Baldur


Baldur - 03.05.1907, Page 2

Baldur - 03.05.1907, Page 2
2 BALDUR, 2■ MAÍ ^907. ER GEFINN ÚT Á GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM ÍÍTGEFENPUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDTJK, G-IMLI3 3Vr_A-JST- Verðánmáum anglýsingum er 25 eent fyrir þumlung dá1 kslengdar. Afsláttnrer gnfinn á stœrri auglýsingum, sem birtast f blaðinu ytír lengri tfma. VifivíkjaDdt »1 í knm afslætti ng öd um fjármálum blsðs- im, eru menn beðnir að #i.úa sjer að ráðs mvnninnm. FÖSTUDAGINN, 3. MAÍ. 1907. I veðrinu út af “Vafurlogum“. Eftir Stefiian G. Stephansson. II. A fyrsta kyrkjuþingi sem fæddi ‘Áramót', flutti sjera Friðrik hug- vekju, flrstutta, um að kristindóm- urinn væri bundinn á menn með ýmsum óþf rfa kreddubóndum, sem myndu mega missa sig, Orð hans voru samt ekki svona, en svipuð að efni. Honum fannst að sá mætti kristinn kallast, sem læsi drottínlega bæn í nafni Krjsts, þó hann hefði ekki botnað cill kreddu- dýpin f ‘katekismus1 sfnum, í augum kyrkjufjelagsforsprakkanna fslenzku, var hann þar að bæta gráu trúarjátninga 1 )si ofan á svart- ar Biblfu vefengingar, Mjer þótti þessi stefna sjera Friðriks liggja f áframhaldsátt, og fara ckki eins nirfilslega með nafnbótina ‘krist- inn‘, sem allir seilast eftir, eins og flestir hinir flokksbræður hans gjöra. Jeg varð þcssu hálffeginn, þó það yrði aldrei þanið út yfir sjálfan mig, sem vildi ekki vera nokkrum manni svo nærg'jngull, að heimta af honum drottinlega bænagjörð f ncins manns nafni, nje nafnlausa heldur, ef jeg hygg hann hafi vilja til að verða þvf að liði, sem mjer finnst að f sjálfu sjer sje satt og rjett og fagurt, án þess að þurfa að gylla það mcð ein- hverjum guðsótta, Það er kennt að guð muni virða viljann fyrir verkin, jeg tek hann fram yfir trúna lfka, í vetur gusu svo upp ‘Vafur- logar' sjera Friðriks. Þeir fóru hjer og þar fram á það, að menn gætu verið sáttir, þó aldrei yrðu þeir sammála, en slfk friðmæli heltu að eins nýrri olfu í eldinn f bráðina, einkum þessi tillaga .... “Reyna mætti að draga fylking- arnar saman, kenna þeim öllum að verjast sameiginlegum óvinum, ieggja undir sig lönd sem enn eru ónumin.......... Mundu þær þá eigi smámsaman gleyma þeim smámunum er þeim kann á milli bera og renna saman í þjettskip- aða bræðrafylking“. Þcssu var tekið eins illa á báða bóga. Kyrkju- fjelaginu fannst það ætti nú að ganga af trúnní, og vantrúaðir hjelduþað heimtaði að menn hættu að hafa vit fyrir sjer, Lfklega er það lfka ofætlun, Vestur-íslend- ingar eiga fáa kennaratil að kenna þetta, og færri til að fylgja þvf sanngjarnt cg refjalaust, sje liðin saga sannspá um þá sein er ógjörð. En þetta getur verið holl og vitur- leg tillaga, þrátt fyrir það Setj- um svo, að við hættum að töngl- ast um tóm orð, til dæmis hvort trú og vantrú sje smámunir eða stórmunir, þegar eitthvað er um að vera sem okkur kemur saman um, að þó sje þarflegt f sjá'.fu sjer, hvort sem Krirtur var nú maður eða guð eða ímyndanin eintóm, setjum svo, að þetta þarfaverk sje smámunir hjá hinum stórmunun- um um eðli Krists, væri það stór bölvun að láta það ekki standa í vegi fyrir því, að við gætum sætzt á samvinnu f smámunum ? Mein- scmi í smámunum veldur verstu skapi. Heimatrúboðið danska kvað afsegja að gjöra smjör úr van- trúuðum rjóma. Því lfkt og þaðan af verra er það, sem bftur illsárast á flesta, sem ekki kunna að hlæja og fyrirlíta. í stórmununum sjálf- um er samt enginn vandi að flýja hvorki nje láta flekast, trúi maður á þau og treysti nokkuð sjálfum sjer. Það er hægur vandi fyrir vantrúarmann,að loka vösum sínum fyrir betlifingrum heimatrúboðsins, og vara aðra við því, ef hann skil- ur sína stefnu sjálfs svo vel, að fyrst hann leggur færra gott til föðurlands sfns en hann kysi sjer að gjöra, skuli hann þó engan hlut f eiga að senda þvf hefndargjöf. ‘Klúbbur1 Hdga hins magra, hefir ekki kvolað sig á neinu, sem á skylt við leirburð og vantrú, þó hann tæki það upp eftir ‘Ilagyrð- ingafjelaginu‘, að vilja mýkja úr rnanntjónum úti á Islandi. Sjálft fslenzka skólamálið okkar vestan hafs gæti unnist með aðstoð allra flokka, væri vit og vilji til að semja það með sanngirni.. Það sem látið er fljóta ofan á f því máli, er fslenzk tunga og fslenzkar bókrnenntir; þvf eigi íslenzkur skólí að haida uppi hjer. Fáir myndu skorast nndan að vera þess- ari hugmynd vel, ef þeir vissu að ekki byggi annað undir. En fs- lenzka skólamálið vestan hafsk var frá upptökum þess að eins kænieg tilraun að leggja kyrkju'jelagsnet. Að vfsu þrættu meiTn upphátt um önnur atriði málsins en þetta, en allir höfðu það samt á samvizk- unni, unz Kristinn prestur Olafs- son lýsti því loks á prenti nýlega, sem allir vissu en enginn sagði, j að aldrei næði kyrkjufjelags krist- indómurinn fullum tökum á fólki, fyr en það ætti umráð á skóla, til I að beygja krókana nógu snemma | í. Jeg hefi iinnur orð um þetta en j hann, en þau sýna sömu hugsun. j Enginn utankyrkju-fjelagsmaður, | gat með góðri samvizku stutt að stofnun þess, sem í hans augum átti.að svfkja það undan framtfð- inni, sem hann sjálfur taldi sann- ast og rjett, í frjálshugsandi fram- för trúarbragðanna. Svo hafa ut- ankyrkju menn náttúrlega legið á iiði sfnu, ekki af þvf þeir sje óþjóð- ræknari en hinir, heldyr fyrir hitt, öll íslenzk mál vestan hafs voru og eru vanhelguð með trúarbrögðum, og þetta mál hve mest. Kyrkju- fjelagið freistaði þess að færa sín- um kreddum í nyt, íslenzka ætt- rækni til Aungu sinnar og bók- mennta, en vantrúin er að varast að láta kyrkjufjelagið vcfja sjer þann feld um höfuð. Þegar mað- ur atliugar orðfæri og andagift, sem kcmur f Ijós f ræðu og riti, hjá hinum amerisku uppalningum kyrkjufjelagsins, hinum yngstu prestum og prcstaefnum, þessum tilvonandi 'tíinans herrum1, erþað nokkur furða þó manni finnist það ekki fljótsjeð, hvað eiginlega það cr í fslenzku máli og fslenzkum anda, af þvf sem maður sjálfur metur mest, scm vonlegt er að varðveittist f vörzlum þeirra manna. Þeir sem einungis vilja vernda þjóðerni sitt f lengstu lög, fleygðu fje sínu á glæ f þeirra hendur, eins og útlitið er nú. En samt er það satt, að almennings fylgi til fslenzks skóla hjer, væri auðunnið, þó það aldrei verði vinn- andi vegur eins og ástatt er. Það mælti með þvf, að fella úr skóla- málinu því sem viðsjánni veldur, kyrkjufjelags lúterskuna, og úti- loka þar allra flokka trúarbrögð og bænagjörð, eins og f ameriskum rfkisskóla, eða í stað trúarbragða að kenna eitthvert ágríp af trúar- bragðasögunni, eins og menn vita hana satmasta sagða nú, frá upp- hafi elztu trúarbragða, ofan til fs- lenzka kyrkjufjelagsins og únítar- anna, með þeim viðbótum sern verða kunna, og að eins með sama helrriblæ eins og hver önnur ver- ! aldleg vizka er kennd, láta hverja kenning segja til sfn sjálfa, svo hlutdrægnislaust sem auðið er, og leyfa lærisveinunum að eiga um úrvalið við sfna eigin samvizku og skilning, Með þessu móti yrðu | íslendingar allra flokka fyrstir til að verða einu sinni á undan tfman- urn, f þvf að ala upp eftiin f prest- ana, þá sem tuttugasta öldin vitð- ist vera að festa augastaðá. Marg- ir innan ókaþólsku kyrknanna vestan hafs, eru að reyna að hrinda afstað þeim straum.að steypaþeim saman, þeir vilja sfa upp úr öllum þeirra sjerkreddurr eina yfirgrips- kreddu, sem allar skiftar kyrkju- 'skoðatiir geti undir gengist, en setja svo hverri smádeild í sjálfs- vald, að nota sinn eiginn úrgang af játningum. sinna manna milli, eins og þeim finnst sjer hæfi helzt. Það yrði sjálfsagt seinna, þegar það samræmi er komtð á, hverjum kennimanni til góðs, að guðfræðis- nám hans f æskutini hefði verið annað en það, að allar kyrkjur sje ratigar nema ein, eins og nú gjör- ist það. Þvf að ef svo fer, eins og oft brennur við, að maður hall- ast aö þvf seinna sem helzt átti að halda manni frá, er hætt við það snúist svo f sumum, að þeim finn- ist að þessi eina, sem átti að vita rjett, sje í rauninni vitlausust af allri ættinni, sem vanalega kemur af því, ‘að hver er sínum hnútum kunnugastur', og hcfir fundið sár- ast til smámunaseminnar og laun- klfpninnar hjá sfnum sessunautum. Þetta er auðvitað utan við við- fangsefnin í ‘Vafurlogum1, en þó er það framhald af friðmælunum þar, væri um nokkra samvinnu að semja, og sýnishorn af þvf, að þeir eiga sammerkt í þessu við all- ar þær bækur, sem erindi eiga við lesarann, það, að verða að ein- hverju umhugsunarefni. Það lítið jeg les í bókum, les jeg fyrir sjálf- an mig, til að skemhata mjer við það, scm mjer finnst að muni vera fagurt og satt. — Þvf er mjer svo stirt um vik að stegla þær, mig skortir jafnvel kunnáttu til að kenna öðrum að lesa skakkt. Jeg held helzt, að ef einhver bóndi er nú uppi f sveitinni tninni, sem er svipaður Gunnari gamla á Hlfðarenda að hæfileikum og sam- svarar viðlfka sinni tíð, að jeg muni kalla hann meðalgreindan mann. En jeg læt það samt iiggja á milli hluta, Við Gunnar hittumst allsendis einu sinni, f Njálu og rfmum Sigga Breiðfjörðs, og þá var jeg fyrir innan fermingu, og er nú farinn að gleyma mann- inum. Hitt man jeg upp á hár, að jeg hjelt þá að Gunnar hefði ekki kveðið eftir sjálfan sig dauð- an hendingarnar “Heldur cn vægja vildi Valfrcyju .stafr deyja“. í þvf lagði jeg þá að jöfnu, hann og Móses. Og jeg bið lesarann fyrirgcfningar, cf jeg fer ekki orð- rjett með drápustúf Gunnars, hann er bara tekinn eftir barnsminni mfnu. Mjer finnst að Gunnar eigi ekkert f þessari vfsu heldur, á sama hátt og sjera Friðrik hygg- ur. Jeg held að Gunnar og Jónas segi satt, hvers vegna hann sneri aftur. Jeg held Gunnar hafi verið meira en meðal-ör á þvf, að gefa mikið fyrir allt sem honum fannst vera fallegt, hvort sem það var Hallgerður eða Hlfðin. Þó gjöri jeg það ekki að þrætuefni, fyr en jóg sje Gunnar sjálfan, og þakka sjcra Friðrik fyrtr að hafa minnt tnig aftur á Njálu, eins og yngri íslendingana vestan hafs, sem ekki vissu áður hvort það var bók eða stúlka, sem þessu nafni er nefnt. ! Jeg vona að einhver þeirra sje nú ! fróðari, en engum býð jeg fje við ; þvf. Lfklega getur öll hjátrú orðið | Ijót og leiðinleg, ef svo vill verk- ast. Þáð er eins og Guð og Djöf- ttllinn hafi f hugum manna, altjend setið í óskiftu búi í þessari vorri veröld. Þess vegna er aldrei ftægt að segja hvað hvor þeirra hefir eiginlega átt einn um dagana, allt sýnist hafa gengið milli greipa þeirra á mis, Þannig hefir kristni- koman til íslands gjört alla litlu ljósálfana, þessa hundheiðnu engla forfeðra vorra, að sem verstum vofum, og dökkálfana enn dekkri, Allir hollvættir heiðninnar illskast í meðferðinni hjá kaþólskum kær- leika, og vondir versna. Slfkt var alveg eðlilegt og óafvitandi, að klfna á það sem fegurst var hjá keppinautnum, sfnum eigin verstu vftum. Álfarnir urðu loks að árum f Ijóssengla Ifki, sem freistuðu fólks á “krossgötum‘.‘ “Vafurlogar“ * segja þá krossgatnasögu rjett, og affæra álfatrúna ekkcrt, eins og hún er f þeim þætti íslenzkra þjóðsagna, og það sem þeir yrkja út af henni er viðeigandi og vel sagt að aðalatriðinu til, það, að láta ekki æskuglauminn trylla sig, svo maður geti æfinlega sagt eins og Þorsteinn Erlingsson. ‘Enn þá hefi’ jeg hcila skeið og hjartað unga'. Hjá sjera Friðrik eru flestar hugsanir klæddar messuföt- um, hann sagði sjálfur f ræðu sem hann hjelt heima á íslandi, “að hann gæti aldrei losað sig við prestinn“, og hefir þá eflaust r-:iknast rjctt til um sjálfan sig. Því heldurhann lfka að allar kross- götur eigi að liggja upp að kyrkju- dyrunum, svo þær endi sem allra bezt, en það verður ýmislegt und- an að iáta áður þvf verður við kom- ið. Svo er að sjá, sem aldrei hafi .jafn-marga" góða menn og gáfaða rekið jafn langt undan guðfræðis lending kyrkjunnar eins og ein- mitt nú, ekki með skynsemina eina, heldur með tilfinning sfna fyrir þvf, sem göfugt sje og gott Ifka, Það er þar, sem að senn sverfur til stáls, rnilli kreddu og hugsjóna, hvað sem ofan á er. Trúin á eilíft Helvfti er horfin út úr skilningi og rjett'iætismeð- vitund allra velviljaðra manna, sem betur fer, hefndargirnin ein var hennar móðir. Kreddufost- ustu klerkar hliðra sjer hjá hcnm, eins mikið og hægt er, og sje þeir til þess knúðir aðverja Vít , reyna þeir að gefa þvf geðslegra uafn, þó þeir viti að enginn þeirra sauð- ur kannist við þá hirðisrödd sem hrópar þessi nýju nöfn, svo allir renna eins og áður, fyrir ofan garð og neðan. Jafnvel æstustu aftur- kippir Helvftis-prestmna f fcstu- minnsta fólkið, hjaðna eins og hjóm, á einum árstíma. Sumum vitrum mönnum og vænum er himnasælukenningin heldur ekkert hnoss, og þó stafar það ckki hjá þeim hinttm sömu frá ncinni eigin- girni nje illvilja. Hugsunarhætti og tilfinningum þeirra manna er þartnig farið, að þeim finnst bita- munur frcmur eu fjár f tvennu jafn ólfku eins og ætlast er til að það sje, þvf, að gjöra gott með vissa umbun á vitund sinni, og jhinu, að efla illt málcfni f ágóða-

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.