Baldur - 22.12.1906, Blaðsíða 1
*•«•«««• ♦»♦*♦•♦« »♦»♦•♦•♦
Hafið þér
fengið yður nýja eldavjel? Við höfum
‘Happy Thought', ‘Jevvell Steel Ran-
ges“, ‘Born Steel Ranges', ‘Mars'
og mikið af ‘Cast Cooks1 frá $12 og
þar yfir. Borgunarfrestur veittur.
ANDERSON & THOMAS,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St., WPG. Phone 339.
♦•♦•••♦• •♦»*•♦•♦»»*«
BALDIIR
f*.
nsf
STEFNA: Að efla hreinskilni og
eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki
sem er af norrœnu bergi brotið.
•♦•♦•♦•♦♦•♦•♦•♦•»♦•♦•♦•♦♦•♦•♦•♦•
Ofnar. |
Við höfum gömlu, góðu tegundina til X
að brcnna í kolum og við. Verð frá$2 ♦
og upp. Ýmsar aðrar tegundir af ofn- •
um með bezta verði. Komið og sjáið. *
ANDERSON & THOMAS |
Hardwarc & Sporting Goods. *
538 Main St. , WPG. Phone 339. j
>♦*♦•♦ ♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦‘«
IV. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 22. DES. iqo6.
Nr. 46.
jólatrjessamkoma Þar f landi’ s<"'fnuðust saman utan
um heimili franska sendiherrans f
verður haldin f Únítarakyrkjunni
hjer á jóladagskvöldið (þriðjudag).
Jólagjöfum verður vcitt móttaka f
kyrkjunni eftirmiðdag á þriðjudag.
Fram að þeim tfma má'afhenda
þær Stefáni Eldjárnssyni, Einari
S. Jónassyni, eða Einari Ólafssyni.
Lönd til sölu.
*
160 ekrur, 3 mílur frá Gimli,
gott heyland og plógland.
80 ekrur, skammt frá Gimli,
nýtt timburhús á eigninni, gott
vatnsból, mjög falleg eign.
G. ThORsTEINSON,
Gimli,-------Man.
FRJETl
Sem afleiðing af bendingum
Roosevelts forseta ásamt fleiri
manna um það, að hætta stafi af
þvf fyrir Bandaríkin, að auður
landsins sje að safnast fyrir f fárra
manna höndum, verða ná laga-
frumvörp ,lögð fyrir Congressið,
J?ess cfnis að leggja skatt á erfða-
fje °g gjafafje scm afhendast á til-
teknum persónum eftir dauða gef-
andans. í frumvarpi þvf sem
Congressmaðurínn Perkin frá New
York hcfir lagt fram, er gjört ráð
fyrir að upphæðir undir $10,000
sje ekki skattskyldar. Af upphæð
sem ekki nemur meira en $25,000
skal greiða 75 cts af hundraði
hverju ef fjeð gengur til konu eði
eiginmanns, bróður eða systur
þeirrar persónu sern látin er; $r.
50 ef það gengur til niðja bróður
eða systur hins látna ; $2.25 þeg-
ar það gengur til bróðurs eða syst-
ur, fi’jður eða móður hins látna;
43 þegar það gengur til bróðureða
systur afa hins látna, og $3.50
þegar það gengur til einhverra
annara.
Ef fjárupphæðin er frá 25 til
100 þúsund, cr afgjaldið 1 sinni
það sem áður er sagt. Sjc hún
10O til 500 þúsund þá 2 sinnum
eins mikið. Af 500 þúsund til 1
miljónar,2 J^sinnum súupphæð. Af
upphæðum frá 1 til 10 miljóna 10%,
Róm, til þess að láta f Ijósi fögnuð
sinn yfir gjörðum frönsku stjórnar-
innar í þessu efni. Af þessu varð
usli mikill, og af þvf líkur þóttu til
að páfanum yrði gjörð heimsóka.af
öðru tagi, var öllu herliði sem til
var f Rómaborg raðað utan um
Vatikanið. Fyrirliðar fólksins
voru nokkrir sósfalistar og þing-
menn þjóðræðismanna og á meðal
þeirra var prins Borghese. Eftir
að þeir höfðu árangurslaust reynt
til að komast f gegnum hergarðinn
til Vatikansins, hófu þeir skrúð-
göngu með ljósum um borgina,
syngjandi útfararsálma í merkingu
um að klerkavaldið væri nú dautt,
og hrópuðu Mengi lifi Frakkland
og Clemenceau. Niður með páfa-
valdið',
Costa, þingmaður, og aðrir
reyndu að ávarpa fólkið, en lög-
regluliðið kom f fyrstunni í veg
fyrir það. Mestur varð uslinn fram
undan myndastyttunni af heim-
spekingnum Giordiano Bruno.sem
var brendur af kyrkjunnar völdum
17. febr. 1600. A þessum stað
tókst Costa loks að ávarpa fólkið
mcð nokkrum orðum, og sagði
hann: “Látum oss við þcssa
myndastyttu votta hinnl miklu
frönsku þjóð þakklæti vort, fyrir
að hafa haldið áfram strfðiiiu gcgn
hinum maurjetnaklerkadómi“. Að
þcssj loknu voru hermenn látnir
sundra fólkinu, en háreystin hjelt
samt áfram með söng fram á nótt.
Nefnd manna úr hópi þessum náði
á fund M. Barroc, franska sendi
herrans, og lýsti hann yfir við
hana gleði sinni yfir hluttöku
ítalskra manna í þessum málum.
Italska stjórnin gjörði allt sem hún
gat til að koma f veg fyrir þessár
róstur. Segir hún, að þó ftalska
þjóðin sje mjög með Frökkum f
þessu máli, þá vilí stjórnin ekki
sýna neina hlutdrægni í þvf efni,
einkuin af þvf að samkomulag
hennat og páfans er nú bctra en
þeim, en lögreglunni tókst að dreifa!
múgnum áður en nokkur vandra’ði
bæri að höndum. Á mcðan de J
Briy biskup í biskupsdæminu
Meaux var að taka við tilskipun
um að yfirgefa biskupsdæmi sitt á
sunnudagsmorguninn, leið yfir
hann. Sfðari frjettir segja að hann
hafi raknað við.
. f
I Milano á Italíu hefir sósfalista-
sambandið ákveðið að gjöra gang-
skör að þvf, að mynda samtök um
aila Italíu meðal frjálshugsandi
manna, til þess að gefa P'rakklandi
verðskuldaða viðurkenningu fyrir
afskifti sfn af kyrkjumálum á
Frakklandi. Miirgum prestum
hefir þegar verið stefnt fyrir laga-
brot á Frakklandi.
THB G-XTÆHjI
rT~R, A ...T3T1STGr
GIMLI.
MAN.
Vegna þess hve örðugt er að fá
flaggstangaefni fyrir skólana úti
um landið, hcfir fylkisstjórjmin af-
ráðið að framfylgja ckki flagg-
reglugjörð sinni fyr eu eftir 24.
maf næsta vor.
Hinn 14. þ. m.' kviknaði f kola-
námu á Cape Bretpn, N. S. Mik-
ið af útbúnaði branr., Hinn 17. þ.
m. var sjó veitt inn f námuna, þar
hún liggur rjctt við hafið, og er
búizt við að njeð þvf móti takist
að slökkva eldinn.
Sagt er að Vilhjálmur Þýzka-
landskeisari hafi í huga að losa
þýzku stjórnina undan áhrifum
klerka þar í landi, sjerstaklega
hinna kaþólsku. Um aðferðina er
ekki getið.
Verzlar með allskonar GrOCERIES, GLERVARNING, ÁLNA-
vöru, og nærfatnað ; KVENN-BLOUSUR og SKIRTS.
JÓLAVÖRUR eru nýkomnar, en seljast óðum upp.
STEI'ÁN ELDJÁRNSSON vinnur f búðinni, sem er í póst-
húss-byggingunni, hann bfður þess búinn að sýna yður vörurnar og
segja yður prisana, scm cru Iágir, þar vjcr seljum að cins fyrir borg-
un út f hönd.
Vjcr óskum viðskifta yðar.
* * V
THE GIMLI
TRÝÝX3ITTQ- C°.
.•Æ45lA
C3-T.THDIT.T3G- CTOLI
e LT JVT!
Nú er árið að lfða f ‘aldanna skaut‘, og þá finn jeg mjer skylt að
þakka hinum mörgu skiftavinurn mfnum fyrir viðskiftin á liðn r árinu,
og skal láta þcss jafnframt getið að um miðjan janúar I9°7> mun jeS
hafa á boðstójum .mikið úrval af nýjum, fallegum, ódýrum og smekk
legum sýnishornum af
Hlutabrjef i C. P. R.-fjelaginu
hafa nú verið scld f Montreal fyrir
$201, eða meira cn tvisvar sinnum
ákvæðisverð þeirra. Fjelagið er
lfklega ckki að tapa.
Fyrir Ottawaþingið ætlar stjórn-
in að leggja ftumvarptil laga, scm
ætlazt er til að fyrirbyggi verkföll
f þeim iðnaðargreinum sem sjer-
staklega snerta almenning. Hug-
auk hins áður nefnda gjalds, á öllu | það hefi/nokkru sinni verið sfðan | raPndin cr að stjdrnin sctj' sátta'
sem c-r fram yfir eina miljón ; 15%: [g^o j nefnd ef sættir fást ekki á anran
af ö!lu yfir eina miljón upp f 20 veg, og á ttteðan sú sáttanefnd er
Þvert á móti því sem búizt hafði
verið við, var allt kyrt í Parfsar- j
borg hinn 16. þ. m., fyrsta sunnu-
nteg-g-ta-
ZP^IPIPIIR,
glæsilegri en áður hefir sjest hjer. — Sömuleiðis lcysi jeg af hendi
alls konar
“JOB PRiNTiNG”,
og ábyrgist að vinna verkið vel og samkvæmt nýjustu tízku í þeirri
grein, — þvf nú er Gimill kominn f samband við tfzkuheiminn, og
verður nú að reyna að fylgjast með, ef hann á ekki að vcrða langt á
eftir menningarstraumnum.
Gleðilcg Jól! Ilagsælt ár!
Gimli,
Virðingarfyllst
(J. <$(£. 'Chompson,
Man.
miljónir ; 2oj/af tillu yfir eina milj-
ón uppf 30miljónir, og 25j/aföllu
yfir eina og meira en 30 miljónir.
Þctta afgjald cr orðið býsna hátt
þegar komið cr upp f margar milj-
(Jiiir, en sýnilega vc-rður-auð Banda-
rfkjanna ekki dreift stórvægilega
mcð þessum lögum. Þjóðin þarf
að taka uppspretturnar sem auður
rfkismannanna cr dreginn úr, ef
auður landsins á að koma þjóðinni
f heild sinni að gagni.
A mánudaginn var varð óvenju-
lega róstusamt f Rómaborg. ^ Þús-
undir manna, sem fagna yfir þeirri
stefnu scm franska stjórnin hcfir
tckið viðíkjandi kaþólsku kj’rkjuuni j uin
daginn eftir að lögin um aðskilnað
ríkis og kyrkju gengu f giídi fyrir!
fullt og allt. TJti um landið voru
aftur all-víða töluverðar æsingar. ,
Miklar hersingar fylgdu klerkun- j
um frá og til kyrknanna meðj
sálmasöng. Andstæðingar kyrkj-
unnar söfnuðust einnig saman til
að starfa, verður verk það er deil-
I an er uin að halda áfrain. Lík-
| lega er þctta nokkuð varhugavert
•v • ’ "
ákvæði ncma vel sje frá gengið.
\ '---------------------
j , Járnbrautarfjelögum f Norðvest-
60 YEARS'
EXPERIENCE
ur Bándarfkjunum hefir verið skip-
áð að flytja strax , byrgðir af elds-
ncjui inn f Dakotarfkið. Þar hcflr
verið þurð , mikil á eldsneyti, eh
járnbfautarfjelögin hafa ekki láfið
að sýna styrk sinn. í Pernignanog' . ... " „ r ,, ,
j sjer mj ig anntumað uppfyllaþarf
Amiens lcnti kaþólskumónönnum . " , , , , .
ir manna ; nú verða þau að smna
og fríþcnkjurum saman, og varð j ^ {
stund aljsníirp rimma mcð I ;
l’BONNAR
m HARTLEY
‘ Trade Marhs
Dcsions
.... COPVRIGHTS &C.
Anyone nenrtlng a skolch nnd descriutlon may
qulckly nacertaln our opinlon free whcther an
Invent.lon is probably patentable. Ct>mniuiilrH-
tlona 8trlctly confldeutial. HANOBOOK on l’ntents
eont free. OMest aponcy for securing patents.
Patenta taken tnrough Munn & Co. receive
tpec.ial notice, without chnrge, in the
ScMific JfinericaiL
A hfttulíiofnoly illustratod weekly. I.nrcest cir-
culftt.i«>n of any ecientiflc Journal. Ternis, ?3 a
vcnr ; four months, $L Sold by all newsdealerti.
MUNN &Co.36,Br*.NewYork
Braucb OtHco. 625 F 8U WasblUíton, 1). C.
á\
BARRISTERS
P. O. Box
é
WINNIl’EG, —
223,
MAN.
V/
etc. i
t
V?/
í&æ 99$
^ Mr. B O N N A R er W
^hinnlangsnjallasti málafærslu-M^
kJ maður, sem nú er í þessu
l |
‘W.________________Jt