Baldur - 22.12.1906, Blaðsíða 3
BALDUR, 22. desember igo6.
3
þvf, að þjóðin vill fá þeim breyt-
ingum framgengt, sem nefndar
hafa verið. Konungkj'irnir alþing-
ismenn eru hjA henni orðuir að at-
hlægi og engu öðru en athlægi.
Hún vill engum flokki gefa það
vald í hendur að ráða landinu 6 ár,
án þess að þurfa allan þann tíma
að spyrjast neirt fyrir um vilja
þjóðarinnar. Og hún vill ekki fá
þann svefn yfir landið, sem óum-
flýjanlegur er öðruhvoru, þegar
þing er ekki háð nema annaðhvort
ár. Þetta hefir þjóðin áreiðanlega
gjört sjer Ijóst. Móti þessum atr-
iðum ber að kalla má enginn á
landinu.
En ein þjóðræðistryggingin er
eftir, sú, sem er lang-tilkomumdst
og djúptækust — bein atkvæða-
greiðsla alþýðunnar um löggjöfina.
Um hana hefir lítið verið hugs-
að hjer á latidi og lítið ritað. En
ekki erum vjer f nokkrum vafa um
það, að hún á að vcra ein af aðal-
kröfum þjóðræðismanna. Og þar
sem hinir framsæknari vinstri mcnn
í Danmörk eru alvcg ófeimnir við
að setja haná á stefnuskrá sína, þá
ættu íslcnzkir þjóðræðismenn ekki
aðf vera hræddir við það.
Snemma á þessu ári minntist
Ejallkonan ábeina atkvæðagreiðslu
um löggjöfina með Svisslendingum.
Þar hefir fyrirkomulagið rutt sjer
æ betur og betur rúm á sfðustu
Öld, fyrst f hverju fyikinu eftir
annað, og loks tekið inn f stjórnar-
skrá sambandsrfkisins. Auðvitað
væri nú ekki nokkur vegur að fá
þvf útrýmt •— svo vel hefir það
gcfizt — þó að einhverjum kæmi
það til hugar. En það kemur eng-
um til hugar.
Ekki eruj það Svisslendingar
einir, sem hafa komið á þessu fyr-
irkotrulagi. Sex af Bandarfkjun-
um hafa það, og éf til vill fleiri
rfki.
Nýlega hefir W. T. Stead, rit-
rtjóri tfmaritsins Review of Re-
wiews, átt tal um þetta fyrirkomu-
lag við cinn af hclztu formælend-
um þcss f Vesturheimi, dr. John
R. Hayncs frá[Los Angeles f Ore-
gon, ogprentarþá samræðu f októ-
berhcfti tfmaritsins. Vjer göng-
um að þvf vísu, að samræðan þyki
fróðleg og skemmtileg, og prent-
um hjer á eftir meginatriði hennar.
“Beinni löggjöf*, mælti dr. Hay-
nes, “verður ekki útrýmt hjeðan
af. Því fer svo fjarri, að henni
verði útrýmt, að hún færist út.
Sem stendur fcr hún aðallega fram
á Kyrrahafsströndinni. En hún
er svo einföld og hún bætir svo
vel úr flestum þeim göllum, scm
við eigum við að strfð, að hún mun
kornast á vfða annarstaðar".
“Hvað skiljið þjer við ‘bcina lug-
gjöf‘?“ spurði Stead.
“hyrirkomulagið er cinfalt.
Tökum til dæmis borgina Los An-
geles, sem varð fyrst til þess að
fara að dæmi Oregon-rfkisins um
beina löggjöf. Ef 6 af hundraði af
kjósendum f Los Angeles ritaund-
ir bænarskrá til bæjarstjórnarinnar
um að nema einhver lög borgar-
innar úr gildi, eða leiða eitthvað f
lög, þá eiga þeir heimting á þvf,
að þau lög verði lögð fyrir alla
kjósendnr til atkvæðagreiðslu við
næstu almcnnar kosningar, sem
fram fara eftir er bænarskráin hef-
ir til bæjarstjórnarinnar komið.
Sje brýn riauðsyn á að flýta mál-
inu og i 5 af hundraði af kjósend-
um riti undir bænarskrána, þá get-
ur bæjarstjórnin látið atkvæða-
grciðsluna um málið fara fram sjer-
staka. Sjerstök atkvæðagreiðsia
kostar um 2 þúsund pund (36þús.
kr.), og venjulega hliðra menn sjer
hjá hcnni. Oftast eru atkvæða-
skjölin lögðfyrir kjósendur um leið
og.þeir ganga til almennra kosn-
inga, og rita þá ‘já‘ eða ‘nei‘ við
tillöguna“.
“Jeg geri ráð fyrir þvf“, sagðí
Stead, “að þessu sje venjuicga
beitt, þegar menn vilja fá vitn-
eskju um almenningsálitið um eitt-
hvert meginatriði, eins og t. d.,
hvort stjórnin skuli taka að sjer
járnbrautir eða konur fá kosningar
rjett. Þegar mciri hluti kjósenda
hefir fallizt á meginatriðið, þá er
litið svo á, sem löggjafarþinginu
hafi verið á hendur falið að koma
þvf inn í löggjöfina — er ekki
svo ?‘1
“AIls ekki“, svaraði dr. Hay-
nes ; “þarna skjátlast yður gjör-
samlega. Við erum komnir miklu
lengra cn að fá alþýðuatkvæði
greidd um eitthvert megir.atriði út
af fyrir sig. Þegar við tölum um
beina löggjöf, þá eigum við ekki
við neinar almennar grundvallar-
skoðanir, heldur við samþykkt á
Iögum“.
“En t öllum löndum er gengið
að þvf vísu, að löggjöfinni þurfi að
vera samfara íhugun og umræð-
ur“, mælti Stead. “Stjórnin
semur frumvarp af mikilli vand-
virkni; það er lagt fyrir fulltrúa
þjóðarinnar, þeir ræða það grein
eftir grein, og þegar lögin eru af-
greidd frá þinginu, þá cr gjört ráð
fyrir, að þar komi fram samsafn
þeirrar vizku, sem býr með fulltrú-
um alls ríkisins. Þjer getið ekki
við það átt, að f staðinn fyrir alla
þessa vandvirkni, fhugun og um-
ræður korni kollótt ‘já‘ eða ‘nei‘
múgmennis-harðstjórans, frá heim-
ingi kjósenda að einum viðbætt-
um ?“
“Jú“, sagði dr. Haynes, “jeg
á einmitt við þetta. Við trúum á
þjóðræðið, eða, cf Þjer viljið það
heldur, águðdómleg rjettindi hvers
ein'staks manns, Og við bindum
ekki þjóðræðið við almenn grund-
vallaratriði. Til dæmis að taka
væri ekkert því til fyrirstöðu fyrir
yður eða mig, ef við værum borg-
arar í einhverju af þeim sex rfkj-
um, sem hafa tekið þetta megin-
atriði inn f stjórnarskrá sína, eða ef
við ættum heima f e'nhvcrri borg-
inni, sem hefir sett þetta f stofn-
Iög sfn cins og Los Angeles, að
semja flókið frumvarp f ioo grein-
um t d. —þar sem vandlega væri
gengið fráhverju sinfiatriði. Frum-
varpið væri Iagt í heild sinni fyrir
kjósendur, og ef helmingur þcirra,
og einn að auki, samþykkir frum-
varpið, alveg einsog það er orðað,
þá verður það að lögum“.
“Umræðulaust og án þcss að
nokkurar breytingartillögur komi
fram ?“ spurði Stead.
“Umræðurnar eru nægilegar f
blöðunum, og málið er rætt um
þvert og endilangt landið, frá þvf
cr bænarskráin cr Iögð fram og þar
til er gengið ertil atkvæða. Frum-
vörp, sem atkvæði eru greidd um
með þessum hætti, eru oft rædd
með miklu meiri nákvæmni en þau,
sem komið er með hraða gegnum
löggjafarþingin, oft svo miklum,
að meriu hafa ekki eitiu sinni tíma
til þess að lesa þau“.
“Þá er ekki unnt að koma að
neinum breytingartillögum ?“
“Nei, menn verða að samþykkja
frumvarpið, eins og það liggur
fyrir. Þyki nauðsyn til bera, má
síðar veita löggjafarþinginu vald til
þcss að gjöra þær breytingar, sem
hentugar eru til þess að framgengt
verði mcginatriðum kagantia. En
frumvarpið verður að rfkislögum
nákvæmlega eins og það cr sam-
þykkt“.
í)r. Haynes tók eftir þvf, að
Stead furðaði stórum ú þessu.
Hann fór þá að skýra honum frá
þvf, að í Kyrrahafs-rfkjunum væri
brýn nauðsyn á þvf, að alþýða
manna ætt: kost á að verja sig fyr-
ir fjeglæframönnum. Stórgróðafje-
lögin fylla þingin með fulltrúum
sínum, þingmenn eru keyptir fyrir
þá og þá fjárhæð; og alþýðan
verður alveg magnlaus. En með
þannig lagaðri alþýðu-atkvæða-
greiðslu er þjöðræðið tryggt, og
fjeglæframennirnir fá ckki beitt
sjer.
Rfkin, sem hafa Icitt þetta fyr-
irkomulag f lög, eru California,
Norður og Suður Dakota, Oregon,
j'Utah og Nevada.
j í Oregon er alþýðan nýbúin að
fella kosningarrjett kvenna með
þessum hætti, en auðvitað má
taka það mál fyrir aftur, hvenær
sem s af hundraði af kjósendum
vilja skrifa undir bænarskrá þess
efnis, sagði dr Iíaynes.
& % «
Á þetta atriði, beina löggjöf,
hefir alloft verið minnst f Ba’dri
áður, og eru Iesendum hans þvf
ekki alls-ókunnugt um þessa mikil-
vægustu srjórnarfarshreyfingu sem
er að rýðja sjer til rúms nú á dög-
um, og sem nú er að grafa um sig
á Islandi eir.s og annarstaðar. En
góð vfsa er aldrei nf oft kveðin,
og af þ\ í þessi framanskráða Fjáli-
konugrein, gcfur t<ö suinu leyti
mjög Ijósa hugmynd um megin-
drætti beinnar löggjafar, þá er hún
tckin upp í Baldur sein góður við-
auki við það sem áður hefir verið
sagt um það atriði.
E.O.
Það er móðins f Bandaríkjunum
að vera ræðumaður. Lfka eru þar
búnar til fleiri vindmylnur en í
nokkru öðru landi heimsins.
KLDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN.
< » ”
;! Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar elgnir f eldsábyrgð, eða
« fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín,
* EINAR ÓLAFSSQN,
* Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN,
9
ÓVIÐjAFNANLEG KJÖRKAUP
Á BÓKUM
framlengd ura nokkrar vikur.
80 til 60 prósent afslátturl
Lesið eftirfylgjandi verðskrá:
Uncle Tom’s Cabin, cftir H. B. Stowe loe,
Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southwo.rth ioc.
Selfi Made, ,, tvær bækur 150.
How Christianitv Began, cftir William Burney ioc.
Advancement of Seience, eftir Prof, John Tyndall 1 Sc.
Christianity and Materialism, cftir B. F, IJnderwood I5c.
Common Sense, eftir Thomas Paine l 5C-
Age of Reason, c,ftir Thomas Paine 15C«
Apostles of Christ, eftir Austm Holyoake D5c«
The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh Ojc.
Blasphcmy and the Bible, eftir C. B. Reynolds O.SC,
Career of Religious Systcm, eftir C. B. Waite 05c.
Christian Deity, eftir Ch. Watts 050.
Christian Mysteries 05C.
Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts OSc.
Christianity— eftir D. M. Bennett c 5c.
Daniel in the Lions’ Dcn, eftir D. M. Bennett 05C.
Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdau&i 050,
Last Link in Evoíution, eftir Ernst Hacc.kel 05c-
Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05c-.
Passage of the Red Sea, eftir S. E„ Todd;
Prophcts and Pruphesies, eftir john K, Rcmsburg 05C,
Science and the Bibie Ant.aganist.ic,, cftir Ch. Watts 05Cs
Science of thc Bible 05C.
Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C,
Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C.
What did Jesus Tcach ? eftirCh. BraJlaugh 05«,
Why don’t God kill thc Dcvii ? eftir M. Babcock' ioc.
Allar þessar ofantölUu bækur $2.00
Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eðo
Bandaríkjunum.
PÁLLJÓNSSON,
655 Toronto St., WINNIPEG, MAN.
TÆETTIT
BŒKUR 3
HEIMSPEKISLEGS,
VÍSINDALEGS,
STJÓRN FRŒÐISLEGS,
OG TRÚARBRAGÐALEGS
EFNIS.
VVHAT IS RELIGION ? Sfð-
asta ræða Ingersolls. Vcrð ioc.
DESIGN ARGUMENT FAL-
ACIES,eftir E.D.Macdonald 250.
WISDOM OF LIFE, eftir Arth-
ur Schopenhauer. - Verð 250.
RITVERK Charles Bradlaughs,
með mynd, æfisögu, og sögu um
baráttu hans f enska þinginu.
Verð : í skrautbandi - - $1.10
f kápu - - - 50C.
FORCE AND MATTER : or
Principles of the Natural Order
of the Universe, with a System of
Morality based theron, eftir Prof.
Ludvvig Buchner, Með mynd.
Verð : f bandi * - $110
MEN, WOMEN, AND GODS,
efttr Helcn H. Gardener. Með
formála eftir Col. R. G. Ingersoli,
og mynd höfunnarins. Þessi bók
er hin iangsnjallasta sem þessi
fræga kona hefir ritað.
Verð: f bandi $1.10, f kápu 50C.
PHILOSOPHY of SPIRITUAL-
ISM,
eftir Frederic R.Marvin. í bandi.
Verð:.....................50C.
PULPIT, PEW.and CRADLE,
eftir Helen H. Gardener. í kápu.
Verð: ioc.
God and Níeighbou,
eftir Robert Blatchford á Eng-
landi, sem er höfundur að ,,Merrie
England,“ ,,Britain forBritish,“
o.fl. Bókin er 200 bls. & stærð,
prentuð með skíru letri á góðan
pappír. Bókin er framúrskarapd
vel rituð, eins öll ritverk Robert
Blatchfords. Verð: í bandi $1.00
f kápu 50C.
ADAM’S DIARY, eftir Mark
Twain $i.co
EVE’S DIARY, eftir Mark
Twain ^i.r-o
EXAMIiNAJIO>N OF THE
PROPHECIES—Paine 150.
Is the God of Israel the Tsue God?
eftir Israel W. Groh. 150,
Ritvek Voltaires:
VOLT AIK E’S ,lvOV ÍÁNCES.
Ný útgáfa í bandi $1.50
Micromcgas. í kápu 250,
Man of Forty Crowns 250,
Pocket Theology 2 50,
Letters on the Christian Religionx
með myndum af M.de Voltaire,
Francois Rabelais, John Locke,
Peter Bayle, Jean Meslier og
Bcnedict Spinoza. 250.
Philosophy of History 25C.
Ignorant Philosophcr, með mynd-
um af Rcné Dcscartcs og Bcnc-
dict Spinoza 250.
Chinese Catecism 250,
Sentið pantanir yðar til
PÁLS JÓNSSONAR,
655 Toronto St,
WINNIPEG, ~ MAN,