Baldur


Baldur - 19.01.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 19.01.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, 19. jANtíAR 1907. 3 MYNDIN. •3* Mcð eld f hjarta, einn jeg sttíð á stró'nd og starði yfir vonarsvika heiminn, og drúpti móður — höfði laut f hó'nd, og hljótt frá brjósti andvarp leið í geiminn. Og nær og nær jeg heyrði hafsins nið, þess hásu tónar seiddu lðugun mfna, þvf eirðarlaus jeg þráði að finna frið, — sem fölar vonir mínar lífi týna. — Þvf eytt var hugans hlýja gleðimál, en hryggðin batt mig föstum voðatökum, og tfminn angurs-tónum svæfði sál og serk mjer færði úr köldum haffsjökum. En rjett þá var eg hnfga f hafsins Iind og harmaþunga vildi drekkja mfnum, þá kom hún þessi munarkæra mynd, — svo mild og fögur birtist hún mjer sýnum. I Jeg báðum höndum henni tók á mót, og hjelugráann sýridi vona baðminn, en hún mjer sýndi broshýr blíðuhót og báðum höndum tók hún mig f faðminn. Sem unnusta mjer elskuleg hún var og einnig henni sýndi’ eg fyllstu lotning, og hljóma nýja hjarta mfnu bar sú himinborna, elskulega drotning. Þá skinu inndæl ástaljósin hlý, og unaðsljúfa teygaði jeg brunna; þá vöknuðu mjer vonirnar á ný, að vermast, njóta, lifa, muna og unna. Og þegar jeg er þreyttur, — stúrinn styn — jeg studdur er af hcnnar trausta armi ; hún cr minn eini ástarfólgni vin, sem angurstárin strýkur mjer af hvarmi. Og hún mig leiðir drauma dýrðarveg og dagstjarnan mfn er, þá rfs á fætur; og þegar Iftinn sfoast sofna jeg þá seinast hún mjer býður góðar nætur. ■ ■fs. Hún hefir hjá mjer vakið þor og þrótt, og þick að lifa’ og njóta’ og s'ælu dreyma ; og unna skai eg henni’ að hinnstu nótt og henni skal jeg enga stundu gleyma. Og þegar hrfðin þunga dynur dimm og dagar falda skuggnblæjum sfnum, og æða heimsins hrekkjabfögðin grimm, þá hana skal jeg geyma’ f faðmi mfnum. Hún cr mfn kæra unaðsrjóða rós, sem ræktað hcfir blómknapp mfnu geði, húh er mjer allt — hún cr mitt Iffsins Ijós og líf og ást og von og þrá og gleði. Þá árin fjöiga og hörpuhljómur þver’r, og hljóðnar lund og blóvnin fella kinnar. Ó tnyndin kæra ! — hvað scm heitið er — þjcr helga eg æðstu vitund sálar minnar. H. Þ. læga þaðan. Ástæðan er að- leika, eins og Pílatus gagnvart irleitt beygt hálsinn mjúklegar undir hindurvitni og hjegóma hinnar evang. lútersku kyrkju og klerka hennar; hvort sem það er afleiðingin af þtöngsýninu cða or sökin til þess. Það er lftt skiijan- legt hvernig jafnefnalega sjálf- stæðir menn, eins og Argylebúar eru, hafa getað haldið við hjá sjer forneskju-hugsunarhætti , sem menn eru farnir að sjá, að aðgreirt- ir þá frá öðru fólki f ýrnsum grein- um. Það, að kyrkjan leitar þartg- að og rcynir að klafa þá, er ekkert undarlegt, þvf kyrkjan og Mam- mon hafa utn allar aldir verið f eltingaleik. En að þqir skuii Itafa látið þá blóðsugu festa sig á sig, bæði lfkamlega og andlega, er bæði sorglegt og yfirgengilegt; og þó verður varla með rökum borið á móti þvf, þegar talað er um Argylebyggð f einu númeri. Náttúrlega eru þar til einstakacin- angraðir einstaklingar sem ráða sjer sjálfir f skoðanalegu tilliti, og gjörast ekki ginningaríffl trúmála- legra nje stjórnmálalegra skúma, sem biðja þá að kasta frá sjer öllu sem ekki samrýmist þeirra eigin kokkabók, heldur leyfa sjer, eins og athugular hugsandi persónur, að lesa um og skoða jafnve) þær stefnur sem eru fjarstæðastar tfzk- unni; en af þesskoriar fólki virðist vfst æðimörgum færra í Argyle- byggð heldur en ætti að vera. Baldur hefir enga sjerstaka á- stæðu til að taka upp vörn fyr.ir Heimskringlu, sem sagt er að ver- ið sje að útbola þar fyrir ritgjöroir um það efni, sem Iútersku prest- arnir í Ameríku þora ekki að konr\ f kappræðu um, hvorki f blöðun- um nje annarstaðar, cn aðstand- endur Baldurs haja óbeit á þvf að nokkur hópur íslendinga gjöri sig að þeim ættlerum, að segja upp kaupum á Iikr. eða öðrum bliioum fyrir það, að nokkrir menn, sem jafnan vinna mest f myrkrinu, heimta það af þeitn. ! KLDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. # Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða • ® fápeningalán út á fasteignir,- geta snúið sjer til mfn. EINAR OLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ■s AFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afslátturl Lesíð eftirfylgjandi verðskrá ; Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Ilidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc, Self-Made, . ,, tvær bækur 15C. How Christíanity Began, eftir William Burney ioc. Advaneement of Science, eftir Prof. John Tyndall I 5c. Christianity and Materialism,-cftir B. F. Underwood 15C. Common Sense, eftir Thotnas Painq " 15C- Age of Reason, r-ftir Thomas Paine 150. Aposties of Christ, eftir Austin Holyoak-e 05C. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 050, BlasphSiny and the Bible, eftir C. B. ReynoJds 05C. Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts 050. Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemptiön eftir Ch. Watts 050. Christianity— eftir D. M. Bennett c 5c. Daniel in the Lvons’ Den, eftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga han's, kenningar og píslarv-ættisdauði 050. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C. - Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05C. Passage of the Red Seá, eftir S. E. Todd 05C. Prophets and Pruphesies, eftir John E. Remsburg 05C. Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 050., Science of tbc Bibie 05Ci Snperstition Displayed, eftir William Pitt 05C. Tvvelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh o5_c.. Wh.at did Jcsus Tcach? eftirCh. Bradlaugh 050.. Why don’t Cod kill the Dcvil ? eftir M. Babcock ioc-.. Allar þessar ofantölJu bækur $2.00t Jeg ’porga pöstgjöld til hvaða staðar sem er, f'Canada e&a Bandarikjunum. PÁLLJÓNSSON, 655 Toronto Sti, WINNIPEG, MAN. E-lZERI EŒKUl I HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, ' STTÓRN FRŒÐISLEGS, OC TRÓARBRAGBALEGS EFNIS. God and My NeVghþsour, eftir Robert Blatchford á Eng' landi, sem er höfundur að „Merrie; England," ,,Britain for Britisb.J'* o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð-, prentuð með skíru letri á góðan pappfr. Bókin er framúrskf*rand veí rituð, cins öil ritverk Robert Biatchfords. Verð : f bandi $1.00 SUk auðsve pni getur engu hap.pi WHAT IS RELICION ? Sfð • | * kíPu 5°c. Hún leiðir menn að eins i asta ræða Ingevsolls. Verð icc. : AD’AM S DIAR\ , eftir Mark stýrt. lcngra og lengra fram 4 leið tflj DESIGN ARGUMENT FAL allega grein (svar) Páls John- sons til ‘H‘. Nú jeg get í myndað rnjer að sami dómur yrði lfttinn ganga yfir Baldur. Enn munu þeir ekki hafa getað k sótt hanrt vegna þcss, að svo fáir þar kaupa hann. Undir niðri eru menn óánægðir og vilja gjarnan vfkka sjóndeildarhring sinn, en þeir eru hræddir urn að þá tapi þeir vináttu keisarans, og breyta svo gagnvart fríhyggju og sarih- Kristi Þessi framanritafii brjcfkafli er býsna eftirtcktaverður. Sú skoð- un, að f Argylebyggð sje íinr< hinn þröngsýnasti hópur íslend inga fyrir vestan haf, er ekki ný, og þvf miður mun hún á sterkum rökum bj'ggð. Hverjar orsakirn- ar eru geta máske orðið deildar skoðanir um, en það er að hinu lcytinu vfst, að þar hafa menn yf- sjálfstæðislegrar gl’>tunar, og efj ACIES.eftir E. D.Macdonald 25C. virðingin fyrir sjálfum mannii WISDOM Oh LlI*E, eftir Arth- slokknaði ckki jafnóðum og undir-! nr Scnopenhauer. - Verð 25C. gcfnin vex, mundu menn jafnvel; FH \ LRK Charles Lradlaugns, fyrirlr'ta sjálfa sig fyrir þesskonar auðsveipni. — Ekki þurfa menn heldur að ætla að ha:gt sje að neyða nokkur blöð j mcð mynd, æfisögu, og siigu um baráttu hans f enska þinginn. Verð : f skrautbandl - f kápu - - Soc. FORCE AND MATTER : or til að tala eftir vissum nótum, mcð pri'nciples of the Natúral Ordcr því að smáhópar manna taki sigjof the Universe. with a Systein of saman á móti þeim. Allt cv. lút. j Morality based theronv eftir Prof. kyrkjufjelagið telur að cins joo-o j Ludwig Bucbner. Með mynd. Twain $i.oa EVE’S DIARY, eftir Mark Tvvain $i.oq EXAMINATION OF THE PROPHECIES—Paine 150. Is the God of Israel the True God? eftir Israel W. Groh. 150, $t-I0iRitverk Voltaires: VOLTAIK E’S ROMANCES. Ný útgáfa í bandi $1.50. Micromegas. í kápu 25,cv Man of Forty Crovvns 25.Q-. Pocket Theology 250^ Letters on the Christian Rehgion,f með myndum af M.de Voltairev 1 10 af um 30,000 ísl. f þessu landi,' V.erð: f'bandi svo það er auðsætt að blöðin hafaÍMEN, WOMEN, ANÐ GODS, j Francois Rabejajs, John Lockev Pcter Bayle, Jean Meslier og Bcnedic.t Spiiioza. 250. Philosophy of History 25C. Ignorant PhiLosopher, með mynd- um áf René DesQartes og Benc- dict Spinoza 25c> víðar tækifæri heldur en hjá þvf, | eítir Hplen II, Gardener. Mcð fyrir utan það sem fjöldi manna! tofmáía cftir Coi.- R. C. Ingersoli, sem í því standa, fást ekki til að j °S >«ynd höfunnarins. , Þessi bók gjöra sig að þcim flónum að grfpa cr hia langsnjallasta' sem þessi til slíkra ráða. , Hvað Baidur snertir, þá hefir hann ekki fest ifiiklar rætur f Ar- gylebyggð, fremur en von var á, þó hann annars eigi þar nokkra liðsmenn, en hann hefir fest býsna stcrkar rætur á ýmsum öðrum Sjá 4. sídu. fræga kona höfir ritað. Vcrð : í bandi $1. io, í képu 500. PHILOSOPHYófSPIRITUAL- Chincse Catecism 25c' ISM, cftir Frederic R.Marvin. I bandi. Vcrð: -.................50C. PULPiT, PEW,and CRAÐLE, eftir Helen H. Gardcner. I kápu. Vcrð: ioc. Scntið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR. 655 Toronto St, WINNIPEG, — MAN,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.