Baldur


Baldur - 18.03.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 18.03.1907, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða m&li, sem fyrir kemur, án tillits til sjcrstakra flokka. BALDUE AÐFERÐ: Að tala opinsk&tt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki sefn er af norrcenu hergi .brotið. V. AR. GIMLI, MANITOBA, 18. MARZ. IQ07. Nr. 8. Til Baldurs. Þú, Baldur, heill og þökk sje þjer ! Haf þökk fyr’ allt er til vor ber. Haf þökk fyr’ djörfung þfna' í ræðum mót þjóðarvanans draugum skæð- um. Þú boðar hlýja og betri tfð, á brautir nýjar vfsar lýð. Og bendir þeim er böndin hnoða á bjartan frelsis morgunroða. Þá andi minn af ólund rær, og enga lífsins næring fær, hann hefst á loft þá hreinn og frfður inn hvíti Ás að garði rfður, ÞORSKA BlTUR. I er slysið vildi til, og 630 manna voru á þvf. Afturhluti skips- ins sundraðist á einu vetfangi, og menn og skipsflfik þeyttust í allar áttir. Um ioo manns er sagt að hafi látizt, ognokkur hundruð eru sunnudaginn 24. þ. m., kl. 2 e. h. Særðir' J. P. SÖLMUNDSSON. MESSA. Messað verður f Únítarakyrkj- unni á GbXTÆLI, Dr. Bell, úr liði landmælinga- manna stjórnarinnar, skýrði fráþvf f Ottawa, að Hodsonsflóinn og sundin inn að honum væru fslaus frá 10. júlf til 15. nóvember. FRJETTIR. * Nýja reglugjörð er stjórnin í Ottawa nú að gjöra, viðvfkjandi kolalandi f norðvesturhjeruðum Canada. Hingað til hefir stjórnin látið af höndutn ógrynni af iandi til Hodsons Bay-fjelagsins, C. P. R.-fjelagsins og flciri, án þess að áskilja sjer nokkurn rjett til þeirra náma, sem í þeim kynnu aö finn- ast, Mikið af kolalandi hefir þannig lent f hendur einstakra manna og fjelaga, sem láta það liggja óáhrært, og bfða að eins eft- ir þvf, að það hækki í verði, en gefa þvf engar gætur að nýbyggj- arar umhverfis eru f vanda staddir, með að ná þvf eldsneyti sem þeir þarfnast. Nú hefir stjórnin í á- formi að hætta að slcppa rjettin- um til kolanáma þeirra, sem hjer eftir kunna að finnast á stjórnar- 1 indum, heldur leigja löndin til 20 ára, þeirn sem við n&magröft vilja fást. Leigan er búist við að vcr.ði $1 fyrir ekruna um árið, og sagt er að hver einstaklingur cða fjclag muni ekki fá meira en 2500 ekiur Leigðar f senn. Þessi ráðstöfun er afleiðing af eldsneytisvandræðum i Norðvesturlandinu f vetur. — Betur hefði stjórnin getað gjört, en þó má þctta umbót heita. Fjelag er nýmyndað f New York, sem & að vinna að þvf af al- cfli, að koma f veg fyrir strfð og fjárframlögur til herkostnaðar. Í þvf eru margir nafnkunnir fræði- menn, og Andrew Carnegie er heiðursforseti fjelagsins. Á miðvikudag, fimmtudag, og föstudag, 3—5 apríl, ætlar The Manitoba Educational Association að hafa fund f Brandon. Þeirsem sækja vilja fundinn, þurfa að borga fullt fargjald til Brandort, en þurfa ekkert að borga fyrir flutning til baka, Um leið og þeir kaupafar- brjef til B., verða þeir samt að fá skfrteini frá þeim, sem farbrjefið selur, um það, í hvaða erindum þeir sje. Það skfrteini sýna þeir svo farbrjefasala f Brandon, og fá þá ókeypis farbrjef. Fjöldi af fyrirlestrum verður haldinn á fundi þessum, og ætti hann að verða hinn fróðlegasti. Frumvarpið til heimilisrjettar laganna nýju, hefir nú verið lesið í annað sinn í Ottawaþinginu, og liggur nú fyrir lagabótanefnd þings- ins. Verði frumvarpið að lðgum, verður þess getið sfðar. SMALAMENNSKA. Eitt af allra vönduðustu her- skipum Frakka, Icna, sprakk f loft upp við Toulon á Frakklandi 12. þ. m, Skotfæraklefar skips- ins voru fullir af sprengiefnum og skotfærum af ýmsu tagi, þcgar slysið kom fyrir. Torpedo-or fyllt þjettilcfti sprakk fyrst, ogvið hristinginn sem af því varð, kvikn- aði í sprengiefnum f skotfæraklef- um skipsins, Skipið lá við land Mesti sægur af aðkomumönnum var hjer f sambandi við kosning- arnar, og er ekki laust við að Ný íslendingum sje farið að verða gramt f geði við, að sjá öllum þess- um sendimönnum dreift út um allar trissur, til að smala atkvæð- um. Úr þessu fcr það Ifklcga að vcrða hcillaráð fyrir hvern pólitisk- an flokk, scm hjer vill eiga ve-Ivitd að fagna, að fá heldur byggðar- menn sjálfa til að sinna pólitisku vikunum að mestu leyti, Náttúr- lega er ckki fundið að þvf þó tölu- menn sje sendir út, en flestir af hinum eru hjer alls ekki velkomn- ir f pólitiskum erindum. þó margir kunna t. d. hálfilta við, að sjá Winnipegmenn setta sem dyra- verði við kjörstaði f Nýja íslandi. Sagt er, að 23 menn ofan að hafi verið að vinna hjer um slóðir fyrir Conscrvativa, og heumargir fyrit- Liberala, þó töluvert væru þeir færri. E. 6- 1 J A U þeirra sje góðir drengir, og vel- j Frá 4. sfðu. FISKIMÁL. mennina, að sumarveiði væri með öllu fyrirboðin. Það álit höfðu margir í fyrra, og það álit hafa menn ennþá, en svo var ekki bú- izt við, að það fengizt, og það er lítil ástæða til að ætla að það fáistnú. Hins vegar ætti að vera hægt að fá takmörkun sumarveiðinnar, eins og beðið var um f fyrra, og aukn- ing klakútbúnaðarins. Það mun þvf að lfkindum ráðlegast, að hald!a sjer við bænarsfcrána þá f fyrra, einkum ef sveitarráðið vill ganga inn á að styðja hana með fundar- ályktun. Ottawastjórnin hefir sem- sje beðið sveitarr&ðið að gefa fil kynna álit sitt á málinu, og f þvf skyni hefir sveitarráðið fund hjer á Gimli í dag. Menn sjá strax á framanprent- aðri bænarskrá að hún kemur stór- um í bága við bænarskrána þá 1 fyrra. Þar var beðið um að láta hætta hvftfisksveiði 5, ÚgÚSt, og framlengja friðunartfma fyrir pickerell til 20. jÚIlí. Að friða pickerell til 1. júní^ eins og fiskifjelögin biðja nú um, kemur að vísu í: veg fyrir vorveiði á suðurvatninu, en fiskifjeliig.in sjá, l að þau geta að lfkitidum látið veiðaj töluvert af honum á norðurvatnimi eftir I, júnf; svo þetta er þá kænskubragð fjelaganna, sem von- andi ev menn varist að styðja. Með tilliti til þess, að menn frá fiskifjelögunum voru á leiðinni j ausfur, og með tilliti til þess, að j sveitarráðið var ekki búið að gefa ; álit sitt, afrjeð fundurinn að scnda telegramm til fiskimálaráðgjafans, og biðja hann að gjöra engar ráð- stafanir um fiskiveiðareglugji'irð, fyr en frekari frjettir fengjust hjeð- an, Þetta telegram var sent strax GIMLI. ——----------- MAN. * & ® Ver-zlar með allskonar- Groceries, GRERVARNING, Aena Yö.ru, og nærfatnað; KVENN-BLOUSUR. og SKIRTS. FLÓKASKÓR af öllum stæcðum ávalt tik STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur í búðinni, sem er í pósU húss-byggingunni, hann bfður þess búinn að sýna yður vörurnar og segja yður prlsana, se.na eru lágii'r, þar vjer seljum Ejð. eins fyrir borg- un út f hiind. Vjer óskum viðskifta vöar. m m w. THE GIMLI ÁYTDUnTGF C°. X,R. íf3S-?3v Fæði til sölu. Fæði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst með san.ngjörnum kjör- um hjá undirrituðum ; einnig f&st stakar máltfðir á venjplegum, mái tfðatfmum. G. OLSON. Gimli ---——Man. KENNARA Yeitið athygli. Vantar að kaupa nokkrar lóðir & Gimli, ef- verð. og. sid.hnáJa.E er, sanngjarnt. I Iús tekin f elds&byrgð. G, TIfORSTEINSSON,.-, Gimii, "wj.. M&n. Lengi lifi landinní Þjer,; sem þjáist af> einhverjunv. veikteika og- þar af leiðandi þarfn- . j.ist rneoala, setidið tafariaust þarfnast ‘Hóla' skólahjcrað, nr. 317, Sask. Skólatfminn skal vera sex mánuðir og byrjá- 1. apr. næst- komandi. Reynist kennarinn vel, j verður skólanúm haidið áfram til t'Pantanir lil mín- svo að ÍeS. S-eti ársloka. Umsækjendur tilnefhi hvaða ‘qertifieatc’ þeir hafak og kaup er c?-go. sem ávalt hcfir þessi ein-- kennilega góðu meðul tilbúin e.ftij- *ovdumPöntunum þurfa ekkþ. að fylgja peningar en./áreiðaftleg-.. heit>. þeir vilj.a fá. JóN ANDERSON, Tantallon.-------Sask, Til sölu. Böýirð & htnum fögru bökkum | Winnipeg'vatns, fftar mflur frá I Gimii, íftgt verð, aðgengilegir borgunarskí 1 mál'ar. Nýtt, vandað hús á Gimli, með tveimur lóðurn fyrir $1000., veru- leg kjörkaup. G. Thorstefnson. Gimli, --------- Marv. jiam.einað þær cyg sent til tiíNS.; GóDKUNNA Lundins-fjelags f Chi- Með kæru þakklaeti til aih'a, vjðr - skift^vina minna fyr og sfðar.-, SV. BJÖRNSSQN. GIMLI, —---rMAN, !* BONNAR &% '4 é 1 OH xANSLÁTT komnir undir öðrum kringumstæð- um. Heimastjórnarhugmyndin er orðin býsna rík hjcr, og menn I j á fimmtudagskvöldið. E. Ó. HARTLEY B.AR.K’ ISTERS Etvg. P. O. Box 223. W ^ WINNIPEG, r,. MAN. f l^'Mr. BO.NNA.R er: W inn la n gs n j a 11 ast i m ál a fæ rs 1 u - Æ . . c „ maður, sem nú er f þessy kenmr S. G. Thorarenscn hjer A * um tíma, samkvæmt ósk nokkurra f nemenda. Hann getur tekið j Jjf nokkia enn.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.