Baldur


Baldur - 13.04.1907, Side 2

Baldur - 13.04.1907, Side 2
2 BALDUR, f3. apríl tgoy. GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ KOSTAR $1 UM ÁRJÐ. HORGIST FYRIRFRAM tfTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISITING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDIJE, G-ITÆILI, V«rð á *»máum augJýsÍDguip er 25 cent fy ir þ on'u ng *lá k'íleugdar. Afblátturer gftðna á stœrri auglýbinguin, s< m hirtaet j biaðinu yfir lengri tfina. V:^*íkjanHi slikum afelæbti og öö 'um ♦ jácmálun. bi»ðs- Íua, eru m^un beðuir að c-uúa sjer að »áð& muininum. LAUOARDAGINN, I 3. APRÍL. 1907. 1 veðrimi út af “Y afurlogmnu. Eftir Stepiian G. Stefiiansson. Getið þið heyrt mig um hálf- yrði, allir sem leyft er að lesa Baldur- — þið Únítarar og aðrir lausaliðar sem haldið þvf fram, að oft sje breytinsr til baínaðar. Jcg kem tii að segja ykkur eins og ér um sjálfan rnig, Jeg vi! heizt unna ölluqi sannmælis, and- stæðingum eins, og það þó þeir sje ekki gamlir sveitungar mfnir og lcikbræður, og þó hefir það aldrei verið að mjvr fundið að jeg væri ekki nógu vondur. Það hefir vcrið tvftekið f blöðun- um nú nýlega, að sjcra Friðrik Bergmann hafi einhverntfma gjört mjer ómaklegan grikk, og er þá vfst átt við ritdóm hans í ‘Alda- mótunum* sálugu, um bækling eft- Íf fþig sem heitir ‘Á fcrð og flugi‘. Hvort sá r-itdómur pr rjettur, er sök sjer, en þá voru aðrir mjer ill- vfgari en sjera Friðrik, — þess verður maður þó að geta. Mjer er aldrei ánægja að vfa upp gamiar skærur, nóger afþeim nýju, ef maður hyggur að orðum sje á þær eyðandi. En um dóm- fina um ‘Á ferð og flúgi‘ vil jeg nú geta, eins og þeir gengu. Það hefir vcrið sagt um Söru Jiernhardt, leikkonuna rnisfrægu, að hún haji eitt sinn eignast krakka, £n þpss að viðhafa suma þá for- m&la, sem almenr.t er ætlast til að boði barnstæðingar. Seinna, þcgar Sara haftíi náð sjer aftur, og vinkonurnar voru að heimsækja hana, tók hún þeim tveim hönd- um, eins og gestrisnin og glað- værðin gjöra, sýndi vinkonunum herbergin sfn, hátt og lágt, og alla sfna muni og mer.jagripi, en þcr ar það var á þrotum hafði hún þetta að viðkvæði : ‘Nú á jeg bara eitt eftir, að sýna ykkur litlu tilviljai> ina mfna‘, og svo ljet hún færa þeim krakkann til skoðunar og skrafs og ráðagjörða. Það hafði verið stungið saman ýmsum nefj- um um þetta, f kvennfjelögunum í Parísarborg í þá daga, eins og von- lcgt var. ‘Á ferð og flugi* var Iitla tilvilj- anin mín, að því leyti, að jeg bjó það aidrei út sem bók. Jeg ætl- aðist til að það kæmi fnm f tfma- riti, ef svo vildi verkast. Um það leyti sem jeg lauk því kvæði, átti Jón Olafsson, ritstjóri. yfir tímariti að segja, að nokkru leyti. Jón hefir reynzt mjer tryggðatriill um dagana. Sfðan jeg fyrst settist UPP °g kvað í ‘Kringlu’, hefir hann haldið f hönd með mjer. Það getur hafa verið urn verðleik minn fram, en það tekst nú svona til stundum, eldri menn og reyndari skjóta skildi fyrir einhvern sem er yngri, ekki vegna þess, að sáyngri hafi unnið til þess, heldur vegna þeirrar vonar, að úr honurn kunni að rætast, og á þann hátt hcfir Jón Ólafsson æfinlega verið ein- stakt barngóður, Þegar Winni- peg ‘Öldin* hans hafði meðferðis flokkinn ‘Út á víðavangi1 eftirmig, varð Jón til þess að fá sjerprentuð 2cO eintök af þeim kvæðúm, án þess jcg hefði beðist þess n.je bú- ist við þvf. Þessi eintök öll voru mjer send að gjöf, og vinir mínir ýmsir tóku að sjcr að bralla þeim út í almenning okkar hjer, sem er bæði seinlcgt verk og leiðinlcgt, jafnvel þó varan hefði verið betri, En mjer kom þetta vel, jeggræddi á þvf um tuttugu doliara, alveg ó fyrirsjáar.lega, eins og jeg hefði dottið ofan f fjeþúfu, og þurfti f þann svipinn á því að halda. Eins fórst Jóni við mig f meðfcrð sinni ‘Á ferð cg flugi’. Liðugt ár hafði lið'ð, síðan jeg h?„fði scnt það, en ekki varð jeg þess var, ai3 til þess hefði spurzt ; jeg var farinn að ótt- ast að það hcfði sokkið f sjó eins og silfurkerin. Samt hafði það flotið eins og soðboliarnír, — en Jón hafði búið það út sem bók, og vandað til verksins, og svo sendi hann mjer að gjöf hingað vcstur helming alls bókarstofnsins; jeg I átti að ciga hann fyrir erfiðið að I h.afa ör-kt, j En, svo er nú Jön samt sök í | öllum vitleysunum, sem hverjurn | okkar fyrir sig sýnist að hafa ver- ið sagðar urn þetta kver, að sjera Friðnks syndum meðtöldum, sem | þangað eiga rót sfna að rekja. Af ! því að Jón sendi út kvæðið sjcr- ! stakt, varð það b’.aðamönnum aö umtalséfni, en þeir hefðu þagað um það, hefði það tínt sig fram ítíma- ! riti. Það er víst ein af þeim nið- ! urröðundm f náttúrunni, sem Baile | kenndi okkur Islendingum, að ekki vær: almættinu unnt utn að brej'ta, þvf annars gengi allt aflaga, Þegar ‘Á ferð og flugi‘ var fætt svona, hófst ofurlEtil umræða um það f Parfs Islendinga, Reykjavfk, af blöðunum ‘ísafold1 og ‘Þjóöólfi‘1 eins og vonlegt var. Einar Hjör- | ieifsson minntist á það í Tsafold1, j og ‘G‘ með svarta punkta, gat þess í ‘Þjóðólfi1, og ritstjórinn! prjónaði svo neðan við hann. Ritdóm Einars mætti spyrja úr ] ýmsum spjörum, en þó var það enginn iilgirnisdómur ; hann sagði ýmislegt heldur hlýlegt f minn garð, en það kemur ekki þessum samanburði við. Nú kemur það, sem hann fann mjer til foráttu, orðrjett, nema áhrifalausar orða- lengjur, sein jeg tek úr, og þá er það svona : “Búningur svo þunglamalegur, að óvenjulega örðugt er að gjöra sjer grein fyrir hvað verið er að segja, hvort það cr vit eða vaðali. ‘,‘Þessi ferðaljóð eru, fremur öllu iiðru, griinmileg árá3 á alit það, sem höfundinum er illa við. “Ollu meira vindhögg minnist jeg ekki f svipinn að h.afa sjeð. Þar er skortur á mentuðum skiln- ing, svo átakanlegur, að það ligg- ur við að vera grátlcgt. “Eitt þori jeg afdráttarlaust að segja, að ekkert vindhögg getur verið meira á vestur- íslenzku prestana. “Og jafnlftill sannleikur eins og er í ákærunum á hendur þeim, um stífni, og þvergirðingsskap“ . . . Sannleikurinn í aðdróttunum Einars um menntunadeysi mitt og skilningsskort, veltur að cins á þessu, hvor okkar tveggja skildi betur sfna samtíðarmenn, og sagði sannara. Þar er ekki um annað að þrefa. Ásteytingar-helia Einars, var lesin út úr þessum línuin hjá mjer: “En kyrkjunnar rógur og krit út úr þvf hver Kristur í fyrndinni \ar“. . Af mildi sinni og miskunnsemi var Einar til með að reikna mjer ekki orðið ‘róguú, sem hann sagði að væri iliyrði. Þessar hneykslatv legu bendingar mínar áttu við þctta : miili forneskjunnar og frí- hyggjunnar hjá íslendingum f Vesturvegi, vav- oftast deilt urn eðli Krists og Guðs; á þcirri kjarna-krcddu spreyttu þeir eig ailir, og sjerajónskan gekk af göfl- unum strax. I, ræðum og í riti varði hún pkki einungis sfnar sjer- kreddur, það var sjálfsagt og rjett, en hitt varvorra, hún freistaði þess við flest færi, &ð smeygja þvf inn f pdþýðu, að dr-engskapur þeirra manna, sem ekki samsinntu henni um trúarjátning, væri voðalegt vafamál. Kjarninn f þeirri kenn- ing'var sá, sagður í-fám orðum : “Frá þcim mönnum, sem hafa svona lausar lífsskoðanir, er alls ills að vámta. Þó þeir sýnist vera sómamenn og virðist vilja láta gott af sjer leiða, eru þeir að. eins þeim mun hættulegri fyrir sann- I lcik og kristindóm. Kristnir menn mega ckkert undir þeim eiganein- staðar“. ‘Sameiningin1 bar þessu vqtt, nennti maður nú að snapa það uppi. Út úr helgidaga hug- vekjum íslenzku prestanna las maður það, en maður hefir það að eins á minni sínu nú ; þær þorsk- höfða-prjedikanir komu aldrci út. einn langur hortittur frá upphafi til enda". Jeg efast ekki um að ‘G‘ hafi sagt þctta eins satt eins og hann hafði vit á. En það sem rýrði Þessi grunsemi var grædd út, f j ritdóm þenna var, að mergur máls- samræðum og heyranda hljóði, þar sein sjerajónskan þorði. Og þetta nefndi jeg róg. Jeg var ná- kunnur flokki þessara ‘iausu lífs- skoðana-mann.-P, og það varávit- und minni, að í öllu því sem mcnn nefna drengskap, væru þcssir menn nær þvf að vera það, sern jeg í- mynda mjer að mennskir menn cigi að vcra, heldtir en kyrkjufjc- lags-meðaltalið, Jeg þóttist sjá fram á, að þessi byrjun myndi enda á ‘klippt eða skorið' kerlinganna sælu, f öllum allsvarðandi málum íslendinga vestan liafs. Hefirþað, undir niðri, aldrei reynzt svö ? Að Eínar hafi æðri skilning, getur vel ins voru snuprur til Jóns og Ein- ars, fyrir að hafa sagt nokkuð ann- að en last um mig. Hann var f rauninni að stikla á mjer, til að ná að stjaka við þcim. Og ekki hafði jeg þó troðið um tær á trúar- brögðum hans, því hlægilegri sagði hann að Einar væri en jeg, af ‘að docera' f nærri tvcim dálkum, um þá blessun, ‘sem kristindómurinn hafi fæit yfir land og lýð‘. Þannig stóð hann þá af þeirri átt. Ritstjórinn vildi milda úr mál- um. Eflaust var hann góðgjarn- ari en ‘G‘, þó hann segði sjer virtist ritdómur hans á allgóðum rökum byggður, vildi hann þó vci ið. Að þetta mál hafi farið ut- | mur.a við mig eitthvað annað, sem an og ofan við haiin. í þjónustu Lögbergs forðum, er iíldegt, Ef- laust er eitt vfst, hann vann ekki bókarbið sinn í ísafold, um skiln- ings og menntunarleysi mitt, f illu augnamiði. Svo ritaði Einar heidur ckki heimildarlaust. Seinast tók hann scm vitni, þá Tolstoi, Renan, Goethe og Napoleon, Jeg hefði nú eins tekið ofan þó Einar hcfði ferðast einn. Auðvitað þekkti jeg ckki þetta föruneyti hans, en jeg hafði ilian beyg af Napoleon ; jeg hafði ávænu urn að einhver sá, cr svo hjet, hcfði verið vfgamaður. En svo hjelt jeg kannske að Einar ætti ekki við það. í ‘Sumargjöf' Sveins heitins Pálssonar las jeg, á y-ngri árum, grein.sem hjet, ‘Dóm- ur Napoleons.um Krist1, og á rit- skár hefði tekizt, og um það gat hann svo mcð velvildarorðum. Svo sagði hann það væri leitt, sem Einari fannst nærri grátlegt, nefni- lega : sá villustfgur sCm jeg væri kominn á í kvæðinu ‘Á ferð og Augi‘, -J Um sama lcyti var'Bjarki' Þor- stcins Erlingssonar ennþá uppi. Kkkert blað hcfir tekið kveðskap mfnum hlýlegar en ‘Bjarki1 heit- inn. Þar þurfti ekki að gruna um neina 'græsku. ‘Bjarki1 minntist eitthvað á ‘Á ferð og flugi' vin- gjarniega, og lagði þvf ekkert verulegt last, en hitt var hægskil- ið, að ‘Bjarka’ þætti þáð vonum lakara. Framh. stjómardögum Einars hjer, sá jeg svipaða fyrirsögn í ‘Lí'gbergi1, en ias ekki það sem undir henni bjó. Jcg hefi ekki neitt af þessu undir höndum nú. En átti Einar við það ? Það sem kallað er “Dómur Napoleons urn Krist‘,‘ cr fyrir löngu síðan tal;ð að vera tilbún- ingur einn, af mönnum sem uin það þykjast fróðir. Sjálfum er j mjer sama hvort cr, og scl ekki dóminn dýrra en jeg hefi ke\/pt hann, og kann öllum þökk fyrir svona broslegar bendingar. SvQna sagðist ‘ísafold'. Þar næsí kom ‘Þjóðólfur*. ‘G‘ með, skuggann f skottinu, skar upp þenna dóm : “Sögukorn sitt hcfði St. G, St,. ekki átt að rfma ; hann rírnar oft- j ast illa og gjörir rínið þá ekkert 1 annað en spilla fyrir.... “Svo er St. farinn að ‘persóni- fsera' alla skapaða hluti, Ifkt og Guðmundur Friðjó.nsson, Mætti ; virðast að komið v$eri nóg af svo guðu, þó.tt St. færi ckki að bæta við. “Þá eru mestu feikn af óskiljan- le'gum dylgjnm og langar romsur, ckkert nema orð, som enginn s'k: 1 - j ur, nema kannske einhverjir ‘irm- jvfgðir", Smekkleysur í setninj - j skipun o.g hortittir, keyra fram úr j íj'ilu liófi. ‘Tvvæöið ‘Kvoldskuggar1, er KYRKJAN OG KRISTIN- DÓMURINN. — í Eimreidinni, — Eftir Mattiiías Jochumsson. (Framh.) Jcg er ekki einn af þeirn, sem fylgi i'ðrumhvorum þeim flokki, sem jeg hefi tij fært. Jeg er ekki þeirrar trúar, að trúin sje á förum, nje hræddur um, hún nokkru sinni deyi út, Og nú bið jeg yður, að athuga vaiidlega fáein augnablik, hvernig jeg með orðum ummerki trúna, svo þjor rnogið sjá og skynja, hvorfc nokkur hætta muni finnast á þvf, að hún rnuni dvfna og deyja út, Skoðuð frá sjónarmiði skilnings- ins er trúin hugsun eða hug- mynd mannains um það sarnband, sem hann sje í við það vald, er ráði alheirnimim. Menn voru fjöl- gyðismenn, þá cr þeir ætluðu að til væri flcira en e:tt máttarvald. Nú crum vjer eingyðistrúar menn, af þvf að þckkingin, sem ýmsir óttast svo rnj'ig, hefir kennt oss, að það máttarvald, scm f alhcirn- iniirn birtist, sjc citt. En hinum miklu hugmyndum um heiminn feru ávalt samferða t i 1 f i n n i n g- a r samiivarandi hugmyndunurn,

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.