Baldur - 19.04.1907, Side 2
2
BALDUR, 19. apríl 1907.
GIMLI, --- MANITOBA
OHAÐ VIKUBLAÐ
KOSTAR $1 UM ÁRIð.
BORGIST FYRIRFRAM
tíTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &
PUBLISHING COMPANY
LIMITED.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
BALDUE,
GIMLI,
Verðá'máum auglýsingum er 25 cent
fy ir þatnlung dá k^lengdar. Afalátturer
g^finn á stœrri auglýsingum, 8' ni birtaet í
blaðinu yfir lengri tíma. V.ðvíkjandi
slí kum afölætti og öð"um f jármálum biaðs-
i i4, eru meon beðnir að snúa sjfcr að ráð«
m\nninum.
FÖSTUDAGINN, ]g. ATRÍL. I9O7.
I veðrinu út af
uV afnrlogiim“.
Eftir
Stephan G. Stf.phansson.
Niðurl rg.
Svona bijes austan&ttín' og J>á
tóku við vestanveðrin, og í þeim
var sjera Friðrik auðvitað rosasam-
astur með öll “Aldamóta“-harð-
indin.
Kristján Á, Benediktsson ritaði,
undir nafni sfnu, grein um þenna
bækling minn f ‘Heimskringlu',
og lagði gott eitt til hans. Sama
gjörði ritstjóri ‘Fteyju. En sjera
F'riðrik gj'irði þessa grein fyrir
göllum hans og mfnum :
“Stefán er þungur og torskilinn
•— lang-oftast, og það er einskon-
ar dapur og myrkur blær ynr Ijóð-
um hans.......ekki neinn angur-
blíður raunabker. Það er eins og
hann horfi 4 ranghverfu hlutanna,
hefir þvf allt á hornum sjer, og
maður freistast stundum til að ætla,
að honum sje meinilla við alla til-
veruna.
“En það hefir haft þau áhrif á
skáldskap hans, að hanti hefir orð-
ið myrkur og mannfælinn,
“Tiltrúin til mannanna er al-
gjörlega horfin.
“Aðalhugsunin f þessum kvæða-
bálki, rauði þráðurinn sem tengir
hann saman, hugmyndin sem hefir
hleypt þessari litlu bók á stað,
virðist vera sú, að gjöra prestana
og kyrkjuna eins Ijóta í augum
manna og höfundinum er unnt.
........ “vindhögg............
“Það er svartsý.ii l orðsins cig-
inlegasta skilningi ; það virðist
höf. annað eðli. Jeg held hanri
sje orðinn konungur f ríki “pessi-
mistanna“ hjá oss íslendingum".
Allt f dómi Friðriks, er bara
samsinning við Einar, það af hon-
um sem aðfinningar eru, að undan-
skildu svartsýninu. ,Það, að vera
konungur fslenzkra “pessimista“,
væri engum meðalmanni minnkun,
ef það væri sagt um mann í al-
vöru og maður ætti svo nafn með
rentu. Svartsýnir menn hafa
altjend haldið upjti sfnum enda af
öllum framtfma bótum, 4 við hina,
með angurblfða raunablæinn.
Svartsýnið f kveld varð sannsýni
4 morgun. Listin er ekki það eitt,
að allar sögur endi vel. Af þvf
að sögur Gunnars og Grettis enda
á Hlíðarenda og f Drangey, eins
og þær gjöra, höfum vio aldrei
getað gleyrnt þeim. Þrátt fyrir
okkar eigin ósk um, að þær hefðu
endað öðruvfsi, er samt sú rang-
hverfa hlutanna einmitt það, sem
hefir knúð oss til að lesa þær>
sjá'fum okkur til gagns, og látið
okkur taka sárt til mannanna.
Sama er um fleira, sem meira er
metið, cður minna er vert.
Röng cða rjett, er svartsýnis-
greinin f sektadómi sjcra Friðriks,
ekki heldur hans dyggð að þakka,
nje hans klæk að kenna. I lakasta
lagi er hún alsiða iðnbrella allra í-
haldsmanna, það, sem enskan
nefnir: “Trick of the Trade“,
Alstaðar, þar sem íhaldssemin
hefir náð í þetta orð, hefir hún
reynt að núa því um nasir öllum
þeim hreyfingum í kenningum og
kveðskap, sein hún hjelt að myndu
setja sig í skuggann. I nokkur
ár hefir þetta verið samtfðar saga,
í heimi allra hugsandi þjóða. jafn-
vel'Björnstjetne Björnsson, sem
ekki er íhaldssamur, setti svarta
rönd gegnum skáldskap Norð-
manna, með Egil okkar Skalla^
grímsson í upphafs endanum, og
ónefnda samtfðamenn sfna f hin-
um. Seinna minntist sjera Frið-
rik á “Þyrna“ Þorstcins Erlings-
sonar, og einkenndi þá með oið-
taki Björnsons um skáldskap
Frakka, Svona koma syndir og
snilldir fcðranna út f dagdómum
barnanna, fram í fjórða og fimmta
lið.
Jafnvel sú freisting í ætlunum
annars, að manni sje meinilla við-
alla tilveruna sýnist syndsamlegri
en liún er f eðli sfnu, Sjera Frið-
rik gaf mjer það lof, að mjer tæk-
ist stórkostlega við náttúrulýsing-
ar. Ef hann hyggur mig mann-
fælinn, er það sjálfsagt satt, frá
hans sjónarmiði. Sumum mönn-
um er urmull f kringum sig and-
!egt lífsskilyrði, og það þó þeir
visgu að urmullinn væri varla ann-
að, en gfnandi höfuð og gapandi
trjónur. Jeg sækist ekki eftir þvf,
nje beygi langt af leið frá því held-
ur. Jeg hefi aldrei ætlað mjer að
yrkja fyrir neina þjóð, það cr of-
sagt hjá sjera Friðrik f rltdtímnum
hans, en það urðu forlög mfn að
kveða, og færra hefði jeg gjört
í þjettri mamnaþvögu, en fækkun
in gat eins orðið til bóta — ekki
sízt ef ‘Á ferð og flugi‘ hefði lent
í henni líka. Jeg mældi sjálfan
mig svona: sjc einhverjum það
hugnun að hlusta á mig, ná dag-
blöðin okkar ein til alls þess slæð-
ings, og f þvf cru þau viðlíka
heimataka-hæg, vestur við Kletta-
fjöll og austur í Winnipeg, Það
er alveg satt, að eðlisfari er jeg
hvorki kaupahjeðinn nje hcimatrú-
boði, en það er ekki af mannfælni,
heldur af þvf jeg hefi óbeit á iðn-
inni sjálfri, og vil forðast það sem
jeg er ekki fær um að gjöra.
Annars er það óþarfi að vera að
vefengja dóma annara um sjáifan
sig,' hversu andstæðir sem þeir
eru. Sje þeir fjarstæður, er lík-
legt maður lifi þá dauða, og sann-
leikurinn, sem maður þóttist segja,
verður sjálfbjarga — einhvern-
tfma; hann er ekki frá fyrir þvf,
þó maður hafi ekki sjálfur borið
gæfu til að segja hann nógu snjallt.
Þó er kannske þarfiegt að andæfa
útúrsnúningum, einhvernveginn.
Sjálfsagt verður manni hlýtt til
þeirra sem hrósa manni, maður
veit það er vináttu merki, en þó
verður sá ylur innilegastur, þegar
maður finnur að það kemur af þvf,
að þeir sem hæla, eiga sömu un-
aðsheima í huganum, .eins og mað-
ur sjálfur. Það er ekki vegsémd
manns sjálfs sem veldur þvf, að
góðar viðtökur gleðja hann náttúr-
legast, hjá fólki sem er frá sama
föðurlandinu og hann.
Eins og á þessu sjest, er jeg til
með að salta sumar þessar sakar-
giftir, og meðganga mikið, til
dæmis, að kvæðin rnfn kunni að
vera torskilin stundum. Sá mað-
ur sem þeim hefir vinveittastur
verið, tók ti! þess fyrst, aðrir hafa
svo drepið þvf út á eftir. Fyrst
og fremst er hætt við það sje hæfi
nær, sem orðið er að samsinning
skynbærra manna, svo veit jeg
eitt um sjálfan mig, nð jeg set það
aldrei upp sem fyrsta kost við
kvæði eftir aðra menn, að til þcss
það sje mjer til ánægju og unaðar,
þurfi það endílega að vcra auð-
teigað f sig, eins og mjólkurblanda.
Svo er eitt við efni kvæða, ef þau
álpast út fyrir almennar hugsanir
og vana-viðkvæði : þau virðast
kveðin úti á þekju. Menn átta
sig ekki strax f óþekktu landi, án
þess þar þurfi samt að vera vand-
ratað. Svo veit maður, að hugs-
anir sem við engan er hægt að
ræða um, hafa aldrei átt kost á, að
reyna að búa sig sem ljettilegast.
Með sjálfum sjer cr manni sama
hverjum flfkum þær kiæðist, af
því maður veit hvað þær vilja, en
manni, lánast miður að lýsa yfir
þeim fyrir öðrum. Þeir þykjast
líka margoft vera misskildir, scm
Ijettast og lengst mál rita. Þvf
skyldi jeg þræta við skilning ná-
ungans, sem hefir prestavottorð
fyrir þvf, að hann sje skýr, en
skilji mig ekki, eins og sjera brið-
riki segist frá. Jtgvil f þessu máíi
helzt ekki deila við dómarann.
Rauði þráðurinn, sem sjcra Frið-
rik rakti gegnum ‘Á fcrð og flugi1,
sem sje, löngun mfnaað lýta presta
og kyrkjur, cr uppástunga Einars
Hjörleifssonar. Einar fann þenna
svarta þráð fyrstur, tók svo sjera
Friðrik inn í handarkrika sinn,
eins og skyggnir menn gjöra, og
sjera Friðrik sá náttúrlega það
sama. Jeg hefi eflaust ekki dreg-
ið minn rauða þráð rjett, en hann
var ekki þetta. Siðferðis vand-
lætarar vorir höfðu lengi suðað um
það, sín á milli, sem sjera Friðrik
skar upp úr mcð f ‘Vafurlogum1
nýlega, að fslenzkar stúlkur hjer
legðu litla rækt við sakleysishug-
myndina, og kenndu þeir fslenzku
ólagi heima um það. Jeg hefi
mfnar kreddur um þær kenningar,
eins og aðrir menn, en jeg kvað
ekki ‘Á ferð og flugi* um þær;
bara setti Ragnheiði litlu unga inn
f amerisku menntunina, sem henni
var unnt að ná í, og íslenzku kyrkj-
una, sem ól hana hjer upp til ferm-
ingar. Þctta var nú allt og sumt.
En utan um þenna þráð minn,
spann jeg auðvitað margt eins og
mjer er tftt, og lfklega hafa prest-
arnir hlaupið þar í hnökra. Jeg
áfrýja einskis manns dómi um það.
Svo hefi jcg nú sagt eins og var,
r g þess vil jeg lesarinn unni mjer,
að við alla mfna dómara er' jeg
sáttur, þó jeg sje þeim ekki sam-
mála um allt.
Það hefir nýlega verið sagt um
sjera Friðrik á prenti, að hann hafi
komizt svo að orði um kveðskap
minn, ‘að hann bæri keim af kúm
og kálfum', og að hann hafi ‘bann-
sungið1 mig. Þetta er annaðhvort
mislestur eða misminni. Sjera
Friðrik sagði mjer margt til hróss,
þrátt fyrir hitt. Forfeður mínir
og hans, áttu að hafa sagt stund-
um, áður en til orustu var gengið :
‘Sá maður er f Iiði fjanda vorra,
scm meiri er og frfðari en aðrir
menn. Hann vildum vjcr sfzt
vita f andskotaflokki vorum1, Það
var eins og yfir dómi sjera Frið-
riks um mig, lægi stundum blær
af lfkri hugsun. Jeg segi þetta f
sanngirnis skyni við bann, en ekki
mjer til málsbóta. Það sem sjera
Friðrik sagði, var þetta : ‘Þarna
situr hann' f myrkrinu ‘og yrkir
innan um kvr og kálfa. Flann
lætur ekki lffið taka þann fögnuð
frá sjer‘. Það er ekkert iast f
þessu, og engar ofsiigur að jeg hafi
komið í fjós. Hann tók þaðfram,
að menn ættu að ‘bjóða snilldina
velkomna f hvaða búning sem hún
bírtist‘. Það er ekki að bann-
syngja. Einar Hjörleifsson tók
fram menntunarleysi mitt og skilr,-
ingsskort. Sjcra I'riðrik andmælti
því heldur, óheinlfnis. ‘G‘ f ‘Þjóð-
ólfi sagði að kvæðið ‘Kveldskugg-
ar*' væri hortittur. Sjera Friðrik
vitnaði f það sem vel gjört. Slíkí
er að bera biak af manni.
Eitt sinn scndi jcg sjera Friðrik
kveðju mína og þökk fyrir ritcióm
hans, með manni sem jeg vdssi að
yrði á vegum hans. Hvort hann
fjekk þau boð, veit jeg ekki. Nú
bið jeg ‘Baldur* að bera þau til
hans. Þó ‘Baldur* og ‘Heimir1
sje settir á ‘Index expurgatorius*,
kristninnar í Winnipeg, eins og
‘Baldur' segir að sjer sjesagt, vcit
jcg að sjera Friðrik sjálfum er ó-
hætt að þeim, og jeg er nú örugg-
ur um, að þessi skilmæli komist
skaðalaust fram.
Sumir segja að útgengi bóka sje
hærri rjettur en ritdómar. Það
byggist vfst á þvf, ‘að almanna-
rómur sje úrskurður Drottins'. ‘Á
ferð og flugi' voru aldrei fjfilmörg
til. Á íslandi gengu kverin út.
Hjerna eru þau rótgróin í bók-
verzlun Bardals.
Það er sagt, að orðin ‘almanna-
rómur er úrskurður Drottins1, lfti
út 4 latfnu nærri þvfsvona: ‘Vox
populi, vox Dei‘. Einu sinni
vildi ameriskur lærdóms-skörungur
prýða ræðu sfna með þessari latfnu,
eftir því sem spjátrungar segja, en
það varð úr því: “Vox populi,
nux vomica1. Nú er jeg í ráða-
leysi að skera‘úr, hvort ‘Vox po-
puli‘ sje ‘nux vomica' hjer eða
heima á Islandi, ef jeg á að segja
um hana eftir þvf sem salan gekk
með ‘Á ferð og flugi1 forðum.
KYRKJAN OG
KRISTIK-
DÓMURINK.
— í Eimreidinni. —
Eftir Mattiiías Jochumsson.
Niðurlag’.
Nú er jeg kominn að því að tala
nokkrar mfnútur um kyrkjuna og
hennar samband við þá trúarteg-
und, sem jeg hefi hingað til verið
um að tala. Kyrkjan á hvaða
tímabili sögunnar sem er — og
þegar jeg hjer tala um kyrkju,
innilyk jcg í nafninu hof og must-
eri hvers konar trúarbragða sem
eru — kyrkjan erhin einasta stofn-
un fyrir trúarlíf manna hvar og á
hvaða tíma sem hún er til, og ber
einkunnir þjóðar þess tfma. Gamli
presturinn á Nýja-Englandi sagði
mikið sannleiksorð með fyntínu
spaugsyrði um kyrkju þá, er hann
þjónaði. Hann sagði, að cf Drottni
þóknaðist að stofna kyrkju eða
söfnuð á þeim stað, þá yrði hann
að byggja úr þvf fólki, sem þar
væri fyrir. Vildu menn stofna
trúarfjelag á einhverju tfmabili
veraldarsögunnar, og á hvaða stað
sem væri undir himninum, mætt-
um vjer búast við að það yrði Ifkt
þcirri þjóð, sem þar byggi fyrir —
mættum búast við, að hún væri
þröngsýn, skammt komin f skiln-
ingi, hjátrúarfull og grimmlynd,
ef slfkir eiginleikar einkenndu tfma
þeirrar þjóðar. En það vildi jeg
hafa tekið fra sem jeg og álft að
sje hinn mesti sannleiki, að jeg á-
lít að kyrkjan sje hin bezta og þýð-
ingarmesta stofnun á jarðríki. Það
hcf.r hún ávalt verið, og það mun
hún ávalt 'erða. Hversvegna?
Vegna þess að hún er hin einasta
stofnun, sem ávalt hefir til verið,
sú er hefir fyrir beinlfnis markmið
að gjöra mennina eins og þeir
eiga að vera og koma þeim f rjett
samband við Guð og hverjum við
aðra. Það hefir engin önnurstofn-
un til vcrið, njc getur orðið til,