Baldur


Baldur - 02.10.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 02.10.1907, Blaðsíða 1
_____ ________ STEFNA: | Að efla hreinskilni og eyða jji hræsni í hvaia máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjcrstakra gi 1 flokka. 1 BALDUR AÐFERÐ: Að taln opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki K sem er af uorrœnu bergiæ § brotið. jjjj V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 2. OKTÓBER 1007. Nr. 31. i>I FRJETTIR. í stað 5 til syí 8> c| Cg3 Cg3 Cg3 Cg3 Cgp Cgp CgO go Uppskerufrjettir vfða allgóðar. 6. Sept. gáfu rússnesku lýð- stjórnarmennirnir út mótmæla- brjcf gegn hinum nýju kosninga- lfigum. 8. Sept. mótmælti Zemstvo- fundurinn í Moskva stjórnarbóta- till’ögum Stoljtpins stji'>rnarfor- manns. Sama dag setti Kfnastjórn Þrig gja manna nefnd til þess að kynna sjer hið þirgbundna stjórn- arfyrirkomulag Japanfta, Brcta, og Þjóðverja. 9. Sept. var nýtt ráðaneyti myndað f Persaveldi. Sama dag voru ailir almennir fundir bannaðir f Vfn, til þess að fyrirbyggja útbreiðslu bóluveik- ! inrar, sem nú gengur þar f borg- inni. 10. Sept. byrjaði Standard olfu- fjelagið á rjettarfarslegum tiiraun- um til þess að fá sig undan þvf þegið, að gjalda þessa 29 milljóna sckt, sem það hcfir verið dæmt f. ii.Scpt. arfleiddi Blount lá- varður, á Englandi, Yale-háskól- ann f Bandarfkjunum að $400,000 Sama dag kvaddi páfinn til hins fyrsta kyrkjuþings, sem haldið er á Filippfneyjtinum. Sama dag settust fulltrúar lýð- vcl.’anna f Mið Amcrfku á ráð- stefnu f Washington. til þcss að f huga friðserr.darmögulegleikana milli rfkja sinna. í óeirðunum á Rússlandi, snemma í mánuðinum, er sagt að þúsundir manna hafi fallið. 12. Sept. varð upphlaup gcgn ensku lögrcglunni f Calcutta á Ind- landi. Það hlauzt af þvf, að Hin- dúa einum var varpað f fangelsi fyrir það, að vilja ekki bera vitni f landráðamáli, sem einn af löndum hans var sakaður um. í Bcngal er sagt að þjóðemismeðvitund Hindúanna sjc sjcrstaklega mikið að vakna. Sama dag hljóp líka svo mikil óstdling f Buflalouxana scm Cana- dastjórnin er að kaupa suður í Montana, að smalarnir rjeðu ek’ - ert við að koma þeim f rjettina, scm átti að handsama þá f, B ið in hafa langar greinar með stórum fyrirsögnum um þcnna atburð, og scgja að mörgum smölurn eigi að bæta við, til þess að bæla niður þetta nautaupphlaup. 14. Scpt. gjörðu þúsund katla- smiðir hjá fimm jáinbrautafjelög- centa hækkunar, sem þau voru Bóndi einn nálægt Portage la beðin um. , Prairie er t. d. nýbúinn að láta Sama dag rotaði kona nokkur, I þreskja 1 500 bússjel af hveiti upp nálægt Midale, Sask., þrjá unga j úr 50 ekrum. syni sfna með hamri. Konan læt- ur engin iðrunarmerki í Ijðs, held- ur virðist hafa verið að herma eft- ir Abraham eða einhverjum iiðrum, og telur þetta fórnfæringu af sinni hendi. Húncr augsýnilegatrúar- bragðalegur vitfirringur. 16 Sept. lögðu þjónar sam- bandsstjórnarinnar af stað frá Ed- monton, til þess að láta fara að gjfira við strengina f Lesser Slave River milli Athabasca Lake og Lesscr Slave Lake. Það er talin þarflcg framkvæmd. Sama dag var dóinur felldur f Halifax f 15 rnilljón dollara skaða- bótamáli, sem Dominion stálfje- lagið hefir verið að sækja á hendur Dominion kolafjelagsins, fyrir að tefja fyrir sjer vinnubrögð mcð slóðaskap f afhendingu á eldsneyti. Stálfjelagið vann málið f þcssum úr.kurði, en hitt fjdagið ætlar að áfrýja til þess næsta. Það líldega nær rjctti sfnum fyrir fátækt. Sama dag bárust Vancouverbú- um frjettir af þvf, að 88,000 Jap- anftar væru búnir að fá leyfi keis- ara sfns til þess, að flytja til Ame- rfku. Sagt að þeirra sje von, svo ört sem Ifnuskipin komast yfir að flytja þá. 18. Sept. varð bónda einum ná- lægt Moosc Lake, Minn., að þvf, að hýðingar eru ekki allra meina bót f viðskiftum við börn. Sonur hans, 13 ára gamall, fyrirfór sjer til þcss að komast hjá refsingu, scm faðir hans hafði heitið honum. 19. Sept. var verzlunarsamn- ingur milli Frakklands og Canada undirritaður f Parfs, Konsúll Breta og tveir af ráðanautum Lau- riers skrifuðu undir fyrir cana- disku hliðina. Sagt er að nú sje venju fremur gengið sómasamlega að verki við Rauðárstrengina, og að þar eigi að halda áfram störfum í allan vetur. Frakkar eru búnir að bæla svo niður uppreistina f Marocco, að | friður á að heita kominn þar á. 31. Október á að vera hinn al- menni þakkargj'irðardagur þetta árið. Á fyrra helmingi þessa árs misstu 460 mcnn lffið og 603 aðr- ir slösuðust á járnbrautum í Cana- da ; en á fyrra helmingi sfðasta árs misstu 10 þúsundir manna lffið og 97 þúsundir slösuðust á járnbraut- um f Bandaríkjunum, og það kvað þó vera heldur vægara en árið þar á undan. Ekki er svo að skilja, að af þessu sjáist ncitt til saman- burðar, þvf fólksfjöldamunurinn getur verið jafn mikill, en það sýn- ir hversu margir verða fyrir þess- um ósköpum hjer í landi. FERÐALAG TIL ÍSLANDS cr allt af að verða auðveldara. Síðan Cunardlfnuskipið ‘Lúsitanla* kom á flot, hefir sú Ifnan sett far- gjaldið niður, og’aðrar hcrmt það cftir, svo nú er það komið niður í $50 frá New York til Englands á fyrsta plássi, og tiltölulega minna á öðru og þriðja plássi. Búist er við að sama niðurfærsla verði inn- an lítils tíma að komast á, milli ca- nadiskra hafna og Englands. f\\ 1 (llJ 1 J MS, Eftirtcktaveið siðagæzla. Komið til okkar þcgar þ.jer þuríið að byggja. Yið höfum allar tegundir af við til húsa- hygginga, einnig “LATHS“, HURDIR, GLUGGA. rPAPPJ 0(J i>‘akspo: • <1 Þjer sparið yður PENINGA með þvf að finna okkur, e.f þjer ÞURFIÐ AÐ BYGGJA. Einnig scljum vjer HIN HEIMSFRÆGU SHERWIN WÍLLIAMS MÁL. Tilbúin að eins ÚR IIINUM BEZTU EFNUM. * Þann 14. Nóvembcr á Domini- onþingið að koma næst saman. Presbyteriana, Congregationa- lista, og meþc'dista kyrkjurnar, hafa verið að ráðslaga um samein- ingu sfna hjer f Canada. Bapt- ista kyrkjan hefir neitað að vera með, cn um ensku kirkjuna og lút- ersku kirkjuna virðist ekki að þessu sinni hafa komið til mála, að leita eftir samvinnu. Bróðurþelið f heiminum á ennþá UIT) f norðvesturrfkjunum verkfall, j mikið eftir að þroskast> 4n þess af þvf fjelíigin vildu ekki vcita j maflur tali nú um viti8. ncuia I cents kauphækkun á ------------------ Að kvöldi hins 18. Sept. var nafnkunn kona, Mrs. Carrie Na- tion, að halda ræðu yfir fjöldafólks fyrir framati póstmáladeildarbygg- inguna f Washington. Umræðu- cfnið var skaðvæni vindlingareyk- inganna, Lögreglan skipaði henni j að hætta, en þegar hún hlýddi þvf I ekki var hún tekin föst, Daginn eftir átti að fá hana til að lofa rjett- inum þvf, að hætta þessum ræðu- höldum sfnum á vfðavangi, en þeg- ar það ekki fjekkst, var hún dæmd f $25 sekt cða 75 daga nauðungar- vinnu. Ilún hafði ekki pening- ana til. Lögrcglan og konan gefa sig báðar við siðagæzlu Eigin sam- vizka er húsbóndi annarar, lands- lögin hinnar. n G-IJVE LI,-HVLA-HSr. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. » « w Eitt sterkasta og áreiðanlegasta Íífsábyrgðarfjelag f heimi, U B $£ Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni, « % % G. THORSTEÍNSSON, asent. Gimli.--------Man,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.