Baldur


Baldur - 23.03.1907, Side 1

Baldur - 23.03.1907, Side 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUE. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulausí, eins og hæfir þvf fólki sem pt af narrcpnu bergi brotið. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 23. MARZ. 1907. Nr. 9, MESSA. Messað verður f skólahúsinu f Laufási Páskadaginn 31. þ. m., kl. 2 e. h. J. P. SÓLMUNDSSON. Gleðileg Jól! m Nú lækkar ei framar á lofti sól, nú lengist dagurinn aftur. Það tákna frá alda öðli Jól, að úr þvf fer hækkandi röðulsins hjól, en ljósinu’ og lífinu’ eykst kraftur. Þótt lftt muni' á dag, þá lengist nú braut Ijóssins um himinsins slóðir. Æ ljettist þvf betur hver lífsins þraut þvf lengur sem dagsins sólar naut, þvf að ljósið er lffsins móðir. Ó gæti jeg eitt sinn þá óskastund hitt, sem ávalt jeg frá var skilinn, þá bæði jeg engan annan um sitt, en að eins unj sólskin f ljfið mitt — jeg elska svo Ijósið og ylinn. Verði lygnt og heiðrfkt til lands og sjós og lýsi nú stjarnan bjarta ! Og springi nú öllum út unaðs-rós, kvikni' ástar og friðar Jóla-ljós í kvöld í hvers manns hjarta I JöN ÓbAFSSQN, [Reykjavfk]. FRJETTIR. & Það lftur út fyrir að ckki sjc gró- ið um heilt ennþá með námaeig- endum og verkamönnum við nám- ana vestur í landinu, ognú er enda búizt við öðru verkfalli. Báðir málspartar hafa haft fundi, og reynt að jafna úr misfellunum, en engin vissa cr samt fengin fyrir tví, að til sátta dragi, og nrá þá að Ifkindum búast við eldsneytis- Vandræðum vestra eins og áður, ef langvarandi verkfall hefst á ný, Eftir páskana ætlar brezka stjórnin að leggja fyrir þingið frumvarp til stöðulaga fyrir ír- land, sem miða dálftið f sjálfsfor- ræðisáttina. Andstæðingar heima- stjórnarhugmyndarinnar eru þvf teknir að hcrvæðast. Frá írlandi kom sendinefnd til að mótmæla þvf, að landið fengi sjálfstjórn, og Balfour, andstæðingaleiðtoginn, hefir lýst þvf yfir, að allir Union- istaráþingi, mundu andæfa heima- stjórnarhugmyndinni, sem ekki hefði meira fylgi nú, en um árið, þegar hún varð Gladstone að falli. Charles Beresford, lávarður, einn allramerkasti sjóliðsforingi Breta, kom til Winnipeg f sfðustu viku, Ferð hans vestur um haf stendur í sambandi við dauoa bróður hans, sem fórst af járn- brautarslysi í vetur f Minnesota- ríkinu. Ekki lætur hann mikið yfir þvf, að líkur sje til þess, að þjóðirnar fari að minnka herútbúnað sinn. Sá tfmi, segir hann, að sje ekki kominn ennþá, þó það væri gott að hann kæmi sem fyrst. Það er cftirtektavert við Beres- ford þennan, að hann smakkar hvorki kjöt nje áfengi. Að undanförnu hafa verkamenn þeir, sem unnið hafa fyrir bæjar- stjórnina í Winnipeg, verið f slysa- ábyrgð, sem bærinn hcfir að nærri hálfu leyti borgað fyrir, og verka- mennirnir sjálfir að rúmlega hálfu leyti, Upphæðin fyrir hundrað hvert af ábyrgðinni er 90 cent. og borgar bærinn 40 cent, og menn- irnir sjálfir 50 c. Ábyrgð þessi hefir verið tekin f fjclagi þvf, sem heitir Employers Liability Assur- ance Co. of Great Britain, og sem þeir Nares Robinson & Black eru umboðsmenn fyrir í Winnipeg. Við athugun á þessari slysaá- byrgð hefir það komið f ljós, að á síðustu tveimur árum hefir fjelagið borgað mönnum, sem hafa orðið fyrir mciðslum, $6,587.95, en inn hefir það tekið frá bænum og verka- mönnum $20,214.1 r, eða $13,626. 11 meira, en það hefir borgað út, og sjest á þvf, að bærinn einsam- all hefir borgað fjelaginu meira, en það hefir þurft, til að mæta öilum útgjöldum, og að það sem fjclagið hefir fengið frá verkamönnunum sjálfum, er hreinn ágóði. TJt úr j þessu hefir orðið skrafdrjúgt. Sum- j ir vilja að bærinn sje sitt eigið á- j byrgðarfjclag, en ekki hefir þó bæj- arráð'ð komiztað neinni niðurstöðu f þvf efni. Það er alls ekki ólfk- legt að þeir fjelagar, Nares Robin- son & Black, hafi það fram að halda þcim hlunnindum sem þeir hafa haft, Þrettán til fjórtán þúsund dollara gróði á tveimur árum er eftirsókn- arverður, Það hefir enda borið við, að bæjarstjórnum og öðrum stjórnum hefir verið miðlað ofur- litlu af gróða þeirra fjelaga. sem svona hlunnindi hafa fengið. Eftir áætlun C. P. R.-f jelagsins, ætlar fjelagið að auka við sig )492 mflum af járnbrautum á þessu ári, Af þeim ganga 426 mflur f að tvö- falda sporið milli Winnipeg og Port Arthur, og um 100 mílur til að tvöfalda sporið á öðrum stöðum. Sú hugsun, að BEIN löggjöf sje rjettarbót, cr áreiðanlega að gagntaka Bandarfkin. í Missou , Oklahoma, Norður-Dakota og Washington er málið á dagskrá, og hafa þing þessara rfkja skipað svo fyrir. að fólkið skuli þcgar vera látið skera úr því með atkvæða- greiðslu, hvort það vilji beina lög- gjöf eða ekki. — Hvenæv skyldi Manitobaþingið gjöra annað eins ? Tvö lfk af ungbörnum hafa ný- léga fundist á götum Wpgbæjar ; annað á Nena St, og hitt nájægt Osbornbrúnni. Bæði voru lfkin vafin f þunnan dúk, og um annað Cr sagt, að það muni hafa verið búið að liggja nokkra stund grafið f snjó. Lfkur þykja engar fyrir að hægt sje að fánokkur deiliáþeim. Hallast í áttina, m Blaðið Free Press segir frá þvf, að 19. þ. m. hafi umboðsmenn fiskifjelaganna f Selkirk, sem aust- ur fóru um daginn, farið á fund fiskimálaráðgjafans f Ottawa og innanríkisráðgjafans, með þá Dr. Cosh, senator Watson og Jackson þingmann sem föruneyti, og beiðst þess, að leyft yrði að veiða yfir júnf, júlf og ágúst, Kváðu þeir, að engin hætta mundi vera á þvf, að fiskurinn yrði eyðilagður, ef veiði væri fyrirboðin í september, október og nóvember. Blaðið gctur þess einnig, að ráðgjafarnir hafi látið f Ijós, að þeir hncigðust að þessari skoðun, með þvf mófi samt, að ekki væri brúkuð net með smærri möskva en 5 þml, Eftir þessu virðist ekki gott út- lit með, að stjórnin ætli að taka tillit til þess, sem íslendingar hjer báðu um f bænarskránni þeirri f fyrra, og þess, sem sveitarráðið studdi með tillögu sinni á mánu- daginn var, sem var það, að leyfa ekki hvftfisksveiði eftir 5- ágúst. Það sýnir sig líklega nú sein oft- ar, hverjir eru stjórninni kærastir, ' fjárplógsstofnanirnar eða fólkið. 1 Það er ótrúlcgt að landinn hafi ekki djörfung til að segja Ottawastjórn- í inni til syndanna, þegar Mr. Jack- ! son kemur aftur f skotfæri, ef þeb fá engum kröfum sfnum fullnægt, Þeir hafa gefið Manitobastjórninni bendingu.og það ervarla ætlandi að þeir verði meinlausari við öttawa- stjórnina. — Við bíðum og sjáum ; hvar sctur. E. Ó. TD l A VJ GIMLI. MAN, Verzlar með allskonar t GrQOERIES, GLERVARNINQ, ÁLNj\ Vöru, og NÆRFATNAð ; KVENN BLOUSUR og SKIRTS. FLÓKASKÓR af öllum stærðum ávalt til. STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur í búðinni, sem er í pósU húss-byggingunni, hann bíður þess búinn að sýntf yður vörurnar og segja yður prisana, sem eru lágir, J)ar vjer seljum áð eins fyrir þorg* UU út f hönd. Vjer óskum viðskiffa yðar. THE GIMLI * ^ TE.-A.T3I2STGf- 0°. TILKYNNING. # Hjer með læt jeg fólk vita, sem býr hjer á Gimli og í grenndinni, að nú verður þeim lögum fylgt fram, sem sveitarráðið hefir látið búa til, viðvfkjandi hundum, o.g sem gcngu f gildi fyrsta janúar þ. árs. Sleðahundar mega ekki vera lausir, og fyrir húshunda verður að kaupa leyfisskildi sem kostar $2.00 og $3-00,; þeir fást hjá mjer undr irrituðum. Ef fólk sinnir þessu ekki, má það búast viú að missa þá hunda, sem ganga lausir. J. J. SóLMUNDSON, Poundkeeper Fæði til sölu. Fæði og húsnæði fyrir nokkra mcnn, fæst með sanngjörnum kjör um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltfðir á venjulegum mái- tfðatfmum. G, O L S O N. Gimli---------r Man. Veitið athygli. Vantar. að kaupa noþkrar Iþðir á Gjmli, e£ yprð, og, skilmálar. etj sanngjarpt. * *i Hús tekin f eldsábyrgðe G. Thqrsteinsson. - c-",-. Man. Til sölu, m Bújörð á hinum fögru bökkum Winnipegvatns, fáar mflur frá Gimli, lágt verð, aðgengilegir borgunarskilmálar. Nýtt, vandað hús á Gimli, með tveimur lóðum fyrir $1000, veru- leg kjörkaup. G. Tiiorsteinson. Gimli,--------Man. Leiigi lifi landiim! Þjer, sem þjáist af einhverjum, veikleika og þar af leiðandi þarfn-. ist meðala, sendið tafarlaust. pantanir til mín, svo að, jeg geti sameinað þær og sent til HINS, gódkunna Lunflins-fjelags í Chi- cagp,, sem ávalt hefir þessi ein- kennilega góðu meðul Ijilbúin eftit ‘orclufíiPöntunum þurfa ekki að fylgja peningar en áreiðanleg heit. Með kæru þakklæti til allra, við _ skiftavina minna Cyp.og sfðajr. SV. BJÖRNSSON. 0,1 M LI, —c-a;.:-—M AN. l'BONNAR &% I HARTLEY Z /j\ BARKISTERS Etc. $ $ P. O. Box 223, ^ WINNIPEG, — UAN. ^ /iv" \»/ Mr. B O N N A R er ^hinnlangsnjallastimálafærslu-y^ j maður, sem nú cr í þessu vo |V_ Mi

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.