Baldur


Baldur - 23.03.1907, Qupperneq 4

Baldur - 23.03.1907, Qupperneq 4
4 BALDUR, 23. marz Í907. Frá 3, s. heildsöluverði. Hann kaupirverk- færi, matvöru og klæðnað hjá smá- salanum. Hann selur varning sinn til umbcðsmanna, eða heild- sölumanna, og þá auðvitað með heildsöluverði. Kaupmennirnir kvarta stundum um, að það sje örðugt fyrir sig að lifa á verzlun sinni, þó þeir hafi sig alla við, Hvernig fer bðndinn að því að brjótast áfram, þráttfyrir sínavan- kunnáttu, Að jafnaði vita bænd- ur svo lftið um markaðsverð á varningi, að kaupmenn geta haft þá f hendi sjer. H\ er er lækrring- in ? Hún er f stuttu máli sú, að bandurnir eigi f sameiningu sláturhús, kæliflefa, baðm- ullarvjelar, 'vöruhús fyrir bænda- varning, kornhlöður, hveitimillur, gripakvíar, smjörgjurðarhús, osta- gjörðarhús og klæðaverkstæði,*eða þúr fá aldrdi það sem þeim ber. Varningurinn verður að vera und- ir umsjón bændanna, þangað til hann fer f hendur ncytandanna. Þegar bóndinn selur hveitið sitt malað, þegar hann selur ullina sína í tilbúnum fatnaði, og annan varn- íng á líkan hátt, þá er hægt að minnka framleiðslu og útbýtir.gar- kostnaðinn nærri um helming. Bóndinn græðir á þvf, ogneytand- jnn þarf ekki að borga eins mikið og áður fyrir það, sem hann þarf að kaupa, en varningurinn batnar. Þetta er nú samt að eins önnur hliðin á viðsk/iftunum. Með þess- ari aðferð hefir bóndinn umráð á þvf sem hann framleiðir. En svo er bóndinn sjálfur neytandi um leið og hann er framleiðandi, og þess vegna yrðu mikil viðskifti milli hinna ýmsu samvmnufjelaga bændanna, f hinum ýmsu hlutum landsins. Ávöxtum verður t. d. skift fyrir álnavöru, mjöl og kjöt, og allskonar millifiutningur hlýtur að eiga sjer stað Með öðrum orð- um : Það verður að láta samvinnu- fjelagsskapinn ná yfir innkaup fyr- ir bóndann, eins og útsöluna. Að eins verkfærakaup bóndans nema stórri upphæð, og bændur kaupa venjulega eitt og eitt verkfæri f senn, og þurfa þvf að borga smá- söluverð fyrir. En undir cins og samvinnufjelagsskapur er myndað- ur, geta þeir keypt mörg áhiíld f einu, og þurfa þvf ekki að borga meira en heildsöluverð fyrir, sem oftast má reikna 25—40% minna en smásöluverðið. Vjer höfum þráfaldlega sjeð hundrað bændur eða meira á torg- inu f einu, alla keppandi um það að koma varningi sfnum út, og bjóðandi hann fyrir lægra verð heldur en sá næsti. Ef þessir menn hefðu samtök, gætu þeir féngið gott verð fyrir varninginn, og látið svo sem fimm menn sjá um útsöluna, svo að hinir nfutfu og fimm gætu stundað önnurverk, En hvernig ættu samvinnufje- lög bændanna að vcra ? Þau ættu í byrjuninni að vera smáfjelög, svo þau væru sem viðráðanlegust, þó þau yrðu auðvitað ekki eins ábata- s >m með því móti, þar eð vinnu kostnaður litla fjelagsins v'rður tiltölulega hærri heldur en stóra fjelagsins. Þegar menn eru svo búnir að læra að meðhöndla smá- fjelögin, geta menn farið að steypa upp úr þeim stærri og víðtækari fjelagsskap. Samvinnufjelagssskapurinn er þegar búinn að ná viðurkenningu. Það tilheyra þeim fjelögum nú sem næst 1,000,000 manna hjer í A- meiíku, ekki af pólitiskum ástæð- um, heldurtii að bæta fjárhag sinn; það er þess vegna að það er svo lítið veður gjört út af mynd- un svona fjelaga. Það eru nú til um 700 kornhlöður sem samvinnu- fjelög bændanna eiga, og ein þeirra, sú f Ruthven, Iowa, gaf bændun- um í árságóða meira en fimm sinn- um það, sem það kostaði að byggja hana. Samvinnufjelag, sem bænda- konur f Ruthven stofnuðu, gjörði það að verkum, að þær fengu fimm centum meira fyrir eggjatylftina en áður; og líkar sögur rná segja um önnur samvinnufjelög. Fyrir samvinnufjelagsskapinngetur fram- leiðandinn grætt, og neytandinn þó fengið varninginn með lægra verði, heldur en þegar viðskiftin ganga í gegnum hina algengu verzlunarmiðla. Lífsábyrgð vcrkamannsins kostar oftast nærri helmingi meira heldur en lífsábyrgð þeirra, sem lifaísæl- Iffi af sveita verkamannsins. Þann ig fær ekki verkamaðurinn einung- is minna kaup en sá ríki, heldur borgar hann einnig meira. Þegar verkamennirnir vitkast, greiðaþeir atkvæði sín með það fyrir augun- um, að sá fái mest kaupið sem mest hefir erfiðið, eða hættuleg- ustu vinnuna. Þangað til þeir verða nógu vitrir til að gjöra það, halda þeir áfram að vinna fyrir dagkaupi, sem oftast nemurminna en það sem rfkismennirnir eyða fyrir vindla á hverjúm degi. Hvf- líkt happ að geta fiegið þetta fólk, Sem ekki hefir rænu á að greiða at- kvæði með sjálfs sfns hagsmunum. Rfkismennirnir kunna það betur. Þeir greiða atkvæði með þeim scm hjálpa þeim til að lifa áhyggjulaus- ir af vinnu verkalýðsins. Appeal to Reason. Eitt svolftið afstyrmi hjcrna f grcnndinni,"em telursjer þsðsjer- staklega til gildis að hann sje “rjett-trúaður“, að þvf cr kallað er, ljet þess nýlega gctið, að það ætti að varast að setja Únftara f opinber crnbætti. Þetta ætti að verða honum töluverð hjálp á dóms- degi. Manni getur ekki annað en | dottið í hug f svona sambkndi þessi orð eftir Robert Ingersoll : i “Þeir sem hafa smæsta sál, eru j vetijulega áfjáðastir með að troða j henni inn f himnarfki“. Það geng- i ur stundum fram af manni hvern- ! j ig ósjálfbjarga tuskur geta talað, | þó þær geti ekkert framkvæmt, ; uema eítrað loftið f kringum sig. j En eplið getur ekki fallið langt frá | eikinni. Arminginn- er ætíð rciðu- ^ búinn tijað þiggja, cn Iaunin verða auðvitað aumingjans laun. Máske ætti maður að láta sjer hvininn frá honum um eyru þjóta, án þess að sinna honum, Máske ætti maður að afsaka hann með þvf, að hann væri armingi hjer á jörð, sem vildi verða engill í himnaríki, og loí'a honum svo að fara leiðar sinnar upp eða niður; en af þvf arming- inn getur stundum orðið að manni, ef honum er vfsuðleiðin, og afþví hann situr við sarna mannfjelags- borð og aðrir, er það stundum vafasamt hvort vægðin á rjett á sjer. Svona hleypidómaslúður sýnir máske trúarbragðalegan á- huga af sjerstöku tagi, en það sýn- ir ekki menningu, nje snefil af mannfjelagslegri umhyggjusemi. Hjer á Gimli og f grenndinni hafa flest vandasömustu og fyrirhafnar- mestu verkin, sem unnin hafa ver- ið f sambandi við mestu framfara- mál þessa pláss, lent á mönnum úr hópi Únftara, svo að það virðist ganga furðu næst, að heyra annan eins þvætting einsog það,að þetta mannfjelag ætti að varast að setja þá í opinber embætti. E. Ó. ^)g vel mega íslendingar vita það, að stórum hafa þeir við þetta vaxið í áliti allra fylkisbúa, jafnt þeirra, er fylgja frjálslynda flokkn- um sem afturhaldsmönnum“, seg- ir Lögberg í ummælunum um ko"ninguna hjer. Var það ekki stór furða að þeir skyldi vaxa f á- liti hjá ‘frjálslynda' flokknum, við að kjósa mann sem sá flokkur tel- ur sjer ? Mann hefði lfkléga rennt grun í það þó Lögberg hefði alveg þagað. En hvað það snertir að þeir hafi vaxið f áliti hjá hinum afturhaldsflokknum, þá er það allt vafasamara. Að þeir (Islendingar) hafi kornið báðum flokkum til að hafa annað álit á sjer en áður, er vfst fullkominn sannleikur, en að þeir hafi vaxið f áliti þeirra, sem ósigurinn biðu, er varla boðlegur rjettur nema í dýrtfð, því það væri sama sem að segja, að þeir sem töpuðu, játuðu, að þeir hefðu haft vondan málstað, og að fólkið hefði gjört vel f að láta sig tapa. . Þvf- líku eðallyndi hefir maður hvorki átt að venjast hjá frjálslynda aftur- haldsflokknum, eða afturhalds frjálslynda flokknum, Menn vaxa ekki í áliti hjá þeim, nema menn falli fram og tilbiðji þá. Hitt er annað mál, að flokkarnir geti orðið smeykir við þá sem óhlýðnast. E. Ó. ; Þegar kapftalistarnir gjöralög, eru ; þau gjörð f þágu kapftalistans. Þegar konungar og aðalsmenn gjöra lög, eru þau gjörð f þágu | konunga og aðalsmanna. Þcgar kyrkjan gjörir lög, eru þau ! glörð f þágu kyrkjunnar. | Fólkið fær aldrei lög scm bæta hag þess, fyr en það sjálft býr þau I til. — Geturðu komið þessu í höf- uðið ú þjer ? App. to Reas, “MOTSAGNIR BIBLIGNNAR“ eru til sölu hjá undirrituðum. Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli -- Man. Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skritstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas.- Arnes. Guðlaúgur Magnúss, - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson----- Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield- Edinburg. Magnús Bjarnason------Marshland Magnús Tait-------- - - Sinclair. Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Coid Springs Jón Sigurðsson........Mary Hill. Inginmndur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiis Hans Hansson. - - Blaine, Wash. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts TIL SÖLU. Bújörð með öllu tilheyrandi ná- lægt Geysir P. O., og sömuleiðis lönd f nánd við Gimli. E. ÓLAFSSON, Skrifstofa Baldurs. Marz 1907. s. M. Þ. M. F. F. 1 L. 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 i5 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Tunglkomur. Síðasta kv. 7. kl. 2, 13 m. ’ Nýtt t. 13. kl. 11, 36 m. Fyrsta kv. 21. kl. 6, 41 m. Fullt t. 29. kl. 1, 1S m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir1 í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Döminion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru Iandi,sem er setttil sfðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjum karlmanni sém eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section1 er á baðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, í þvf hjeraði scm landið er í. Sá sem sækir um heimihsrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbcetur á því. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á iandi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. GIMLI. MAN ^ T, # f I lie * £ SELKIRK # } LAND & IN- J j VcSTMENT t CO.LTD. I i 51 sieiilíecxiemk:, MAHITOBA. * VERZLAR MEÐ \ FASTEIGNIR: HÚS ^ OG LÖND, í BCEJUM OG ÚT í BYGGÐUM. f f ELDSÁBYRGÐ, é & LÍFSÁBYRGÐ Jjj OG J PENINGAR TIL LÁNS. ! * X1 A GEMMEL, Xi- 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur 1 nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D uninion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi w. w. CORY, Deputy of the Minister of iie Interior 60 YEARS* EXPERIENCE Trade WIarks Designs COPVRIGHTS &C. AnyonG flencllng a Bketcli nnd deacrinUon nmy quíckly ascertain onr oi>inion free whethcr an invention io probably paientable. rommunica- tiona fltrictly confldentíal. HANDB00K on Patents Bent free. Oldeat agency for Becuring patents. Patents taken througli Munn & Co. recelve BpecAal notice, without chnrge, in the Scictttific Jfiíierican* A handsnmely illiintrated weekly. I.nrKeat clr- culathm ut 1111 r sclentlflc lournal. Terms, a fournionths.il. Soldbyall newstlealers. I 361Broadivay, Up.vj Ynrk 'hi T)r. O. Stephemen■ 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. % Telefón nr. 1498. «íi

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.