Baldur


Baldur - 15.06.1907, Qupperneq 1

Baldur - 15.06.1907, Qupperneq 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða m&li, sem fyrir kemur, án tillits til sjcrstakra flokka. BALDUR AÐFERÐ: Að tala opinsk&tt og vöflu- laust, eins og hæfir þvf fólki sem er af norrcenu bergi brotið. AR. GIMLI, MANITOBA, 15. JÚNÍ. IQ07. Nr. 21. FUNDARBOD. Á þriðjudagskvöldið kemur (l8. þ. m.) verður haldinn almennur fundur f Gimli Hall, Gimli, til að ræða um íslendingadagshald hjer & Gimli 2. ágúst f sumar. Sem flestir úr bænum og grenndinni ættu að gjöra sjer að skyldu að vera viðstaddir. H. P. 'Tergesen. J. G. Christie. B. B. Olson. WINNIPEGSÝNINGIN. # Sýningarstjórnin hcfir gefið út yfirgripsmikinn lista yfir verðlaun sem veitt verða á sýningunni í &r, er haldin verður 13.—20. júlí. Reynt verður að vanda til sýning- arinnar í öllu tilliti, segir stjórnar- nefndin, og er sjerstaklega ætlast til að sýning á nautgripum og hrossum verði fullkomnari en venja hefir verið til. Verðlaunalistann geta menn fengið frá A. W. Bell, Manager, Winnipeg Fair, Wp )g, Man. FRJETTÍR. f Harry Orchard, aðalvitni Idaho- rfkisins í Moyer-Haywood-málun- um, hefir verið yfirheyrður & hverj- um degi sfðan 6. þ. m. Sagahans er ein óslitin saga um glæpi af ails konar tagi, sem hann hefir framið flesta að undirlagi einhverra for- stjóra málmnemafjelagsins, eftir því sem honum segist frá. Virðist hann segja frá þessu öllu % með köldu blóði, eins og ekkert væri um að vera, Sjaldnast tekst lögmönnum verjandanna að trufla hann eða láta hann koma f mót- sögn við það, sem hann hefir áður sagt, og játa þeir að hann sje eitt hið eftirtcktaverðasta vitni, sem þeir hafi hlustað á og sjeð. Mörg- um virðist saga Orchards bera vott um, að hún sje fyrirfram til- búin og utan að lærð, og leikur grunuráað MeParland, Pinkerton- spæjari, hafi verið á ráðstefnu með Orchard f fangelsinu sem hann er geymdur f, og ráðstafað því hvern- ig framburður Orchards skyldi vera fyrir rjettinum, og að Orc- hard sje svona opinskár um sína eigin glæpi, þó ægilegir sjc, afþvf að hann sem ríkisins vitni sje verndaður af rfkinu og auðmanna- samtökunum, sem sje hinn eigin- legi sækjandi f málinu. Enginn efi er á því, að Orchard er mörg- um sinnum dauða sekur fyrir þá glæpi sem hann hefir framið, en líklega býst hann samt við að sleppa, ef ekki verður hægt að hrekja þann vitnisburð hans, að hann hafi framið glæpinaað undir- lagi annara. Sum blöð hafa gjört mikið númer úr þvf, að Orchard sje nýbúinn að taka sinnaskiftum og orðinrr trúaður, og farinn að lesa Biblfuna og aðrar ‘góðar'bæk- ur, en mörgum mun verða, að sjá í því að eins yfirdrepskap fláráðra tilrauna til að gefa fölsuðum vitn- isburði sennilegan svip. Að eins tvö af vitnum verjendanna hafa verið yfirheyrð enn þá, og kemur vitnisburður þeirra óþægilega í bága við vitnisburð Orchards. Orchard var búinn að bera það, áður en hann vissi að þessi tvö vitni væru komin til Boise, að ann- að þeirra hefði unnið rneð sjer að þvf að búa til sprengikúlur, til þess að fremja með manndráp og eyðileggingar, en morguninn eftir er Orchard var aftur kallaður fram, bað hann um leyfi til að leiðrjetta framburð sinn að þvf leyti, að maður sá sem hefði verið samverkamaður sinn, væri ekki sá sem hann hefðl til nefnt, held- ur annar maður maður sem þá var ekki staddur f Boise. Richard- son, lögmaður verjandanna, spurði hann þ& hvort hann gjörði ekki þessa nafnabreytingu af þvf, að hann vissi nú að maðurinn, sem hann hafði tilnefnt daginn áður, væri nú viðstaddur og gæti borið MESSA. Á morgun (sunnudag 16. júnf) verður messað f Únftarakyrkjunni hjer á Gimli — byrjar kl. 7j4 að kvöldinu. J. P. Sólmundsson. FIELD DAY AT GIMLI JDNE 28.1907. Bepresenting the three schools: KJARNA, ARNES SOUTH, GIMLI. Miklar lfkur þykja til þess að Roosevelt forseti verði f þriðja sinn útnefndur forsetaefni Repu- blikana f Bandarfkjunum, þegar þar að kemur, og fari svo, virðist það benda á það, að auðfjelögin, sem hann þykist hafa verið að herða reipin að, og sem að venju munu ráða mestu ttm útnefning- una, sje ekki eins óánægð með ráðsmennsku hans, eins og látið er í veðri vaka. Sjálfur þykist Roo- seveit vera mótfallinn þvf, að taka útnefningu f þriðja sinn, en undir niðri mun honum það ekki á móti skapi, og þykjast sumir sjá í þvf byrjunarspor til konungdóms í Bandarfkjunum, ef hann nær kosn- ingu enn á ný. 1. Races 2. Baseballí söguna ofan f hann. Þvf var auð- vitað ekki játað. Þá er og komið upp að saga Orchards, um tilraun hans til að myrða Sherman Bell, herforingja, að undirlagi málmnemafjelagsins, er eitthvað bogin, þvf Sherman Beíl skýrir sjálfur frá þvf, að hann hafiveriðf Mexico á þeimtfma þegar Orchard þykist hafa verið að gjðra morðtilraunir við sig f Colorado. Þegar vitnaleiðslan fyrir verjend urna byrjar fyrir ab’öru, eru líkur til að saga Orchard's fari að, gcfa sig í allmörgum atriðum.. ------:o:——--- PROGRAMME. GIRLS" & BOYS> FOOT RACES: Ages under 8, 10, 12, 14, 16, & over 16. 2. GIRLS’ EVENTS t Egg Race, (a) 12 and under, (b) over 13.. Boot & Shoe Race, 12 and under. Needle Threading Race, 13 and over„ f (a) Gimli vs. Arnes South. ( (b) Kjarna vs. Gimli. BOYS’ EVENTS : ( Running High, (a) 12 & unden,(b)’:over-rj. 1. Jumps < Running Long, (a) 12 & under* (b)Aover 13. (. Hop, Step & Jump, (a) 12 & uncjfers. (fa) ov-er 13- 2. Refay Race, 13 and under. 4. 1. Scribbler Contest, Grades 1 & 2, 3 & 4, 2. Writing Contest, By Grades. 3. Recitation Contest, By Grades. 5. (a) Marching. (b) Singing — “The Maple Leaf Forever". 3- 1 About $40 have been raised for the prices in thc abov contests;. Útlit með hveitiuppskeru mjög gott, segja sfðustu skýrslur C. P.. R.-fjelagsins. Hveitistöngin sum- staðar 6 þuml. há. Á nokkrum stöðum segja þair þörf á meiri rign- ingu, en vfðast hefir regn verið nægilegt hjer f fylkinu enn sem komið er. Talað er um það f blaðinu Wpg Telegram, að innan skamms muni haldin heimssýning f Winnipeg. Lagafrumvarp um að gjalda kvennkennurum og karlkennurum f New York-borg jafnt kaup fyrir sama verk var nýlega samþykkt f rfkisþingi New York-rfkis, en Hughes rfkisstjóri neitaði að stað- festa það, og bar það fyrir, að það væri ekki ráðlegt að ákveða með ríkislögum að sú regla skyldi gilda f New York, á meðan aðrir hlutar rfkisins viðtækju hana ekki lfka. Þetta virðist sjertega einkennileg og óskiljanleg ástæða. Af þvf sumir hlutar ríkisins eru ekki bún- ir að átta sig á þvf, að það sje ranglæti að gjalda ekki jafnt kaup fyrir jafnt verk, þ& eiga hinir hlut- ar þessekki að fáað víkja frá hinni gömlu reglu. Þeir sanngjörnu fá ekki að vera sanngjarnir af þvf sumir meðborgarar þeirra eru það ekki. Þctta sýnist rjett öfugt við það sem ætti að vera. En svo er þess að gæta, að Hughes er auð- mannahöfðingi, kosinn með auð mannasamtökum, og ber eðlilega þeirra samkeppniskenningar fyrir brjóstinu ; en samkeppnin þekkir enga, sanngirni. Hennar regia er: sem minnst kaup og sem mcst ve.rk. Ög af þvf kvennmaðurinn getur venjulega komist af með minna kaup en karlmaðurinn,. þar eð hún hefir sjaldnar tyrir heimili að sjá, þá er að nota sjer það og láta hana sitja við rýrari kost, en veita henni vinnuna eins oft og B A T U R til sölu. Stór seglbátur með öllu tilheyr- andi til söiu hjá undirrituðum. SKF’ Yerð $200. Báturinn stendur uppi hjer á Gimli, og g^ta. menn skoðað hann hvenær sem vera vill. E. Olatsson. TIL SOLD. Bújörð með ölTu tilheyrandi ná- lægt Geysir P. O'., og sömuleiðis lönd f nánd við Gimh\ E. ÓLAFSSON:.. Skrifstofá BáldurSi ' GIMLI. —— MA-N' Að vfsu er þetta að eins hugboð hægt er “'MOTSAGNIR BIBLIUNN ARU eru til sölu hjá undirri uðum Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli --Man enn sem komið er, en margt ólfk- legra hefir skeð. ^ gjöra ómögulegt f/ótail tilfellum að byggja upp önnur ný, og það'. er þetta sem þarf að fyrirbyggja með þvf, til að byrja með, að ná þeirri eldgömlu grillu úrhöfðinu á sjpr, að Það er einmitt þetta, j það sje sjálfsagt að borga teyenn- sem undir samkeppnisfyrirkomu- laginu er að grafa ræturnar undan ótal heimilum nú á dögum, og manni minna kaup err karlmamii, fyrir sama verk á sama vionutíma. TIL SOLLT- Undirritaður hefir tií söluibæjar- lóðir vfðsvegar um Gímlibæjar- stæðið, og sömuleiðis lönd'if<n&nd við bæinn. Upplýsingar viðvfkjandl verði og skilm&Ium getæ menn féngið* hjá mjer, brjeflega. eðaimunnlega.. E. S. lónassoB:., P. O. Box 95. Gimli,----Mao.. LÍKKISTUR. * Jeg sendi 1 f k k i s t u r- tibhvaða.. staðar sem erí Manitoba og Norð- vcsturlandinu, fyrir eins sann- gjamt verð og nokkur annar. VERÐ t Nr.. 1 $25,,, nr.. 2 $35, nr. 3 $55, nr_ 4 $75, nr_ $ 85, nr.6$io% nr. 7 $125,. nr., 8. $15,0, nr, 9, $2oo( nr„ 10 $3po. STÆRÐ r Frá 5)4 fet til 6-% fet.. SMÆRRI' KISTUR |af m i sm u n and i t cgu n d u n o g stæ rð - |um„ A. & RARBAL. 12.1 Nena St_ WlNNIl’WC---- MtAsN. T e Le f ó.n,a r. - Skrifetofan. 306., JíeimiiHð 304.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.