Baldur


Baldur - 25.09.1907, Qupperneq 2

Baldur - 25.09.1907, Qupperneq 2
V. ár, nr. 30 BALDUR. GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIft. BORGIST FYRIRFRAM ÖTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING* & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDUR, GIMLI, LÆ.A.LT Verðáamánm aug!ýsir.gnm er 25 eent f'/rir þnmlung lá kslengriar. Afsláttui er gefinná stœrri auglýsiugum.si m liirtacl j blaðinu yfir lengrí tjma. Viiivjkjamii aiík um afslættiog öð nm fjármálum blaðs ins.eru meun beðuír að snúa sjer að ráö>- mmninum. Mannkynstunga. * Eitt tungumálið f veriildinni er ekki nema tuttugu ára gamalt. Það heitir Esperanto, og er ein af- leiðingin af tilraunum þeim, sem ýmsír menn hafa gjiirt til þess, að smíða tungumál, sem öllum þjdð- um gæti orðið að sameiginlegu andlegu bandi. Það er, eins og / gefur að skilja, engínn smáræðis j þröskuldur á vegi sameiginlegs hugarfars, hve tiltiilulega fáir af J mannkynsheildinni geta fyllilega' fært sjer í nyt tungumál og bók- j menntir nokkurrar cinnar þjóðar., Aðalsmiður þessarar tvítugu tungu j er pólskur maður, sem Zamenhof ncfnist. Hann hcfir að mestu leyti grætt mál þetta út frá friinsk- um, spönskum og ftíilskum rótum, og er ckki frftt við, að germiinsku þjóðirnar, einkum Englendingar, I sje hálfafbrýðissamir út af þvf. | Allt um það hefir tungumáli þessu verið gefinn svo mikil! gaumur, að nemendur þess eru nú þrisvarsinn- um búnir að halda þing með er- indrckum fiá miirgum liindum. Sfðasta þingið var fyrir stuttu hald-; ið f borginni Cambridge, hinu heimsfræga háskólasetri Englands. j I'ykir einu Londonblaðinu það kát- j legir kenjar af forlögunum, að fela ! » þvf höfuðbóli forneskjunnar fóstru- störfin við þennan hvftvoðung ný- breytninnar. Eigi að sfður voru j þau störf svo af hendi loyst, að j bæði borgarstjórinn f Cambridge j og kona hans fluttu f þingbyrjun ! viðtökuræður á Esperanto. Til þingsins varsaman komið um 1700 manns, frá 25 þjóðum, allflcst af þvf, eins og komist er að orði, að það hafði ‘trú á fyrirtækinu1; — cn fyrirtækið er það, eins og sagt var í byrjun, að leitast eftir að fá ofið þafi band, sem umvafið geti mcð tímanum h\ert hugskot á jörðunni eins og systkin f sömu fjölskyldu, á hversu fjarliggjandi stöðvum sem þau eru fædd hvert frá öðru. I>arna var allskonar fólk saman komið, karlmenn og kvennmenn, ungt fólk og aldrað, úr iillum stjett- um, furðulega margar ólfkar til- breytingar hins eina mannkyns. Unga fóikið spjallaði saman í g'.ska og kátfnu, eins og við er að búast, og jafnvel þeir, sem þögulir eru vanalega, virtust óvanalega skrafhreifnir, eftir þvf sem einu frjcttablaðinu segist frá. Það cr eins og sú meðvitund hafi ráðið, að hjer væri hver og einn í sjer- stökum skilningi að talaísinn hóp, og sviðið væri umgirt þeim vje- böndum, sem engin óþarfa hnýsni fengi niður höggvið. Þau vjebönd vonast þetta fólk eftir að teygja, þangað til allur hnötturinn sje kom- inn inn fyrir strengina, og orðið sjc f virkileika viðeigandi, að tala um Bandarfki jarðarinnar. Þessar vonir eru fagrar, en þær eru ekki ennþá neitt annað en von- ir. Ensk tunga er nú orðin út- breiddasta mál heimsins, en með útbreiðslu þess hefir reynslan leitt f ljós eftirtektaverðan lærdóm, Enska tungan er ekki alstaðar ein«. Múnurinn finnst, eftir þvf hvert sá sem talar er frá Englandi Canada, Bandaríkjunum eða Astralíu, og þó smærri svæði sje til tekin. Það eru nokkurskonar landshornamál, að vfsu, en eru þó fram komin af þeim mismun á mannlegum lífs- kjörum, sem háð eru hnattstöðu og öðrum skilyrðurn náttúrunnar. Það er því svo að sjá, sem hinn mikli Babelsturn, scm tungur mannanna dreifast út frá, sje ekki byggður á ncinum sjcrstfikum bletti jarðar- innar, heldur sje ævinlega alstaðar f smíðum. Jafnframt sýnir þó út breiðsla enska málsins, að bókmál- ið getur að miklu leyti orðið að sameiginlegum notum, hvað mikið sem hringurinn stækkar, og þvf eru vonirnar um eina mannkyns- tungu ekki endilega.tálvonir. Hitt er eftir að vita, hvort að endingu citt hinna lifandi mála n;er þvf helðarsæti, eða til þess þarf að út- breiða riýtt mál, ti! þess smfðað, eins og Esperanto. Hið síðara þykir allmörgum hætt við að vcrði ofan á, af þvf að þjóðadramb og og afbrýðissemi stemmi allt af stigu fyrir fullnaðarhagnýtingu nokkurrar þeirrar tungu, scm ein- hver sjerstök þjóð hefir á sfnum vörum, og gæti þózt af að hinar hefðu fengið frá sjer. Sama þráin, sem lýsir sjer f við- lcitni þeirra manna, sem að ofan er á minnst, hefir vfðar gjört sjer- staklega mikið vart við sig á þessu ári ; — þráin cftir þvf, að mennirn- ir skilji svo hverjir aðra, að þeirj )áti sjer koma betur saman um það, að eyða svo ævidögum sfn- um hlið við hlið á jörðunni, sem innri maður þeirra hvers um sig bendir þeim til, að beri að vera. Friðarþingið í Hague á Hollandi, sem hin stjórnarfarslegu stórmenni heímsins hafa & sinni könnu, er einn votturinti. Sósfalittaþingið f Stuttgart á Þýzkalandi, sem skip- að hefir verið erlndrekum ýmsra þjóða, og stofnað er til af rnerkum velgjfirðamiinnum alþýðunnar, mcð leyfi þýzku krúnunnar, má teljast annar vottur hins sama hugarfars. Trúarbragðaþingið, sem er um þessar mundir að byrja í Bostón f Bandaríkjunum, þar sem andleg stórmenni frá flestum þji'.ðum heimsins eru væntanleg til sam- funda, er ennþá eitt, og svo mun flcira yera, bæði í stórum stí! og smáum, vfðsvegar um heim. Allt bendir til þess, mitt f harðærinu og ýmsum mannanna raunum, að sífelit miði ögn f áttina til þess, sem beturfcr. Fyrst gengur fram hreystin og harðneskjan og brýtur undir sig lönd mcð ofurmagni. Þá kemur ágirnd og lífsbarátta, og auður og ábati binda löndin bönd- um hagfelldninnar. Þáverðasam- eiginleg störf, svipuð Iffskjör, auk- in við kynning, og andinn bindur löndin sameiginlegum skoðunum. Að sfðustu lærist öllum að þreifa hver f annars barm, finna hver til með fiðrum, og kærleikurinn, sem öllum er meðskapaður, fær að njóta sfn, án hræðslu við það, að sjcr eða sfnum þurfi að vera hætta bú- ;n af þvf, að vera ósjerplæginn og góðgjarn. “Fast bindur auðitr og ábati I'ind, andinn þó sameinar betur, elsJcan þó bezt. Hennar al- veldishönd yfir tekur“. Þá verður gaman að lifa á jörðunni. “Hve gleðileg verður sú guðsrfkisöld !“ eins og skáldið segir, og þetta verður með tíman- um. Það sern við erum nógu góð til ?.ð hugsa, verða einhverntfina aðrir menn nógu duglegir til að framkvæma. J. P. S. Uppeldi. Rækt og ræktun eru tvö !fk og skyld orð. Það vcrður að sýr.a hverju sem er rækt, ef maður ætl- ar sjer að fá f það ræktun. J’etta vita menn um jarðveg og um jurt- ir, jafnve! um gripi, fugla og finn- ur alidýr. H:ð sama gildir alveg eins um menn. Þessu hafa sjcr- stakir menn orðið til að gefa gaum öðrum fremur, og sumir hafa helg- að þvf starfi alla sína krafta, að vekja fólk til íhugunar á uppeldi barna. Þannig leitaðist Sókrates við það 1 fornöld, að fá menn ti! að gjöra sjálfum sjer sem bezta grein fyrir sfnu eigin þckkingar- ástandi, svo að ekki yrði eins mik- ið þvaður og mikilmennska, sem þeir færu með. í scinni tfð varð Fröbel til þess, að koma niðurlæg- ingarorði á hýðingar og alla ifkam- lega refsingu við börn. Nú er uppi franskur maður, Prof. Alfred Binet, sem hcfir færst það 1 fang, að mæla það og meta hvað mikið og hverskonar mannsefni sje f hverju barni, og væntir með þvf, að draga úr þvf tjóni, sem núver- andi skólafyrirkomulag veldur, þar sem allt er f graut, og ætlast er til hins sama af þvf barni, sem er ágætisefni í tónfræðlng, eins og hinu, sem mætti verða fyrirtaks verksm iðju stjóri. I ‘Revieiv of Reviews* eru þessi ummæli höfð eftir prófessor Binet: “Sál og líkami standa f nánu sambatidi. Vcikbyggt barn, með kýtingsvexti og slæmri meltingu, getur ekki afkastað venjulegu hlut- \ erki á sfnum bekk f skólanum, og það væri rangt að refsa þvf fyrir ástundunarskort. Það bætir ekki meltinguna að hýða, og rjettirekki úr kútnum að pfna barnið f vissum stellingum tfmunuin saman. “Horfið á þessa tuttugu til þrjá- tíu nemendur, sem ineð meira eða minna athvgli cru að hlusta á það, sem kcnnarinn segir. Haldið þið virkilega, að þeir hafi allir eins byggingu, andlega ? — siimu mót- tökufæri og söinu þarfir? Einu sinni virtist fólk halda að svoværi, Nú orðið vitum við betur. Við erum farin að sjá, að uppeldið er ræktunarspursmál. Við verðum þvf að þekkja sem nákvæmlegaA hvers einstaks barns andlega og Ifkamlega byggingarástand, svo ytri áhrifameðulunum verði hag- tært f samræmi við barnsins þarfir. Þvf hefi jeg lagt það fyrr mig, með aðstoðarmönnurn mfnum, að læra það, með reglubundnum sam- anburðarrannsóknum og fhugun- um, að meta, eins og á vogarskál- um, hið andlega og Ifkamlega gildi hvers barus fyrir sig. Við erum því orðnir fa:rir um að segja ineð rökum : ‘Vöxtur þcssa drengs er kýttur. Þó hann hafi 1 2 ára ald- ur, hefir hann ekki ncma 9 ára drengs þroska rlann þarf sjcr- stakt athygli ogsjerstaka næringu. Hinn drengurinn hjerna er aftur á móti Ifkamlega sprottinn yfir sig. Hann er vöðvameiri, hærri og stcrkari heldur en samsvarar hans aldri*. Við tökum öll eftir þvf, að einn piltur sínir mikla stjórn á geði sfnu, en annar ertaugaóstyrk- ur og bráðlvndur. Einn cr eftir- tökusamur, rólegur og ígrundandi; en annar fmyndunaraflsrfkur og fljúgandi. Ef scm mcst á að verða úr þeim um dagana, verða þeir að fá sitt uppeldið hvor. Finnst ykkur ekki að skólakennur- um mundi þykja vænt um, að læra að fhuga nemendur sfna sem bezt á þcnnan hátt ? Finnst ykkur ckki að stundum geti vcrið gott að vita hvað lækninum sýnist um ástand nemandans ?“ í Parf.s á Frakklandi er fárið að gefa svo mikinn gaum að áminn- ingum inanns þcssa, að farið er að vinsa ,‘sjcrkennileg börn‘ úr f skól- unum, og uppfræða þau út af fyr- ir sig. Þvf mættum við íslendingar hafa tekið eftir, að biirn verða ekki að sama skapi menntaðri eða meíra fólk, sem þau sitja hjer fleiri daga á skólabekknum, hgldur en for- eldrar þeirra gjiirðu f ungdæmi sftiu úti á íslandi. Hvað veldur ? Nokkurskonar fróðleikskássa, oft illa matreidd, og þvf ómeltanleg, og óþjóðleg, og því mótstrfðandi eðli margra barnanna og jafnvel kcnnaranna sjálfra. Þetta er að miklu leyti það sem ensku skólarn- ir hjerna hafa fram að leggja, f stað andlegs fóðurs, sem okkar börnum sje virkilega við hæfi. Það er síður en svo, að það sje ótftt að finna, að tvftugt fólk, sem mikið hefir verið hjnr á skóla, sje ófært til þess, að svara minnkunarlaust ensku sendibrjefi fyrir foreldra sfna; ekki af því, að það kunni ekki mál- ið ; ckki einu sinni af þvf, að það sje ekki fært um að stafsetja orðin, heldur af þvf, að það getur ekki stflað sendibrjef sjálft. Það gæti fremur þýtt brjefið á enskuna, ef ‘gainli maðurinn’ skrifaði þaðfyrst. Sllkt eru ekki sjálfráð ósköp, og það er ckki til komið af því, að þetta fólk sje ver af guði gjört en foreldrar þess. Alls ekki. Það á beinlfnis rót sína að rekja til skóla- göngunnar. Þaðer troðið þarupp ábörnin einum fimmtán til tuttugu námsgreinum, öllum greinunum jafnt, að öllum börnunum jafnt, og þau fá svo snemma ólyst á öllu þessu andlega matarhæfi, að þau fá seint, og sum kannske aldrei, vakandi sjálfsmeðvitund um það, tií hvers þau eru helzt sjerstaklcga hneigð. Svo þegar þessi and- leysis doðasótt er komin inn í kennslustofurnar, þá er öllu snúið upp f hamagang og villidýralæti, og þvf gefið fúst nafn og kallað ‘sportslíf1. Þetta sportslff getur náttúrlega verið gott og blessað, eins og allur hóflegur leikaraskapur, til heilsu- bótar, en þegar farið er að gylla það svo mjög, fyrir þeirrar íþrótt- ar sakir, sem f þvf geti verið fólg- in, að tinglingar tryllast af metn- aðarlöngun til að skara fram úr í þvf, og fá það f höfuðið eins og er fjarska alinennt hjer, að það bæti fyllilega upp allan þann van- heiður, sem hlotist geti af skussa- skap f námsgreinum þeim, sem kenndar eru inni f stofunum, þá fer manni að verða hálfpartinn í nöp við hófleysið í þessa áttina, ekki sfður en í hverja aðra átt. Fyrir þá, sem sjerstaklega vilja mæla fram mcð þessu, vegna þess það æfi vöðvana, er citt fhugunar- vert. Úti á leikvellinum er Ifkain- inn f heild sinni æfður, skulum við segja. Inni f stofunni er minnið og skilningurinn aifður, og að cin- hverju leyti framsetningargáfa til þess, að hugurinn geti einhvern veginn, þegar á liggur, komið þvf út úr sjer, sem hann hefir að geyma. En hvar og hvenær á að æfa aðflutningshæfileikana, þ. e. a. s., ekki móttökuhæfileikann ein- göngu, í þeim skilningi, að geta gleypt nógu vel það, sern kennar- im scgir, cða það, sem í lærdóms-

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.