Baldur


Baldur - 08.07.1907, Síða 3

Baldur - 08.07.1907, Síða 3
B A L D U R. V ár, nr. 24. segja þeim að þau eigi að vera ráðvíjnd, Það þarf að breyta at- vinnufyrirkamulaginu í heiminum' Samkeppnin með ránskapinn og örbirgð á aðra hlið og ríkidæmi & hina þarf að hætta, og f þess stað að koma samvinna með styttum vinnutfma og tryggingu fyrir upp- fyllingudaglegra þarfa, Þærskoðan- ir eiga menn að glæða hjá sjer þangað til þær cru orðnar að því afli í meðvitund þjóðanna að lög- gjöf þeirra sje sniðin eftir þcim. Þetta er h;egt ef mcnn vilja; og skemmtilegir og framferðisgóðir j þjóð sem gjörði glappaskotíð ; það þjófar. “Þjóðeign járnbrauta ? Það er hið mesta ólán sem nokkurri gjóð getur að höndum borið", sagði hans virðulega persóna for- setinn okkar, og við finnum allir til þess, að hann hlaut að hafa voru við Ameríkumennirnir sjálfir sem gjörðum það. Og fáar þjóðir hafa víst um langan aldur gjört sig eins hlægilegar með hávaðasömiim undirbímingi og árangurslausu vafstri eins og við höfum gjört rjett fyrir sjer. Og svo -förum í sambandi við þetta mál. V;ð við allir að biðja um “ráðstafanir*1; j fórum af stað með stórskotaiið og það sem vjer þegar svo er komið hætta blöðin að selja sannfæringu sfna • ekki. E. Ó Messaða og fyr Eftir CMARLES E. RUSSELL “Þið Amerfkumenn. sem eruð svo atorkusamir hagsýnir, það var . einmitt þurftum að fá! Forstinn stökk á fætur og æpti um ráðstafanir, og' allur þorri blað- anna í landinu tók undir f sama tón. “Fyrst af öllu verður að sjá um að vegir þjóðarinnar sje opnir öllum með sömu skilmálum.11 Og upp úr þvf var lagafrumvarp lagt fyrir Congressið, þess efnis að þeim skyldi vera haidið opnum. Það gengu tvö ár f að koma þessu frumvarpi í gegnum þingið. Loks fengum við það samt samþykkt, og gátum sett okkur niður hreykn- ir yfir úrslitunum, þurkao af okkur svitann og fagnað hver rneð öðrum . yfiir því að nú hefði okkur þó tek- 11 hversvegna lfðið þið annað eins ■ | ist að fá reglulega Ameríkanska landinu ? Við getum ekki þolað ‘ráðstöfun“ og sýnt með þvf, að þau hjá okkur. Hvf upprætið þið ekki einokrunársamtökin (trusts) með öllum þeirra stórfeldu svikum og ránskap ?‘ ‘ Margir útlendingar hafa spurt mig svona, eða áþekkra spuringa, og eg hefi í hvert skifti orðið að játa að eg hefði ekkert svar á reið- um höndum, og þekkti engann sem gæti gefið fullnægjandi svar. Hið eftitektavcrðasta f þessu sam- bandi er það, að flestár þjóðir keppast nú við að finna ráð við þeim pölitisku meinvm sem að þeim ganga, en við höldum dauða- haldi í úrcltar skoðanir og úreltar vcnjur scm aðrar þjóðir hafa varp- að á sorphauginn. Þetta cr bláber sann!e;kur. Það cr ekki hægt að benda á neina af hinum svokölluðu siðuðu þjóðum, sem ekki hefir átt f höggi við samskonar mannfjelags- meinsemdir eins og við, og scm ekki hefir gjört verulegar tilraunir til að uppræta þær, þegar við höf- um að e:ns látist vera að gjöra til- raunii' f þfi fttt. É-g Set bent á áþreifaniegt dæmi. V ;ð höfum á síðastliðnum árum á móti vilja okkar vaknað til meðvitundar um það, að eitt helzta málið sem siðaðar þjóðir þurfa að taka til íhugunar sje samgöngu- og flutningí-málið, og fyrir það hefir okkur orðið ljóst, hve stóikostlegt vald þeir menn hafa í sfnum hönd- um, sem ráða yfir samgöngufær- unúm. Aðrar þjóðir vissu þetta fyrir árum sfðan og bun.du enda á sfn vandræði mcð þvf að gjöra járnbrautir sfnar að áhöldum þjóð- arinnar f stað þess að látaþærvera áhöld ágengra fjárplögsmanna. Þetta gat náttúilega dugað hjá heimskum Japansbúum, hugsun- lausum X>jóðvcrjum ogöðrum aftur- kreistingum veraldarinnar, en okk- ur hæfði það ekki. Okkur hæfði ekki annað en ráfistafanir—-stjórn- arráðstafanir, en ekki þjóðeignj þjófarnir eiga að hafa brautirnar hjá okkur, en þcir eiga að fara eftir ráöstöfunum stjórnanna ; þcir verða að vera snyrtilcgir,viðfeldnir, við hjer f Ameríku kunnum að fást við einveldisfjelög án þess að grfpa til þjóðeignastefnunnar og brjóta gömul og helg rjettindi. Og nú eftir allt þetta mikla stríð, eftir allan þennan mikla útausturaf mælsku og málanda, eftir allan þann fögtiuð sem gagntók okkur, verðum við gcss vísari, að allar þessar lögbundnu ráðstafanir eru ekki eins mikils.virði einsogpapp- írinn sein þcer eru prentaðar á, að þær cru algjörlega þýðingarlausar, að þær halda ekki vegum þjóðar- innar opnum fyrir öllum mcð komurn aftur tómhentir. Já, “ráðstafanir“ er það sem við þurfum. I mörg ár hafa kunnugir mentt sagt okkur að mikið afkjöt- varningi þessa lands, sem eitt ein- vcldisfjclagið meðhöndlar í gróða- skyni, sje búið undir markað f svo miklum sóðaskap, að hann sje ekk; einuneis óheilnæmur heldur hætt- , . I ulce fæða" Þetta hefir verið sagt | svo oft, að ýms merkustu lækna-1 blöð f Evrópu líigðu það til og komu þvf til vegar, að efnafræð- ingar voru sendir hingað til Ame- riku til að rannsaka málið. Þeirra áiit er, að ástandið sje hið versta, og tilkynna það þjóðum heimsins, Aðvaranir koma úr mörgum áttum, og loks skrifar Upton Sindair svo skýra og sa.nnfærandi sögu um vinnubrögðin og lifnaðarhættinavið sláturhúsin, að hrollur fór um Bandarfkja þjóðina og hún fer að heimta breytingar og lagfæringar á ineðhöndlun varningsins. I Ev- rópu, þarsem menn vilja síður láta fylla sig með sjúkdómsefnum úr veikum gripum, og taugaveikis- baktcrfum og ormum úr sýktum svínum.hafa menn komiðí vegfyrir alla hættu úr þessari átt með því,að gjöra sláturhúsin að rfkísstofnun- um undirumsjðn heilbrigðisnefnda sem ríkin skipa menn í. Þess konar fyrirkomulag á ekki við okk- ÓVIÐJAFNANLEG K J ö R K A U F Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afsláttur. Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth íoc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C. How Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 150. Christianity and Materialism, cftir B. F. Underwood 1 5C- Common Sense, eftir Thomas Paine I5C- Age of Reason, tvftir Thomas Paine I5C- Apostles of Christ, eftir Austm Holyoake 050. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 050. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05C. Career of Religious System, effcir C. B. Waite 050- Christian Deity, eftir Ch. Watts , C5C- Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redc.mption eftir Ch. Watts C5c. Christianity— eftir D. M. Bcnriett C5C- Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 050. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 050. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel Liberty and Morality, eftir M. D. Conway Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd Prophets and Prophcsies, eftir John E. Remsburg Science and thc Bible Antago.nistic, eftir Ch. Watts Scienc.c of the Biblc Superstition Displayed, eftir William Pitt Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh What did JeMis T.each ? eftirCh. Bradlaugh Why don’t Cod kill the Devil ? eftir M. Babcock Allar þessar ofantöldu bækur .......................... 050. 05C. 05C. 05C. 050. 05C. 05C. 05C. 05C. ioc. .... $2.00 Je.g borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða Bandarikjunum. PÁLLJÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEG. MAN. 1ÆEIEI BŒKURI HEIMSPEKISLECS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, QG TRTJARBRAGÐALEGS EFNIS. söinu skilmálum, ao þær frfja okk-1 ur ; það sem við þurfum eru “ráð- ur ekki v:ð nein af þcim vandræð-1 stafanir“— lífsreglur fyrir þessa um sem viö höfum átt víð að stíða, stofnun að fara efci O- komum við fram með lagaframvðrp og förum að ráðstafa þvf hvernigJ slátuhúsin og gróðafjelögin, sein viö erum að stofna.og höfum fyrir herra okkar og húsbændur, skuii haga sjer. Erumvarpið cr togað á alla . vcgu og tætt f snndur, og. þegar það loksins verður að lögum gagna ekkert, breyta engu, og að aðal-einveldissambandið, sein við hjeldum að þessar ráðstafanir mundu halda í skefjum Ijct sjálít búa til uppkasið af lagafrumvarpi því, sem við hje.ldum að. mundi binda heudur þess. Hugsum oss að einhver ö.n.nur þjóð hefði gjört annan eins grasa- graut úr þjóðmálum sínum, mund- um við ekki hafa brosaö ? Ef ein- hver af þessum lft.ilmótjegu iat- nesku þjóðum t.d. hefói farið. svona að ráði sfnu, rnundmn við ekki hæðast að þeim, draga upp af þeim skrfp myndir og ámæla'l bornir á bo-rð fyrir okkur cins og þeim fyrir fákænsku sfua? Það; áður. En hvað gjörir það tii? Lát- mundi varla standa lengi á því | um okkur vera káta. Við höfum fyrir blöðunum okkar, undir þess- ■ verið trúir hinni Ameríkönsku konar kringumstæðum, að bcndr á! reglu, við höfum haldið okkur við hina miklu audlegu yfirburði hins I ráðstafanirnar, við höfuin reynt að WHAT IS RELIGIGN ? Sfð- asta ræða Ingersolls. Verð ioc. DESIGN AI4GUMENT FAL-1 Tvvain ACIES,cftir E. D.Macdonald 250. WISD-OM OF LIFE, eftir Arth- I ur Schopenhaue.r. - Verð 25C. RI’TVERK Charles- Bradlaughs, rneð aiynd, æflsögu,. og siigu um baráttu han-s í enska þinginu. Vrerö: f skrautbandi - - $1.10 í kápu - - - - 500. FORCE AND MATTER : or God and My Neighbeur eftir Robert Blatchfoid á Eng- landi, sem er höfundur Gi&,,Merrie England, “ .„Britain foi British,“ o.fl. Bókin er. 200* bls. á stærð, prentúð með- skfru letri á góðan pappír. Bókin cr fsamúrskarand vel rituð, eins oll uitverk Robert Blatchfordsv Verð :. í bandi $1.00 f kápu 500. A'DAM’S. D.IAILY, eftir Mark $1.00 Mark $1.00 THE i-SP- eftir EVE’S DIARY, T wain EXAMINATtON’ OF PROPH ECLESr—Paine. Is the God of Lsrael the True God? eftir Israel W. G.roh,. 15Æ. j Ritverk Yollaires: i VOLTAlkE’S ROMANCESi verðum við þess vfsari, að það fel- j o-f the U'niverse, with a System of ur enga ráðstöfun í sjer, lagfærir ekkert og breytir engu. Undir j Ný útgáfa í bandi $1.5:0 Prineiples of the Natural Order | M:crom|gas: f kápu 25c. | Motahty based theron, eftir l’rof. Með mynd. Ludwig Buchner. þessum lögum heldur svikamillan áfram að mala e.ftir sem áður. Verð: í bandi - - $1 10 MEN, WOMÉN, AND GODS, sláturhúsin eins og áður, og verða engil-saxneska þjóðflokks fram yfir aðrar þjóðir, og þau mundu verða uudur í’ijót til að gefa þess- uin óforsjálu útlendingum góð ráð, °g segja þeim svo á efcir, að í rauninni væri ckki til ncinsaðgefa þeim góð ráð.þvf þeir skildu f raun- inni ekkert f stjórnmálum, oggætu ekki lært að skilja neitt f þeim. Ó, ef að eins einhver önnur þjóð hefði gjört þetta glappaskot sem Sýktir gripir munu hyerfa inn f ] oftir Ilelcn H. Cardcner. Með formála eftir Coi. R. C. Irigersoli, og mynd höfunnarins, Þessi bók er hin langsnjallasta sem þessi f/æga kona hetir ritað. j Vcrð : f bandi $1.10, f kápu 5oc. P HIL O SOPH Y of SPIRIT UAL- IS M, j eftir Fredoric R.Marvin. X bandi. Verð5oc. PULPIT, PEW.and CRADLE, e.ftir Helcn H. Gardener. í kápu. ioc. Ia/kna sjúkdómseinkennin en geng- ið frain hjá orsökum sýkinnar. Lofum öðrum þjóðum. að uppræta oisakir sinna þjóðarmeina. Hvaðj Verð : okkur snertir, þá er betra að hafa sýkina cn aö skerða hin helgu rjettindi ræningjanná sem við eig- mn meðal okkar. Eða tökum annað dæmi ; tökum fjárglæframál ábyrgðarfjelágarina. ó, sú mikla uinbótaalda scm reið Man of Forty Crowns 25cv Pocket T’neology 25c. Letters on the Christian Religion, með myndum af M.de Voltairc. Francois Rabeláis, John Locke, Peter Bayl.e, Jean Meslier og Betiedict Spinoza. 25c. L’hilosophy of History 25c. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Descartes og Bene- dict Spinoza - 2.5c._ Chinese Catecism 25Cv Sentið pantanir yðar ti’ BÁLS JöNSSONAR, ó55 Toronto St. VvTNNIPEG,-------MAN. við gjörðum, hve ósegjaniega vel yfir landið þegar allt varð opinbert hefði okkur þá ekki gctað liðið ?! | um En þaö var ekki einhvcr önnur 1 ábyrgðarfjelagann?.. frainh. á 4. s. B A T IJ R til sölu. Stór seglbátur trieð öllu tiiheyr- andi til solu hjá undirrituðum. Sk#’ Verð $200. B&turinn stendur uppi hjc Gimli, og geta mcnn skoðað hann hvenær Sem vera vill. E. Olafsson. ILdSSIID. Lóðir 11 i og 112 í röð l G-imJi, j til sölu fyrir $1000 bæði saraan ;. j.$6oo og $400 ef keypt s-itt f. hvoru |iagi. pj borgist f peninguin og hitt á tveim árum, mcð 6° rcnt- uin. Þessar lóðir liggja að Central St., og ö.mur þeirra er hornlóð. Þeir scm kaupa vilja, geta sam- ið við ritstjóra Baldurs um kaupin. S. A. Anderson. Pine Vaiiey IJ.0. -- Man.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.