Baldur - 19.01.1907, Blaðsíða 1
« Haíið þér
fengið yður nýja eldavjel? Við hdfum
‘Happy Thought1,‘Jewell Steel Ran-
ges“, ‘Born Steel Ranges', ‘Mars‘
og inikið af ‘Cast Cooks1 frá $12 og
þar yfir. Borgunarfrestur veittur.
ANDERSON & THOMAS,
Hard'.vare & Sporting Goods.
538 Main St., WFG. PllONE 339.
9
STEFNA: Að efia hreinskilni og AÐFERÐ:
eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir vöflulaust,
kemur, án tillits til sjerstakra flokka. sem er af
Að tala opinskátt og
og hæfir þvl fólki
ems
norrœnu
bergi brotið.
IV. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 19. JAN
1907.
»♦«♦•♦•« ♦#♦©♦«►♦9 »♦«♦•♦•♦ ♦»♦©♦•♦•
Ofnar. 1
Við höfum giimlu, góðu tegundina til
að brenna í kolum og við. Verð frá $2
og upp. Ýmsar aðrar tegundir af ofn-
um með bezta verði. Komið og sjáið.
ANDERSON & THOMAS
Ilardware & Sporting Goods.
538 Main St., WPG, Piione 339-
0+»*9*4* ♦(♦♦*♦<♦♦«♦•♦•♦»♦«
Nr. 50.
Hjer með tilkynnist hluthöfum
Gimli-prentfjelagsins (The Gimli
Print. & Publ. Co. Ltd), að árs-
fundur þess vérður haldinn á skrif-
stofu fjelagsins, Gimli, Manitoba,
að kvöldi hins 29. janúar næst-
kornandi (þriðjudagskvöld).
Gimli, 29. des. 1906.
G. Thorsteinssgn,
forseti.
Fæði til sölu.
Fæði og húsnæði fyrir nokkra
menn, fæst mcð sanngjörnum kjör
um hjá undirrituðum ; einnig fást
stakar máltíðir á venjulegum mál-
tfðatfmum.
G. OLSO N.
Gimli--------Man.
FRJETTIR.
£
Það lítur út íyr'r að það þyrfti
að fara að taka upp fslenzkan sið,
og gjöra út menn til að setja á vet-
ur fyrir hjarðbændurna hjerna f
landinu. I hörkunum sem gengið
hafa að undanförnu hafa gripir
drepist í hrönnum vestur f hjarð-
lendinu. Stærri hjarðbændur hafa
engin skýli fyrir gripina og sjaldn-
ast nokkra lifandi ögn af fóðri.
Gripirnir ráfa nú um á gaddinum
horaðir og eymdarlegir og velta
svo út af hjer og þar. ‘Ekki
meiraen 5% af gripum hjarðbænda
vestra er faliinn1, segja blöðin, ‘en
af útliti gripanna að dæma hljóta
þeir að falla ef byijir koma sfðar á
vctrinum.
Það ætti að varða við lög að hafa
þá meðferð á gripum sem höfð er
hjer í landi. Ágirndinni leyfist of
mikið.þegar mcnn mega að ósekju
vera skevtingarlausir um skepn-
urnar sem þeir lifa a{, þó mál-
lausar sje.
Mr. Brown, leiðtegi Liberala,
hefir lýst þvf yfir að hann sje á
þeirri skoðun, að fylkisstjórnin ætti
að setja á stofn kornhlöður í fylk-
inu, til að koma í vcg fyrir þau
vandræði og fjármunatap sem
hveitikaupmenn hafa bakað bænd-
um. Ekki segist hann samt nú
þcgar geta ákvcðið fyrir flokksins
hönd, að taka það mál á stefnuskrá
skilmálalaust, en þvf segist hann
geta lofað samt, að komist Libera!-
flokkurinn til valda, setji stjórnin
& fót kornhlöður þar sein þörfin sje
brýnust.
Það ganga víst flcstir itin á að
vit sje f þessari stefnu.
Samningur hefir tekizt milli for-
manna margra járnbr.fjel. f Amer.
og gufuvagna-vjelstjóra, um kaup-
hækkun og niðurfærslu vinnutfm-
anna ofan í 10 tíma á dag. Þetta
nær til allra brauta fyrir vestan
Fort William, Canada; St. Paul,
Chicago, St. Louis, og New Or-
leans til Kyrrahafs, og suður að
landamærum Mexico og Banda-
rfkjanna.
Á þriðjudaginn var, 15. jan.,
var Salvatore Marci hengdur f
Winnipeg, samkvæmt dómsúr-
skurði sem gefinn var á dómþingi
f haust. Marci var ákærður fyrir
morð, en hann meðgekk aldrei.
Talsverðar tilraunir hafa verið
gjörðar til að fá dóminum breytt,
því sannanir þóttu vafasamar, en
þær urðu árangurslausar, og eftir
að hann hafði meðtekið hið hei-
laga sakram. og á annan hátt verið
gjörður hæfur til að lifa f öðrum
heimi, var honum vfsað burt hjeð-
an með ölium þeim seremonium
sem við það eru hafðar hjá þessari
hengjandi þjóð. Hvort er rjettara
að drepa f iagaleysi eða drepa
samkvæmt lögum ? Maður veit
hvað venjan segir, en á hverju
byggist venjan ?
Hin nafnkunna Emma Gold-
man, sem sett var í varðhaíd hinn
6. þ. m., hefir nú verið látin laus
aftur. Emma Goldmar. er alkunn
fyrir æsingaræður, og hefir oft
verið handtekin fyrir þær, en hún
lætur sig það litlu skifta, og jafnan
sleppur hún vandræðalítið. Henni
var um árið kennt um að hafa ver-
ið f vitorði mcð manni þeim er
myrti McKinley forscta, en sann-
anir fengust engar, og hefir hún
haldið áfram æsingum gegn yfir-
gangi og sjerrjcttindum eins eftir
sem áður.
Járnbrautamálaráðgjafi Emmcr-
son, hefir komið fram með frum-
varp til laga, um að mynda sjóð
til styrktar mönnum þeim sem
vinna við Inter-CoIonfal-brautina,
þá er þeir fara að eldast og gjörast
útbýtingu á skólabókum f fylkinu,
tók fjöidi bóksala sig til og fór á
fund stjórnarinnar f þeim tilgangi,
að koma f veg fytir að hún gjörði
alvöru úr þvf. Báru þcir það frarn
sem ástæðu, að margir bóksalar
hlytu að missa við það atvinnu, og
jafnvel verða gjaldþrota. Stjórn-
in kvaðst mundi fhuga málið, en
ekki vildi hftn gefa nein loforð um
að verða við bænum þeirra.
Þessir bóksalar hugsa vfst að
mannfjelagið eigi að vera handa
sjer til að lif.a af. Þeir vilja fá að
sctja upp kaup fyrir að afhenda
bókina, sem stjórnin getur afhent
aukakostnaðarlaust — Ágóði!
Hvað ert þú ágóði ?
Ilon. G. W. Ross, sem fram að
sfðustu fylkiskosningum í Ontario,
hefir um langan tfma verið stjóri -
arformaður f því fylki, var hinn
13. þ. m. gjörður að Senator í Ot-.
tawaþinginu, ásamt Hon. john
Costigan, sem hefir tvívegis verið
meðlimur ráðaneytisins í Ottawa,
1882—‘92 og ’94—'6.
Sagt er að fyikisstjórnin muni
ekki ætla að koma fram með frum-
varp til laga á þessu þingi, um að
þvinga unglinga til að ganga á
skóla, eins og hafði verið búizt við.
SPURNINGAR
Ber vegastjórunum nokkur skylda
til að hreinsa af þjóðvegi girðingar,
eða það sem ielitt er á þá af ábú-
anda þeirra landa sem brautin ligg-
ur í gegnum, og taka af sveitar-
peningum til þess?
Er jeg skyldugur að gefá, eða
lcggja ti! keyrsluvegstæði framan
af landi mfnu með fram vatni ?
Er ósanngjarnt að fara fram á að
fá af vegasjóði endurgjald sem svar-
ar helmingi af kostnaði við færslu
á girðingu uppfyrir ofangreint veg-
stæði ?
SVÖR.
1. Vegastjórarn ir eiga að gjöra þau
verk scm þeir hafa undirgengizt að
gjöra fyrir si eitarráðið. Það hvflir
á sveitarráðinu að sjá um, að vcg-
um sje halaið í lagi, og leggja fram
fje tii þess fyrir sveitarinnar hönd,
en setji einhvcr gitðitigar á þjóð-
vegi, felli trje á þá,cða gjöri aðrar
skemmdir, má iáta þá sæta sekt-
um fyrir.
2. Þjer ber ekki skylda til að
gefa vegastæði ; en láta verður þú
af hendi vegastæði gegn endur-
gjaldi, ef sveitarráðið krefst þess.
óhæfir til vinnu. Mælir hann með
að stjórnin leggi $100,000, og að
hver verkamaður Ieggi f hann 1 %
% af kaupi sfnu mánaðarlega. Til
skýringar viðþað hve margir menn
vinni við brautir f Canada, segir
hann, að hjá C. P. R.-fjél. sje 4.2
starfsmenn fyrir hverja rnflu af
brautum ; ’njá G. T. R. 6.5 ; og
hjá Inter-Colonial (þjóðcignar-
brautinni) 4.65.
3. Það er sanngjarnt að fara
fram á að fá fullt verð fyrir fyrir-
höfnina við að flytja girðinguna.
Vegna þcss að fylkisstjórnin f
Ontario hefir haft á orði að sjá um
HEIMAFRJETT.
Á þriðjudaginn var kom póst-
fiutningurinn að Gimli f fyrsta
skifti með járnbrautarlestinni. Hjer
eftir gcngur póstur þrisvar f viku
milli Wpg og Gimli: á þriðjudög-
um, fitnintudögum og laugardög-
um, fram og til baka samadaginn.
NORÐUR frá Gimli fer póstur
tvisvar f viku: á mánudögum, og
föstudögum; kemur til baka á
þriðjudögum og laugardögum.
TTTTfl &IMLI
TEA
GIMLI.
MAN.
Ver%lar með allskonar GROCERIES, geerv-ar-NTNG, ÁLNA-
vöru, og nærkatnað; KVENN-BLOUSUR og SKLRl S.
FLÖKASKÓR af öllum stærðum ávalt til.
STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur f bftðinpj,. sem er f póst-
húss-byggingunni, hann bfður þess bflinn að sýna yður vörurnar og
segja yður prrsana, sem em lágir, þar vjer sejjum að e.ins fyrii borg-
un út 1 hifnd„.
Vjier ðskum viðskiftá yðar.
® ®
THE GIMLI
TRÝLI3X3SrG- C°.
GKIXEIDXXXEIGh JGLI
jT' .A-±i í
IFXXIR
C3
•I
Nú er árið að Ifða f ‘al'danna skaut', og firwp Jrg mj^r skylt að*
þakka hinum mörgu skiftævinurn mfnum fyrir viðs-kiJtirr á'ii&n.r árinur
og skal láta þcss jafnframt getið að um miðjan janSar igoýy.mun jeg
hafa á boðstólum mikið flrval.af.nýjum, fallegum, öAi.'nnm 104 «m.ekk-
legum sýnishornum af
’VIBj G-G-CT,_A_-
glæsilc.gri en áður hefir sjest hjer. —-^Sömuleiðis leysi jeg af; hend
alls konar
“JOB PRINTiNG'1,
og ábyrgist að vinna verkið vel og samkyæ-nr.b nýjustu tfzku í þeirrí
grein, —- þvf nú er Gimill kominn f sambap<i við tízkuheiminn, og
verður nú að reyna að fylgjast með, ef hann á okfci að vcrða langt á..
cftir menningarstraumnum.
Gleðileg Jól! Hagsgalt: árl
Virðingarfyllst
(J. CXC. cChompson,
Gimlir
Man.
Lönd til sölu.
&
».
lf60NNAR &1)
$ HARTLEY |
160 ekrur, 3 mflur frá Gimli, BARKISTERS Etc. \j/
gott hcyland og plógland. W P. O. Box 223, W
WINNIPEG, — MAN. ^
#€€
Mr. Bqn NAR er $
^hinn langsnjall-asti málafærsln-pR
maður, sem nfl er i þessu
fylki-
^'€€€€€€€«é'
80 ekrur, skammt frá Gimíi,
nýtt timburhús á eigninni, gott
vatnsból, mjög falleg eign.
G. Thorsteinson.
Gimli,---------Man.