Baldur


Baldur - 15.06.1907, Qupperneq 4

Baldur - 15.06.1907, Qupperneq 4
V. ár, nr. 21. B A L D U R. LESID. Lóðir 111 og 112 í röð 1 Gimli, til sölu fyrir $ioc» bæði saman ; $600 og $400 ef keypt sitt í hvoru !agi. y borgist f peningum og hitt á tveim árum, með 6°/ rent- i um. Þessar lóðir liggja að Central St., og önnur þeirra er hornlóð. Þeir sem kaupa vilja, geta sam- ið við ritstjóra Baidurs um kaupin. S. A. Anderson. Pine Valley P.O.-Man. 2 lúterskir af 150 prestum. Það er að verða stðrkostieg aft- urfcir f löterskunni heima á Fróni. Nú eru að eins 2 prestar sem gjö'ra sig uppvfsa að því, að kenna hana hreina og óflekkaða þar, og svo er þvf hreyft að lögsækja þá fyrir ó- sæmilegheit, Þetta er að verða eftirtektavert; fyrir hvað á að lög- sækja þessa menn > Það er að eins fyir að kenna óbreytta lútersku og bókstaflega ‘sannan' kristindóm, samkvæmt hinni‘helgu' bók. Þess- ir 2 prestar segja fólkinu hrein- skilnislega hvert þessi og hinn fer eftir dauðann, en nú er koroinn sá tfmi að fólk þolir slfkt ekki, og ef prestar kenndu fólkinu orð drott- ins (og breyttu eftir þvf sjálfir), allt eins og það er f hinni ‘heilögu‘ ritningu, þá myndi hver prestur f hverju siðuðu landi verða dæmdur til fangeisis, allan þann tíma sem hann ætti eftir ólifað, og þá sjáið þið nú hvað aliar siðaðar þjóðir og hver löggjöf hverrar þjóðar, virðir mikið kristnina eins og hún er 6- breytt, svo fljótt sem kemur til þess alvarlega, svo fljótt sem kem- ur til rjettlætis tilfinningar mann- anna, svo fljótt sem kemur til sfð- fræðinnar, já, undir eins og komið er út fyrir skrípaleik kyrkjunnar ‘kristnu1, Það er annars að verða sannar- leg unun hversu fáir á gamia hóim- anum okkar það eru, sem láta presta tyggja allan andlega graut- inn fyrir sig. Nú eru þeir farnirað trúa þvf, að þeir hafi rjett til að bera tönn á hann sjálfir, enda prestar yfirleitt farnir að vandasig meira f þvf, að bera að cins það á borð, scm hver meðal-þöngulbaus, auk heldur hver meðal-skynber- andi maður, þarf ekki að hneyksl- ast á, Þeir eru með öðrum orðum farnir að vjnsa. taka það sem nýt- J andi er f Biblfunni og kenna það, og bæta svo við frá sjálfum sjer, og verður sú viðbýt að gæðunum til undir þvf komin, hvað prestur- inn ervel menntaður, skynberandi, og hversu vei hann hefir fylgzt með vfsindum nútfmans, Með öðrum orðum : Nú eru á íslandi 74 af hverjum 75 hættir að prjedika hreina lútersku, prjedika f staðinn meira og minna skynsamlegar trö- arskoðanir, enda sýnir það sig fljótt, að ef einhverjir láta til sfn heyra um hina heilögu dýöfta og helvítis- trö, sern gjörir alvfsan guð að m a % « « « « « rS rr § QIMLI. % « « « «8 *8 « *8 «8 « « « c§ « « £§ C§ « « « « MAN. Hefir ávalt í verzlun sinni birgðir af eftirfylgjandi vörum: ÁLNAVÖRU BORÐDÚKA SUMARIIÚFUR STÍF-SKYRTUR NÆRFATNAÐ BLANKETT SKÓFATNAÐ GROCERIES PATENT-MEÐUL GLERVÖRU stundaKLUKKUR LEIRVÖRU Og margt, óteljandi margt fleira. m ^ w Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjónav jelar. m m u Þessar vörur seljum við með eins lágu verði og hægt er, gegn borgun öt f hönd. Komíð, sjáið og saonfærist. Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna að gjöra alla ánægða. THE GtITÆXjX TXt-AÁDXXsTG- C°. GIMLI. ZMT-AHsT. §3 8> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> i> 8> i> i> 8> i> i> N afnfrægasta og að lfkindum hin elzta prentsmiðja í heimi er há- S. M. Þ. M. F F. L skólaprentsmiðjan f Oxford, skrif- 1 ar R. Ronald f “The Worlds 2 3 4 5 6 7 8 work“. Hann segir að prentun- 9 10 11 12 13 14 15 in, pappfrinn og bókbandið sjeallt 16 17 18 19 20 21 22 jafn fagurt og fullkomið að ötliti. 23 24 25 26 27 28 29 Prentsmiðjan var stofnuð 1478, 30 Tunglkomur. og var fyrst höfð í leigðu húsi, Sfðasta kv. 2. kl. 10, 51 m. sfðar um tfma í kyrkju nokkurri, Nýtt t. 10. kl. 5, 21 m. og seinast og sfðan í byggingu Fyrsta kv. 18. kl. 8, 26 m. sem hún sjálf fi. Fullt t. 25- kl. 2, 58 m. Frá byrjun og til ársins 1600, TÍL SÖLU Ibóðarhús ásamt fjósi fyrir 4 gripi, lilöðu, hænsna- kofa og þremur BÆJARLOÐUM. Eign þessi er á góðum stað f Gimli-bæjarstæðinu. Hver Ióð er 66x132 fet, og ein þeirra er hornlóð, Verðið er sanngjarnt ogskilmál- ar rýmilegir. E. Olatsson. Iæonnar HARTLEV <9S <fS % BARI' ISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, — MAN. 1 WINNIPEG, — MAN. ^ %3T Mr. B O N N A R er $ ^lýhinnlangsnjallasti málafærslu maður, sem nö er í þessu ^ fylki- é --------------------# hafði hön að einsprentað 125 bæk- ur, en næstu öld prentaði hön i52obækur. Á nftjándu öldinni var þó mest prentað. Frá 1801 til 1850 voru prentaðar 3200 bæk- ur, en sfðari aldarhelminginn 8000, og eru þó undanskildar Biblfurnar, sem árlega koma frá prentsmiðj- unni og eru á aðra miljón. í sam- bandi við háskólann f Cambridge og konunglegu prentsmiðjuna, hefir prentsmiðja þessi einkarjett til að prenta Biblfur. Oxfordbiblfan kemur öt í 75 mismunandi stærðum, eru hinar stærstu f stóru arkarbroti og ætl- aðar til afnota f prjedikunarstólun- um, en hinar minnstu eru prent- aðar á Indfapappfr með mjðg smáu letri, og ekki stærri en svo að auð- velt er að hafa þær f vasa. Bibliur þessar eru að þvf leyti merkilegar, að það kostar meira að lesa próf- arkir af þeim, en að setja þær. Það eru lesnar 20 prófarkir af hverri endurprentun þeirra, og fyrir hverja villu er borgað $5. Prentsmiðja þessi er rfkari af leturtegundum en nokkur önnur, bæði gamaldags og nýtfzkuletrum; þar eru latnesk letur, gotnesk, ara- bisk, grfsk, sýrlenzk og mörg önn- ur. Einnig er hön nafnkunn fyrir gæði pappfrs þess er hön notar, sem kallaður er Indfapappfr, og böinn til f Wolvercote, tvær mfl- ur frá Oxford. Sem sönnun þess hve góður að pappfrinn er, er sagt að 3 þuml. breið ræma beri 20 pund, og svo er hann svo þunnur, að bækur ör honum þurfa miklu minna pláss en sömu bækur ör venjulegum pappír. Júní 1907. >■». i OR'jANSLATT kennir S. G. Thorarensen hjer um tíma, samkvæmt ósk nokkurra nemenda. Hann getur tekið nokkra enn. miskunnarlausum nfðing, þá Ifða íslendingar heima það ekki Jengur. Já, hvað skyldu svo sem fslenzku, ungu lútersku prestarnir vestan hafs mega hugsa, þegar þeir sjá hvað landar heima eru langt á und- an þeim f andiegu tilliti ? Það er hart fyrir þá, ef þeir hafa nokkra mannlega tilfinningu (sem jeg ef- ast ekki um, að þeir hafi), að vita það f fari sfnu að hafa selt sig til að berja inn f þjóðina heimsku- lcgar tröarbragðakenningar. Já, þeir borga mikið fyrir mat- inn, þegar þeir verða að fórnfæra sjálfum sjer andlega fyrir að hafa að eta. Winnipeg, Man, G. J. Goodmundson, %%%%%% & 4 # Í Lengi J lifi Landirm! # 5 * <0 Þjer, sem þjáist af ein- & hverjum veikleika og þar ^ af leiðandi þarfnist meðala, £ sendlð tafarlaust pantanir \ til míri, svo að jeg geti \ sameinað þær og sent til x HINS gódkunna Lundins- fjelags f Chicago, sem á- $ valt hefir þessi einkcnni- # lega góðu meðul tilböin A eftir ‘ordum‘. Pöntunum 3* þurfa ekki að fylgjapening- ar en áreiðanlegheit. Með kæru þakklæti til allra viðskiftavina minna fyr og sfðar. SV. BJÖRNSSON. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT. ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jjær ’sectionir' í Manitoba, Sas- katchexvan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til síðu), eru & boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyidu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % ör ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvl landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjómarinnar, í þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa í 6 mánuði á landinu 4 hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn cr dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með því að böa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur 1 nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D'minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of tbe Minister of he Jnterlor Tradc Mark« Demons Copvriohts áe. Anyonc sendtng a eketfh andt deacriptlon may qalckljr nscertain o«r opinion freo whothcr an Inrentlon le probably pntentable. Cooimnnlm- tlonsHtrictlyconOdentlal. HAííDBOCK on i’atenta ; wit free. Oldeet aarency for aecttrlpff patenta. Patents taken throntch Munn A C»- aweeíT* tpecinl noticfl, wlt.hout charge. tn the Sckntific Jlmcrkðn. A handitoniclf Hliutrateö wochlf. pnwlelh enlatlon ot nnj acletttiOe Jonrnal. Tenus, *3 a jenr ; fmlr moiith».*L Sold by »11 new»rte»l«r». MUNN St Co.38,B"—** New Yort Brancb Öfflce. 6S6 F Bt. Waíhlnifton. B. C i* ^ ©r. 0. Stephemen■ -- 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498- &%%%, %% %%%-i r •> GIMLI,- -MAN.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.