Baldur


Baldur - 18.03.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 18.03.1907, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 18. marz 1907, Frá 3. s. ráðherra. Og vjer verðum að heyra hvað Brandes scgir u:n uppreistar- hug Amagerbúa. En hvað stoðar það, ef það væru að eins eyrun sem lengdust ? Hvað stoðar oss að heyra ógnunarorð Dana, ef hjart- að hreyfist ekki, og vjer kunnum ekki undanhaldið ? Veit jeg að vfsu að sumir hjerar kunna það biagð að rckaaðra lijera úr bælum þeirra og leggjast f þau sjá'.fir — en Iáta óvinina elta hina. Slfkt getur bjargað einstaklingnum, en ekki þjóðinni í heild sinni. Og hvað stoða oss lðng eyru og hjera- hjarta, ef fæturna vantar fráleik til fl(5ttans ? Látum oss þvf alla biðja: Herra! Gef þú oss löng eyru, hjerahjarta og fráa fætur, Amen! SALT. m Griparæktarstofnun Wisconsin- rfkisins hefir gjört tilraun sem sýn- ir nytsemi salts fyrir gripi, sjer- staklega mjólkurkýr, Kýr, sem ekki mjólkar, þarf hjer um bil úr únsu af salti á sólarhrittgnum til þess að vera f góðu standi, og mjólkurkýr þarf töluvert meira, ekki minna en eina únsu, og meira ef húti mjólkar mikið, Mönnum er ckki fyllilega Ijóst hvcrs vegna «alt er svo nauðsyn- legt fyrir dýrin. en það er gizkað á að það hjálpi til að. koma eggja- hvftuefninu úr fæðunni inn f blóð- ið. Saltið eykur Ifka umferð vðkv- anna f lfkamanum og hefir örfandi áhrif á vöðvana og taygarnar. T. d, hcstur, sem hefir þungt erfiði, þarf meira salt en sá sem er iðju- laus; og af sötnu ástaðum þurfa mjólkurkýr meira salt en þær sem ekki mjólka. Hve mikið salt þarf að gefa er Ifka nokkuð undir fæð- unni komið sem notuð cr. Kar- töflur og aðrir rótarávextir og korn- tegundir, hafa f sjer mik ð af pott- öskusalti, sem gjörir nauðsynlegt að gefa drjúgt af matarsalti. Mr, &Mrs. G. E, Sólmundss. Mr, Jósep Freeman Mr. Kristm. Sætnundsson Ónefndur Mr. & Mrs. B. Freemansson Bandalaglút, safnaðarins Baldwin Anderson A. G. Paulson Miss Ólína Jóhannsson Mr. Jóhannes Hannesson Mrs, Hlíf Guðmundsdóttir Sigurður Ingjaldsson Mrs. Guðrún Hannesson Gfsli Magnússon Gunnar Guðmundsson Thompson J. G. Christie Halldór Brynjólfsson Ketill kaupm. Valgarðsson Sigtryggur Jónasson Mrs. B. Benson Jónas Stefánsson Mrs. Lífmann Mr. & Mrs. Knudson Mr, & Mrs. Eldjársson Mr. & Mrs. M. Iíalldórsson Mr. & Mrs. B. Erlendsson Mr. & Mrs. B. H, Jónsson Jósep Hansson Mr.&Mrs. Jón Jónsson Capt. 0.50 Mr, & Mrs. Egg. Sigurðsson 0.50 Miss Helga Jónasson 0.50 Mrs. J. Jónatansson 0.50 Einar Gíslason 0.50 fón Mýrmann 0.50 Mr. & Mrs, B. Bjarnason 0.40 míss Clara Allice Olson 0.25 Mr.& Mrs. E. Þórarinsson 0.25 G. Siilvason 0.25 MÍssAnnaJ. Magr.ússon 0.25 MÍss Guðlaug ísfeld 0.25 Miss Ingibj. Jakobsdóttir 0.25 Miss Margrjet Árnadóttir 0.25 Mrs, Thompson 0.25 Einar Guðmundsson 0.25 Rev. RMarteinsson 0.50 Mr. & Mrs, Jónsson (Haga) 1 .00 Mrs. J. Sigurðsson (Miklabæ) o. 50 G. Thorsteinsson 0.50 B. Benson 1.00 Alls $54 ■ 1.00 1.00 1.00 1 .00 1 .co 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 i .00 1,00 1.00 1.00 1.00 3:00 2.00 2.00 2.1? 1 .OO 1.00 o. 50 o. 50 0.50 O. 50 0.50 o. 50 o. 50 o. 50 Fiskimál. ÞAKKARAVARP. V Fyrir hluttekningu þá, er fólk hjer á Gimli hehr tekið í kjörum mfnum, bæði með gjöfum og að- ! hlynningu, votta jeg hjer með mitt j innilegt þakklæti. Siimuleiðis er' jeg djáknum hins lúterska safnað- arhjer, sem gengist hafa fyrirsam- skotunum, innilega þakklát fyrir framtakssemi þeirra og starf. Nöfn gefendanna leyfi jeg mjer að aug'.ýsa hjer neðan undir. Gimli, 10. marz 1907. Anna Jónsdóttir. SAMSKOTIN. $ ! Jóhanncs Sigurðsson 5'°°í Mr, & Mrs. B. B. Olson 3.00 Mr. & Mrs. Gfsli Sveinsson 1 .00! Mr, & Mrs. Jón Skardai I.ooj Ónefndur i.oo| Mrs. Guðrún Björnsson 1 ,00 Mr.&Mrs. S.Sigmundsson 1.00 Mr. & Mrs. Pál! Svelnsson 1.00 Samkvæmt fundarboði fiski- mannafjelagsins, sem birtist f síð- asta blaoi, hafði nefndin fund með ; sjer sfðastliðinn fimmtudag, ti! að j athuga hinar ýmsu tillögur sem sagt er að hafi verið sendar til j Ottawa úr ýmsum átturn. Eina j tillögu er sagt að Board of Trade f Wirinipeg hafi sent, og leggi það til, að útflutningur á fiski úr land- inu sje takmarkaður, svo að verð á fiski f landinu (Wpg ?) lækKÍ. Einn- ig var rætt um bænarskrá þá, scm j fiskifjelögin, eða umboðsrnenn j þeirra, hafa verið að safna nöfnum á efra, og eru að reyna að fá Is- lendinga hjer til að skrifa undir. Kom Capt. Ovcrton með bænar-: skrá þessa bjer að Girnli, og kvaðj hafa verið að gj'ira ráðstafanir fyr- j ir að sendahana norður um byg^ð. Þetta er all-langt skjal, og inni- haldið er á þessa Ieið,að efninu til: EFNI BÆNARSKRÁARINN AR. Til Fiski- og sjávarmálaráðgjafans í Ottivva, Vjer undirritaðir fiskirnenn og aðrir, sem eigum hlut að fiskiveið- um á Wpg-vatni á sumrin, leyfum oss að draga athygli yðar að eftir- farandi atriðum : Það hefir frjetzt að það væri í ráði, að fyrirbjóða veiði f Wpg- vatni að sumrinu, cftir sumarver- tfð 1907, og vjer höfum ástæðu til að halda, að yður hafi verið send bænarskrá, sem látið er f veðri vaka að sje frá fiskimönnum við Wpg-vatn, farandi fram á að veiði 4 sje ekki leyfð f vatninu að sumrinu til, eftir 1907. Vjer vildum benda yður á, að það, að fyrirbjóða veiðina, yrði til- finnanlegur skaði fyrir þá, sem lifa af fiskiveiðum, og þá, sem selja á- höld ti! fiskveiða, og að það virðist ekki vera þörf á að fyrirbjóða veiðina. Þvf til styrktar vildum vjer segja, að sú eyðilegging, sem kann að hafa orðið á fiski í vatninu, átti sjer stað fyrstu fimmtán árin sem veiði var stunduð, meðan eft- irlit var slæmt. Fyrir hin vax- andi áhrif klakhýsanna, og fyrir það, að nú má ckki veiða hvftfisk nema á vissum tímum, álftum vjer, að vatnið sje ekki að tæmast vegna veiðiskapar nú sfðustu árin. Vjer vitum að sá fiskur, sem nú veiðist, er vænn, og ef minnst 5 % þml. möskvi er brúkaður, álítum vjer að það væri órnögulegt að upp- ræta fiskinn f vatninu. Hm Pickerel-veiði er það að segja, að hún fer í rauriinni nálega öll fram á 6 vikum, frá 15. sept, til 1. nóv., og stunda hana byggð- armcnn við suðurenda vatnsins. Þessi veiði er byggðarmönnum nauðsynleg, til þcss að þeir geti keypt sjér útbúnað fyrir vetrar- vertíðina, og það, að fyrirbjóða hana, væri mönnum þessum til stórtjóns, og gæti orðið orsök f þvf, að þeir flyttu burt frá vatninu. Með tilliti til þess, sern aðfram an cr sagt, leyfum vjer oss að mæla á móti því, að sumarveiði- skapur sje fyrirboðinn á Wpg- vatni. En þar eð vjcr álftum að gott væri að breyta fi--kiveiðareg!- unum, vildum vjer leggja það til, að ekki megi veiða hvftfisk eftir 31. ág., og að friðunartími fyrir Pickerell sje lengdur um 15 daga að vorinu til, til 1. júní f stað 1 5. maf, Svona er innihald bænarskráar- innar eða brjefsins, og er sagt að fjöldi manna meðfram Rauðá(!) liafi skrifað undir hana, og að búið sje að senda heilan bunka af henni au3tur. Einnig er sagt, að menn frá fiskifjelögunum hafi lagt af stað austur um miðja sfðastliðna viku. Plvaðan sú bænarskrá hefir komið, sem þessir mcnn segja að biðji um, að sumarveiði sje fyrir- boðin eftir 1907, veit vfst enginn maður hjer, og lfldega er þetta að eins hugarburður; en hins vegar væri það sjálfsagt bezt fyrir fiski- Sjá 1. síðu 3. dálk. ð kvöldi þriðjudagsins 2ö.þ.m. á að verða samkoma á Gimli Hall, þar sem kappræða um kvennfrelsismál verður aðalatriðið. Mrs. M. Benedictsson frá Winni- peg, ritstýra ‘Freyju', stendur fyrir samkomunni. Kappræðu- mennirnir eru ekki tilteknir ennþá. Nánari auglýsing í næsta blaði. að er árfðandi fyrir gjaldendur Gimliskólahjeraðs að koma á al- menna fundinn sem haldinn verður 22. þ. m., kl. e. h., í skóla- húsinu hjer á Gimli, til að fhuga $8000 lántöku til skólahússbygg- ingar. * Sveitarráðsfnudurinn. Eins og sagt er frá á öðrum stað f blaðinu, að ráð hafi verið fyrir gjört, hafði sveitarráðið fund hjer á Gimli f dag (18. marz), mcðal annars til að ræða um fiskimálin, og gjöra tillögu um þau. Fundur- inn fjellst að mestu á að mæla með þvf, sem beðið var um í bænar- skrá þcirri, sem scnd var hjeðan f fyrra, að þvf einu undanskildu, að hún mælir með að pickerel sje friðaður til iS. júnf, f stað 20.júní, og lá sú orsök til þess, að sveitar- ráðið hafði áður <>jört meðmæli um það. P’undarályktun sveitarráðs- fu idarinsersem fylgir, og varhún strax telegröffuð til fiskimálaráð- gjafans í Ottawa. Tillaga frá H. P. Tergesen, studcl af S. Sigurbjörnssyni: 1. Sveitarráð Gimlisveitar mal ir með því, að friðunartími fyrir pickercl sje lengdur um mánud, eða til 15. júnf ár hvert. og að friðun á hvítfiski byrji 5. ágúst ár hvert og endi 1. des. 2. Að stjórnin fjölgi klakhýsum við Wpg-vatn, ogmælir ráðið sjer- staklega mcð þvf, að klakhýsi sjc byggt á Mikley, eða öðrum hent- ugum stað þarí grennd. Ennfrem- ur vill r&ðið hjer með draga athygli fiskimálaráðgjafans að bænarskrá þeirri, scm fiskimannafjelagið sendi hjeðan f fyrra, og sem var dags. 10. maf 1906. Þessi mcðmæli gátu ekki betri verið, og ættu að hafa góðati á- rangur. Kosningaúrslitin f Gimlikjördæm- inu eru þannig, eins langt eins og menn vita. Meiri hluti, S.J. B.L.B. Iccl. River ...... 21 Geysir ............. 5 Hnausa ............. 1 Árdal ............. l4 Árnes ............. 64 Gimli.......... 81 Hecla ............. 18 Husawick ......... 10 Plcasant Home ... 29 Polls 4, 5, 6) ... 45 23j 55 Eftir eru Polls 3, 8 og 9, en sýni- lega er Sigtr. Jónasson kosinn með töluverðum meirihluta. Marz 1907. s. M. Þ. M. F. F. 1 L. 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Tunglkomur. Sfðasta kv. 7. kl. 2, 13 m. Nýtt t. 13. kl. 11, 36 m. I’yrsta kv. 21. kl. 6, 41 m. Fullt t. 29. kl. 1, 1 5 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANAD A-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem ersetttil síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hvcrjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða 5$ úr 'section1 cr á boðstólum fyrir livern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, 1 landstökustofu stjórnarinnar, í þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, ög gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauðurj, sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við hcimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa ínenn að gefa Commissioner of Diminion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimflisrjettarlandi \V. W. CORY, Deputy of the Minister of he Interior Trade WIarks Ðesigns COPYRIGHT9 &C. Anyone Kenúlnsí a NJietoú nnd desci li»t.U>n nmy qnlckly B3certaln our oplnion free whetner an InvenMon Is probnbly mitcntLibio. Ooinnnuiica- tlonfl flt.rictly confldentíal. HANDI300K on Fatenta §ent fre8. Olóest aRcncy for flecurlnK pat ents. PHtents talcen tnroiutn Munn * Co. recelve tpecial notlce, vrlthout chnrce, in tne mtaoiuelv lllustrated weekly. L»r(reflt clr- ,ion of uiiv ocient.lflc journal. Terins, a ; t'our uionlhs, $L 8old by all newsdeíilers. Pn 381tíroadwav. YfíS'K 60 YEARS’ EXPERIENCE H T)r. O. Stephensen 643 Ross St. Q WINNIPEG, MAN. fl Telcfón nr. 1498. „

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.