Baldur


Baldur - 25.09.1907, Side 1

Baldur - 25.09.1907, Side 1
1 j| STEFNA: | í Að e3a hreinskilni og eyða |i 3 Gb |§ hræsni f hvaða mí\li, sem fyrir i§ kemur, án tillits til sjerstakra p I flokka. I i i AÐFERÐ: Að taln opinskátt og vðflu- g laust, eins óg hæfir þvf fðlkí sem er af n o r r œ n u i| brotið. bergi V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 25. SEPTEMBER iqo7. N R. 30. Sókn og vörn á Sigluiirði. M/ Frá Seyðisfirði hafa þessar fregn- ir borist, dagsettar 29. ágúst: Scttur sýslutnaður í Eyjafjarðar- sýslu, Björn Lindal að nafni, fór til Siglufjarðar til að rannsaka og fella dðm yfir 50 útlendum fiski- skipum, sem verið höfðu þar við ólöglega sfldarveiði f Iandhelgi. Alls urðu scktirnar að upphæð milli 3° °g 40 þúsund krónur, og mun fiskimönnunum útlendu hafa sviðið það allsárt. Sunnudaginn 25. ágúst komu um 100 útlcndir fiskimenn á land, sóttu þeir þegar að húsi þvf er sýslumaður var f, en honum heppnaðist samt að komast ómeiddur úr húsinu út f kyrkju, þar scm messa fór fram. Þeir sem f kyrkjunni voru brugðu strax við til varnar, svo komu og fleiri til og höfðu sumir þeirra bj'ss- ur, svo óróamennirnir sáu sinn ko^t yænstan að snúa aftur til skipa sinna. Útlendingarnir höfðu hnífa. að vopnuin og særöust því margir íslendingarf viðureigninni. Orsök uppþotsins er sögð sú, að tveir norskir hásetar, sem hafið höfðu uppreist gegn skipstjóra sfn- um og hótað honum lffláti, höfðu verið teknir, fjötraðir og geymdir í varningsskála, en þaðan vildu sjómennirnir ná þcim. c§c^3 d&cSb e£b cSi c$3 6?<o5þ FRJtTTIR. g> Heimsskautsfarinn Waltcr Well mann, gjörði tilraun til að sigla loftskipi sfnutil norðurheimskauts- ins 2 þ. m. TiTraunin misheppn- að:st sökum storms og snjóhríðar, en loftskipið, sem nefnt er “Ame- rica“, gafst ágætlega. Allirsluppu óskemmdirfrá tilrauninni, þó veðr- ið væri afarvont, Fimmtudags- kvöldið 12. þ. m kom gufuskipið “Frithjof* ‘ með alla leiðangurs menniifa til Tromsö f Noregi. Cunardlfriu gufuskipið “Lusi- tania", fór fiá Queenstown, næstu hfifn við Néw York, kl. 12 og 10 mfn. á sunmidaginn 8. þ m., ogj kom til Sandy ITook vitaskipsins á föstudagsmorgunirin 13. þ. m., kl. 8 og 3 mfnútur. Það hefirþvf verið 5 sólarhringa og 54 mfnútur á leiðinni yfir hafið. Fyrir 6i ári sfðan fór Cunard- j lfnu gufuskipið “Europa" milli Liverpool og Nevv York á 1 i sól- i arhringum og 3 mínútum. Áttal árum þar áður fór ‘Great Western1 sömu leið á 143,0 sólarhring. Frá ‘Hang’eyjunni í Finnlandi cr telegraffað, að rússneska keis- | araskipið ‘Standart1, með keisar- ann og skyldulið hans innanborðs, rakst á klett í skerjaröðinni skammt frá H'Iors‘eynni miðvikudagskvöld- ið 11. þ. m., þar sem það hefir verið að ferðast um tfma. Keisar- inn og fólk hans sat að dagverði þcgar óhappið vildi til. Það var undir eins fiutt yfir f hraðboða- I skipið ‘Asía‘, sern fylgdist með keisaraskipinu, og þar varð það að vera um nóttina. Daginn eftir 1 kom kcisaraskipið ‘Alexandra1 til þeirra, og fór kcisarinn þá ásamt skylduliði sfnu um borð f það. Standart sat fast á klettinum með tvö stór gfit á" botninum. Allthið verðmikla skraut sem prýddi keis- araherbergin cyðilagðist. Fimm gufusnekkjur voru sendar til að ná Standart af klettirium. Fransk-spanski herinn f Casa- blanca, Marokko, íjeðist skyndi- iega á upprcistarher Arabá f Tad- dert, 11, þ. m. Herbúðir Arab- anna voru eyðilagðar og þeir sjálfir reknir á flótta, og biðu við það mikið manntjóri. Fregn þessari fylgir sú saga, að áhlaup þettahafi gjört verið að undirlagi Clerrmen- ceau, forseta Frakka, hann hafi lagt svo fyrir Drude, yfirforingja frönsku hermanrianna f Marokko, að gjöra áhlaup þetta við fyrsta tækifæri. Frá Boisc, Idaho, kemur sú fregn, að Geo. A. Pettibone, einn af þeim þremur verkamannafor- ingjum sem kennt var um morð Steuncnbergs, hafi verið fluttur á sjúkrahús rnjög veikur, og að Ifk- legt sjc að vandasaman holdskurð þurfi til að bjarga lífi hans. Málssókninni gcgn honum er frestað fyrst um sinn. Óeirðir miklar eru f Suður-Kina um þessar mundir. Uppreistar- liðið hefir unriið sigur yfir herliði rfkisins, náð á sitt vald borg nokk- urri og drepið borgarstjórann. Það er ætlun manna að þcssi sjgur upp- reistarliðsins verði til þess, að fleiri taki þí’tt f uppreistinni hjer á eftir en hingað til. > Telegráffþjóna verkfallið heldur cnn áfram, og er sagt að telegraff fjelögin sjeu engu betur stiidd nú, en í byrjun vcrkfallsins. Mælt er að fjárþröng muni eiga sjer stað mcðal telcgraffþjónanna.og að önn- ur verkamannafjelög neiti þeim um liðsinni. í Kishinoff á Rússlandi hafði nýlega aðkomandi og heimafeng- inn þrætmennahópur kveíkt f timb urköstum á nokkrum stöðum f borg- inni, og sfðati gjört áhlaup á heim- ili ýmsra Gyðinga og rckið nokkra af þeim inn f bálin. Frá Noregi, frjettist að sfldar- veiðar hafi verið þar laugtum meiri f sumar heldur en f mörg undan- farin ár. Auk þess cr talið, að 9800 tunnur hafi verið veiddar við strendur Islands. Stjórnin hefir að undanförnu verið að láta hnýsast eftir kjörum telefónstúlknanna, sem verkfallið gjörðu f sumar f Toronto. Eftir að yfirheyra 26 lækna, og skyggn- ast eftir ýmsu fleiru, hafa hinir pólitisku langnefjar þefað það upp, að þetta auðsöfnunarfjelag (Bell- telefónfjelagið) muni láta sjcr enn- þá hugarhaldnara um fjárhagsfar nluthafanna heldur en heilsufar vinnustúlknanna ! Fyr má nú vera, þcgar eftirgrennslunannenn hins opinbera cru farnir að finna blóðs eða svita lykt af peningum. Þef- vfsm Hýtur að vera fariri að vcra vinsæl. Canada cn ckki Island. 400— 500 manns hefir sótt um atvinnu við hina canadisku pen- ingasláttu, sem stjórnin cr nú að sctja 4 fót f Ottawa, en að eins rúmir 70 geta fengið bænheyrslu. 5 yfirmerin cru fengnir að, hand an. yfir-pollinn ; —4 þeirra frá stóru borginni, London, cn I vest- an frá ÁStralfu. Þingið á Islandi hjálpar þó til að kosta menn til þess, að Iæra það; sem gjöra þarf, heldur en að fá þá aö, frá danskinum, þ. e. a. s. að þvf undanteknu að matreiða fyrir kónginn. Þarna sjest þó munur- inn á þjóðernisincðvitund og þjóð- ernismeðvitundarleysi. Ekki hcppiiast Dönum eins vel að telja allt fólk á fslandi að sjálf- sögðu danskt, citis og Eriglending- um að tclja allt fólk f Canada enskt, Hjer mun enskættaða fólkið telja það heiður, að ‘móðurlandið1 skul senda sjer ‘hátt standandi‘ menn til hversverks, sem vandi þykir á; en fólkaf íiðrutn þjóðflokkum er svo ættjarðarástarlaust til þessa lands, að það lætursig cngu varða, hvort það er canadiskur Brcti eða cnskur Breti, sem heldur í stjórn- arfarsbeizlin á þvf. Lögberg er vinsamlega beðið að móðgast ekki Við þetta orða- tiltæki. Það nuindi samt kann- ske vilja láta segja ‘nokkuð til- efni'. $ 10,ooc í boði fyrir að hand- taka þá, sem nú fyrir skömmu rændu póstvagninn á Great Nor- thern járnbrautinni, nálægt Rex- ford f Montana. Þeir hafagaman af öllum svoleiðis frjettum, sem finnst sjer koma þær við. Verkamennirnir, sem voru á Quebec-brúnni þegar hún hrundi, voru upp á sína vfsu svo hátt standandi, að þeir dóu af þvf, Verkgefendur þeirra eru svoleiðis hátt standandi, að rannsóknar- nefndin getur ekki fundið, að brú- in líafi haft nokkurt tilefni til að hrynja*. ™ 'ÝLEGA hefir komið hingað fyrsta póstsending af hinu nýja blaði þeirra Bjarna Jónssonar frá Vogi og Einars Gunnars- sonar. Það nefnist “HUGINN“. “SUMARGJöFIN“, sem búin er að koma út um nokkurn tírna, verður framvegis fylgirit með Hugan- um, og auk hei.nar eiga, þegar fram f sækir tvö önmir rit, “Mun- lNN'‘ og “Æringi“, að fylgja honum lfka. Eftir þvf sem Hugiun fer af st^,ð, má vænta fyrir hann allmikillar útbreiðslu. í 3. númeri Hugans er konungskvæði eftir Þorst. Erlingsson, sem ekki lftur út fyrir að hafi þótt frambærilegt á almannafæri, með- an smjaðrið sat f öndvegi þar austur frá f sumar. Hart er fyrir lands- sjóð, að hafa borgað Þorsteini fyrir ‘kvæðaskap1, en Mattfas okkar, yndið að tarna, kemur “með ástarbrosi á blfðumót“. Skyldi það vera j munur! En heyrðu gamls, góða þjóðskáld, “drottinn guð það veit, ef j landi vor og Norðmaður lita saman rautt, þá lifir hvað þeir vilja, en | hitt fellur dautt“. Satt var orðið. Þann veg skyldi ísland á eftir fara, sem Noregur hefir á undan gcngið, og . hitt fellur daritt, T^ZOTNTTTIsrG-S- ZEZ~V" EFTIR ÞORSTEIN ERLINGSSON. —---:o:--- Þú sást, gylfi, göfgu jökulmcyna, greiða hafið enni björtu frá, völlinn helga hfirmum sfnum lcyna, Heklíi standa fólgnum glóðum á. Hversu fannst þjer, vfsir, þjóðin vaka’, vellir Islands, hilmir, fagna þjer ? Hjer er markið, hvernig vættir taka hverju þvf, sem konungsmerki ber, Vættir okkar vaka tfðast hljóðar, vini kjósa, ráða landsins tryggð ; Einars fylgja’ er útnessvörður þjóðar, aðrir skima hver úr sinni byggð, Sá er boði fyrstur fastra tryggða fólksins, cftir næturmyrkrin löng, þegar viettir vorra fósturbyggða * vakna til að hefja morgunsöng. Er tiú fylkir fjarri slfkur dagur ! F'ólkið tók f þfna mildingshönd ; konungsnafnið glæsti forðum fagur frægðarljómi um gjörvöll Norðurlönd, Nú vill landið meira þoka mega mörkum þeim, sem neyðin hefir sctt, Nú vill þjóðin tyggja traustan eiga til að vernda hciður sinn og rjett. Fylkir vor. I öllum okkar sögum er þei'm kóngum fegurst merki reist, sem hinn sterka sveigðu fyrir lögum, sem hinn smæsti gat að fuilu trcyst, . Fegri bænir á hjer ckkert hjarta en, þú kóngur. megir Ifkjast þeim; veiti þær þjer framtíð fagra og bjarta, fylgi þjer að Sjálandsströndum heiin. [Huuixn].

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.