Baldur


Baldur - 26.04.1907, Page 1

Baldur - 26.04.1907, Page 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjcrstakra flokka. BALDUE AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki sem er af norrœnu bergi brotið. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 26. APRÍL. 1007. Nr. 14. HURRA fyrir G I M L I. Lesið fyrst, og sannfærist svo. Undirritaður tekur að sjer alla vinnu, sem að húsasmfði iýtur. Gjörir við og breytir gömlum húsum, og byggir hús að nýju. Akkorðsvinna eða daglaun. — Verk, fljótt og vel af hendi leyst. Verð sanngjarnt. Samningar auðveldir. Reynið! B. BJARNASON. GIMLI.--------— MAN. “The Manitoba Assurance Co.u sclur tryggustu og ódýrustu eldsá- byrgðarskfrteinin. Fleiri hús hafa verið vátryggð f þvf f Nýja Is- landi, en f nokkru öðru fjelagi. Umboðsmaður þess er S. G. THORARENSEN, GIMLI.----MAN. TIL LEIGU. Góð bújörð til leigu, með þægi- lcgum skilmálum. — Liggur að Winnipegvatni og innan mflu frá pósthúsi og skóla. Lysthafendur snúi sjer til G. JÓNSSONAR, Árnes P. O.---Man. The LIQUOR LICENCE ACT. m The following applications for liquor licenses have been received and will be considered by the board of license commissioners for license district No. (4) in the officeof the Chief License Inspec- tor, corner of Kennedy and Broad- way St’s, Winnipeg, at the hour of 2 P. M. on Tuesday, the 2ist day of May, 1907. Tho’s W. Brown, King Edward Hotei, Winnipeg Beach. Malcolm Campbell, Waldroph Hotel, Winnipeg Beach. E. Windebank, Aiexander Hotel, Winnipeg Beach. J. G. Christie, milli verkamanna og námaeigend- anna. Undirtektir stjórnarinnar í þvf efni vita menn ekki ennþá. c§b c^3 cS: C&3 cSb C&3 tSb C&3 c§b E&3 C&JC&3 cSb & WANTED BOYS AND GIRLS .0 learn typewriting. Typewriter free. Write for particulars. Address, The Western Suppiy Co., 470 Main St., Winnipeg. Til sölu. Bújörð á hinum fi'igru bökkum Winnipegvatns, fáar mílur frá Gimli, lágt vérð, aðgengiiegir borgunarskilmálar. Nýtt, vandað hús á Gimli, með tvcimur lóðum fyrir $1000, veru- leg kjiirkaup. G. Thorsteinson. Gimli,---------Man, Fæði til sölu. Fæði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst með sanngjörnum kjör- um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltfðir á venjulegum mál- tfðatfmum. G. O L S O N. Gimli-----------Man. Baldur Hotel, Gimli. Baldwin Anderson, Iceland Hotel, Gimli. Ignas Wolf, Hotel, Gimli. S. H. DICKSON, Chief License Inspector. FRJETTIR. * Ottawastjórnin hefir nú sent mann að nafni Dillinger vestur tii Manitoba, til að rannsaka ástandið á Can. Northern-brautinni. Hefir hann þegar gefið lauslegt álit sitt í þvf efni, og segir að ástandið sje hið versta. Fjelagið hafi meiri brautir en það getur meðhöndlað með þeim vögnum og vjelum sem það hefir, og afleiðingin er sú, að flutningur kemst ekki leiðar sinnar. Sem dæmi upp á það, að hvc litl- um notum brautir fjelagsins sje, bendir hann á að staflar af eldivið sje búnir að liggja f tvö ár hjer og þar meðfram brautinni, suðaustur af Winnipeg, fyrir þá sök að eig- endurnir hafi ekki getað fengið hann fluttan inn til bæjarins. Fje- lagið hefir alls 168 gufuvagna, 4842 lu’ti flutningsvagna, 1081 flatvagna, 131 gripaflutnings- vagna, 51 kælivagna, og 5000 flutningsvagna frá öðrum brautar- Samkvæmt stjórnarskýrslum Canada, er meðal-árskaup allra stjetta f landinu $387.11 fyrir karlmenn, og $181.98 fyrir kvenn- fólk. Handverksmenn, og þeir sem vinna við flutningsfæri lands- ins, fá að meðaltali $503.62. Menn sem iðka bókleg störf, þar á meðal prestar, stjórnarþjónar, hljóðfæra- leikarar, kennarar og verkfræðing- ar innvinna sjer að meðaltali $676 .88 á ári. Karlmenn sem vinnaá verkstæðum fá að jafnaði $403.14 í við akuryrkju $207,55 ; í vistum og við heimastörf $272.46. Af þeim 814,930 sem vinna fyr- ir kaupi, eru 81.75% karlmenn og 18,25% kvennmenn. Við akuryrkju vinna 8.93% af vinnandi fólki; f vistum 25.61% ; fiskiveiðar 0.91% ; skógarhögg og sögun 2.02%; við verksmiðjur 33-83%; við námur 2.93%; við handverk og flutningsfæri 19-37%; við vfsindaleg og bókleg fræði 6.34%. Kaup karlkennara f Canada er að meðaltali, samkvæmt skýrslum $486.00, og kaup kvennkennara $245.00. Meðalkaup fyrir kenn- ara f hinum ýmsu fylkjum er sem fylgir: Karlk. Kvenk, British Columbia $676.84 $553.08 Manitoba 487.00 410.22 New Brunswick 412.52 227.61 * « GIMLI. MAN. » 8* 8> 8> 8* 8* 8> i3 8» % & 4$ I Hefir ávalt í verzlun sinni birgðir |j » 8* af eftirfylgjandi vörum: Nova Scotia Ontario P. E. Island Quebec Norðvesturlandinu 498.12 428.32 384.03 23766 537-85 307-75 246.15 180.03 450.13 138.44 Samkvæmt tillögum verka- mannaþingsins, sem haldið var f Victoria, B. C., sfðastliðið haust, hafa verið gjörðar tilraunir til að stofna óháða pólitiska flokka með- al verkamanna í Canada. Hjer í Manitoba var mynduð deild af þesskonar flokki f vetur, og önnur deild er nýmynduð f Ontario. Stefnuskrár þessara deilda eru að mestu leyti sameiginlegar og inni- binda kröfur, sem Sósf ilistar víð - vegar um heiminn hafa jafnan <S <§ <§ »1 <§ t§ t§ t§ t§ t§ t§ t§ t§ t§ t§ <§ t§ 45 « ÁLNAVÖRU BORÐDÚKA SUMARHÚFUR STÍF-SKYRTUR NÆRFATNAÐ BLANKETT SKÓFATNAÐ GROCERIES PATENT-MEÐUL GLERVÖRU stundaKLUKKUR LEIRVÖRU Og margt, óteljandi margt fleira. m ¥ m Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjónavjelar. m m m Þessar vörur seljum við með eins lágu verði og hægt er, gegn borgun út f hönd. Komíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna að gjöra alla ánægða. THE GtITÆXjT TS^VIDTTTG- 0°. G-IMLI---------TÆ-A-TT- 8* I 8* 8* » 8* 8> 1? 8> 8» Þ » » 8* 8» 8> » » 8> 8* §3 (§C^C^C^C^C^C^C^C^C^C^C^C^Cg3Cg3Cg3Cg3§3 haldið á lofti. Stefnuskrá sú sem fjelögum, sem það er sakað um að vjðtekin var f Toronto> þáerþessi halda hjá sjer lengur en góðu hófi ; deiId var mynduð) verður birt t *eZnW- i næsta blaði. Afleiðingin af kolanámaverkfall- inu vestra er nú orðin sú, að kaup- mannasamkundan í Norðvestur- landinu, þar á meðal Winnipeg, hafa skorað á stjórnina að taka að sjer að sjá um námagröftinn á með- an samkomulag geti ekki komizt á Á nýlendustjórafundirium, sem nú stendur yfir í London, hefir verið rætt um varnarsamband fyr- ir allt brezka rfkið. Til þeirramála i hefir Sir Wilfrid Laurier ekkert 1 lagt, og er álitið að hann sje þvf andvfgur. TILKYNNING. * Hjer með læt jeg fólk vita, sem býr hjer á Gimli og f grenndinni, að 11 ú verður þeim lögum fylgt l fram, sem sveitarráðið hefir látið búa tiL viðvfkjandi hundum, og 1 sem gengu f gildi fyrsta janúar þ. I árs. Sleðahundar mega ekki vera lausir, og fyrir húshunda verður að kaupa leyfisskildi sem kostar $2.00 og $3 00; þeir fást hjá mjer und- irrituðum. Ef fólk sinnir þessu ekki, má | það búast við að missa þá hunda, I sem ganga lausir. J. J. SóLMUNDSON, Poundkeeper íBONNAR &« | HARTLEY t BARKISTERS Etc. P. O. Box 223, \j/ ;Iv WINNIPEG, — MAN. Ty T Mr. B O N N A R er ^hinnlangsnjallastimálafærslu-^y maður, sem nú er í þessu **, /j\ fyiw. \(/ ORGrANSLATT kennir S. G. Thorarensen hjer um tfma, samkvæmt ósk nokkurra nemenda. Hann getur tekið nokkta enn.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.