að sögn ekki saman fyr en f fyrsta lagi 11. janúar. Það hefir enn ekkert frjetzt af þvf, hvaða lagabreytingar nefnd sú hef- ir farið fram á, sem kosin var á Portage la Prairie-fundinum um daginn til að fara á fund stjórnar- innar, og fá loforð um breytingar á lögunum, og engin ákveðin lof- orð, sem nokkuð það er á að græða sem maður getur fótað sig á, eru enn komin frá henni. Mjög er það samt líklegt að lögunum verði breytt f ýmsum atriðum og það Ifklega til bóta, þvf gallarnir scm á þeim eru munu fremur hafa ver- ið af yfirsjónum en tilgangi, að undanskildum ákvæðnm 13. grein- arinnar í báikinum um sveitatele- fóna, þvf manni getur naumast arinað virzt en að þar sje verið að gjöra tilraun til að reka menn til að greiða atkvæði með sveitatele- fónum, sem ekki var einungis ó- þarfi, ef löggjöfin hefði verið góð, heldur ógeðfeld þvingunartilraun. Stjórninni er sjálfsagt annt um það að lögunum sje sem bezt tekið, og hún hefir farið lengra en góðu hófi gegnir í þvf að fá menn til að fall- ast á þau. Þessar syndir eru nátt- úrlega sameiginlegar með öllum stjórnum og ef um enga aðra galla væri að ræða mætti vel duga. Það atriðið sem er einna alvar- legast er ákvæði það sem gefur sveitastjórnunum vald til að stofn- setja telefónkerfi, hve nær sem vill eftir næstu sveitarkosningar, í þeim sveitum, sem meiri hluti atkvæða verður með sveitatelcfón- um, án þess að þurfa að fá frckara samþykki kjósendanna til að leggja út fje fyrir stofnun telefónkerfis. Við næstu sveitakosningar verður engin skýrsla lögð fram um hver sá kostnaður muni verða, sem kom- andi sveitarráðsmenn muni setja sveitina f, til að koma upp telc- fónkerfi. Menn geta að cins greitt atkvæði um það, hvort mönnum geðjast svcitatelcfónhugmyndin eða ekki; og segi meiri hluti kjós- enda þá, mcð atkvæðum sínum, að þeim geðjist hún, fær sveitar- ráðið við það vald til að ráðast í hvaða kostnað sem þvf lfzt með leyfi fylkisstjórnarinnar, án þess að spyrja kjósendurna frekara leyfis. Þetta er slæmt ákvæði, en lfklega verður þvf* breytt, ef annars Por- tage la Prairie-nefndin fær nokkru framgengt. Yfirleitt gengur samt löggjöfin í rjetta átt og þrátt fyrir gallana, sem vonandi verða lagfærðir, er hún góðra gjalda verð. Að hægt sje að hafa telefónsam- band fyrir minnaverð en t.d. Bell- telefónfjelagið heimtar, er engum vafa bundið, reynzlan er búin að sýna það, og eftirfarandi skýrsla sýnir hvað stjórnin hugsar sjer að setja fyrir að nota tengilfnur fylk- isins um leið og hún sýnir hvað “Bell“-fjelagið setur nú fyrirsömu vegalengd. Stjórnin byggir þcssa áætlun sína á reynzlu þeirra tele- fónfjelaga í Canada, sem ekki hafa beint verið stofnuð til að græða fje á starfi sfnu, en hafa þó staðið sig vel: VERÐ FYRIR 3 MÍNÚTNA SAMTAL. Núver. Stjórn- verð arverð ‘Bell‘- f hæsta fjeiags. lagi. Frá Wpg tii— mflur Eli 31 $ -3° 10 cts. Morris 42 .40 15 - High Bluff 48 .50 15 - Dominion City 56 .50 2C - Emerson 66 .50 25 - Macgregor 77 .50 25 - Darlingford 94 .60 35 - Cypress River 95 .60 35 - Pleasant Point 100 •75 35 - Ilallsboro 111 •75 40 - La Riviere 113 •75 40 - Douglas 121 •75 40 - Eden 131 •75 45 " Kernnay 141 .90 50 - Elgin 168 1.05 60 - Whitewater 192 1.20 65 - Þessi eftirfarandi skýrsla sýnir hvað nokkur af þessum fjelögum hafa sett fyrir telefónsamband yfir árið á ýmsum stöðum f Canada : King Township Telephone Co., Ont............$ 9 00 The Harrietsville Tele- phone Ass’n, Ont. 9 00 William Wade, Brighton, Ont................ 10 00 The Sprague Tclephone Co., Ont........... 10 00 The Bellechasse Tele- phone Co., Que. . . 12 00 The Canadian Telephone Co., Que........... 12 00 The Markham and Picke- ring Telcphonc Co., Ont................ 12 Oo Fro. Gauthier&Cie, Drum- mondville, Que. .. 12 00 Þetta er f flestum tilfellum helm- ingi og stundum meira en helm- ingi minna en ‘Bell‘-fjelagið setur fyrir samskonar afnot þráða sinna. Kostnaðurinn við lagningu hvcrr- ar mflu af telefónþráðum er, eftir reynzlu manna f Canada frá $Z4 til $150, og cftir áætlun Mr. Dag- gers ætti kostnaðurinn að verða um $100 á mfluna. Framanskráðar skýrslur ættu menn að lesa með gaumgæfni þvf þær eru góðar eins langt og þær ná. Á öðrum stað f blaðinu er aug- lýsing viðvíkjandi atkvæðagreiðslu um þetta mál við kosningarnar 18. þ. m. Af þessari auglýsingu geta menn sjeð, að þeir einir sem hafa eignir sem ná $400 virðingu undir skatt geta greitt atkvæði um það. Hve margir eru þeir menn í Nýja- íslandi? Líklega 30 til 40 af 5000 manns. Skyldi mönnum hjer nú skiljast hve afkáraleg lága virðing- in er. Þegar skýrslur um kosn- ingaúrslitin koma til stjórnarinnar sýna þær, að 30 til 40 manns hafa greitt atkvæði I Eru Ný-íslend- ingar aumingjar og öreigar ? Það þarf skýringu við þctta og sú skýr- ing getur ekki orðið neinn upp- sláttur fyrir Ný-íslendinga. E. Ó. Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skntstolu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þcim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - F'ramnes. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,-Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson.....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield- Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait...........Sinclair. Björn Jónsson.........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson-------Cold Springs Jón Sigurðsson........Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stcphan G.Stephanss. - Markerville Hans Hansson. - - Blaine, Wash. Chr. Benson. - - - Pcint Rofcerts (h T)r. O. Stephemen• & Q 643 R°ss St. m WINNIPEG, MAN. & Telefón nr. 1498. TAPAST hcfir frá heim- ili undirritaðs, sect. 9—21 — 3 E., hvftur uxi, 4 vetra, dumb-rauð- höttóttur, afhyrndur, en dálitlir stikiar vaxnir upp aftur ; eyrna- mark: heilrifað hægra og sýlt vinstra, en heilrifan hefir verið stýfð af. Finnandi er beðinn að gefa tilkynningu sem fyrst. Herman Goldhardt. Nes P. O., Man. HVER sem hefir tapað rauð- um uxa, hvftum á fótum, kvið og hala upp til miðs, og hvítum bletti á mfilunum, óhornteknum og ó- mörkuðum, á að gizka tveggja ára, getur vitjað hans til mfn, með þvf að borga áfallinn koí.tnað. SlGURJóN JóNSSON. Árnes P. O., Mam ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða / úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Metin verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, í landst"kustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári f þrjú ár, og gjöra umtiœtur á þvf. 2. Með því að halda til njá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D:minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of tiie Mmi3ter of the Interior A IL-j sem hafið fyrir lengri tíma orðið að stritast við saghest- inn með smásög í höndum, og sveizt blóðinu við að saga í cldfær- in, ættuð að KASTA SöGINNI en BRENNA SAGHESTINN, Og fá okk- ur undirritaða til að saga eldivið- i in 1 fyrir ykkur. Við gjörum það mcð töfrakrafti, sem nefnist á inn- lendu máli ”GASOLINE“. Verðið vcrður sanngjarnt. Þeir, sem hafa f hyggju að hag- nýta sjer þenna verkljettir, ættu að firma G. P. Magnusson, Gimli, að máli, og scmja við hann um verð og verk. Yðar þjónustureiðubúnir Magnússon & Brynjólfsson. G-IMLI MAIL TAPAST hefir frá heimili Sigurjóns Thordarsonar, Nýhaga, stór uxi, nfu til tíu vetra gamall, móbrúnn, einlitur og stórhyrndur. Uxi þessi tapaðist snemma í sum- ar, og sást sfðast í gripum vestur við Króksvatn. Finnandi er beð- inn að senda tilkynningu til S. SlGUKBSON, Tlnausa P. O.—------Man. Til NÝ-ÍSLENDINGA. Kæru landar! Nú er jeg búinn að fá í verzl- un mfna að Gimli miklar byrgðir af allskonar harðvöru, og á leiðinni er mikið af matvöru. Jeg get fullvissað yður um, að þessar vör- ur verða allar seldar með lágu verði, eins lágu og mögulegt er að fá þær fyrir annarstaðar á Gimli. Þeir, sem kann að vanhaga um sleða fyrir veturinn, ættu að sjá mig viðvíkjandi kaupum, áður en þeir gjöra út um kaup annarstaðar. Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofa að skifta sanngjarnlega við yður. Þeir, sem lifa f bæjarstæð- inu Gimli, fá vörur keyrðar heim til sfn samstundis og þær eru kcyptar; hvort það er lftið eða mikið sem keypt er, gjörir engan mun. Öll verzlunarvara tekin með hæsta verði. Yðar þjenustu reiðubúinn, er jeg yðar einlægur G. P. MAGNUSSON. 1111 Keyrsla: Frá Gimli til Winnipeg Beach kl. 8 á hverjum morgni. Frá Winnipeg Beach til Giml á hverjum morgni, eftir að Winnipeg-lest er komin. G. E. Sólmundsson. Gimli Feed and Livery Stable, 2nd Ave Gimli. $1.00 N y i r kaupendur að BALDRI fá blaðið frá byrjun nóv. þ. á. (meðan upplagið endist) til ársloka 1907 fyrir $1.00, með þvf móti að borgað sje fyrirfram. # % * $800.22 S e x hundrud dollara er útistand^ andi fyrir Baldur. — Sendið &- skriftargjöldin sem fyrst. Þeir, sem fá rcikninga með þessu blaði, eru beðnir að borga sem fyrst og senda at- hugascrndir ef villur eru i þeim.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.