Baldur


Baldur - 03.05.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 03.05.1907, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir g kemur, án tillits til sjerstakra j| flokka. í BALDUK AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vðflu< laust, eins Qg haefir því fólki sem er af narrœnu bergi H brotið. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 3. MAÍ. IQ07. Nr. 15. HURRA fyrir GIILI. Lesið fyrst, og sannfærist svo. Undirritaður tekur að sjer alla vinnu, sem að húsasmfði lýtur. Gjörir við og breytir gömlum húsum, og byggir hús að nýju. Akkorðsvinna eða daglaun. — Verk, fljótt og vel af hendi leyst. Verð sanngjarnt. Samningar auðveldir. Reynið I B. BJARNASON. GIMLI.-------MAN. “The Manitoba Assurance Co.u selur tryggustu og ódýrustu eldsá- byrgðarskfrteinin. Fleiri hús hafa verið vátryggð f þvf í Nýja ís- landi, en f nokkru öðru fjelagi. Umboðsmaður þess er S. G. TIIORARENSEN, GIMLI. —------ MAN. TIL LEIGU. Góð bújörð til leigu, með þægi- lcgum skilmálum, — Liggur að Winnipegvatni og innan mflu frá pósthúsi og skóla, I>ysthafendur snúi sjer til G. JÓNSSONAR, Árnes P. O.----Man, WANTED BOYS AND GIRLS «0 learn typewriting. Tj'pewriter free. Write for particulars. Address, The Westcrn Supply Co., 470 Main St., Winnipeg. Til sölu. Bújörð á hinum fögru bfikkum Winnipegvatns, fáar mílur frá Gimli, lágt verð, aðgengilegir borgunarsk'lmálar. Nýtt, vandað hús á Gimli, með tveimur lóðufn fyrir $1000, veru- leg kjörkaup. G. Thorsteinson. Gimli,--------Man. Fæði til sölu. Fæði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst með sanngjörnum kjör- um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltfðir á venjulegum mál- tfðatfmum. G. O L S O N. Gimli ----------Man. FRJETTIR. * Nú eru Bretar búnir að útnefna erindrcka þá, sem þeir ætla að senda á hið fyrirhugaða friðarþing f Hague. Danir eru og albúnir, og hafa þeir tilnefnt Constantin Brun, sem er sendiherra Dana f W'ashington. Japanski herforinginu Kuroki, sem ávann sjer meira álit en flest- ir aðrir f stríðinu milli Japa og Rússa, er nú á leið hingað til Iands, og á að taka á móti honum með mikilli viðhöfn í Viktoria B. C. Kuroki hefir verið borinn saman við Napoleon hvað ráð- deild og skjótræði snertir, enda tapaði hann, að sögn, í engri or- ustu sem hann háði, á meðan á strfðinu stóð. Það var 1 viðureign við hann, að Rússar biðu sinn fyrsta stóra ósigur, f orustunni við Yalu-fljótið. Stundum komu fregnir um það, að hann hefði fall- ið eða særst, og væri dottinn úr sögunni. en það reyndust ætíð mis- sýningar, og hann var sjálfur mis- sýningamaðurinn, en Rússarguldu þeirra. Bæjarstjórnarkosningarnar f K- mh. 2ó.marz, fóru svo, að lögrjettu- menn (Sósfalistar) og rótnemar hlutu alla bæjarfulltrúana, 8, sem kjósa skyldi, Stjórnflokkurinn og hægrimenn þorðu ekki einu sinni að hafa nein fulltrúaefni á boðstól- um, Ove Rode (annar ritstjóri Politiken’s) er einn hinna kosnu. 5 hafa verið endurkosnir, en 3 nýir. — 5 raunu vera Iögrjettu- menn, en 3 rótnemar. Nú er það látið f veðri vaka að Grand Trunk Pacific fjelagíð sje að hætta við hina fyrirhuguðu endastöð sfna við Kyrrahafið, sem gefið var nafnið ‘Prince Rupert', með svo miklum scremonium og tilkostnaði, að slíks er ekki áður getið f þessu latidi. Sagt er að fjelagið álfti nú að þessi staður sje of norðarlega, ogætli þvf að leggja braut sína til Vancouver. Verkamannafjelög f Ncw York, sem hafa um 100,000 meðlimi, hafa útnefnt þrjá menn til að fara á fund Roosevelts forseta, til að tala við hann um mál fanganna f Idaho, Moyer, Haywood og Petti- bone, Sögur um ummæli forset- ans, þeim málum viðvfkjandi, þykja verkamönnum ósamboðnar forsetanum, og vilja fá að vita vissu sína um þær, áðnr en þeir gjöri samþykktir urn að fordæma MESSA. Sunnudaginn 5. þ. m. verður kl. ’jyí að kvöldinu, messað í tfnf- tarakyrkjunni á GIMLI. J. P. SÓLMUNDSSON. framkomu hans. Sendimennirnir áttu, samkvæmt fyrirskipun verka- mannafjelaganna, að fara á fund forsetans f þessari viku, og fá ótvf- rætt svar um skoðun hans á fje- lagsskap verkamanna. Idahomálin hafa orðið að stór- feldu óánægjuefni meðal verkalýðs- ins í Bandaríkjunum, og þeirra sem bera hag almennings fyrir brjósti, og ókyrðin eykst að sjálf- sögðu, eftir þvf sem dregur nær þeim tfma, sem mál hinna áður nefndu fanga eiga að takast fyrir, en það er 9, þ. m. Póstgjald fyrir blöð og tfmarit milli Bretlands og Canada, hefir verið lækkað úr 8 centum á pund- ið ofan f 2 cent, en aftur hefir póstgjald fyrir blöð m' 11 ‘ Banda- ríkjanna og Canada, hækkað úr centi fyrir pundið upp í eitt cent fyrir hverjar fjórar únsur, eða brot úr fjórum únsum, og verður að frf- mcrkja hvern blaðapakka sem milli ríkjanna gengur, samkvæmt fyrirskipun póststjóranna f Canada og Bandaríkjunum. Reglugjörð- in fyrir Canada er dagsett 10. apr. og gengur f gildi 8. maf. Þetta gjörir blaðasendingar milli ríkjanna óhemjulega dýrar, og leið- ir óefað til þess f mörgum tilfellum, að hækka verður áskriftargjöldin, eða hætta að senda blöðin til kaup- andanna. Á hvert blað sem sent er sjer- stakt, verður að láta minnst eins cents frfmerki, þó það sje að eins lítið brot úr 4 únsum á þyngd, og verður þvf póstgjaldið um árið 52 cent fyrir hvern árgang af viku- blöðum af þvf tagi. Þessi ráðstöfun er afleiðing af póstmálafundi, sem Canada og Bandaríkin hafa haft með sjer. Á þriðjudagi.in var fór gufubát- urinn “Hiawatha“ fyrstu ferð sfna eftir Rauðá, milli Winnipeg og Selkirk. Það þykir gott útlit fyrir að kola- námuverkfallinu vectra, sje nú bráðum lokið. Verkamenn ætl- uðu að skera úr þvf með atkvæða- greiðslu á þriðjudaginn var, hvort ganga skyldi að boðum þcim sem námaeigcndur hafa gjört, Úrslit atkvæðagreiðslunnar eru enn ekki komin. Hefir ávalt í verzlun sinni hirgðir sh § « « « « « « « « « « « « « « « « « « pS2 af eftirfjlgjandi vörum: ÁLNAVÖRU BORÐDÚKA SUMARHÚFUR STÍF-SKYRTUR nærfatnað BLANKETT SKÓFATNAÐ GROCERIES PATENT-MEÐUL GLERVÖRU stunðaKLUKKUR LEIRVÖRU Og margt, óteljandi margt fleira. m Ennfremur hinar alþekkfu, ága3tu prjónavjelar. Þessar- vörur seljum við með eins Iágu verði og hægt er, gegn borgun út f hönd. Iíomíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og munum þar afileiðandi reyr^ að gjöra alla ánægða, THl GLTÆTLI T-EUA-IDITTGL C°. GrXMLI___________XSÆ^AXST. 8* % & §3 ifc Þ §3: §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 E<3 TILKYNNING. Hjcr með læt jeg fólk vita, sem býr hjer á Gimli og f grenndinni, að nú verður þeim lögum fylgt fram, sem sveitarráðið hefir látið búa til, viðvfkjandi hundum, og sem gengu í gildi fyrsta janúar þ. árs. Sleðahundar mega ekki vera 'íBONNAR &.% • HARTLEY ♦ $ BARRISTERS Etc. VP P. O. Box 223, |/ 4 é % m - w ^ WINNIPEG, — MAN. Í3P Mr- B o N N A R er ^iiinnlangsnjallastimálafærslu maður, sem nú er 1 þessu fylki. lausir, og fyrir húshunda verður að | kaupa leyfisskiidi sem kostar $2.00 ; ^ og $3 00; þeir fást hjá mjer und- j - irritjjðum. Ef fólk sinnir þessu ckki, má það búast við að missa þá hunda, sem ganga lausir. J. J. SóLMUNDSON, Poundkeeper OIiTANSLATL kennir S. G. Thoratensen hjer- um tfma, samkvæmt ósk nokkurra^ nemenda. Hann getur te^ið nokkta enn.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.